Morgunblaðið - 06.03.1979, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.03.1979, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARZ 1979 19 Loðnuskýrsla Fiskifélags íslands: Sigurður RE orðinn aflahæstur Aflaskipið SÍKurður RE kemur til Vestmannaeyja með fullfermi af loðnu. Ljósm. Sigurgeir í Eyjum. 97 húsmæður á Flateyri óska liðsinnis Búnaðarþings SAMKVÆMT skýrslum Fiski- félags íslands er vitað um 60 skip er fengið höfðu einhvern afla s.l. laugardagskvöld. Vikuaflinn var samtals 74.237 lestir og heildar- aflinn frá byrjun vertíðar sam- tals 378.661 lestir. Á sama tíma í fyrra var heildar- aflinn samtals 300.811 lestir og þá höfðu 73 skip fengið afla. Aflahæstu skipin í vikulokin voru: 1. Sigurður RE 4 Samtals Skipstjórar: lestir Kristbjörn Árnason Haraldur Ágústsson 12.683 2. Súlan EA 300 11.722 3. Pétur Jónsson RE 69 11.438 4. Bjarni Ólafsson AK 70 11.325 5. Gísli Árni RE 375 10.942 Loðnu hefur verið landað á 22 stöðum á landinu, mest á Seyðis- firði 67.967 lestir, Eskifirði 52.879 lestir og Vestmannaeyjum 44.280 lest. Hið margfræga aflaskip Sigurð- ur hefur ekki fyrr á þessari vertíð verið í efsta sætinu. I síðustu viku kom Sigurður með mestan afla að landi, 3927 lestir. Önnur skip, sem lönduðu meira en 2000 lestum í síðustu viku, voru Víkingur, 3241 lest, Eldborg 2478 lestir, Álbert 2245 lestir, Bjarni Ólafsson 2033 lestir og Jón Kjartansson 2001 lest. Meðfylgjandi skýrsla er yfir báta, sem fengið hafa afla svo og skýrsla yfir löndunarhafnir.: Sigurður RE 12.683, Súlan EA 11.722, Pétur Jónsson RE 11.438, Bjarni Ólafsson AK 11.325, Gísli Árni RE 10.942, Börkur NK 10.854, Víkingur AK 10571, Albert GK 10275, Grindvíkingur GK 10.266, Hrafn GK 10.172, Hilmir SU 9.703, Örn KE 9.608, Gullberg VE 9.106, Jón Kjartansson SU 8.995, Loftur Baldvinsson EA 8.905, Eldborg HF 8883, Hákon ÞH 8.768, Húnaröst AR 8.204, Breki VE 8.102, Kap II VE 8.085, Magnús NK 8.051, ísleif- ur VE 7.885, Gígja RE 7.833, KLAUSTURHÓLAR, list- munauppboð Guðmundar Axelssonar, efna til 53. upp- boðs fyrirtækisins í dag kl. 5 síðdegis að Hótel Sögu. Að þessu sinni verða seld mál- verk og myndverk unnin með ýmissi tækni. Ólíumál- verk, vatnslitamyndir, grafík, tússteikningar, rauðkrít, pastel o.fl. Á uppboðinu verða mörg verk hinna gömlu þekktu meistara, og mikið af myndum yngri og lítt kunnari manna og kvenna. Af einstökum verkum má m.a. nefna stóra draumkennda konu- mynd Alfreðs Flóka, landslags- mynd eftir Einar Þorláksson, hálf- abstrakt verk eftir Braga Ásgeirs- son, landslag Péturs Friðriks, mynd eftir Ragnar Pál og auk þess af núlifandi málurum myndir eftir Eyjólf Eyfells, Jóhannes Geir, Gunnar Örn, Jón Jónsson, Eggert Guðmundsson og Gunnar Guð- jónsson, og marga