Morgunblaðið - 04.03.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.03.1979, Blaðsíða 9
VESTURBÆR 3JA HERB. — 100 FERM Á annarri hæö í tiltölulega nýju fjölbýlis- húsi. Skiptist í 2 stórar stofur (ca. 45 ferm samtals), hjónaherbergi, rúmgott eldhús og baö. Tvöfalt verksmgler. Verö 18 millj. DVERGABAKKI 2JA—3JA HERB. VERD: 12. MILLJ. Prýöisgóö íbúö á 1. hæö. Stofa, svefn- herb., eldhús og baöherb. Herbergi viö hliö eldhúss + möguleiki á aukaherbergi í kjallara. EIRÍKSGATA 3JA HERB. — 2. HÆÐ Nýuppgerö íbúö, rúmgóö, ca. 80 ferm aö innanmáli, svalir, geymsla á hæöinni og í kjallara. Verö um 17 millj. HRAUNBÆR 3JA HERB.+HERB. Í KJ. íbúöin sem er á 3ju hæö, er um 96 fm aö stærö, sérlega rúmgóö og björt. Um 15 fm ferm íbúöarherbergi er í kjallara meö aög. aö snyrtingu. Verö um 18,5 millj. HJALLABRAUT 4RA HERBERGJA íbúöin er á 1. hæö og skiptist í stofu, 3 svefnherbergi, eldhús, búr, geymslu og baöherbergi. Verö 18 millj. KRUMMAHÓLAR 3 HERB. — 3. HÆD Góö íbúö, fullgerö. 2 svefnherb., stofa, eldhús og baö. Bílskýli fylgir. Verö um 15,5 millj. MOSFELLSSVEIT 2JA—3JA HERB. — ÚTB. 6,0 MILLJ íbúöin er á jaröhæö í tvfbýlishúsi alls ca. 70—80 ferm. Laus strax. Verö 10 millj. GUÐRÚNARGATA 4RA HERBERGJA — 2. HÆD Efri hæö í tvíbýlishúsi ca. 95 ferm. Falleg íbúö. Hálft ris fylgir og íbúöarherbergi í kjallara. Bílskúrsréttur. Útb. 15 millj. RAÐHÚS SELJAHVERFI — VERÐ: 35—37 MILLJ. Húsið er 2 hæðir og jaröhæö alls um 230—240 ferm. Á hæöinni eru 2 stofur, eldhús, arinn, VC o.fl. í kjallara eru 2—3 herb. meö lögnum fyrir eldhús og snyrt- ingu o.fl. VESTURBÆR 2JA HERB. 70 FERM Sérlega rúmgóö og vönduö íbúö á 2. hæö í nýlegu húsi. Útb. 9,0—10,0 millj. Laus fljótlega. BÚJÖRÐ Höfum til sölu í Kjósarsýslu ca. 50 hektara jörö. Nýlegt íbúöarhús meö 6 herbergja íbúö. Fjárhús fyrir ca. 200 fjár og ca. 20 gripa fjós o.fl. Áætlaö verö 30—35 millj. JÖRÐ í ÁRNESSÝSLU í uppsveitum Árnessýslu ca. 640 hektara jörö. íbúöarhús nýlega endurbyggt og vandaö. Fjós fyrir 20 mjólkandi kýr. Nýtt mjaltakerfi. Fjárhús meö rimlagólfi. Hlaöa fyrir 200 hestburöi o.fl. Allt ástand mannvirkja mjög til fyrirmyndar OPIÐ í DAG KL 1—4. Atli Va^nsson löftí'r. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 Kvöldsími sölum. 38874 Sigurbjörn Á. Friðriksson. Hafnarfjörður Til sölu 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Álfa- skeið. Sílskúrsréttur. Reykjavík 3ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi viö Kaplaskjólsveg 4ra herb. íbúð við Austurberg. Bílskúr. 6 herb. íbúð um 160 fm í fjölbýlishúsi við Æsufell. Bílskúr. Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða og einbýlíshúsa í Hafnarfirði. Guöjón Steingrímsson hrl. Linnetsstíg 3, sími 53033, sölumaður Ólafur Jóhannesson, heimasími 50229. AUGLÝSLNGASÍMINN ER: 2248D JRdronnbTnfetb MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARZ 1979 9 26600 2ja herbergja íbúðir: Dvergabakki. Verö: 11.0. Útb.: 8.0 millj. Blikahólar. Verð 12.5. Útb. 10.0 millj. Framnsv. Verö 8.5. Útb.: 6.5 millj. Furugrund. Verö 14.0. Útb.: 10.5 millj. Hraunbær. Verö 12.5. Útb.: 9.0 millj. Sólvallag. Verö 15.0. Útb.: 12.0 míllj. 