Morgunblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 7
7 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1979 ræður við sovétmenn, Þess efnis, aö kaupsamn- ingur verði ekki háöur Rotterdammarkaði. Mér pykir allt útlit fyrir að hann muni halda áfram að vera hærri en aðrir slíkir." Olíuforstjórinn: „Þaö er auðvitað hægt að kaupa annars staðar frá, en kjörin yrðu nákvæmlega Þau sömu.“ Sjá varútvegsráöherra: „Kaup annars staðar frá tel ég vel geta komið til greina, en hef Þó ekki gert upp við mig hvaðan sjónarmiö, sem Mbl. hefur áréttað að taka beri nú Þegar upp viðræður víð Sovétmenn um nýja olíuverðmiðun. Annars er næsta furðulegt, að sum- ir forstjórar olíufélaga virðast ekki mega heyra á Það minnst, aö kaupa olíu frá öðrum en Rúss- um. Hnefahögg í andlit skólafólksins Vinstri flokkarnir í borgarstjórn Reykjavíkur SjivarútvegsrHhem um oliuvanda útgerfarinnar: / VERÐUM AD HÆTTA AÐ MIÐA OUU- VERDH) VIÐ ROTTERDAMMARKAÐ Eitt rekur sig á annars horn AlÞýöublaöiö birtir sl. fimmtudag forsíöuviötöl víð forstjóra eins af olíu- fyrirtækjum okkar og sjávarútvegsráðherra um eitt og sama máliö: um- deilda Rotterdamverð- miðun á olíuvörum frá Sovétríkjunum. Niður- stöður í Þessum viðræð- um stangast á. Rótt Þykir aö slá upp nokkrum sýnishornum. Olíuforstjórinn: „Viðræður við sovétmenn um aðra verðmiðun eru fjarstæða, par sem aðrir selja og myndu selja okk- ur á sama verði.. Sjávarútvegsráöherra: „Ég tel fyllstu ástæðu til að taka strax upp viö- Þau helzt mættu vera.“ í öðru síðdegisblaðanna hnykkir ráðherra á Þess- ari skoðun og segir: „Við Þurfum að gera allar til- tækar tilraunir til að finna aöra formúlu til útreikn- inga olíuverðs hér. Meö Því að miða við Rotter- dammarkaöinn, og í Ijósi Þess að um ófyrirsjáan- iega framtíð eru horfur á olíuskorti, mun Rotter- dammarkaður ævinlega vera hærri en raunveru- legur olíukostnaður er (( Hér stangast á skoöan- ir annars vegar olíuverðs- ráðherrans, Svavars Gestssonar, og olíufor- stjórans, og hins vegar sjávarútvegsráðherrans, Kjartans Jóhannssonar, sem tekur undir Þau vísuðu i fyrradag frá til- lögu frá borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins, Þess efnis, aö efnt verði til aukinna verkefna fyrir skólafólk á vegum borg- arinnar ámóta og vinnu- framlag borgarinnar fyrr á árum, til aö draga úr Því mikla atvinnuleysi meðal unglinga í borginni, sem viröist eitt af einkennum irgarstjórn: hinnar nýju borgarmála- forystu. Vinstri flokkar, fyrst og fremst Alpýöubandalag- ið, hafa lagt sig fram um að ná inn í raðir skóla- fólks í Reykjavík meö margs konar pólitískan áróður. Þetta áróðurs- regn hefur ekki síöur dunið á kennarastéttinni, sem AlÞýðublaðið hefur reynt að koma í pólitísk- um aktygjum. Þegar Þaö síðan kemst í Þá aðstööu að ráða ferð í mennta- málaráðuneyti og borgar- stjórn birtist árangurinn í samdrætti í skólakerfi, verri starfskostum kenn- arastéttar og heimatil- búnu atvinnuleysi fyrir skólafólk. Borgin hefur um lang- an aldur verið helzti vinnuveítandi skólafólks í sumarfríi. Nú er öldin önnur. Hinn veizluglaði borgarstjórnarforseti, sem gerði kröfu um að fá að „koma fram“ fyrir hönd borgarinnar, t stað borgarstjóra, aö sjálf- sögðu fyrir