Morgunblaðið - 06.03.1979, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 06.03.1979, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARZ 1979 23 rA íslundsmcistarar karla íinnanhússknattspyrnu árið 1979. Lið Vals. Efri röð frá vinstri: Nemes þjálfari. Guðmundur Þorbjörnsson. Hörður Hilmarsson. Atli Eðvaldsson. Ingi Björií Albertsson. Halldór Einarsson liðsstjóri. Neðri röð frá vinstri: Albert Guðmundsson. Hálfdán Örlygsson, Jón Einarsson, Ólafur Danivalsson. íslandsmeistarar kvenna í innanhússknattspyrnu árið 1979. Lið ÍA. Frá vinstri: Gylfi Þórðarson formaður knattspyrnuráðs Akranes. Kristín Reynisdóttir. Guðríður Guðnadóttir. Kristín Aðalsteinsdóttir. Sigþóra Ævarsdóttir. Laufev Sigurðardóttir og Gunnar Sigurðsson liðsstjóri og þjálfari. Yfirburóir Valsmanna ÍSLANDSMÓTIÐ í innanhúss- knattspyrnu fór fram í Laugar- dalshöllinni um helgina. Mjög mikii þátttaka var f mótinu og léku 40 lið í karlaflokknum. Var sérstaklega ánægjulegt hversu mörg lið utan af iandsbyggðinni gerðu sér ferð til Reykjavíkur til þess að taka þátt í mótinu. Yfirburðir Valsmanna voru algerir í mótinu. beir léku til úrslita við KR-inga og var þar um einstefnu að ræða. Eftir 4 mín- útna leik hafði Guðmundur Þor- björnsson skorað þrjú mörk, og skömmu síðar bætti ðlafur Dani- valsson því fjórða við og staðan var 4—0 í hálfleik. Yfirburðir Valsmanna voru algerir, og það var fyrst á 15. mínútu leiksins að Otto Guðmundssyni tókst að koma KR á blað með marki, og þá var staðan 6 — 1. Leikurinn end- aði svo 7 — 3. Valsmenn skoruðu ails 50 mörk í öllu mótinu en fengu aðeins á sig 12. Sýnir það bezt hve miklir yfirburðir þeirra voru. Knatttækni þeirra og sam- leikur var í sérflokki. I kvennaflokki léku ÍA og Breiðablik til úrslita. Sigraði ÍA 4—2 eftir nokkuð jafnan leik. Breiðabliki sem leikið hafði nokk- uð vel í leikjum sínum í mótinu tókst ekki sem best upp í úrslita- leiknum og urðu stúlkurnar að bíta í það súra epli að tapa leiknum. Mörk skagastúlknanna skoruðu Sigþóra Ævarsdóttir 2 og Laufey Sigurðardóttir 2. Týr og Reynir féllu niður úr A-riðli, en ÍBI og Þór Vestmanna- eyjum taka þeirra sæti. Hekla og Njarðvík féllu niður úr B-riðli, en Leiknir og Grótta fara upp úr C-riðli. Úrslit í riðlunum í A-flokki: Valur 3 3 0 0 35:3 6 ÍBK 3 111 13:17 3 Þróttur Reynir 2. riðill KR ÍA Ármann Þróttur Re 3. riðill Víkingur Fram Fylkir Þór Ak 4. riðill Haukar FH Breiðablik Tvr Úrslit í kvennariðlunum: 1. riðill: ÍA FH Fram 2. riðill Breiðablik Valur UMFK Í undanúrslitum sigruðu Vals- menn Hauka 8—6. eftir að hafa haft örugga forystu 6 — 1. KR-ing- ar slógu svo Viíkinga út í undan- úrslitunum með því að sigra þá 7:4. 9 Islandsmet á Ul-meistaramóti MJÖG GÓÐUR árangur náðist á unglingameistaramóti íslands í lyftingum. sem fram fór í anddyri Laugardalshallarinnar um helgina. Alls litu 9 ný met dagsins ljós. þar af átti Ilaraldur Ólafsson 4 met. Fyrst bætti hann unglingametin í snörun og samanlögöu og setti auk þess fullorðinsmet í jafnhöttun. í aukatjlraun í jafnhöttuninni gerði hann síðan enn betur, eins og sjá má hér að neðan. en Haraldur keppir fyrir ÍBA í 67.5 kg flokknum. UNGLINGAMEISTARAMÓT ÍSLANDS 1979 4 stig 2 stig 0 stig 4 stig 1 stig 1 stig Úrslitin í leikjum mótsins urðu þessi: bróttur R. — KR 5—6 Fratn — Víkingur 6—8 UBK — Haukar 5—9 Valur — Þróttur N. 12—0 Stjarnan — Óöinn 5—4 Armann — KR 3—7 