3ja herbergja íbúöir: Álftahólar. Verö 16.0. Útb.: 11.0 millj. Blöndubakki. Verö 18.5 millj. Breiövangur. Ðræörab.st. Verö 10.0. Útb. 7.0 millj. Furugrund. Verö 18.0. Útb.: 14.0 millj. Grettisg. Verö 12.0. Útb.: 9.0 millj. Hraunbær. Verö 16.0. Útb.: 11.0 millj. Hverfisg. Verö 16.5. Útb.: 10.5 millj. Krummahólar. Verö 15.5 millj. Leifsgata. Verö 16.5. Útb.: 10.5 millj. Lindargata. Verö 12.0 millj. Ljósheimar. Verö 17.2. Útb.: 12.0 mlllj. Lundarbr. Verö 17.5. Útb.: 13.5 millj. Skúlagata. Verö 13.0 millj. Vesturb. Verö 15.0 millj. Útb.: 11.0 millj 4ra herbergja íbúðir: Kaplaskjólsvegur. Verö 19.0 millj. Kjarrhólmi. Verö 20. millj. Krummahólar. Verö 18.0 mlllj. Leirubakki. Verö 22.0 millj. Melabraut. Verö 20.0 millj. Móabarö. Verö 17.0 millj. Vesturberg. Verö 18.0 millj. Vesturborginni, laus nú þegar. Verö 19.0 millj. 5 herbergja íbúðir: Krummahólar. Verö 20.0 millj. Rauöarárstígur. Verö 28.0 millj. Rofabær. Verð 23.0 millj. Skipasund. Verö 20.0 millj. Einbýlishús og raðhús: AKRAHOLT, MOSFELLSSVEIT Nýtt, glæsilegt. Verö 40 millj. Garöabær 250 fm. parhús á tveim hæöum. Tvöfaldur innb. bílskúr á neöri hæö, þvottaherb., tvö svefnherb., sauna, gestasnyrting. Á efri hæö, stofur, sjónvarpshol, baö, 3 svefnherb. Verönd, stórar svalir. Góö aökoma. Útsýni. Mikil og falleg eign. Laugavegur Bakhús viö Laugaveginn. Húsiö er kjallari, haaö og ris, járnklætt timburhús á steyptum kjallara. 3ja herb. íbúö. Verö 17.0 millj. Útb.: 11.0 millj. Einbýlishús við miðborgina Hús, sem er kjallarj, tvær hæöir og háaloft. Á hæöinni eru 3 stofur, eldhús og forstofa. Uppi eru 4 svefnherb. og baðherb. Þetta er eitt af gömlu og glæsilegu húsunum viö miðborgina. Bílskúr. Stór trjágaröur. Verö 45—50 millj. Hugsanl. skipti á sérhaaö, raöhúsi eöa minna einbýlishúsi. í smíðum: Raðhús í Seljahverfi Húsiö er fokhelt innan, en afhendist fullgert utan þ.e. múraö, málaö, glerjaö meö öllum útihuröum. Húsiö er á tveim hæöum 2x75 fm. auk geymslurýmis í kjallara. Fullgerö bílgeymsla fylgir. Verö 19 millj. Beöiö er eftir Húsnæöismálaláni kr. 5.4 millj. Útb.: 13.7 millj. Einbýlishús á Seltjarnarnesi Húsiö afhendist fokhelt innan, fullgert utan, þ.e., múraö utan, glerjaö meö útihuröum. Verö 30 millj. Einbýlishús á Álftanesi Húsiö er um 190 fm. meö bílskúr og er fokhelt innan, einangraö. Hraunpússaö utan, þak aö mestu frágengið. Tvöfalt gler í gluggum. Rafm. og yatn komiö. 1104 fm. eignarlóö. Verö 22.0 millj. Furugrund 3ja herb. íbúö tilb. undir tréverk og máln. Til afh. nú þegar. Verö 15.0 millj. Útb.. 12.7 millj. á 18 mánuöum. Spóahólar 2ja herb. íbúö á 3. hæö, efstu í blokk. íbúöir er tilb. undir tréverk og máln. Til afh. nú þegar. Verö 12.5 millj. Ragnar Tómasson hdl. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58 60 SÍMAR 35300& 35301 Við Hverfisgötu Lítið einbýlishús 60 ferm., tvö herb. og eldhús. (Steinhús). Eignalóð. Við Vesturgötu 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Laus fljótlega. Viö Holtsgötu 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus fljótlega. Viö Hjallabraut í Hf. 