Morgunblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ1979
33
fclk f
fréttum
+ Flotaforingi, sem ber-
sýnilega hefur marga
hildi háð og hlotið meda-
líur fyrir frammistöðu
sína á úthöfunum?
— Því er reyndar ekki
svo farið. — Þetta er
forseti Egyptalands
Anwar Sadat. Myndin er
tekin af forsetanum er
hann kom í flugvél til
borgarinnar E1 Aris á
Sinaiskaga, réttum sól-
arhring eftir að síðustu
hermennísraelshers
höfðu yfirgefið borgina
eftir 12 ára hersetu.
Klæddist forsetinn
aðmírálsbúningi. Þegar
er hann hafði stigið út
úr flugvélinni féll hann á
hné og baðst fyrir þar á
flugvellinum.
+ I Leningrad hélt brezki popparunn Elton John fyrstu
skemmtun sína í ferð sinni til Sovétríkjanna og var
hann ákaft hylltur af Leningradbúum.
+ KVIKMTNDAHÁTIÐ í
franska Miðjarðarhafsstrandar-
bænum Cannes er sú helzta hér í
Evrópu, en slík hátíð hefur farið
fram í þessum bæ í rúmlega 30
ár. — Þar fer fram kjör hinna
ýmsu kvenna og jarla, sem talin
eru hafa skarað fram úr á
einhverju sviði kvikmyndagerðar
árið áður. — Þegar kjörið fór
fram um bezta leikara ársins í
karlahlutverki var hinn víðfrægi
kvikmyndaleikari Jack Lemmonn
kosinn. Var það fyrir leik hans í
myndinni The China Syndrome"
— (sem segir frá slysi í
kjarnorkuveri og vakti það t.d.
athygli er slysið varð í Harris-
burg á dögöunum, hve nærri
þessi kvikmynd væri raunveru-
leikanum eins og hann birtist í
Harrisburg-slysinu).
Andóf krefst svara
um stefnu BSRB
NOKKRIR forystumenn Andófs ’79 rituðu hinn 14. maí síðastliðinn
forystu Bandalags starfsmanna ríkis og bæja brcf, þar sem þeir lögðu
fram ákveðnar kröfur. Krefjast andófsmenn þess áð stjórn BSRB setji
fram skýra afstöðu sína fyrir 19. maí. Engin svör bárust og hafa
andófsmenn nú sent afrit af bréfi sínu til fjölmiðla og óskað birtingar
á því. Bréf andófsmanna er svohljóðandi:
„Reykjavík 14.5. 1979.
Til forystu Bandalags starfs-
manna ríkis og bæja.
Við undirrituð, talsmenn And-
ófs ’79 innan BSRB, krefjumst
þess af forystu BSRB að hún:
a) geri réttindakröfu félags-
manna BSRB um fullan og
óskoraðan samnings- og verkf-
allsrétt um baráttumál BSRB
nú þegar.
b) geri félagsleg og hagsmunaleg
réttindi félagsmanna ekki að
verslunarvöru, en það þýðir að
kröfur og ákvæði um réttindi
verði ekki tengd launaliðum
samninga á nokkurn hátt.
c) setji fram skýra afstöðu sína í
þessu máli nú þegar, a.m.k.
fyrir 19. 5. 1979.
Formannaráðstefna og sám-
ninganefnd BSRB hefur áður
(sept. og okt. 1978) fjallað um
kröfuna um óskoraðan samnings-
rétt fyrir BSRB og lagt hana til
grundvallar réttindabaráttu fél-
aga BSRB. Á þeim grundvelli og á
grundvelli ómótmæltra yfirlýs-
inga forystumanna BSRB um að
fullur samnings- og verkfallsrétt-
ur sé sjálfsögð mannréttindi, er
forystu BSRB fátt að vanbúnaði
að setja framangreinda kröfu um
óskoraðan samningsrétt fram nú
þegar sem kröfu BSRB.