fleiri. Það er óvenjulega mikið af fallegum og fágætum smámyndum eftir hina viðurkenndustu lista- menn okkar meðal uppboðsverk- anna. M.a. þrjú grafísk verk eftir Nínu Tryggvadóttur, en slíkar myndir eru nauðasjaldséðar. Þá er mynd eftir Benedikt Gröndal, skáld og myndlist.armann, Gull- foss, teiknuð 1897. Tvær vatnslita- myndir eftir Snorra Arinbjarnar, olíumálverk eftir Svein Þórarins- Skarðsvík SH 7.824, Jón Finnsson GK 7.744, Sæbjörg VE 7.312, Harpa RE 6.983, Guðmundur RE 6.869, Keflvíkingur KE 6.735, Stapavík SI 6.494, Helga II RE 6.487, Óskar Halldórsson RE 6.172, Náttfari ÞH 6.165, Helga Guð- mundsdóttir BA 6.150, Árni Sigurður AK 5.907, Rauðsey AK 5.356, Seley SU 5.255, Fífil'l GK 5.090, Skírnir AK 4.844, Bergur II VE 4.811, Huginn VE 4.646, Arsæll KE 4.312, Sæberg SU 4.077, Þórður Jónasson EA 3.924, Ljósfari RE 3.491, Þórshamar GK 3.438, Haf- rún ÍS 3.310, Faxi GK 3.253, Svanur RE 2.691, Víkurberg GK 2.652, Arnarnes HF 2.532, Gunnar Jónsson VE 2.476, Freyja RE 2.301, Gjafar VE 2.281, Óli Óskars RE 1.268, Vonin KE 1.195, Stígandi II VE 923, Bjarnarey VE 641, Heima- ey VE 388, Arney KE 291, Skipafjöldi 60 Vikuafli 74.237 lestir Heildarafli 378.661 lestir Loðnu hefur verið landað í eftir- töldum höfnum: Nafn staðar vikuafli (lestir) Heildarafli (lestir) Seiðisfjörður 6.205 7.967 Eskifjörður 7.095 52.879 Vestmannaeyjar 10.559 44.280 Neskaupstaður 5.139 37.416 Vopnafjörður 4.890 26.302 Siglufjörður — 22.836 Reyðarfjörður 2.230 22.239 Raufarhöfn — 17.750 Fáskrúðsfj. 1.080 12.836 Hornafjörður 4.000 9.551 Reykjavík 8.628 8.720 Grindavík 6.946 7.508 Þorlákshöfn 3.184 7.267 Stöðvarfjörður 1.281 6.442 Keflavík 3.370 6.079 Akranes 3.119 5.907 Breiðdalsvík 1.199 5.901 Djúpivogur 413 5.495 Akure./Krossan. — 4.388 Hafnarfjörður 3.268 4.388 Sandgerði 1.320 1.320 Bolungarvík 310 1.189 son, mynd eftir Scheving. Margar litlar myndir eftir Jóhs. S. Kjar- val, sumar æði gamlar, og auk þess einn mikilúðlegur „olíuhaus" eftir sama. Á uppboðinu verða seldar tvær myndir eftir Kristínu Jónsdóttur. Pínulítil landslagsmynd, gömul og mynd frá síðari árum listakonunn- ar, stórt olíumálverk af Viðey og Esjunni. Áð lokum má geta þjóðsagna- teikningar eftir Ásgrím Jónsson, blýantsteikningar við ævintýrið um Mjaðveigu Mánadóttur. Uppboðið hefst eins og áður sagði í dag kl. 5 í Súlnasal Hótel Sögu, en myndirnar verða til sýnis þar í dag. Nítíu og sjö húsmæður á Flateyri sendu Búnaðar- þingi erindi sem var lagt fram á þinginu í gær, en erindið var beiðni til bænda um að Búnaðarþing beitti sér fyrir því að dreif- ing landbúnaðarafurða yrði skipulögð betur og máli sínu til stuðnings bentu þær á það, að oft skorti helztu framleiðslu- vörur landbúnaðar í plássi þeirra. I erindi