Morgunblaðið - 04.03.1979, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.03.1979, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARZ 1979 27 BÍLAVERKSTÆÐIÐ -= BÍLTAK =- Skemmuvegi 24 - Kópavogi Sími 7-32-50 Þjónusta fyrir rússneska bíla Nú er rétti tíminn til aö láta yfirfara bifreiöina fyrir skoöun. Framkvæmum skoöun eftir hverja 10.000 km eins og framleiöandi mælir með. Einnig allar almennar viðgerðir og vélastillingar. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. studio-line Á. EINARSSON & FUNK Laigavegi 85 Gullfalleg Rosenthal vara, — matarstell í drapplitu, rauðu eða gulu. SCANDIC stellið sameinar gæðaframleiðslu, fallega hönnun og frábæran stíl. SCANDIC stellið er kjörið fyrir þá, sem kunna að meta fagra hluti og notadrjúga. SCANDIC er dæmigerð vara frá Rosenthal. F 750.000. - a ar Mismunur á verði 65 Hö URSUS drattarvela og flestra annarra dráttarvéla af sömu stærð er kr. 3.000.000- þrjár milljónir — vextir af þeim mismun eru kr. 750.000,- sjö hundruð og fimmtíu þúsund á ári; þaö eru líka peningar, fyrir utan að ef til vill væri hægt að nota verðmismun- inn, kr. 3.000.000.- þrjár milljónir — í eitthvað annaö. URSUS dráttarvélar standa vel fyrir sínu. Þær eru sterkbyggðar, sparar á olíu, varahlutir eru ódýrir og pað sem meira er, peir eru til á lager. Verð a 40 hö kr. 1.295.000.- Verð á 65 hö kr. 1.795.000.- Verð á 85 hö ca. kr. 3.380.000.- Verð á 85 hö m/fjórhjóladrifi ca. kr. 3.900.000.- Verð á 120 hö m/fjórhjóladrifi ca. kr. 6.900.000.- VELABORG HF Sundaborg, Reykjavik. Simar 86655 - 86680. r / Kaupmenn — verslunarstjórar! § , \ AVEXTIRIÞESSARIVIKU Til afgreiöslu úr ávaxtageymslum okkar: Bananar Appelsínur Grape-aldin Epli græn Epli rauö Plómur Sítrónur Vínber Perur Ananas ÁVEXTIR ALLA DAGA Eggert Kristjánsson hf. Sundagörðum 4, sími 85300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.