Morgunblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARPAGUR 9. JÚNÍ1979 9 Meir en helmingi f leiri stórgripum slátrað hjá S.S. STÓRFELLD aukning hefur verið í stórgripa- slátrun hjá Sláturfélagi Suðrlands í allan vetur miðað vjð sama tíma í fyrra. Á tímabilinu 1. MS MS M S sw 2N sin M S MS MS MS MS MS 2IN 2IAI SN MS MSE 5IÓI AUGLÝSINGA- TEIKNISTOFA M YIM DAMOTA Adnlstræti 6 simi 25810 OPIÐ I DAG. HÆÐARGARÐUR Nýleg 3ja herb. íbúö á 1. hæð. 93 ferm. Útb. 15—16 millj. STÓRAGERÐI 4ra herb. íbúö. 3 svefnherb. Ca. 108 ferm. Verö 23 millj. KRUMMAHÓLAR 5—6 herb. íbúö ca. 160 ferm á tveimur hæöum. Bílskýli fylgir. Útb. ca. 20 millj. FÍFUSEL 4ra herb. íbúö 104 ferm. 3 svefnherb. Verö 22 millj. KRÍUHÓLAR 4ra—5 herb. íbúö 125 ferm. 3 svefnherb. Bílskúr fylgir. ASPARFELL 3ja herb. íbúö á 6. hæö. Þvotta- hús á hæöinni. Verö 18 millj. DALSEL Glæsileg 2ja herb. íbúö 80 ferm. Bílskýli fylgir. HRAUNBÆR 4ra herb. íbúð á 3. hæö 110 ferm. Suður svalir. Verð 22—23 millj. HVASSALEITI 4ra herb. íbúö ca. 100 ferm. Bílskýli fylgir. Skipti á góöri 3ja herb. íbúð koma til greina. HJALLAVEGUR Góð 4ra herb. kjallaraíbúö ca. 100 ferm. Útb. 13—14 milj. ÆGISSÍÐA 2ja herb. íbúö í kjallara, sér hiti. Útb. 9—10 millj. GRETTISGATA 3ja herb. risíbúö. Útb. 10 millj. GARÐARSTRÆTI 3ja herb. íbúö ca. 90 ferm. Sér hiti. Útb. 14 millj. EINBÝLISHÚS MOSFELLSSVEIT 5—6 herb. íbúð á einni hæö 140 ferm. Stór bílskúr fylgir. HVERAGERÐI Fokhelt einbýlishús 130 ferm. Teikningar á skrifstofunni. Skipti á 2ja herb. íbúö í Reykja- vík koma til greina. VEGNA MJÖG ÖRAR SÖLU ÓSKUM VIÐ EFTIR ÖLLUM STÆRÐ- UM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. !H . HÚSEIGNIN mmmmnsm EBI janúar til 1. júní 1978 var slátrað þar 420 stórgrip- um en á sama tíma í ár var slátrað 906 stórgripum. Aukningin er því 486 grip- ir og að sögn Halldórs Guðmundssonar, stöðvar- stjóra SS á Selfossi er uppistaðan í þessum f jölda kýr. Þessi aukning hefur verið jöfn frá áramótum en þó mest í maí sé miðað við einn mánuð. í maí í fyrra var slátrað þar 76 stórgripum en í sama mán- uði í ár var slátrað 222 gripum. „Ástæðan fyrir þessari aukn- ingu er fyrst og fremst fóðurleysi hjá bændum," sagði Halldór í samtali við Mbl. í gær. Hann sagði að sú aukna nautakjötsfram- leiðsla sem af þessu leiddi hefði selst jafnóðum, því verð á nauta- kjöti væri lágt vegna niður- Opið 11 — 3 í dag. EINARSNES 2ja herb. 60 ferm kjallaraíbúö. Verö 11 millj. . KRUMMAHÓLAR 2ja herb. 70 ferm íbúö á annarri haBö í lyftuhúsi. Verö 14—14,5 millj. ÁLFTAHÓLAR 3ja herb. 87 ferm íbúö á 6. haaö. Verö 18,5 millj. ASBRAUT 3ja herb. 95 ferm íbúö á 4. hæö. VerÖ 17 millj. BRÁVALLAGAT A 3ja herb. 80 ferm íbúö á 3. haaö. Verö 22 millj. HÆÐARGARÐUR 3ja herb. 90 ferm íbúö ekki fullfrá- gengin. Verö 20—21 millj. HÆÐARGARÐUR 3ja herb. 90 ferm ný og sérlega vönduö og skemmtileg íbúö. Verö 28 millj. MOSFELLSSVEIT 4 herb. 86 ferm íbúö á annarri hæö í fjórbýllshúsi. Verö 13 millj. LEIFSGATA 3ja—4 herb. 100 ferm íbúö á fyrstu hæö auk bílskúrs, sem er innréttaöur sem 2ja herb. íbúö. Verö tilboö. SKELJANES 4 herb. 100 ferm risíbúö. Verö 16 millj. SLÉTTAHRAUN 4 herb. 110 ferm íbúö á 3. hæö. Verö 23 millj. SKIPHOLT 5 herb. 120 