hæfilega Þóknun, sér ekki vinnu- Þörf unglinganna fyrir hlöðnum veizluborðum móttökustritsins. En unga fólkið, og reyndar kennarastéttin, eru reynslunni ríkari. Og reynslan er líka lærdóm- ur. 1 Höfnuðu tillögu sjálf- stæðismanna um aðstoð við skólafólk Meirihluti horgarstjúrnar I Ueykjavíkur vísa.M frá í kht I lillogu sjálfstirðismanna í borg- | arstjóm um aukin verkeíni fvrir I skólafólk til þes> að draga úr VatvinnuleyNÍ n.» '»al þes> Nú getiö þér valið um 12 tegundir Aeldhúsinnréttinga og skoöað 9 þeirra í húsakynnum okkar aö Háteigsvegi 3. Við viljum benda sérstaklega á hina nýju virðulegu eikarinnréttingu sem er nýuppsett. Innréttingar við allra hæfi og möguleikarnir fjölmargir. Við veitum yður allar ráðleggingar varðandi innréttingarnar, og gerum yður tilboö að kostnaðarlausu og án nokkurra skuldbindinga. Háteigsvegi 3 105 Reykjavík Verslun siml 27344 höfum opið um helgina laugardag 10-18 sunnudagl- 8 innréttinga- húsið ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? M AlGI.YSIIt l M AI.LT LAN'D ÞF.GAR Þl AI GLYSIR I MORGl'NBLAÐINL' Hagbeit Tekið verður á móti hestum í hagbeit í Geldinga- nesi þriöjudaginn 12. júní kl. 20—22. Þeir, sem voru á Blikastöðum og Völlum í fyrra, hafi samband viö skrifstofuna næstu daga. Tekiö veröur á móti hagbeitargjaldi og félagsgjöldum, mánudag og þriöjudag á skrifstofu félagsins kl. 13—18, og fá þá menn númer á hesta sína. Þeir, sem eru meö hesta, sem ekki verða notaðir í sumar hafi samband viö skrifstofuna, sími 30178. Hestamannafélagið Fákur. Tilboð í nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið og nokkrar ógangfær- 'Sgfc ar bifreiöar er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriöjudaginn 9- 12. júní kl. 12—3. ÍÉt' Tilboðin verða opnuð í bifreiðasal að Grensásvegi 9 kl. 5. mk Sala varnaliðseigna. Höfum opnað bílaleigu undir nafninu Bílaieiga Á.G. aö Tangarhöföa 8—12, Ártúnshöföa. Símar 85504 og 85544. Höfum Subaru, Mözdu, Lada Sport. Ókeypis gróðurmold Mokaö veröur endurgjaldslaust á bíla úrvals gróöurmold aö Vatnagöröum 14, Reykjavík laugardaginn 9. og sunnudaginn 10. júní. Geföu enskunni færi á að festast Nýttu sumarið til enskunáms í Englandi 3—10 vikna námskeið fyrir byrjendur og lengra komna fyrir unglinga og fullorðna. í fyrrasumar dvöldu margir ánægöir íslendingar á enskum heimilum í Exeter og stunduöu jafnframt nám í ensku við Globe Study Centre For English. Tækifæri býöst aftur í ár og er skráningu aö Ijúka. Brottfarardagar frá íslandi: 23. júní (3ja vikna námskeið) aðeins 3 sæti laus. 14. júlí (3ja vikna námskeið) fáein sæti laus. 4. ágúst (4ra vikna námskeið) fáein sæti laus. Þeir sem fara utan 23. júní geta dvalist 3—10 vikur. 14. júlí geta dvalist 3—7 vikur. 4. ágúst geta dvalist 4rar vikur. Þeir sem eiga eftir aö staðfesta pantanir sínar í fyrstu ferðina vinsamlegast gerið pað í dag og í seinasta lagi fyrir hádegi á morgun Litmyndabæklingar frá dvöl íslendinga í fyrrasumar og upplýsingabréf sent þeim er þess óska. Allar nánari upplýsingar um tilhögun og verð gefur fulltrúi skólans á íslandi, Böðvar Friöriks- son, í síma 44804 alla virka daga milli kl. 18 og 21 og um helgar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.