Morgunblaðið - 25.03.1979, Page 38

Morgunblaðið - 25.03.1979, Page 38
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MARZ 1979 Sigrún Jóhannesdóttir, 8 ára, Látraströnd 28. L/'ney -5V ■sdóé.é Vsíllarbnzut 21 ÓtA é «r ýoJvr. ó-ukor tkki iiro*f*r, (jué tr poJ’ur viJafU (xvJ «r vir%ur bartiMD* Líney Sveinsdóttir, 8 ára, Vallarbraut 21. Ókindin Við sjáum um leið og við lítum á myndina, að hvorki hefur veiði- maðurinn veitt hákarl né lax. Eitthvað ein- kennilegt er þetta þó, sem situr fast á öngl- inum. Ef þú klippir myndina út og brettir dökku fletina inn á þá ljósari, kemur fiskur- inn í ljós, sem hann veiddi raunverulega. •jnnsjotj -.usnnq Sendið efni fyrir páska Góðir hálsar! Tíminn líður óðum. Þó að ekki blási hægur andvari, sem boðar vor þessa dagana, þá hækkar sól á lofti og vorið er í nánd. Með vori koma páskar — og við viljum koma því á framfæri, að gott væri að fá sent frá ykkur efni fyrir páskana, helzt sem allra fyrst. Eins og áður mega það vera teikningar, sögur, ljóð, gátur, þrautir eða skrýtlur. Það má gjarnan vera eitthvað um atburði páskanna, en annars ráðið þið því sjálf, hvað þið sendið. Við viljum enn nota tækifærið og þakka öllum þeim, sem hafa sent okkur bréf og teikningar eða hringt til okkar, og vonum, að þið haldið áfram á sömu braut og sendið mikið efni til Barna- og fjölskyldusíðunnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.