Nýafstaðin allsherjaratkvæð-
agreiðsla innan BSRB sýndi ljós-
lega að kjaramálastefnu forystu
BSRB var hafnað í veigamiklum
atriðum. Því hefur líka verið
hafnað af félögum BSRB að ákv-
æði um réttindi séu tengd launa-
liðum samninganna.
Framangreindar kröfur eru
rökréttar sem framhald á baráttu
BSRB fyrir bættari samningsað-
stöðu.
Pétur Pétursson, þulur
Helga Jóhannesd. félagsráðgjafi.
Albcrt Einarsson, kennari.”
Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI
RIKISSJOÐS:
9. júní 1979. Innlausnarverö Seðlabankans
Kaupgengi m.v. 1 árs Yfir-
pr. kr. 100.- tímabil frá: gengi
1968 1. flokkur 3.391.14 25/1 ‘79 2.855.21 18.8%
1968 2. flokkur 3.188.43 25/2 ‘79 2.700.42 18.1%
1969 1. flokkur 2.370.52 20/2 ‘79 2.006.26 18.2%
1970 1. flokkur 2.176.55 15/9 ‘78 1.509.83 44.2%
1970 2. flokkur 1.574.29 5/2 ‘79 1.331.38 18.2%
1971 1. flokkur 1.475.88 15/9 ‘78 1.032.28 43.0%
1972 1. flokkur 1.286.41 25/1 ‘79 1.087.25 18.3%
1972 2. flokkur 1.100.95 15/9 ‘78 770.03 43.0%
1973 1. flokkur A 834.62 15/9 ‘78 586.70 42.3%
1973 2. flokkur 768.60 25/1 ‘79 650.72 18.1%
1974 1. flokkur 532.88
1975 1. flokkur 431.41
1975 2. flokkur 329.24
1976 1. flokkur 312.85
1976 2. flokkur 254.09
1977 1. flokkur 235.97
1977 2. flokkur 197.68
1978 1. flokkur 161.07
1978 2. flokkur 127.16
VEÐSKULDABRÉF:* Kaupgengi pr. kr. 100.-
1 ár Nafnvextir: 28'/2% 83
2 ár Nafnvextir: 28'/2% 74
3 ár Nafnvextir: 28'/2% 66
4 ár Nafnvextir: 28'/2% 62
5 ár Nafnvextir: 28'/2% *) Miðað er viö auðseljanlega fasteign 57
Tökum ennfremur í umboössölu veöskulda- bréf til 1—7 ára meö 12—26% nafnvöxtum.
Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum: HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS:
VEÐSKULDABRÉF: Sölugengi
pr. kr. 100
A — 1972 832.36 (10% afföll)
B — 1973 714.10 (10% afföll)
C — 1973 622.29 (10% afföll)
D — 1974 540.00 (10% afföll)
E — 1974 382.11 (10% afföll)
F — 1974 382.11 (10% afföll)
G — 1975 266.15 (10% afföll)
H — 1976 257.75 (10% afföll)
VEÐSKULDABRÉF Sölugengi pr. kr. 100
4 ar Nafnvextir 13% 46.62 (Afall vextir)
3 ár 5 m Nafnvextir 13% 62.95 (Afall vextir)
5 ár 4 m Nafnvextir 14% 60.79 (Afall vextir)
5 ár 4 m Nafnvextir 12% 51.81 (Afall vextir)
5 ár 5 m Nafnvextir 13% 51.09 (Afall vextir)
5 ár 3 m Nafnvextir 14% 59.20 (Afall vextir)
7 ár 1 m Nafnvextir 14% 54.06 (Afall vextir)
MáRFCSTirKMRFélAG IflMM HP.
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
LÆKJARGÖTU 12 R. (Iðnaðarbankahúsinu).
Sími 2 05 80.
Opið alla virka daga frá kl. 9.30—16