Morgunblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ1979 INDÓNESÍA - Tuttugu og átta ára karlmaöur vill hefja bréfa- skipti viö fóik á ýmsum aldri. Hann hefur áhuga á frímerkja- söfnun, póstkortum, kvikmynd- um, ferðalögum og tónlist. Hann ér rómversk-kaþólskur, stundar háskólanám og vinnur meö nám- inu. Antonius N. Tawakal VI gg buntu no 2 F Grogol Jakarta-Barat, Indonesia. GHANA — 15 ára drengur vill skrifast á við karlmenn og kven- menn á öllum aldri. Ebow Amissah c/o Supi Ampah, P.O. Box 366 Cape Coast Ghana. DANMÖRK — 26 ára kvenmaður óskar eftir pennavinum. Mrs. Lissy Hoyer Kjarsgaard Ahomvej 16 6862 Tistrup Ölgoel Danmark. TÉKKÓSLÓVAKÍA — Óska eftir að komast í samband við fólk, sem vill skiptast á frímerkjum og póstkortum. Mr. Robert Bazika Lidliste 781 76302 Gottwaldow-Malenovice Czechoslovakia. KANADA — 62ja ára kvenmaöur sem safnar frímerkjum. Mrs. Mamie Young Ironbound, Lun. Co., N.S. Blandford P.O., Canada BOJ ÍCO. LUXEMBURG — 44 ára kona sem afnar skeiðum, dúkkum í þjóð- búningi, frímerkjum og smá- mynt. Mrs. Georgette Pickard 39, Route d’Arlon Perlé Luxembourg. IJJ Þau skötuhjúin Fred MacMurray og Barbara Stanwyck vildu græða á dauða bónda hennar. Sjónvarp kl. 22.15: Útvarp kl. 20.00: Tónlist frá íslandi, Banda- ríkjunum og Norðurlönd- unum í „Gleðistund’ „f kvöld munum við kynna nýja snældu frá Hjálpræðishern- um á Akureyri og nýja plötu með bandaríska söngvaranum og lagasmiðnum Chris Christian,“ sagði Guðni Einarsson en hann ásamt Sam Daníel Glad er um- sjónarmaður Gleðistundar sem er á dagskrá útvarpsins kl. 20.00 í kvöld. Á snældunni syngja 19 ungling- ar frá Hjálpræðishernum á Akur- eyri en hún var gefin út í tilefni af 75 ára afmæli hans 3 maí s.l. Einnig verða í Gleðistund leikin lög með B.J. Thomas sem var þekktur dægurlagasöngvari og David Pope mun syngja eigin lög og annarra undir stjórn Cliff Richard, sem einnig aðstoðar David með bakröddum. Og að lokum verða leikin lög af tveimur plötum í þættinum í EHP® rbI , HEVRR! Cliff Richard rokksöngvari hóf að syngja lög trúarlegs eðlis er hann hafði verið 14 ár á toppn- um. í Gleðistund í kvöld verður leikin ný hljómplata þar sem Cliff stjórnar söngnum og syng- ur bakraddir. kvöld, með finnska tríóinu Tre klangen og sænska söngvaranum Dan-Jacob. Eiginmaður- inn fyrir lítið Bíómynd kvöldsins er bandarísk sakamálamynd frá árinu 1944, og nefnist hún á íslensku „Tvöfaldar bætur“. Sagan er byggð á skáldsögu eftir James Cain, en hún hefur komið út í íslenskri þýðingu Sölva Blöndals. Aðalsöguhetjan er trygg- ingasali nokkur, leikinn af Fred MacMurray, sem rifjar upp fyrri atburði í lífi sínu. hann hefur áður haft þann starfa með höndum að koma í veg fyrir að fólk svíki fé út úr tryggingafélögum. Fyrir tilviljun hittir hann konu nokkra, og þau ákveða í sameiningu að reyna að koma út úr heiminum eig- inmanni hennar, og fá síðan ríflegar tryggingabætur að honum látnum. Að sögn þýðandans, Dóru Hafsteinsdóttur, er óhætt að mæla með þessari mynd því hún býður upp á spennu og heldur athygli áhorfand- ans. Myndin tekur 105 mínútur í sýningu. Útvarpkl. 