Morgunblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 28
I Vinsœldalistar MORGUNBLAÐIÐ/LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1979 Stjörnugjöf ★ ★ Eflaust hafa marjíir heðiö þess að Heljíi Pétursson léti frá sér fara sóló-plötu. Oj? hér er hún komin fullsköpuð, líkt ok Aþena úr höfði Seifs. þótt óneitanlejía mejíi telja plötuna beint framhald af Ríó Tríóinu, er samt mikill munur þar á. Á „þú ert“ eru löfíin ekki eins Krípandi oj; létt ok á plötum Hljóðfæraleikur allur oj; sönj;- ur er ósköp látlaus. Allir hlutir eru vel jjerðir, án þess að nokkur tilþrif séu sýnd. Kannski má sejya að það sé helzti jjalli plötunnar, hún er of „mónótón- ísk“. Olíklejjt er að plötur sem þessi, falli vel í kramið hjá unj;linjíum, en þeir sem hrifust af Ríó Tríói, mej;a ekki láta hana vanta í plötusafnið. SA. Gerry Merty og Joe Egan Gerry Rafferty sló heldur betur vel í gegn með sfðustu LP-plötu sinni, „City To City“, og litlu plötunum „Baker Street“, „Right Down The Line“ og „Whatever’8 Written In The Wind“ en öll þessi lög voru líka á „City to City“. Rafferty er nú loksins kominn á kreik með nýja sólóplötu sem ber heitið „Night Owl“ og eins og í fyrra skiptið er það titillagið sem varð fyrir valinu sem fyrsta litla platan. Rafferty til aðstoðar á plötunni eru margir góðir listamenn eins og Richard og Linda Thompson, Julie Covington, saxófónleikarinn Raphael Ravenscroft sem skrýddi lagið „Baker Street", og Pete Wingfield. Gerry Rafferty var áður í hljómsveitinni Stealers Wheel sem annað af tveim drifhjólunum. Hitt hjólið var Joe Egan, sem samdi jafnvel mun fleiri gullperlur fyrir Stealers Wheel heldur en Rafferty. Egan er nú fyrst að gefa út sína fyrstu sólóplötu eftir að Stealers Wheel hættu. Heitir hún „Out of Nowhere" en Egan hefur verið að semja og undirbúa hana undanfarin þrjú ár. Lítil plata er þegar komin út „Back On The Road“. Pétur af staðá nýjan leik Þá er Pétur Kristjánsson, söngvari með meiru, búinn að stofna nýja hljómsveit. Hljóm- sveit þessi, sem var nafnlaus, er Slagbrandur ræddi við Pétur fyrr í vikunni, er skipuð fimm mönnum, fyrir utan Pétur og kom hún fyrst fram f Klúbbn- um á fimmtudaginn. Fimmmenningarnir, sem eru með Pétri í hljómsveitinni, eru: Kristján Guðmundsson, píanó, Örn Hjálmarsson, gítar, Davíð Karlsson trommur, Nikulás Róbertsson, orgel og saxafónn, og Jóhann Ásmundsson, bassi. Allir hafa þeir áður leikið með hljómsveitum og má nefna að Kristján var með Pétri í Póker og hinir hafa allir verið í Cirkus, utan hvað Jóhann var í Sturl- ungum. Þess má geta hér að Davíð er bróðir Sigurðar Karls- sonar, svo hann á ekki langt að sækja trymbihæfileikana. Að sögn Péturs verður hljóm- sveitin með annan fótinn í klúbbnum næstu vikurnar, en þó ekki sem húshljómsveit, „einungis er um munnlegan samning að ræða“. Því má ætla að hljómsveitin hafi ekkert á móti því, að leika annars staðar, svo framarlega, sem sá möguleiki er fyrir hendi. Hvað tónlist hljómsveitarinn- ar varðar, sagði Pétur að þar kenndi margra grasa. Uppistaðan væri poplög, en inn á milli væri skotið lögum annarra stefna, auk frumsamdra laga, sem nóg er til af. Að síðustu sagði Pétur að þeir hygðust leika tónlist, sem væri til þess fallin að hlustað væri á, fyrri hluta kvölds, og þá frekar danstónlist, er líða tæki á kvöldið. Taldi Pétur að með þessu væri kannski hægt að fá fólk til að mæta fyrr á böll, en almennt