Morgunblaðið - 04.03.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.03.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARZ 1979 31 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Sjálfstæðisfélögin í Breiðholti Félagsvittin fellur niöur mánudaginn 6. marz. — Næsta félagsvist veröur mánudaginn 12. þ.m. — veröur auglýst síðar. Hvöt félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Formaöur félagsins, Björg Einarsdóttir, veröur til viötals á skrifstofu Hvatar, Valhöll, mánudögum kl. 10—12. Sími 82779 og 82900. Sauðárkrókur — Bæjarmálaráð Fundur veröur í bæjarmálaráöi Sjálfstæðisflokksins, miövikudaginn 7. marz n.k. kl. 20.30 í Sæborg. Dagskrá: Bæjarmálefni Önnur mál. Mætlð stundvíslega. Stjórnin. Heimdallur S.U.S. Fjöltefli Sunnudaginn 4. marz teflir Margeir Pétursson fjöltetli í Valhöll, Háaleitisbraut 1, hefst þaö kl. 14. Altt ungt sjálfstæöisfólk velkomið. Mætið meö töfl. Inngangur kr. 600.-. ' Kópavogur Kópavogur Sjálfstæðisfélag Kópavogs heldur almennan félagsfund um skólamál og dagvistunarmál í Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1, miövikudaginn 7. marz kl. 20.30. Frummælendur veröa: Steinar Steinsson, skólastjóri og Jóhanna Thorsteinsson fóstra. Allir velkomnir. Mætiö stundvíslega. Stjórnin. Heimdallur S.U.S. Fulltrúaráðsfundur f Valhöll miðvikud. 7. mars kl. 20.30. Efni: 1. Geir Hallgrímsson formaður Sjálf- stæðisflokksins mætir og ræöir stjórn- málaviöhorfið. 2. Undirbúningur fyrir Landsfund. Heimdallur Hafnfirðingar Stefnir. félag ungra sjálfstæöismanna í Hafnarfiröi heldur fund um varnarmál Þriójudaginn 6. marz kl. 20.30 í Sjálf- stæöishúsinu. Frummælandi: Ellert B. Schram. Frjálsar umræöur. Stefnir. Hvöt félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík heldur almennan fund, mánudaginn 5. marz n.k. (annaö kvöld) kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundarefni: Barnið — fjölskyldan — vinnan Framsögumenn veröa: Helga Hannes- dóttir, læknir og Þorvaldur Karl Helga- aon, æskulýösráösfulltrúi pjóökirkjunn- ar. Aö lokinni framsögu, veröa hópumrasöur og síöan almennar umræöur. Fundarstjóri: Klara Hilmarsdóttir. Veitingar. Fundurinn er öllum opinn. Félagsmálastofnun Reykjavíkur Fósturheimili Gott fósturheimili óskast sem fyrst fyrir tæplega 10 ára gamlan dreng, sem þarf aö komast í fóstur til lengri tíma. Drengurinn er nokkuö á eftir jafnöldrum hvaö nám og þroska snertir og þarf mjög á ástúö og traustu heimili aö halda. Nánari uþplýsingar veitir Guðgeir Ingvarsson félagsráögjafi í síma 28544. MYNDL/STA- OG HA NDÍÐA SKÓL / ÍSLANDS__________________ Fyrrverandi nemendur og kennarar Vegna 40 ára afmælissýningar Myndlista- og handíöa- skóla íslands næsta vor viljum viö biöja fyrrverandi kennara og nemendur skólans aö leita í fórum sínum að gömlum Ijósmyndum úr skólalífinu og hafa samband við skrifstofu skólans fyrir 15. marz n.k. sími 19821. Reykjavík, Skipholt 1, Sími 19821 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐENU Þaó er margt sem þér líkar vel . íþeim nýju amerisku Aflmikil 5,7 lítra 8 cyl. vél Sjálfskipting Vökvastýri Aflhemlar Styrkt fjöðrun Sæti fyrir 12 manns Millibil hjóla 125” Burðargeta 2,400 kg Urval lita, innan og utan Chevrolet Sport Van kr.6.000.000. til sendibílstjóra Þetta er það sem þeir nyju frá General Motors snúast allir um Chevrolet Sport Van til annarra kr. 8.200.000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.