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Við Lönguhlíð 3ja herb. íbúð á 4. hæð ásamt einu herb. í risi. Við Skipholt 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Við Kieppsveg 4ra herb. íbúð á 2. +iæð. Laus nú þegar. Við Æsufell 4ra herb. íbúð á 6. hæð, búr inn af eldhúsi. Frábært útsýni. Við Asparfell 3ja herb. mjög vönduö íbúð á 7. hæð. Vandaöar innréttingar og teppi. Laus fljótlega. Við Rauðarárstíg hæð og ris, nýstandsett. í smíðum Við Furugrund 3ja herb. íbúð á 2. hæð tilbúin undir tréverk. Til afhendingar nú þegar. Við Ásbúð í Garðabæ Raðhús á tveim hæðum meö innbyggðum tvöföldum bílskúr. Selst fokhelt. Til afhendingar fljótlega. Einbýlishús og raðhús í Breiðholti Fokheld. Teikningar á skrifstofunni. í Vogum Vatnsleysuströnd Gott einbylishus hæð, ris og kjallari með bílskúr í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð í Reykjavík. Parhús á einni hæð. Fokhelt. Til af- hendingar nú þegar. Á Akureyri Raðhús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið er fullfrágengið að utan og aö mestu leyti að innan. Fæst í skiptum fyrir íbúð eða húseign í Reykjavík. Til leigu 320 ferm. iðnaðarhúsnæði við Skemmuveg. Tvennar inn- keyrsludyr. Frekari uppl. á skrifstofunni. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. Raðhús — Fossvogur Vorum aö fá til sölu raöhús á einni hæö. Um 160 fm. aö stærö ásamt bílskúr í Fossvogi. Húsiö er vandað í öllum frágangi og vel um gengiö. Fæst aðeins í skiptum fyrir einbýlishús eöa stærra raöhús í Reykjavík eöa Garðabæ. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni (ekki í síma). Húsafell __________________________Lúdvik Halldórsson FASTEIGNASALA Langhaltsvegi 115 AÖalSteinn Pétursson (Bæjarteibahusmu) simi:8lO 66 Bergur Guanason hdl Einbýlishús við Suðurgötu Reykjavík Reisulegt einbýlishús sem er 2 hæðir, kj. og geymsluris. Bíl- skúr. 1. hæð 3 saml. glæsilegar stofur, eldhús o.fl. 2. hæð 4 'stór herb. og baö. í kj. geymsl- ur, vinnuaöstaöa, þvottahús o.fl. Stór eignarlóð m. fallegum trjám. Æskileg útb. 30 millj. Raðhús í Seljahverfi Höfum til sölu 190 fm raöhús m. innbyggðum bílskúr. Húsiö afhendist frágengiö að utan, en fokhelt að innan. Teikn. á skrifstotunni. Raðhús í Selási Höfum til sölu 2 mjög skemmti- leg raðhús í Selásnum sem afhendast fokheld og frágengin að utan í apríl — maí n.k. Hér er um að ræða skemmtilega teiknuð og vel nýtt. hús. Hag- stætt verð. Teikn. og frekari upplýsingar á skrifstofunni. Við Markland 5 herb. 122 fm góð íbúð á 2. hæð m. 4 svefherb. þvottaherb. innaf heldhúsi. Útb. 18—19 millj. Við Álfhólsveg 4ra—5 herb. 125 fm snotur jarðhæð í þríbýlishúsi. Þvotta- herb. innaf eldhúsi. Sér inng. og sér hiti. Útb. 14—15 millj. Við Hjarðarhaga 4ra herb. 100 fm íbúð á 1. hæð. Laus nú þegar. Útb. 13 millj. Við Kaplaskjólsveg 4ra herb. 100 fm góð íbúð á 3. hæö. Útb. 14,5 millj. Við Hjallabraut 3ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð m. þvottaherb. og búri innaf eldhúsi. Útb. 12—12,5 millj. Við Dvergabakka 