húsmæðranna frá Flat- eyri segir: Við undirritaðar hús- mæður á Flateyri, Önundarfirði, V-Is., leyfum okkur hér með að benda Búnaðarþingi á, að nú, þegar mest er talað um offram- leiðslu landbúnaðarafurða og sam- drátt í sölu þeirra, er mikill misbrestur á, að þörfum okkar sé fullnægt. Mjólk er engin langtím- um saman, né heldur skyr og súrmjólk. Ostur fæst á stundum, en í takmörkuðu úrvali. Jógúrt, sýrður rjómi og áþekk vara fæst að heita aldrei. í ljósi framanrit- aðs förum við fram á við Búnaðar- þing, að það taki til athugunar, hvort ekki sé unnt að skipuleggja dreifingu landbúnaðarafurða bet- ur, bændum og okkur til gagn- kvæms ávinnings. Gjaldeyris- tekjur af er- lendum ferða- mönnum á 11. milljarð kr. GJALDEYRISTEKJUR þjóðar- innr af komu erlendra ferða- manna hingað til lands á síðasta ári námu nokkuð á 11. milljarð íslenzkra króna. að því er fram kemur í fréttatilkvnningu frá Ferðamúlaráði íslands. Segir þar að hagfræðideild Seðlabanka ís- lands hafi nýverið látið ráðinu í té upplýsingar um gjaldeyris- tekjur vegna heimsókna erlendra feðamanna á síðasta ári og er framangreind uppha'ð niðurstaða þeirra útreikninga. Samkvæmt þessum upplýsingum nema gjaldeyriskaup banka frá ýmsum aðilum ferðaiðnaðarins að undanskildum flugfélögum samtals 5.13 milljörðum króna. Gjaldeyris- tekjur íslenzkra flugfélaga af far- gjöldum áætlar Seðlabankinn 5.2 milljarða króna og nema því gjald- eyristekjur þjóðarinnar vegna hing- aðkomu erlendra ferðamanna á árinu 1978 samtals nokkuð á 11. milljarð ísl. króna, en námu á árinu 1977, umreiknað á meðalgengi ársins 1978, samtals um 8.7 milljörðum króna. Er því um umtalsverða aukningu milli ára aö ræða. Hag- stofan hefur látið Ferðamálaráði í té upplýsingar um útflutnings- verðmæti íslenskra afurða á sl. ári og sé það borið saman við ofan- greindar tölur, kemur í ljós að gjaldeyristekjur okkar af ferða- málum eru í þriðja sæti, ef frá eru taldar tekjur af sölu áls og álmeimis, og eru ferðamálin því þriðja stærsta atvinnugrein þjóðarinnar miðað við útflutningsverðmæti (rúmlega 6'? af heildarútflutningsverðmæti). Áætl- að hefur verið að um það bil 6% alls vinnuafls í landinu stundi störf, sem eru tengd ferðamálum. Þski. 6 3 þeirra, er mikill niíkS U landt,únaÖarafUr6a oP mest tfSS Bunaöarþing, að þaj tíki^fí fr;fd"rita6s fSru* við'fLr?1 -tSt I ^ar,^t)únaóarraftunfeytinuf * "*rit «ndir.kriftaU,t?£Zsa*.?'£?t ottir ^Jónsdcttir , ruðrun í'irstjansdóttir I Cróa ■ i ftir l -iana .t->r ISteinu-r. JÓnsióttir 1 crgcrður Jensáéttit- Itisa uonsdcttir rsisjríéur Itígnísdátfr 1 rjola ftrfúnccó-tir •anney ArnnrsJcttir ,Kristj.-.r.a .• i þilja Jínsdóttir -■offia Fólr Fannyeig Arnacótti- Ineibl r*árt'l,3Jottir Sig-rí - .••ristj ansdóttir trl«‘ka;.náí^?