Morgunblaðið - 25.03.1979, Side 27

Morgunblaðið - 25.03.1979, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1979 59 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Fiat Berlina vel útlítandi, ekinn 43 þús. km. til sölu. Sími 41628. er fluttur aö Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta verði. Staögreiösla. 4ra herb. íbúö í fjölbýli, fullfrágengin. Verö 14,5 millj. útb. 7,5—8 millj. Keflavík Einbýlishús á mjög góöum staö. Verö 24—25 millj. Utb. 14 m. 2ja herb. íbúð í fjölbýli. Er í toppástandi. Verö 12 millj. Útb. 8 m. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar gerðir af eignum á söluskrá. Höfum fjársterkan kaupanda aö einbýlishúsi. Eignamiölun Suöurnesja Hafnargötu 57 Keflavík sími 3868, Hannes Ragnarsson sfmi 3383, Ragnar Ragnarsson sími 2874. 3ja herb. íbúö í tvíbýli öll ný tekin f gegn. Verö 8,5—9 m. Útb. 4,5—5 millj. 4ra herb. íbúð í tvíbýli, vel staösett, gott útsýni. Verö 10,5—11 millj. Útb. 5,5 millj. Sandgerði einbýlishús með bílskúr, allt ný tekiö í gegn. Er í mjög góöu ástandi. Verö 19—20 m. Útb. 10—11 millj. 3ja herb. íbúð í tvíbýli, meö sér inng. Verö 9—10 millj. útb. 5—5,5 Njarðvík 2ja herb. íbúö í fjórbýli. Verö 10,5—11 millj. útb. 6 millj. 3ja herb. íbúð í fjölbýli, fullfrágengin. Verö 12—12,5 mullj. útb. 7—8 millj. 4ra herb. íbúð í fjölbýli, fullfrágengin. Verö 12—12,5 millj. útb. 7—8 millj. Kaupi bækur blöö, tímarit, gamalt og nýtt íslenzkt og erlent. Bragi Kristjónsson, Skóla- vöröustíg 20, sími 29720. Keflavík Aöalfundur Slysavarnadeildar kvenna veröur mánudaginn 26. marz kl. 9 e.h. í Tjarnarlundi. Stjórnin. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudag 25.3. Kl. 10.30: GullfOM í klakabönd- um, Geysir, Faxi. Fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir. Verð 4000 kr. Kl. 10.30: Esja, fararstj. Jón I. Bjarnason. Verö 1500 kr. Kl. 13.00: Tröllafoss í klaka og snjó, létt ganga. Verö 1500 kr., frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.Í., benzínsölu. ísafjöröur um næstu helgi. Páskafarðir, Öræfi og Snæfells- nes, 5 dagar. Farseölar á skrlfst. Útivistar. Útivist. Elím, Grettisgata 62 Sunnudagaskóli kl. 11.00 Almenn samkoma kl. 20.30 Allir velkomnir. Heimatrúboðið Austurgötu 22 Hafnarfiröi. Almenn samkoma í dag kl. 5. Allir velkomnir. Kökubazar Nú er rétti tíminn aö kaupa kökur fyrir páskana. Kökubasar aö Hallvegarstööum kl. 2 í dag. 6. bekkur Verslunar- skóla íslands. (Ua Aferoafélag WÍSLANDS W ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. D Gimli 59793267 — 1. I.O.O.F. 3 21603268 = I.O.O.F. 10 = 16032681/4= S.K. □ Mímir 59793267= 1. Heimatrúboðið Óöinsgötu 6 A. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir valkomnir. Bænastaðurinn Fálkagötu Samkoma kl. 4. Sunnudagaskóli kl. 10.30. Sunnudagur 25. marz 1. kl. 10.00 skíöaganga. Gengiö veröur frá skíöaskála Víkings um Sleggjubeinsskarö, um Þrengsli, og um Hellisheiöi aö Skíöaskálanum f Hveradölum. Skíöaganga fyrir þá, sem hafa oinhverja æfingu í skíöagöng- um. Fararstjóri: Kristinn Zophoníasson. 2. kl. 13.00 skföaganga á Hallis- heiöi. Gengiö meðfram Skarös- mýrarfjalli um Hellisheiöi í Skíöaskálann. Létt ganga fyrir alla. 3. kl. 13.00 Skálafell á Hellis- heiöi. Gengiö frá þjóöveginum á fjalliö og um nágrenni þess. Létt ganga og róleg. Fararstjórl: Slguröur Kristlns- son. Verö í allar feröirnar kr. 1500 gr. v/bílinn. Feröirnar eru farnar frá Umferöarmiöstööinni aö austan veröu. Ferðir um páskana 12.—16. apríl 1. Snnfellsnes Gist veröur í upphituöu húsi á Arnarstapa. Farnar gönguferðir og ökuferöir um Snæfellsnes, m.a. gengiö á Jökulinn. 2. Landmannalaugsr Gengiö á skíöum frá Sigöidu í Laugar, um 30 km. hvora leiö. Gist í sæluhúsi F.í. farnar gönguferöir og skíöaferöir um nágrenniö. 3. Þörsmörk Fariö veröur í Þórsmörk bsaöi á skírdag og laugardaginn fyrir páska. Farnar gönguferðir um Þórsmörkina bæöi stuttar og langar eftir veöri og ástæðum. Allar upplýsingar um feröirnar eru veittar á skrifstofunni, auk þess eru stuttar gönguferöir alla frídagana í nágrenni Reykjavik- ur. Feröafélag islands Orð krossins frá Monte Carlo, heyrist á mánudagskvöldum kl. 23.15—23,35 á miðbylgju 205 m (1466 KHz) Pósth. 