ferm sér haað. Verö 33—35 millj. ÆSUFELL 5—6 herb. 130 ferm íbúö á annarri hæö. Verö 24 millj. HÁALEITISBRAUT Raöhús 160 ferm á einni hæö. Eingöngu í skiptum fyrir góöa eign á Skólavöröuholti eöa nágrenni. RJÚPUFELL Raöhús 130 ferm, auk 70 ferm í kjallara og bílskúrs á byggingastigi. Verö 31 millj. Álftanes Einbýlishús 130 ferm auk 30 ferm bílskúrs. Húsiö er aö mestu fullfrá- gengiö. Æskileg skipti á einbýlishúsi í Hafnarfiröi. Verö 39 millj. SELAS Raöhús á 2 haaðum 96 ferm hvor hæö. Afhendist fokholt eftir samkomulagi. Verö 25 millj. GARÐABÆR Einbýlishús 2x139 ferm. Afhendist fok- helt eftir samkomulagi. Æskiieg skipti á sérhæö eöa raöhúsi í Reykjavík eöa Kópavogi. Verö 30 millj. IÐNAÐARHÚSNÆÐI — ÁRTÚNSHÖFÐA Hentugt fyrir margskonar rekstur. Alls 300 ferm. Verö tilboö. BYGGINGARLÓÐ — KÓPAVOGUR Stór lóö á besta verslunarstaö. Verö tilboö. EIGNANAUST LAUGAVEGI 9ó (vió Stjörnubió) SÍMI 29555 Svanur Þór Vilhjálmsson. lögfr. greiðslna borið saman við verð á öðru kjöti. Halldór sagði að nokkur aukn- ing hefði einig orðið í slátrun kálfa, því að tímabilinu 1. janúar til 1. júní 1978 hefði verið slátrað 3010 kálfum en á sama tíma nú hefði verið slátrað 3106. Fram kom hjá Halldóri að nokkuð hefur safnast saman af svínakjöti í birgðum að undanförnu og sagði hann ástæðuna aukna framleiðslu en minni neyslu. Um samdrátt í neyslu svínakjötsins sagði Halldór að mætti án efa rekja til þess að verð á svínakjöti væri óhagstætt vegna mikilla niðurgreiðslna á kindakjöti og nautakjöti. FASTEIGN ER FRAMTlO 2-88-88 Til sölu m.a. Við Engjasel ca. 90 fm íbúö. Við Vatnsstíg einbýlishús.. Við Nýlendugötu skrlfstofu- og iönaðarhúsnæöi. Fokhelt einbýlishús í Mosfells- sveit. Sumarbústaðir í Miöfellslandi og Haganesvík. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gíslason, heimas. 51119. 29922 Fossvogur 2ja herb. 65 ferm jaröhæö. Verð 16 millj. Útb. 11 millj. Vatnsmýri 2ja herb. 60 ferm jarðhæö. Mjög smekklega Innréttuð, allt sér. Verð 14 millj. Útb. 9 millj. Frakkastígur Einstakllngsíbúð, sér inn- gangur, sér hiti. Verð 3.5 millj. Laugavegur Einstaklingsíbúö, 30 ferm. Mjög rúmgóö, laus strax. Verö 6 millj. Bergstaðastræti Skrifstofu og iðnaðarhúsnæði ca. 35 ferm. Laus strax. Verð tilboð. Furugrund 3ja herb. íbúð + herb. í kjaliara. Laus í september. Verö 20 millj. Útb. 15 millj. Smyrlahraun — Hafnarfirði 3ja herb. 95 ferm íbúð á 1. hæð, rúmgóð og skemmtileg íbúð, þvottahús og búr innaf eldhúsi, bílskúrsréttur. Verð 19 millj. Útb. 14 millj. Bræðraborgarstígur 4ra herb. íbúð 100 ferm. Enda- íbúð á 3. hæð meö suöur svölum. Verð 22 millj. Útb. 16 millj. Fellsmúli 4ra herb. 120 ferm. endaíbúö með suður og austur svölum, bílskúrsréttur. Verð 25 millj. Útb. 19 millj. Kleppsholt 4ra herb. rúml. 100 ferm sér- hæð með bílskúr. Öll endur- nýjuð. Verð 27 millj. Útb. 19 millj. Hjallabraut — Hafnarfirði 4ra herb. íbúö á 2. hæð. Mjög rúmgóð og skemmtileg íbúö. Verð 22.5 millj. Útb. tilboö. Makaskipti Höfum mikinn fjölda góöra eigna í makaskiptum, einbýlis- hús, raðhús og sér hæðir og allar geröir íbúða á stór Reykjavíkursvæöinu. Höfum fjársterka kaupendur af öllum geröum eigna og öllum byggingarstigum. Opið í dag og morgun. /S FASTEIGNASALAN ^Skálafell Mjóuhlíð 2 (viö Miklatorg). Sölustjóri: Valur Magnússon. Heimasími 85974. Viðskiptafræðingur: Brynjólfur Bjarkan. 