Morgunblaðið - 25.03.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.03.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1979 61 Skólar í Englandi Mímir hefur nú aftur tekið upp þá þjónustu að vísa foreldrum á beztu skóla í Englandi. Mímir velur eingöngu viðurkennda skóla sem veita góöan aöbúnaö og frábæra kennslu. Mímir skrifar öll bréf, leitar upplýsinga um verð, skrifar pantanir og staöfestingar á skólavist. Skrifstofan verður opin til 6. apríl kl. 2—6 síödegis. MÍMIR, sími 10004. Finlux LITSJÓIMVARPSTÆKI Verð 20., kr. 415.000.- 22., kr. 476.000.- 26., kr. 525.000.- SJÓNVARPSBÚÐIN BORGARTÚNI 18 REYKJAVÍK SlMI 2/099 230 ha. Gardner bátavél með vökvagír og tilheyrandi búnaði til afgreiðslu strax. Einnig hjálparvélar til afgreiðslu fljótt. Gardner dieselvélin er sérlega sparneytin, örugg og hávaöalítil í gangi. Leitið upplýsinga hjá umboðinu. Jónsson & Júlíusson Ægisgötu 10 — Sími 25430. VDO — VDO — VDO — VDO — VDO — VDO — Dieselbíla eigendur svar: Hversvegna Í-H VDO -ökumæli Ef þú hefur ekki VDO ökumæli borgar þú fast árgjald kr. 276.800.00, en ef þú hefur VDO ökumæli greiðir þú 11.10 pr. km. sem þýðir aö þú þarft að aka 24.936 km. til aö ná fastagjaldinu. Dæmi: Maður sem ekur 10.000 km á ári. Fastagjald kr. 276.800 Kílóm.gjald kr. 111.000 Sparnaður kr. 166.800 Eftir að þú hefur hugleitt þetta mál og ákveðið að fá þér VDO ökumæli þá vinsamlegast hafið samband við næsta VDO-umboðsmann okkar sem eru: Bílav. Lykill, Reyðarfirði Páll Jónsson, Vík, Mýrdal B.T.B. Borgarnesi Verkstæði K.N.-Þ., Kópaskeri Bifreiðaverkst. Björns & Páls, Hofsósi Kaupf. Berufjarðar, Dúpavogi Kaupf. Hvammsfj., Búðardal Verkst. Laugarbakka, Miðfirði Bílaverkstæði Dalvíkur Bílaverkst. Kirkjubæjarkl. Bílav. G.A. Stykkishólmi Bifr.v. Berg h.f. Ólafsvík Bofr.v. Kristjáns & Bjarna, Vestm. Vélsmiðja Hornafjarðar Kaupf. Skagf., Sauðárkróki Bílav. Jóns Þorgrímss., Húsav. Bílaverkst. Áki, Sauðárkróki B.V.I. Isafiröi Vélsm. Húnv., Blönduósi Jóhann & Unnar, Hólmavík Kaupf. Árnesinga, Self. Þórshamar h.f., Akureyri Vélav.st. Sig. Slg., Patreksf. Bifr.v. Sleitustöðum, Skagaf. Bifr.v. J.Þ. Akranesi Vélsm. Bolungarvíkur Kaupf. Þór, Hellu Kaupfélag Vopnafjarðar Bifr.v.st. Benni & Svenni Eskifiröi Verð á VDO ökumæli kr. 69.400 VDO-verkstæðið Suðurlandsbraut 16, R. S. 91-35200. Gunnar Ásgeirsson hf. > VDO — VDO — VDO — VDO — VDO — VDO — I GRISAVEISLA Hótel Saga — Súlnasalur Sunnudagskvöld 25. marz Húsiö opnað kl. 19.00. Hressing viö barinn Ókeypis happdrættismiðar afhentir. SPÁNSKUR VEISLUMATUR Grísasteikur og kjúklingar með öllu tilheyrandi. Sangria. Verð aöeins kr. 3 500 VEGLEG GJÖF Allar konur sem eru matargestir fá glæsilega gjöf frá Fegurðarsamkeppni íslands og Ferðaskrifstofunni Sunnu. Gjöfin er glas af hinu ekta franska ilmvatni FARBERGE (spray) cavale — BABY. Gjöf þessi er gefin í samvinnu við hinn franska ilmvatnsframleiðanda. Búðarverð þessarar gjafar á íslandi er kr. 2.600.- FERÐAKYNNING — LITKVIKMYNDIR Glænýjar litkvikmyndir frá eftirsóttum áfangastöðum Sunnu, á Kanaríeyjum, Mallorca, Costa del Sol og Grikklandi, og einnig af skemmtiferðaskipinu FUNCHAL, sem Sunna leigir næsta sumar. Sagt frá mörgum spennandi ferðamöguleikum sem bjóöast á þessu ári, brottfarardögum og verði ferða. GLÆSILEGT FERÐABINGÓ Vinningar 3 sólarlandaferðavinningar með Sunnu eftir frjálsu vali. KÓR VERZLUNARSKÓLA ÍSLANDS flytur skemmtileg sönglög undir stjórn Jóns Cortes TÍSKUSÝNING Fegurðardrottningar íslands 1978 og 1977, ásamt stúlkum frá Karon, sýna það nýjasta í kvenfatatískunni. FEGURÐARSAMKEPPNI ÍSLANDS Gestir kvöldsins kjósa fulltrúa í lokakeppnina um titilinn Fegurðardrottning Reykjavíkur 1979. OKEYPIS HAPPDRÆTTI Þeir matargestir sem mæta fyrir kl. 20.00 fá ókeypis happdrættismiða, en vinningur er Kanaríeyjaferð Missið ekki af glæsilegri grísaveislu á gjafverði. Ókeypis Kanaríeyjaferð í dýrtíðinni, fyrir þann heppna. Pantið borð tímanlega hjá yfirbjóni daglega frá kl. 16.00 í síma 20221. HOTCL >A<iA SÚLNASALUR DANS TIL KL. 1.00 Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Þuríði Siguröardóttur ieika og syngja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.