|!*tlr Guöritír- y?">.’*5ttir í"k“',n ’junnursdótt ir nslayg Arrannsdótti • lagga_Guór.iindsdótti Bnrgþora 'sr, ir ' Johannt fafi»..,„„«- 15 '■ein&dot pj.’n‘ 3Sr,t3dóttir ruir.a Lalcdóttir ^lla ^jnnlaUPrdo'ttir Mana farurðardóttir r. ‘','1 v-i*^un«!sdóttir 1 • r -ta '.r* ' -i törun -lin •Irníádótti r 'iröa ; cttir cinsdóttjr mundardóttir Tíottir mdótt i r JJlii '«ardoM-ir '■ j r: i t f r ot t i • 'C 111 r rllp r)U'V:,i, 'inuótt Uufey G.iö:. . ..rr iínl 1 -Jor-i Ií*-ln,r,jr)( t;- ólafr.dottjr duíninT r';'''nl‘>'iGsdo*rti unni, idur I<ryn r.i fr.iótr Anna 'Joliana: :.óf t ir Melnadót» Marta Ingvarsdóttir Juliana Jonsdóttir Bjarnadóttir jortsd(5ttii G;1,-i'tansdottir ->u*. tui Cuona lottir ;*r;v ■•■notíóttir Irri ’• i ■ «1 C' '2k®bsdóttir ..... . o.nsdottir t' T ‘J • ifJksdottir Asto /isvalcltídóttir .j ? ‘ j ’rl*jif sclóttir 'i .... -iLcot.tir iernhnrös'jcttir vísludóttir ur Jagr.ús ióttir ■ íricui- Jcnasdóttir K^d;'Lrs:v-d«tir .; ‘r-- • ■ J ^rtarJottir ■vi.cic r.irjróafd.'ttir ingib.iórg Jóhannsdóttir 't?r2Sdóttir Gi.ia toi'ðardo^tir JóhÍ v11b-resdóttir Johanna Guömundsdóttir ÞorM«íLC •' 'and”dóttir Tói Æsgeirsdóttir J®n<fnna Snasfold lonína /ígustsdóttir * ^uofinna ilinriksdótti^ ■ uObjörr Maraldsdóttir •■'•uórnundsdóttir nÍíTíVfu ■’sor.ardóttir karni’." ■ V'P :v':rtfinsd°ttir 1rist-nnsdóttir ■unnhi 1 *■]r ■ r.iprf'..,« irvSaottir r . Juurrtc>insdóttir uðruí! i al: dott i r ■ '•irþriíAii: •jarn.idÓttir I’ríO.j tlónr.dot t :r • ■ííiruii l -m. 'tMödóttir a' ,1,,v' ^sdóttir '■ 'judir.ij'i'jsdottir 'r,> ■ tis.ióttir •h.nur- •' n,i ióí fsdóttir H vad er framundan í íslenzkum landbúnaði? Ráðstefna Sjálfstæðisflokksins um landbúnað HVAÐ er framundan í íslenzk- um landbúnaði er spurning, sem gerist áleitin nú á tímum, eftir því sem óvissan um afkomu bænda, framleiðslumörk og áhrif búvöruframleiðslu á þjóð- arhag Islendinga verður meiri. Til bess að leita svars við þessari spurningu hefur verið ákveðið að efna til tveggja daga ráðstefnu um landbúnaðarmál. Ráðstefnan fer fram í Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík. 10.—11. marz n.k. og hefst kl. 10.00 f.h. Á ráðstefnunni verður fjallað um fimm megin mála- flokka: Almenn stefnumörkun í land- búnaði, framleiðsluráðsiögin, möguleikar á nýjum búgreinum, landbúnaður og neytandinn og landbunaður og þjóðarafkoma. Þar sem á ráðstefnunni gefst einstakt tækifæri fyrir áhuga- fólk um landbúnað og neytenda- mál til umræðna og virkrar þátttöku í stefnumótun í þessum mikilvæga málaflokki, vill Sjálf- stæðisflokkurinn sérstaklega hvetja þig til þátttöku í störfum ráðstefnunnar. (Fréttatilk.) Málverkauppbod Klausturhóla: Muggur, Kjarval og Asgrímur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.