Morgunblaðið - 06.03.1979, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.03.1979, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARZ 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Netagerðarmaður sveinn eða meistari óskast tii starfa á netaverkstæði úti á landi. Uppl. í síma 96-62182 á kvöldin. Verzlunarstarf ungur röskur verzlunarmaður óskast til afgreiðslu. Æskilegast að viökomandi gæti tekið að sér verzlunarstjórn ásamt eiganda. Upplýsingar (ekki í síma) í verzluninni kl. 10—12 og 2—4. Biering, Laugavegi 6. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Starfsstúlkur óskast Uppl. á staðnum milli kl. 3—4 í dag; ekki í síma. Skrínan, Skólavöröustíg 12. Háseta vanta'r á 250 tonna netabát frá Patreksfiröi. Uppl. í síma 94-1128. Bókhaldsstörf Ein af elstu og stærstu heildverslunum landsins vill ráöa í starf bókara. — Starfsreynsla í meöferð bókhaldsvéla er nauösyn. — /Eskileg er nokkur þekking á sviöi tölvuforritunar, eöa áhugi á aö læra undirstööuatriöi tölvuforritunar. Slíkt nám yröi hiuti af launuöu starfi og kostaö af vinnuveitanda. — Skriflegar umsóknir meö sem fyllstum upplýsingum, svo sem um aldur, fyrri störf og vinnustaöi, heimilisfang og símanúmer, ásamt ööru sem máli skiptir. — sendist afgreiöslu Morgunblaösins ekki seinna en mánudaglnn 12. mars. — Umsóknir merkist: „Vétabókhald — 5556“. Blaðberi óskast í Hraunsholt (Ásar). Uppl. í síma 44146. fRiOrjptwiÞfefoiifo Verkstjóri Ört vaxandi iönfyrirtæki í Hafnarfirði þarf aö ráða röskan verkstjóra sem fyrst með starfsreynslu. Starfið felur í sér: 1. Mannaforráö 6 manns (til að byrja með). 2. Vinnustaöur Hafnarfjörður. Starfið býður upp á: 1. Góða tekjumöguleika. 2. Góða framtíðarmöguleika. 3. Góöa vinnuaðstöðu. Starfið krefst: 1. Starfsreynslu. 2. Röskleika. 3. Áreiðanleika. Magnús Hreggviðsson, Síöumúla 33. Símar 86868 og 86888. Upplýsingar gefur Kristbjörg. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Halló Halló Verksmiðjuútsalan í fullum gangi. Ódýr nærföt í kuldanum, síðar nærbuxur, líka fyrir dömur. Kjóiar stuttir og síöir. Peysur ný snið, Barnafatnaður fyrir allar stærðir. Komið og sjáið. Lilla h.f., Víðimel 64. Sími 15146. Útsala í Dalakofanum Aðeins 2 dagar eftir. Töluvert magn af kjólum sem seljast nú á kr. 3000.-. Ullar- kápur á kr. 5000.-. Pils á kr. 3000.-. Blússur á kr. 1000.—2000.-. Regnkápur á kr. 500.-. Dragtir í litlum stærðum á kr. 3.500.-. Barnakjólar fyrir hálfvirði. Dalakofinn Hafnarfiröi. Kaupum hreinar léreftstuskur Móttaka í Skeifunni 19. fttoi&gimMgtMfr Kaupi gamlar bækur heil söfn og einstakar bækur, heilleg tímarit og blöö. Fornbókaverzlun Guömundar Egilssonar, Traöarkotssundi 3. Opið dag. kl. 12—6. Sími á kvöldin 22798. Hef flutt lögmannsstofu mfna að Klapparstíg 40 (horni Klapparstígs og Grettisgötu). Sími 28188 (2 línur). Othar Örn Petersen, héraðsdómslögmaöur. Verktakasamband íslands Skrifstofan er flutt að Klapparstíg 40 (horni Klapparstígs og Grettisgötu). Sími 28188 (2 línur). Verktakasamband íslands. Árshátíð Félags Framreiðslumanna verö- ur á morgun miðvikudaginn 7. mars í Þórscafé. Þeir sem eiga eftir að fá miöa hafi samband við skrifstofuna frá kl. 2—4. Skemmtinefndin Hafnarfjörður — sérhæð Til sölu glæsileg sérhæð viö Reykjavikurveg í Hafnarfiröi. íbúðin er 3 barnaherb., hjónaherb., dagstofa, boröstofa, sjónvarpsskáli, eldhús, baöherb., þvottahús og geymsla. íbúöin selst tilbúin undir tréverk sem hún er nú en aö auki hefur íbúðin verið fullmáluö. Ath. allt sér. Til afhendingar strax. Nánari upplýsingar á skrifstofunni i kvöld og næstu kvöld, sími 52172. Siguröur og Júlíus h.f. Miðvangi 2, Hafnarfiröi. Sjálfstæðiskonur Akureyri og nágrenni Fyrirhugaö er aö halda námskeið í fundarsköpum og ræðumennsku á skrifstofu flokksins Kaupvangsstræti 4. Námskeiöið hefst n.k. fimmtudag kl. 20.30. Leiöbeinandi veröur Björn Arnviðarson. Upplýsingar í síma 24316 fyrir hádegi og á kvöldin. Sjáitstæöiskvennaféiagiö Vörn. Sauðárkrókur — Bæjarmálaráð Fundur verður í bæjarmálaráði Sjálfstæöisflokksins, miövikudaginn 7. marz n.k. kl. 20.30 i Sæborg. Dagskrá: Bæjarmálefni Önnur mál. Mætiö stundvíslega. Stjórnin. Hafnfirðingar Stefnir, félag ungra sjálfstæöismanna í Hafnarfirði heldur fund um varnarmál í kvöld l<l. 20.30 í Sjálf stæðishúsinu. Frummælandi: Ellert B. Schram. Frjálsar umræöur. Stefnir. Kópavogur Kópavogur Sjálfstæðisfélag Kópavogs heldur almennan félagsfund um skólamál og dagvistunarmál í Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1, miövikudaginn 7. marz kl. 20.30. Frummælendur veröa: Steinar Steinsson, skóiastjóri og Jóhanna Thorsteinsson fóstra. Allir velkomnir. Mætiö stundvíslega. St/órnin. Leshringur um bók Ólafs Björnssonar Frjálshyggja og alræðishyggja í kvöld ræöir Friörik Sophusson alþm. um: Frjálshyggjuna, unga fólkiö og Sjállstæðisflokkinn. Lesefni, kaflar I, XIII og XIV í bók Ólafs. Fundurinn veröur á Langholtsvegi 124 og hefst hann kl. 20.30. Heimdallur S.U.S. Fulltrúaráðsfundur í Valhöll miðvikud. 7. mars kl. 20.30. Efni: 1. Geir Hallgrímsson formaöur Sjálf- stæöisflokksins mætir og ræöir stjórn- málaviöhorfiö. 2. Undirbúningur fyrir Landsfund. Heimdallur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.