Morgunblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1979 jWtóöur á morgun GUÐSPJALL DAGSINS: Jóh. 3.: Kristur og Nikodemus. LITUR DAGSINS: Hvítur.— Litur gleðinnar. Sjómannadagurinn DÓMKIRKJAN: Kl. 11 Sjómanna- dagsmessa. Dómkórinn syngur, orgelleikari Marteinn H. Friðriks- son. Halldór Vilhelmsson syngur einsöng. Drengjakór Dómkirkjunn- ar í Gautaborg syngur í messunni. Sjómenn lesa ritningarorð og bæn. Sr. Hjalti Guðmundsson. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í safnaöarheimili Árbæjar- safnaðar kl. 11 árd. Sr. Jónas Gíslason dósent messar. Sr. Guö- mundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 aö Noröurbrún 1. Sr. Grímur Gríms- son. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl. 11. Athugið breyttan messutíma. Sr. Jón Bjarman. BUSTADAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organleikari Páll Halldórs- son. Athugið breyttan messutíma. Sr. Ólafur Skúlason. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Fella- og Hóla- kirkjukór og sóknarprestur fara í heimsókn til Eyrarbakkasafnaðar. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Organleikari Jón G. Þórar- insson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Lesmessa n.k. þriðjudag kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum og nauðstöddum. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Orgeltónlist: J.S. Bach- tríósónata í Es-dúr. Organisti dr. Orthulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Aðalsafnaðarfundur Digranessóknar verður í safnaðar- heimilinu við Bjarnhóiastíg fimmtu- daginn 14. júní kl. 20. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Jón Stefánsson. Sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11, altarisganga. Þriðjudagur 12. júní: Bænarguðsþjónusta kl. 18. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa kl. 2. Organisti Birgir Ás Guð- mundsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaöarguösþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Guö- mundur Markússon. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síðd., nema á laugardögum, þá kl. 2 síðd’ FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. KIRKJA JESÚ KRISTS hinna síöari daga heilögu, Skólavöröustíg 16: Sunnudagaskóli kl. 2 síöd. Sakra- mentissamkoma kl. 3 síöd. ENSK MESSA verður í háskóla- kapellunni kl. 12 á hádegi. HJÁLPRÆÐISHERINN: Bæn kl. 20 og hjálpræöissamkoma kl. 20.30. Ingfrid de Jager talar. ÚTVARPSGUÐSÞJÓNUSTAN, á sunnudagsmorguninn er írá Dómkirkjunni, Sjómannadaésmessa. Prestur séra Hjalti Guðmundsson. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Einsöngvari Halldór Vilhelmsson.— Drengjakór Dómkirkjunnar í Gauta- borg syngur einnig í messunni.— Dómkórinn syngur þessa sálma: í gömlu sálmabókinni: 26 286 660 í nýju sálmabókinni: 26 250 497 GRUND elli- og hjúkrunarheimili: Altarisganga kl. 10 árd. Séra Jón Kr. ísfeld og séra Þorsteinn Björns- son. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ:Hámessa kl. 2 síðd. VÍÐISTAÐASÓKN: Sjómanna- guðsþjónusta kl. 11 árd. í Hrafn- istu. Séra Sigurður H. Guömunds- son. KAPELLA St. JÓSEPSSPÍTALA, Hafnarfirði: Messa kl. 10 árd. HAFNARFJARDARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Gunnþór Ingason. KARMELKLAUSTUR Hafnarfirði: Hámessa kl. 8.30.— Virka daga er messa kl. 8 árd. NÝJA Postulakirkjan, Strandg. 29 Hafnarfirði: Samkoma kl. 4 síöd. KEFLAVÍKUR- NJARDVÍKURPRESTAKALL: Sjó- mannamessa í Keflavíkurkirkju kl. 13.30. Séra Þorvaldur Karl Helga- son prédikar. Organisti Helgi Bragason.— Aö lokinni messu verður gengið frá kirkju að minnis- merki sjómanna.— Séra Ólafur Oddur Jónsson. GRINDAVÍKURKIRK JA: Sjómannamessa kl. 11 árd. Sóknarprestur. SANDGEROI: Sjómannamessa kl. 11 árd. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA:Sjómannamessa kl. 14 Sóknarprestur. ÞORLÁKSHÖFN: Sjómannamessa kl. 11 árd. