Morgunblaðið - 04.03.1979, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.03.1979, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARZ 1979 47 Mokkakápa frá Heklu á Akureyri. Sportver og Hekla á Akureyri sýna Kallabuxur. kaupstefnur • þessar oftast veriö haldnar tvisvar á ári, vor og haust. Á meðan á kaupstefnunni stendur verður efnt til tískusýninga einu sinni á dag kl. 14. Davíð Scheving Thorsteins- son formaður félags ís- lenskra iðnrekenda mun opna kaupstefnuna kl. 14 á morgun, mánudag, að viðstöddum framleiðendum, kaupmönnum og innkaupa- stjórum. Eins og fyrr er megintil- gangur kaupstefnunnar að gefa kaupmönnum og inn- kaup'astjórum kost á að gera innkaup á einum og sama stað nokkuð fram í tímann og jafnframt að kynna þar helstu nýjungar í íslenskri fataframleiðslu. 15 innlend fyrir- tæki sýna fatnað 6 fyrirtæki sýna alls konar útifatnað á kaupstefnunni. Þessi jakki er frá Sjóklæða- gerðinni. Árið 1977 var markaðs- verð á sölu á innlendri fataframleiðslu- 5.400 milljónir en markaðsverð innfluttrar fataframleiðslu var á sama tíma 5.040 milljónir. Markaðshlutdeild innlends fataiðnaðar hér VORKAUPSTEFNAN „ís- lensk föt ‘79“ verður haldin í 19. sinn dagana 5., 6., og 7. mars 1979 á Hótel Loft- leiðum í Reykjavík. 15 íslensk fyrirtæki sem fram- leiða fatnað af ýmsu tagi taka þátt í kaupstefnunni sem er að þessu sinni ein- göngu ætluð kaupmönnum og innkaupastjórum. Fyrsta kaupstefnan var haldin 1968 en síðan hafa Tvö fyrirtæki Cesres og Artemis sýna náttfatnað á kaupstefnunni. hefur því verið 53% árið 1977. Að sögn forsvarsmanna Félags íslenskra iðnrekenda er það skoðun þeirra að auka megi markaðshlut- deild innlendra fatafram- leiðenda úr 53% í 60% en því aðeins að innlendur iðnaður njóti sömu starfs- skilyrða og erlendir keppi- nautar í fríverslunarsam- tökum Evrópu. í frétt frá FÍ segir að Islendingar verji mun hærri upphæð af gjaldeyri, árlega, til kaupa á erlendum fatnaði en öllum þeim bifreiðum sem fluttar eru til landsins til al- menningsafnota. Hattar hafa aftur haldið innreið sína í kvenfatatiskuna eins og myndirnar bera með sér. Á myndinni til vinstri er kápa frá Max h.f. en pilsið og blússan á myndinni til hægri eru frá Klæöi h.f. Myndir Kristján. /*/"/*/ i/f//rf////-z/y K-Tel. platan Classic Rock hefur að undanförnu notið feikivinsælda i Bretlandi og um gervalla Evrópu. A Classic Rock eru nokkur afhelstu gullkornum rokksins i strengjaútsetningum. Flutningur Lundúnasinfóniunnar á lögunum: Nights in White Satin, Paint it Black, Lucy in the Sky With Diamonds ogfleiri, er hreinlega frábær. Lundúnasinfóniunni tekst fullkomlega að brúa bilið milli rokksins og klassiskrar tónlistar á þessari plötu. Classic rock er hljómplata sem enginn unnandi góðrar vandaðrar tónlistar getur látiðfara framhjá sér. HLJOMDEILD KARNABÆR Laugavegi 66, s. 28155. Glssibæ. s. 81915. Austurstræti 22. s. 28155. Heildsöludreyfing sUÍAor hf Vorkaupstefnan „íslensk föt ’79”: opnar á morgun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.