gerist. „BROT af því hesta“ er plata sem hefur vcrið nokkuð lengi í bígerð að gefa út en er nú gefin út á 10 ára afmæli stofnunar Trúbrots. Trúbrot var án efa ein af merkilegri hljómsveitum seinni ára hérlendis en í hljómsveitinni voru á ýmsum tímum menn eins og Gunnar Þórðarson, Rúnar Júliusson, Gunnar Jökull Ilákonarson. Karl Sighvatsson. Shady Owcns, Magnús Kjartansson, Ari Jónsson, ólafur Garðarsson, Vignir Bergmann og Engilbert Jensen. Trúbrot hafði það af að gefa út 4 breiðskífur og 2 smáskífur á þeim fjórum árum sem hljómsveitin lifði. Þcss má geta að lögin á frægustu plötu þeirra, „Lifun“, eru hér öll á einni plötu. endurblönduð. Á hinni plötunni er úrval af hinum þrem breiðskifunum og af litlu plötunum. Þess mafgeta að í plötuhulstri sem cr í þykkara lagi fylgir saga Trúbrots í myndum og máli og ættartré á sérstöku blaði. Steinar hf gefur plötuna út. HÍA. Ríó Tríósins. Öllu undirspili og rödd eru mjög þétt steypt saman og handbragð Gunnars þórðar- sonar er mjög áberandi. Alls eru á plötunni 10 lög, flest nokkuð lík, en tvö skera sig þó út úr heildinni, „Ég skil þig“ og „Að morgni". Bæði eru þó róleg og tvímælalaust beztu lög plötunn- ar. Sum laganna eiga svo ekkert erindi á plötu á borð við þessa, svo sem „Dans, dans“, sem kemur eins og skrattinn úr sauðarleggn- um. En þrátt fyrir allt er platan nokkuð heilsteypt. Útgefandi: Ýmir h.f. 009 Tekin upp í Illjóðrita í janúar og fehrúar. Helgi Pétursson — Þú ert. Flytjendur: Ilelgi Pétursson, Gunnar Þórðarson. Lárus Grímsson og Sigurður Karlsson. Þá radda á plötunni Ágúst Atlason. Ellen Kristjánsdóttir. Ragnhildur Gísladóttir og Þur- íður Sigurðardóttir. Útsending- ar og upptiikustjorn: Gunnar Þórðarsson. Þú ert Ferða- lag í góðu lagi ÞÁ ER HLH-flokkurinn lagflur af stað í reisu sína um landið. Næstu vikurnar mun flokkurinn koma vlð f fjölmörgum samkomuhÚHum, jafnt norðan lands, sem sunnan og reyna að lffga upp á skemmtanalffið. Hljdmleikaferðaiagið hófst fyrir rúmri viku með hljómlelkum miklum f Laugardalshöll f höfuðborginni. en daginn eftir var HLH-flokkurinn kominn að Flúðum. Um þessa helgi mun fiokkurinn halda uppi fjörinu á Akureyri, en annars er ferðaáætlun- in þessi: 31. maí Dynheimar. Akureyri. 1. júní Húsavfk. 2. júní Akureyri, fjöl- skylduskemmtun. 4. júnf Miðgarður, Skagafiröi. 8. júní Stapi. Njarðvík. 9. júní Hvoll. 10. júní Hafnarfjörður. 15. júní Stykkishóimur. 16. júní Aratunga. 17. júní Reykjavík. 22. júní Freyvangur. 23. júnf Olafsfjörð- ur. Svo sem sjá má. verða Austfirðirn- ir út undan, en við vonum að þeir lfði ekki fyrir það. Plötur ************* England: KD 2(2) 3(4) 4 (— 5(3) 6 (— 7(7) 8(5) 9(5) 10 (- SUNDAY GIRL DANCE AWAY BOOGIE WONDERLAND ) RING MY BELL REUNITED ) AIN’T NO STOPPIN US BOYS KEEP SWINGING THEME FROM THE DEER POP MUZIK )HOTSTUFF Blondie Roxy Music Earth Wind & Fire/ Emot Anita Ward Peaches & Herb McFadden & Whitehead David Bowie HUNTER Shadows M Donna Summer Bandaríkin: 1 (1) HOT STUFF Donna Summer 2 (2) REUNITED Peaches & Herb 3 (3) SHAKE YOUR BODY Jacksons 4 (5) WE ARE FAMILY Sister Sledge 6 (8) JUST WHEN I NEEDED YOU MOST Randy 7 (4) IN THE NAVY Village People 8 (—) THE LOGICAL SONG Supertramp 9 (—) YOU TAKE MY BREATH AWAY Rex Smith 10 (6) HEART OF GLASS Blondie Þau lög sem féllu af listanum voru: (9) Goodnight Tonight — Wings og (10) Knock on Wood — Amii Stewart.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.