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Sjómannamessa kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 2 síðd. Séra Hreinn Hjartar- son prédikar. Kirkjukór Fella- og Hólasóknar syngur með kirkju- kórnum. Sóknarprestur. KOTSTRANDARKIRKJA: Messa kl. 2 síðd. Kristinn Friöfinnsson guðfræöinemi prédikar,— Safnaö- arfundur, Sóknarprestur. HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ: Guðsþjónusta kl. 14. Séra Jón Einarsson. AKRANESKIRKJA: Sjómannamessa kl. 10.30 árd. Aldraðir sjómenn heiðraöir. Séra Björn Jónsson. TIL SÖLU: Árni Einarsson lögfr. Ólafur Thóroddsen lögfr. Opið laugardag 11—5. Prestbakki — raðhús Ca 211 ferm. auk bílskúrs. Fullgerð og vönduö eign. Verö 45—48 millj. Grettisgata 3ja herb. 80 ferm. risíbúð. Verð 13—14 millj., útb. 9—10 millj. Hlíðarbyggð Glæsilegt endaraðhús, mögu- leiki á sér íbúð í kjallara. Tvöfaldur bílskúr. Selst fullfrágengiö og málað aö utan. Veð og skilmálar tilboð. Skeljanes 4ra herb. góð risíbúö. Verð 16 millj., útb. 12 millj. Flyðrugrandi 3ja herb. ný'búð. Verð 19—20 millj. Kjarrhólmi 3ja herb. íbúð í algjörum sérflokki. Verð 18—19 millj., útb. 14.5 —15 millj. Leifsgata 3ja herb. 100 ferm. íbúð á 1. hæð. Bílskúr fylgir sem er innréttaður sem 50 ferm. íbúð. Mjög falleg, sér hiti. Verð 26 millj. Selvogsgata Hafnarf. Aöalhæð í timburhúsi. Verö 12 millj. Suðurgata Hafnarf. 3ja herb. efri hæð. Verð 14.5 millj., útb. 11 millj. Suðurhólar 4ra herb. Góö jaröhæö, 108 ferm., sór garður í suður. Verö 19 millj., útb. 14—15 millj. Rjúpufell — raöhús Ekki alveg fullfrágengiö. Verð 30—31 millj. Hagasel — endaraðhús á tveimur 'Tiæðum meö innbyggöum bílskúr. Selst fok- helt. Verð 23 millj. Teikningar og allar nánari uppl. á skrifstofunni. Háaleitishverfi 4ra—5 herb. 130 ferm. íbúð á 4. hæð. íbúöin er stofa, sjónvarpsherb. hol og 3 svefnherb., aðstaöa fyrir þvott á þaði. Bílskúrsréttur. Verö 28 millj. Uppl. aðeins veittar á skrifstofu, ekki í síma. Verslunarhúsnæði Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu ekki í síma. Kópavogur — parhús á tveimur hæðum. Verð 38—40 millj., fæst aðeins í skiptum fyrir góða sér hæð í Kópavogi. 90—100 ferm. bílskúr skilyröi. Æsufell 4ra herb. endaíbúð. Hringbraut 2ja herb. góð íbúö. Dúfnahólar 3ja herb. góð íbúö. Verð 18 millj., útb. 13—14 millj. Kríuhólar 3ja herb. ágæt íbúð. Verö 18 millj., útb. 13 millj. írabakkki 4ra herb. Góð íbúð með aukaherb. í kjallara. Verð 22 millj. Höfum kaupendur aö raðhúsum og einbýlishúsum. Háar útb. í boöi. Breiðholt óskast Höfum kaupendur að 2ja—5 herb. íbúðum í Breiöholts- hverfum. Hjallabraut — 3ja herb. mjög góð íbúö. Sér þvottahús. Verö 19 millj. Útborgun 14,5—15 millj. Sumarspila- mennska TBK Sl. fimmtudag spiluðu 42 pör í þremur riðlum hjá Tafl- og bridgeklúbbnum og urðu úrslit A-riðill (16 pör - meðalárangur 210) Ólafur Tryggvason — Sveinn Harðarson 288 Baldur Ásgeirsson — Zophonías Benediktss. 272 Kári Sigurjónsson — Friðrik Karlsson 226 Steinunn Snorrad. — Vigdís Guðjónsdóttir 221 B-riðill (10 pör — mcðalskor 108) Gísli Tryggvason — Guðlaugur Nielsen 138 Dóra Friðleifsd. — Sigríður Ottósd. 118 Ingólfur Böðvarss. — Guðjón Ottósson 109 Björn Eysteinss. — Helgi Jóhannsson 109 C-riðill (16 pör — meðalárangur 210) Valur Sigurðsson — Guðmundur Hermannss. 258 Runólfur Pálsson — Þorlákur Jónsson 242 Ingvar Hauksson — Orwelle Utlay 238 Gissur Ingólfss. — Þorsteinn Kristjánss. 235 Árangur Ólafs og Sveins í A-riðli er mjög góður. Skor þeirra var tæplega 75%. Staðan í heildarkeppninni: Guðlaugur Nielsen 6 Gísli Tryggvason 6 Valur Sigurðsson 6 Guðmundur Hermannss. 5 Næst verður spilað á fimmtu- daginn í Domus Medica og hefst keppnin klukkan 19.30. Keppnis- stjóri er Vigfús Pálsson. Sumarspila- mennskan í Hreyfilshúsinu 28 pör mættu til leiks sl. fimmtudag og var spilað i tveimur riðlum, 12 og 16 para. Skoðum og metum samdægurs. li^ifiriNAVCR sr. Suöurlandsbraut 20, símar 82455 — 82330 Kristins Guðnasonar húsið Frá úrslitakeppni íslandsmótsins. Takið eftir merkinu á veggnum. Dæmigert fyrir bridgespilarann eða hvað? Brldge Umsjón. ARNÓR RAGNARSSON Jón Páll Sigurjónss. — Sigurður Sigurjónss. 253 Guðmundur Arnarss. — Jón Baldurss. 253 Sigurður Sverriss. — Sævar Þorbjörnss. 244 Meðalárangur í A-riðli 165, í B-riðli 210. Næst verður spilað á fimmtu- dag og hefst keppnin kl. 19.30. Keppnisstjóri er Guðmundur Kr. Sigurðsson. Úrslit i A-riðli: Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrímsd. 199 Jóhanna Guðlaugsson — Sigríður Ingibergsd. 198 Erla Eyjólfsd. — Gunnar Þorkelsson 186 Óli Már Guðmundss. — Þórarinn Sigþórss. 185 Úrslit í B-riðli: Helgi Jónsson — Sverrir Ármannss. 256 Sumarspila- mennska Ásanna Nk. mánudag hefst sumar- spilamennska hjá bridgefélaginu Ásarnir í Kópavogi. Spilað er í Félagsheimili Kópavogs og er ætlunin að spila á hverjum mánudegi í sumar. Hefst keppn- in klukkan 19.30. Kvöldverðlaun eru í boði svo og heildarverðlaun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.