Morgunblaðið - 25.03.1979, Síða 28

Morgunblaðið - 25.03.1979, Síða 28
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1979 Fullkominn kíóabúnadur fyrir alla fjölskylduna Þegar hönnun og framleiðsla skíöa er annars vegar standa fáir - ef nokkrir - Austurríkismönnum á sporði. Nú býður Sportval ótrúlegt úrval hinna heimsfrægu skíða þeirra - og allir finna skíði við sitt hæfi. Fjölskyldur, byrjendur, áhugamenn, keppendur, - leiðin liggur í Sportval. SALOMON 727 Frönsk tækni, byggð á áratuga reynslu, nýtur sín til fulls í Salomon öryggisbindingunum, - „öruggustu öryggisbindingunum“. Caper. Allir eru sammála um fegurð og gæði ítölsku Caper skónna. Þægilegir en traustir - sannkölluð meistarahönnun og framleiðsla. Póstsendum samdægurs Sportval I Við Hlemmtorg-símar 14390&26690 Vélstjórafélag íslands heldur almennan félagsfund þriöjudaginn 27. marz n.k. kl. 20.00 í Átthagasal, Hótel Sögu. Dagskrá: 1. Uppstilling til stjórnarkjörs. 2. Kjaramál farskipavélstjóra. 3. Önnur mál. Stjórnin. Bútasala Werzalít — Sólbekkir Tilvaliö í hillur og fleira. Lengd: 50—110 cm. Breidd: 20 — 25 og 30 cm. Veruleg verðlækkun. Timburverzlunin VÖlundur hf. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85,244 óskar eftir blaðburðarfólki AUSTURBÆR: □ Laugavegur 1—33 □ Ingólfsstræti □ Sóleyjargata □ Flókagata 1—47 VESTURBÆR: □ Miöbær UPPL. I SIMA 35408

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.