Morgunblaðið - 16.06.1979, Side 7

Morgunblaðið - 16.06.1979, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ1979 7 Kattarþvottur Ekki dylst neinum, að Steingrímur Hermanns- son hefur fullan hug á Því að ná öllum tökum í Framsóknarflokknum svo fljótt sem kostur er og nýtur dyggilegrar að- stoðar Tómasar Arnason- ar í Því valdatafli. Það var af Þeim sökum sem efnt var til framkvæmda- stjórnarfundar í Fram- sóknarflokknum, um leíð og Ólafur Jóhannesson var farinn vestur til Þess að verða heiðursdoktor. Þaö var af Þeim sökum sem ályktun fram- kvæmdastjórnarinnar var svo afdráttarlaus í kröf- unni um beina íhlutun ríkisstjórnarinnar í kjara- deilu farmanna, sem hef- ur verið eitur í beinum Ólafs Jóhannessonar. Vafalaust kemur Það mörgum á óvart, hversu auðveldlega Steingrími Hermannssyni hefur tek- izt að einangra Ólaf Jó- hannesson. En vafalaust veldur Þar mikllu, hversu skeytingarlaus Ólafur hefur verið gagnvart samvinnuhreyfingunni. Fram hjá Því veröur held- ur ekki gengið, að Ólafur ber pólitíska ábyrgö á fylgishhruni Framsóknar- flokksins fyrir ári og Þeirri aumlegu frammi- stöðu, sem ríkisstjórnin hefur sýnt í öllum mála- flokkum. Þess vegna er Það, aö ýmsir framsókn- armenn telja Þaðð nú lífsnauðsyn að skipta um andlit, — og Steingrímur Hermannsson hefur alltaf Þótt myndarlegur maður og fallegur tilsýndar. Á forsíðu Tímans í gær er reynt að klóra yfir missættina í Framsókn- arflokknum og Tómas Árnason kallaður til vitn- is. Þar reynir hann aö gera lítið úr ályktun fram- kvæmdastjórnarinnar og segir,, að „Þvert á móti hefur samkomulag okkar ráðherra Framsóknar- flokksins verió bæði náið og góö samstaöa okkar á meðal“ og bætir við: „Hins vegar geta ýmsar stofnannir flokksins svo sem Þingflokkur og fram- kvæmdastjórn sent frá sér og bírt samÞykktir sem geröar eru á Þeirra vegum. Við Það er ekkert að athuga." Á hitt minnist ráðherr- ann ekki einu orði, hverj- ar Þessar samÞykktir voru. En Það er einmitt kjarni málsins. Þá hefði komið í Ijós, að Þær gengu í Þveröfuga átt við Það, sem Ólafur vildi, og fólu raunar í sér áfellis- dóma yfir vesalmennsku og aðgerðarleysi ríkis- stjórnarinnar. Vinnumála- sambandiö Framsóknarmenn og kommúnistar eru a ö reyna aö gera mikiö úr Því, að Vinn numálasam- band samvinnufólaganna hafi markað sérstöðu í yfirstandandi vinnudeil- um með Því að lýsa ekki yfir verkbanni á undir- menn á kaupskipaflotan- um. Vel má Það rétt vera, svo langt sem Það nær. En á hinn bóginn verður ekki fram hjá Því gengið, að Vinnumálasambandið hlítir algjörlega forsjá Vinnuveitendasam- bandsins í samnings- gerðinni allri og hefur Þar enga sjálfstæða skoðun. Þannig er nú Þaö mál vaxið. í sambandi viö sér- stöðu Vinnumálasam- bandsins skiptir Það auð- vitað mestu máli varð- andi launÞega, hvort SÍS treystir sér til Þess að semja um betri kjör Þeim til handa en annars stað- ar á hinum frjálsa mark- aði. Ef Það yrði gert, sýndi Það viðleitni sam- vinnuhreyf fingarinnar til Þess aö gera betur viö launÞega en aðrir. BÍLLINN 75 ÁR Á ÍSLANDI SÝNING FORNBÍLAKLÚBBSINS LAUGARDALSHÖLL 16.-24.JÚNÍ í tilefni þess aö 20. júní 1979 eru liðin 75 ár frá komu bílsins til íslands efnir Fornbílaklúbbur íslands til fjölbreyttrar sýningar í Laugardals- höllinni, sem standa mun frá 16. til 24. júní 1979. Afmælisrit, sem jafnframt er sýningarskrá, verður selt á sýningunni. í ritinu verður m.a. grein um fyrstu bílana á íslandi eftir Þór Magnús- son, þjóðminjavörð, og mikill fjöldi gamalla mynda af bílum. ÁSÝNINGUNNI VERÐA: ÓUPPGERÐIR GAMLIR BÍLAR GAMLIR BÍLAR; SEM VERIÐ ER AÐ GERA UPP BREYTTIR (MIXAÐIR) GAMLIR BÍLAR ÞRÓUNARSAGA BÍLA - ALLT FRÁ ELSTA BÍL LAND- SINS, T-FORD 1917 TIL NÝJUSTU BÍLA GÖMUL MÓTORHJÓL OG REIÐHJÓL MIKILL FJÖLDI MYNDA - ALLT FRÁ FYRSTU ÁRUM BÍLSINS Á ÍSLANDI YMSIR MUNIR TENGDIR BÍLUM - GAMLAR VÉLAR - HJÓL - MÆLABORÐ Komið og sjáið merkilega gamla bíla: Dixie Flyer 1919, Cord 1937, Austin 7 1937, Buick 1947 og allra nýjustu bílana: Mazda RX7 sport- bíl 1979, Chevrolet Citation 1979. Sýningin verður opnuð kl. 14 laugardaginn 16. júní. 17. júní verður hún opin frá kl. 14-22.30, virka daga frá 17-22.30, laugardag 23. júní og sunnudag 24. júní frá kl. 14-22.30. Miðvikudaginn 20. júní verður sýningin opin frá kl. 19-22.30. Igys) FORNBI'LAKLÚBBUR ÍSLANDS FBl .... LINK Hobby plöturnar ásamt fylgihlutum, svo* sem lömum, hillutöppum, samsetningartöppum, bor- settum og skúffum. Mjög hagstætt verö. Til sölu á Klapparstíg. Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTIG 1. SIMI 18430 — SKEIFAN 19. SÍMI 85244 Okeypis gróðurmold Mokaö veröur endurgjaldslaust á bíla úrvals gróöur- mold aö Vatnagörðum 14, Reykjavík laugardaginn 16. júní. Þjóðhátiðarnefnd Reykjavikur óskar eftir sölufólki til að selja merki þjóðhdtiðardagsins 17. júní. Sölufólk kom i að Frikirkj uvegi llá 17.júnikl. 10. Góðsölulaun. Þjóöhátiðarnefnd Reykjavikur. (wör Vorum ad fa sérstaklega vandað- ar ítalskar kvenmokkasíur frá XX MAGNUS XX Ekta leður yfirleðri og sóla Fleiri gerðir Einnig voru aö koma margar geröir kvensandala frá XX LENA XX LITIR. hvítt, rautt, natur. Ath. Núna eigum viö mjög fjölbreytt úrval af kvensandölum. Póstsendum samdægurs Domus Medica sími 18519 Ath. opið í dag laugardag, frá 9—12.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.