Fram — Fylkir 7—3 FH - UBK 5-7 LAUGARDAGUR 3. marz ki. 9.00: Urslit: Þór. Þorl. - ÍK 7-0 Selfoss — ÍBÍ 5—8 Skallagrímur — KS 5—2 Njarövík — Grindavík t —12 Þór. Þorl. — Stjarnan 2—9 ÍK — Óðinn 4—6 SkailaKrímur — Self. 2—8 KS - IBÍ 5-8 KA — Einherji 7—3 Óðinn — bór. Þorl. 9—5 Stjarnan — lK 9—2 ÍBÍ — Skallagrlmur 7—3 Selfoss — KS 4—5 Njarðvík — KA 1—5 Grindavík — Einherji 4—6 Afturelding — Víðir 2—3 Hekla — Þór Ve. 3—10 Einherji — Njarðvík 6—3 KA — Grindavík 5—6 Afturelding — Hekla 7—1 Víðir — Þór, Vestm. 6—9 ÍBK — Reynir 8—5 ÍA — Armann 6—1 bór. Ve. — Afturelding 8—8 Hekla - Víðir 2-3 Valur - ÍBK 9-2 bróttur. N. — Reynir 8—5 ÍA — Þróttur R. 1—1 Fylkir — Þór. Ak. 9—5 5-4 B-fl. seta í B-fl. 1980: Skallagrímur — Njarðvík ÍK - Hekla A-fl. seta í A-fl. 1980: Tvr — Þróttur R. Þór A. — Reynir B-fl. seta í A-fl. 1980: Grindavfk — ÍBÍ bór Ve. — Stjarnan A-fl.: Valur - KR KVENN AFLOKKUR 1. riðill: ÍA - FH 2. riðill: V'aiur — UBK 1. riðill: Fram — ÍA 2. riðill: UMFK - Valur 1. riðill: FH — Fram 2. riðill: UBK - UMFK 7-: 4- 0- 3- 3- 5- 9- Aðalfundur H.K.D.R. Framhaldaðalfundur hand- knattleiksdómaraíélags Reykjavíkur fer fram fimmtudaginn 8. marz að Ilótel Loftleiðum. Hefst fundurinn kl. 20.00 og eru dómarar vin- samlegast beðnir að mæta tímanlega. Venjuleg aðal- fundarstörf. Áríðandi að allir maAi. Stjórn II.K.D.R. Flokkur 52 kg: SN JH SL Víkingur — Þór. Ak. 5-3 Þórhallur Hjartarson ÍBA 50 55 105 kg Grótta — Léttir 12-4 Flokkur 60 kg: (met) (met) Þorvaldur B. Rögnvaldsson KR 85 102,5 187,5 kg SUNNUDAGUR 4. marz Ágúst Magnússon ÍBA 70 90 160 kg Úrslit: Ólafur Magnússon ÍBA 60 75 135 kg Leiknir - HSÞ 5-3 Flokkur 67,5 kg: (met) (full. met) (met) Árroðinn — Austri 4-2 Haraldur ólafsson ÍBÁ 100,5 130 230 kg (full. ungl) Völsungur — Katla 8-2 (132,5 aukat.) Leiknir — Árroðinn 9-3 Viðar Eðvaldsson ÍBA 92,5 120 212,5 kg HSÞ — Austri 10-4 Garðar Gíslason ÍBA 85 110 195 kg Grótta — Völsungur 8-4 Baldur Borgþórsson KR 85 110 195 kg Léttir — Katla 4-4 Flokkur 75 kg: Týr — Uaukar 6-11 Leifur Bjömsson KR 90 107,5 197,5 kg Reynir — Valur 1-14 Hermann Haraldsson ÍBV 90 100 190 kg ÍBK - Þróttur N. 3-3 Gylfi Gíslason ÍBA 80 105 185 kg KR - ÍA 8-3 Þorsteinn Leifsson KR — 145,5 — Þróttur R. — Ármann 4-6 (fullorðins- og ungl. met) Völsungur — Léttir 11-1 Flokkur 82,5 kg: Katla — Grótta 4-7 Guðmundur Helgason KR 115 135 250 kg UBK - Týr Ve. 6-3 Bragi Helgason KR 90 120 210 kg Haukar — FH 3-6 Jóhann Gíslason ÍBV 85 107,5 192,5 kg Fylkir — Víkingur 4-4 Flokkur 90 kg: Þór A. — Fram 0-9 Gísli Ólafsson ÍBA 102,5 140 242,5 kg Austri — Leiknir 3-6 Ingvar Ingvarsson KR 80 105 185 kg Árroðinn — HSÞ 2-7 Flokkur 100 kg: Sigmar Knútsson ÍBA 110 145 255 kg A-flokkur undanúrslit: Viðar Sigurðsson KR 95 110 205 kg Haukar — Valur 6-8 Flokkur 110 kg: Víkingur — KR 4-7 Jón P. Sigmarsson KR 95 130 255 kg Flokkur 110 kg: Kvennafl.: Ágúst Kárason KR 137,5 (met) 170 307,5 (met) lA - UBK 4-2 Sundboltanum lýkur í kvöld Síðasti leikurinn í Reykja- víkurmótinu í sundknattleik fer fram í Sundhöllinni í kvöld og hefst leikurinn klukkan 21.00. bar fer fram viðureign Ægis og Armanns. Ármann hefur þegar trvggt sér sigur í mótinu en eigi að síður er ekki gert ráð fyrir því að slegið verði slöku við. það er skammt í neðsta sa'tið þegar aðeins þrjú lið leika í deildinni. ] I : ' I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.