43466 Opiö í dag 11—16 Dvergabakki — 2 herb — 65 fm mjög góö íbúö meö tvennum svölum skipti æskileg á 4ra herb. í neöri Breiðholti. Ljósheimar — 2 herb — 60 fm góö íbúö, mikið útsýni. Verö 15 m. Þinghólsbraut — 2 herb. — 60 fm ágæt íbúö á 2. hæö. Verö 13,5 m. Útb. 10 m. Asparfeil — 3 herb — 86 fm sérstaklega vönduö íbúö á 7. hæö suður svalir. Verð 18,5 m. Ásgarður — Garðabæ — 3 herb. — 85 fm efri hæö í 2býli, 45 fm bílskúr. Útb. 15 m. Skólavörðustígur — 3 herb. — 90 fm. mjög góö íbúö á 2. hæö efst viö Skólavöröustíg. Suður svalir, laus strax. Hjallabraut — 3—4 herb. — 99 fm óvenju rúmgóö og skemmtileg íbúö, stórar suöur stofur, sér þvottur og búr inn af eldhúsi, getur tekiö bíl uppí útb. Eskihlíð — 3 herb. — 80 fm mjög góö alveg ný íbúö fullbúin. í skiptum fyrir 4ra herb. sér hæö í Hlíðunum. Krummahólar — 3 herb. — 90 fm tilbúin undir tréverk. Suöur svalir. Bílskýli. Verð 15,5 m. Dalaland — 4 herb. — 100 fm æskileg skipti á 5 herb. íbúö meö bílskúr í nálægu hverfi. Baldursgata — 4 herb. — 105 fm mjög góö íbúö á 2. hæö, nýlegar innréttingar. Ný teppi. Verö 21 m. Útb. 15—16 m. Háaleitisbraut — 4—5 herb. —117 fm íbúðin lítur mjög vel út. Bílskúr. Verö 27 m. Útb. 19—20 m. Suðurhólar —r 4 herb. — 108 fm sérlega falleg og vönduö íbúö, baöherb. meö sér sturtuklefa, suöur svalir. Verö 23 m. Þinghólsbraut —6 herb. — 145 fm íbúöin skiptist í 4 stór svefnherb., 2 stofur, góöar suöur svalir. Verö 24 m. Skipti koma til greina á góöri eign t.d. á Hornafiröi eða Akranesi. Maríubakki — 4 herb. — 104 fm 3 svefnherb., þvottur og búr inn af eldhúsi, laus í júlí. Sogavegur — 5 herb. — 120 fm mjög falleg íbúö á miöhæö í 3býli, 3 góö svefnherb. 2 stofur, suöur svalir. Bílskúrsréttur. Sér hæðir og raöhús í Laugarneshverfi í skiptum fyrir einbýli eöa raöhús í Reykjavík eöa Kópavogi. Eskihlíð — 130 fm — sér hæö efri sér hæð í 3býli ásamt 4ra herb. íbúö í risi, góöur bílskúr, fæst einungis í skiptum fyrir ca. 150—160 fm sér hæö í Reykjavík. Hrafnhólar — 5 herb. — 130 fm endaíbúö á 2. hæö. Verö 24 m. Útb. 18 m. Krummahólar — 158 fm — penthouse alls 7 herb. íbúö á tveimur hæöum. Skipholt — 6 herb. 130 fm íbúöin skiptist í 4 svefnherb. 2 stofur, bílskúrsréttur. Arnartangi — einbýli — 140 fm á einni hæö. Góöar stofur, 4 svefnherb. 36 fm bílskúr. Hrauntunga — einbýli á tveimur hæöum, sér 2—3ja herb. íbúö á jaröhæö. Hægt aö opna milli hæöa, og hafa sem eina íbúö, plata aö bílskúr. Meigerði — einbýli á tveimur hæöum neöri sér hæö, 2 stofur, eldhús, herb., bað. Efri hæð 4—5 svefnherb., baö. 45 fm. bílskúr. Smyrlahraun — raðhús — 152 fm mjög góð íbúö á tveimur hæöum, 5 svefnherb., 30 fm bílskúr. Höfum fjársterkan kaupanda aö 4ra herb. íbúö í nágrenni Glæsibæja'r. Byggingameistarar — atvinnurekendur höfum góöan vinnuskúr til sölu, breidd 2,5x4 m á lengd á hjólum meö beizli, einangraöur, meö raf- magni. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 ■ 200 Kópavogur • Simar 43466 & 43805 Sölustj.: Hjörtur Gunnarsson Sölum. Vilhjálmur Einarsson Pétur Einarsson Igt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.