4187. Hörgshlíð Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8.00. Minnarspjöld Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúö Blöndals Vestur- veri, í skrifstofu Traöarkots- sundi 6, Bókabúö Olivers Hafnarfiröi, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. Kristniboðssambandið Síöasta samkoma kristniboös- vikunnar veröur í kvöld kl. 20.30 aö Amtmannsstíg 2 B Sigurjón Gunnarsson, Helga Steinunn Hróbjartsdóttir og Ástráóur Sigursteindórsson tala. Æskulýöskór KFUM og KFUK syngur. Tekiö veröur á móti gjöfum tll kristniboósins. Allir velkomnir. Nýtt líf í dag kl. 3 í Hamraborg 11 er fyrsta sérstaka samkoman meö Leon Long frá Englandi. Hann biöur fyrir sjúkum. Sunnudaga- skólinn kl. 10.30 Allir velkomnir. Ftladelfía Sunnudagaskólarnir byrja kl. 10.30. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Einar J. Gísla- son. Fjölbreyttur söngur. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur veröur mánudagskvöld- iö 26. marz kl. 20.30 í Kristni- boóshúsinu, Laufásvegi 13. Sigurbergur Árnason sér um fundarefniö. Allir karimenn vel- komnir. Stjórnin. t húsnæöi t óskast 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu frá 1. maí n.k. Vinsamlegast hringiö í síma 72518 í dag eöa næstu daga. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tfj ÚTBOÐ Tilboð óskar í lagningu holversins í Elllöavogsræsi 1. áfanga á jarövinnu viö Holtabakka. Útboðsgögn eru afhent á skrlfstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3 gegn 25 þús. króna skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriðjudaginn 10. apríl n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi ð — Simi 25800 (P ÚTBOÐ Tilboð óskast í gatnagerö og lagnir ásamt lögn drelfikerfis hitaveltu í Selás 3. áfanga fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríklrkjuvegi 3, R. gegn 20 þús. króna skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö fimmtudaginn 5. apríl n.k. kl. 11 f.h. ÍNNKAUPÁSTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 * Tilboð óskast í neöangreindar bifreiöar svo og tjaldvagn allt skemmt eftir árekstur: Ford Comet 2ja dyra árg 1974 Ford Mustang árg. 1969 Sunbeam 1250 árg. 1972 Toyota Carina árg. 1972 VW 1300 árg. 1970 Ford Taunus árg. 1971 Tjaldvagn. Bifreiöarnar svo og tjaldvagninn verða til sýnis að Dugguvogi 9—11 Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboöum sé skilaö eigi síöar en þriöjudag- inn 27. þ.m. Sjóvátryggingarfélag íslands h.f. sími 82500. Utboð Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar óskar eftir tilboöum í eftirfarandi verkþætti í 15 parhús í Hólahverfi, Breiöholti. 1. Skápar, sólbekkir. 2. Eldhúsinnréttingar. 3. Innihuröir. Útboðsgögn veröa afhent þriöjudaginn 27. mars á skrifstofu FB, Mávahlíö 4, gegn 20 þús. króna skilatryggingu. Útboð Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboöum í lagningu dreifikerfis í Glerárhverfi, austan Hörgárbrautar (13. áfangi). Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri aö Hafnar- stræti 88, B, gegn 50 þús. kr. skilatrygg- ingu. Tilboö veröa opnuö í fundarsal bæjarráös aö Geislagötu 9, föstudaginn 6. apríl 1979 kl. 11.00. | fundir — mannfagnaöir I-IHAMPIÐJAN HF Aðalfundur Hampiöjunnar h.f. 1979 veröur haldinn í mötuneyti fyrirtækisins aö Stakkholti 4, föstudaginn 6. apríl og hefst kl. 4 e.h. Á dagskrá eru venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Flugfreyjufélag íslands Aöalfundur veröur haldinn aö Hótel Loft- leiöum — Kristalsal, mánudaginn 2. apríl kl. 20. Fundarefni samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Aðalfundur Landvara veröur haldinn aö Hótel Esju 2. hæö laugardaginn 31. marz n.k. og hefst kl. 13.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Landvara. Heildverzlun óskar eftir fjársterkum manni sem meöeig- anda í góöu heildsölufyrirtæki. Æskilegt aö hann geti unniö viö fyrirtækiö aö einhverju leyti. Tilboö sendist Morgunblaöinu merkt: „Beggja hagur — 5758“. Veðskuldabréf Höfum til sölu nokkur veðskuldabréf fast- eignatryggö til 3ja eða 5 ára eftir samkomu- lagi. Meö hæstlögleyföum vöxtum. Uppl. í síma 43466 á skrifstofutíma. bífar Scania 140 árg. ‘74 Scania 110, árg. ‘72 ‘73 ‘74 og ‘75. Scania 80 árg. ‘72. Frambyggður. Volvo FB 88 árg. ‘71 og ‘73. Sími33591. landbúnaöur Beitiland eða jörð í nágrenni Reykjavíkur óskast til leigu til nokkurra ára. Upplýsingar í síma 21990, eftir hádegi virka daga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.