2ja herb. 45 fm snotur íbúð á 1. hæö. Útb. 8,5 millj. Við Hraunbæ 2ja herb. 45 fm snotur íbúð á 3. hæð. Útb. 8—9 millj. Byggingarlóö í Mosfellssveit Byggingarlóð undir einbýlishús. Teikn. fylgja. Upplýsingar á skrifstofunni. Iðnaðarhúsnæði í Kópavogi 220 fm iðnaðarhúsnæði á jarð- hæð. Aðkeyrsla. Bílastæði. Verð 18 millj. Við Laugaveg 140 fm verzlunarpláss sem myndi henla vel fyrir tízkuverzl- un. Upplýsingar á skrifstofunni. Einbýiishús óskast Höfum kaupendur að einbýlis- húsum í Vesturbæ, Seltjarnar- nesi, Fossvogi og víðar. í nokkrum tilvikum koma til greina skipti á góðum sér hæöum í Reykjavík. Allar nán- ari upplýsingar á skrifstofunni. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð í Breið- holti I. Góð útb. í boði fyrir rétta íbúö. EKánnmiÐLunm VONARSTRÆTI 12 simi 27711 EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 HRAUNBÆR 2ja herb. 65 ferm. íbúð á hæð í fjölbýlishúsi. Herb. í kjallara tylgir með aögangi að snyrt- ingu. Sér geymsla. og véla- þvottahús, m.m. Verð 13 millj. Sala eða skipti á 3ja herb. íbúö, gjarnan í sama hvertl. ASPARFELL 2ja herb. íbúö (einstaklings- íbúð) á 4. hæð í nýlegu fjölbýl- ishúsi. Mjög mikil og góð sam- eign. Ibúðln er öll í mjög góðu ástandi og getur verlð laus til afhendingar mjög fljótlega. Verö um 10 millj. HRINGBRAUT Björt og rúmgóð 3ja herb. íbúð í fjölbýtishúsi. Suðursvalir, gott útsýni,- íbúöinni fylgir aukaherb. í risi með aðgangi að snyrtingu. Laus nú þegar. Verð 16,5—17 millj. KÓPAVOGUR PARHÚS á rólegum stað í Vesturbænum. Á neðri hæð er stofa, hol, eldhús, snyrting, þvottahús og geymsla. Á efri hæð eru 3 rúmgóð svefnherb. og geymsla. Bílskúrsréttindi fylgja. Ræktuð lóö. HÁALEITISHVERFI RAÐHÚS Húsiö er á einni hæð ca. 160 ferm. auk 32 ferm. bílskúrs. Skiptist í rúmgóöa stofu, stórt hol, 3 svefnherb. og bað á sér gangi. Eldhús meö þvottahúsi og búri innaf, boröstofuherb. og gestasnyrtingu. Húslð er allt í mjög góðu ástandi. Ræktuð ióö. Skipti á 4ra-5 herb. íbúð meö bílskúr, helst í gamla bænum. HLÍÐAR 5 herb. rishæð, skiptist í tvær samliggjandi stofur og 3 rúm- góð herb. í efra risi eru lítil herb. Bílskúrsréttur. Sala eða skipti á 3ja-4ra herb. íbúð. í SMÍÐUM Raöhús í Seljahverfi. Selst fok- helt frágengið að utan. Allar útihurðir fylgja svo og mið- stöövarofnar. Frágengiö bíl- skýli. Teikningar á skrifstofunni. í SMÍÐUM 2JA OG 3JA HERB. íbúðirnar eru f 3ja hæöa húsi í k miðborginni. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með frágenginni sameign. Stórar svalir á hverri íbúð. Bílgeymsla getur fylgt. Teikningar á skrifstofunni. Freyjugata — einbýli Lítið einbýlishús (steinhús) við Freyjugötu á 1. hæð eru tvö herb., eldhús og borðstofa. Á efri hæð tvö herb. og bað. ATHUGIÐ OPIÐ í DAG KL. 1—3. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. Kvöldsími 44789. Reykjavík Höfum til sölu neöri hæð og kjallara í tvíbýlishúsi viö Guðrúnargötu. Bílskúr. Falleg ræktuö lóö. Ingvar Björnsson hdl. Pétur J. Kerulf hdl. Strandgötu 21, símar 53590 og 52680. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.