14.55: Ísland-Sviss ísland og Sviss munu leiða saman hesta sína á Laugaradalsvell- inum í dag. Hermann Gunnarsson mun Iýsa síðari hálfleik og hefst lýsing hans kl. 14.55. ísland mun tefla fram sínu sterkasta liði, m.a. verða í liðinu sjö atvinnumenn. Á myndinni má sjá nokkra kappa úr liðinu en þeir eru, frá vinstri talið; Guðmundur Þorbjörnsson, Arnór Guðjohnsen, Marteinn Elías Geirsson, Þorsteinn Ólafsson og Jóhannes fyrirliði Eðvaldsson. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 9. JÚNf MORGUNNINN 7.00 Veðuríregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanó- leikara (endurtekinn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (úrdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Að lcika og lesa: Jónína II. Jónsdóttir sér um barnatíma. Meðal efnis: íris Ilulda Þórisdóttir (10 ára) les sögu, Jóhann Karl Þórisson (12 ára) og Bryndís Róbertsdóttir (13 ára) spjalla við stjórnandann og lesa úr klippusafninu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 f vikulokin Umsjón: . Árni Johnsen, ólafur Gcirsson, Edda Andrésdóttir og Jón Björgvinsson. 14.55 Evrópukeppni landsliða f knattspyrnu: ísland — Sviss. Hermann Gunnarsson lýsir sfðari hálfleik frá Laugar- dalsvelli í Reykjavík. 15.45 Tónleikar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Barnalæknirinn talar; — annað erindi. Magnús L. Stefánsson læknir á Akureyri talar um brjósta- gjöf. 17.20 Tónhornið Umsjón: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.40 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk“ Saga eftir Jaroslav Ilasck í þýðingu Karls ísfelds. Gísli Halldórsson leikari les (17). 20.00 Gleðistund Umsjónarmenn: Sam Daniel Glad og Guðni Einarsson. 20.45 Á hörðu vori Böðvar Guðmundsson tók saman þáttinn. 21.20 Hlöðuball Jónatan Garðarsson kynnir amerfska kúreka- og sveita- söngva (Country and Western). 22.05 Kvöldsagan: „Gróðravegurinn“ eftir Sigurð Róbertsson Gunnar Valdimarsson les (23). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. mejb Laugardagur 9. júní 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.00 Ilciða Tíundi þáttur. Þýðandi Eirfkur Ilaralds- son. 19.25 Illé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Stúlka á réttri leið. Lokaþáttur. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 20.55 Fimmtíu ár í frægðar- ljóma. Upptaka frá tónleikum. sem haldnir voru til hcið- urs Bing Crosby árið 1977, er hann minntist merkra tfmamóta á starfsferli sín- um. Auk Crosbys skemmtir fjölskylda hans, Bob Ilope, Pearl Bailcy, Joe Bushkin og hijómsveit hans. Rose- mary Clooney, Mills-bræð- ur, Bctte Midler og margir fleiri. Þýðandi Björn Baldursson. 22.15 Tvöfaldar bætur (Double Indemnity) Bandarfsk sakamálamynd frá árinu 1944, byggð á skáldsögu eftir James Cain, cn hún hefur komið út í íslcnskri þýðingu Sölva Blöndals. Leikstjóri Billy Wildcr. Aðalhlutverk Fred MacMurray, Barhara Stan- wyck og Edward G. Robin- son. Kona nokkur hyggst slá tvær flugur f einu höggi: Losa sig við eiginmann sinn með því að myrða hann. og fá síðan ríflegar vátryggingarbætur. Þýðandi Dóra Hafstcins- dóttir. 00.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.