Morgunblaðið - 04.03.1979, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.03.1979, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARZ 1979 Ódýrasta Lundúnaferðin 31. MARZ — 3. APRÍL VERÐFRÁKR. ££ Q00. ~ 31. marz Brottför Keflavík 08:00 Komutími London 12:30 3. apríl Brottför London 14:10 Komutími Keflavík 15:55 Hótel í miðborg Lundúna. Pantið strax. FERDASKR/FSTOFA N _I fSSSZm URVAL^ÍMr Við Austurvöll Sími 26900. Kaltboiö Það er kjörið að bjóða fjölskyldunni í kalda borðið á Esjubergi í dag. Frá klukkan 12—15 framreiðum við ljúffenga kalda veislurétti á hlaðborði. Auk þess er matseðill dagsins í dag: Hádegi. FORRÉTTUR: Reyktur lax með hrærðum eggjum. Frönsk grænmetissúpa. 4ÐALRÉTTUR: Blandaöur kjötréttur á teini að spönskum hætti með hrísgrjónum og salati. • ÁBÆTIR: Kokkteil-ís með rjóma. / Kvöld FORRÉTTUR: Kræklingar „Wínargrett“. Kjötsósa með hleyptu eggi. AÐALRÉTTUR: Rauðvínsmarineruð piparsteik með rjómasósu og Parísarkartöflúm. ÁBÆTIR: Rjómaís með frönskum kirsuberjum. Munið ókeypis sérrétt fyrir börn 10 ára og yngri. Jónas börir leikur á orgelið í dag frá klukkan 12—15 og 18-21. AUt af öllu í mat og drykk. Þaö er ódýrt aö boröa hjá okkur Veriö velkomin Sumarbústaðaland Lítið starfsmannafélag vill kaupa eöa leigja land fyrir sumarbústað á Suður- eða Suðvesturlandi. Upplýsingar í síma 83546 frá kl. 9—17 á daginn og í síma 72133 á kvöldin og um helgar. „RE- MO - TROL” Eigum fyrirliggjandi 30 og 60 tonna dælur og gegnumboraða tjakka. HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMANN. G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Ármúla 1. — Simi 8 55 33. Tvískiptir barnagallar stærðir 80 — 86 — 92 Verð 7.995- Heilir barnagallar stærðir 98 — 104 — 110 — 116 Verö 11.900- Sendum í póstkröfu. Hagkaup Póstsími 30980.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.