Morgunblaðið - 25.03.1979, Side 17

Morgunblaðið - 25.03.1979, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1979 49 Sauna ofnar Hinir vinsælu finnsku saunaofnar komnir aftur. Einnig tréfötur og ausur. Hagstætt verö. Benco, Bolholti 4, sími 21945. Sjónvarp og útvarp TILVALIN FERMINGARGJÖF Verö aðeins kr. 149.500 BORG*BECK Orginal kúpplingar M o DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIROI - SIMI 53333 hefur þú gluggad í okkar gler Hér eru nokkrar staóreyndir varóandi hió fullkomna - tvöfalda - einangrunargler ( grundvallaratrrðum eru báðar aðferðirnar eins. Sú breyting sem á sér stað f tvöfaldri Ifmingu er sú, að þegar loftrúmslistar (állistar milli glerja), hafa verið skornir ( nákvæm mál fyrir hverja rúðu, fylltir með rakaeyðandi efni og settir saman á hornum, þannig að rammi myndast, þá er rammanum rennt f gegn um vél sem sprautar „butyl" llmi á báðar hliðar listans. Lfm þetta er 100% rakaþétt og innsiglar þannig þéttleika rúöunnar. Yfirlfmi er sprautað sfðast inn á milli glerja og yfir álrammann, með þvl fæst samheldni milli glerja og sá sveigjanleiki sem glersamsetning þarf að hafa til þess að þola vindálag og hreyfanleika vegna hita- stigsbreytinga. GLERBORG HF. hefur nú enn sem fyrr sýnt fram á forystuhlutverk sitt f framleiðslu einangrunarglers á (slandi, með endurbótum ( framleiöslu og fram- leiðslutækni. Með tilkomu sjálfvirkrar vélasamstæóu f fram- leiöslunni getum við nú ( dag boöiö betri fram- leiðslugæöi, sem eru fólgin f tvöfaldri Ifmingu f stað einfaldrar. Af sérfræðingum sem stundað hafa rannsóknir á einangrunargleri er tvöföld Ifmlng besta framleiðslu- aðferð sem fáanleg er f helminum ( dag. Hefur hún þróast á undanförnum 10 árum, f það sem hún núÆr. Aðferðin sameinar kostf þeirra afla sem ekki hefur veriö hægt að sameina f einfaldrl Ifmlngu, en það er þéttleiki, viðloðun og teygjanleiki. Helstu kostir þessarar aðferðar eru: 1. Margfalt meiri þéttleiki gagnvart raka. 2. Minni kuldaleiðni, þar sem rúður og^ loftrúmslisti liggja ekki saman. 3. Meira þol gagnvart vindálagi. i ------------ ) #= gler LOFTRUM ALLISTI MILLIBIL ÞETTILISTI RAKAEYÐINGAREFNI SAMSETNINGARLIM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.