Morgunblaðið - 16.06.1979, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 16.06.1979, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JUNI1979 9 17. júní með nýju sniði — hverfaskemmtanir aflagðar Dagskrá útihátíðahaldanna í Reykjavík þann 17. júní liggur nú íyrir og var kynnt á blaða- mannafundi sem haldinn var í fyrradag. Þar kom fram að hátíðahöldin verða hefðbundin að nokkru leyti en einnig verður bryddað upp á nokkrum nýjungum. Fyrir hádegi verður dagskráin svipuð því sem verið hefur og hefst hún kl. 9.55 barnaskemmtun, lúðrasveitir leika og síðan verður samfelld skemmtidagskrá en hún er í hönd- um leikara. A Laugardalsvelli verður mikið um dýrðir, þar hefst „landshlaup F.R.Í. 1979“ og munu hlauparar hlaupa þaðan áleiðis til Kópavogs en þar munu aðrir taka við. Síðan verður leikin knatt- spyrna og 17. júní mótinu í frjáls- um íþróttum verður fram haldið. Forsvarsmenn Þjóðhátíðanefndar, frá vinstri talið: Ómar Einarsson framkvæmdastjóri, Jón H. Karlsson, formaður og Atli S. Ingvarsson. með samhljómi kirkjuklukkna í bænum. Klukkan 10 mun Sigurjón Péturssön, forseti borgarstjórnar, leggja blómsveig frá Reykvíking- um á leiði Jóns Sigurðssonar í kirkjugarðinum við Suðurgötu, einnig leikur Lúðrasveit verka- lýðsins við þá athöfn. Við Austur- völl byrjar hátíðin með því að Jón H. Karlsson, formaður þjóðhátíð- arnefndar, setur hátíðina. Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli og Ólafur Jóhannesson forsætisráð- herra flytur ávarp. Karlakór Reykjavíkur syngur, einnig mun Lúðrasveit verkalýðsins leika og Fjallkonan flytur ávarp. Athöfn- inni við Austurvöll lýkur með guðsþjónustu í Dómkirkjunni, prestur verður séra Hjalti Guð- mundsson. Um morguninn munu lúðrasveit leika við spítala- og elliheimili víðsvegar í borginni. Eftir hádegi verður dagskráin með öðru sniði en verið hefur undanfarin ár. Helstu nýmælin eru þau að skemmtanir allar verða fluttar í miðbæinn en hverfa- skemmtanir þær sem viðgengist hafa undanfarin ár leggjast af. Um sex atriði verður að velja um miðjan daginn. Á tímabilinu 14.00—18.00 verður Tívolí í Lækj- argötu og á Lækjartorgi, munu skátar og Götuleikhús nemenda úr Leiklistarskóla íslands skemmta þar yngstu kynslóðinni. Á sama tíma verður skemmtun við Kjar- valsstaði þar sem fóstrur og Tóti trúður munu leika við börnin, þar verður auk þess brúðuleikhús og tafl o.fl. í Nauthólsvík verður á sama tíma ungum sem öldnum gefinn kostur á að kynna sér siglingaíþróttina, verður sá liður í höndum siglingaklúbbsins sem þar hefur aðsetur sitt. Tvær skrúðgöngur eru fyrirhugaðar um daginn, önnur hefst við Sundlaug Vesturbæjar en hin við Hlemm, lagt verður af stað kl. 15.15 en áfangastaður beggja er á Arnar- hóli. Á Arnarhóli hefst kl. 16 I S kéiAVifeU FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Byggingarlóð Til sölu er hornlóö viö Kársnes- braut. Byggingarréttur fyrir fjölbýlishús. Sumarbústaðalönd Til sölu í Mosfellssveit og í Grímsnesi Sumarbústaður Til sölu á fögrum stað í nágrenni Reykjavíkur. Mjög vandaður 35 fm. Eignarlóö 2,3 hektarar. Sumarbústaöur Til sölu viö Skorradalsvatn. Söluverö 4 millj. Hverfisgata 4ra herb. íbúö í tvíbýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Eignarskipti 4ra herb. íbúð viö Rauðalæk meö bílskúr í skiptum fyrir 5 herb. íbúö Lindargata 2ja herb. snotur risíbúð. Akureyri Til sölu húseign með tveimur íbúöum 3ja herb. og 2ja herb. Söluverö 9 millj. Skipti á íbúö á Akureyri eöa í Reykjavík æskileg. Selfoss 5 herb. vönduö jaröhæö 120 fm. Sér hiti. Sér inngangur. Skipti á 2ja herb. íbúö austan- fjalis eöa á Stór-Reykjavíkur- svæðinu æskileg. Hveragerði Einbýlishús á hornlóð viö aöal- götuna 4ra herb. 130 fm. Ræktuö lóö. Skipti á íbúö í Reykjavík æskileg. Hveragerði Nýtt einbýlishús 5—6 herb. Tvöfaldur bílskúr. Skipti á 4ra herb. íbúö í Reykjavík æskileg. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. Eskfirðingar, Austfirðingar og ferðafólk Höfum opnaö grillstaö í Hlíöarskála á Eski- firöi. Á boöstólum eru allir algengir grillréttir. Gjöriö svo vel og reyniö viöskiptin. Hlíðarskálinn h.f. Um kvöldið verður skemmtun í miðbænum, mun H.L.H.-flokkur- inn leika í Austurstræti en diskó- tek verður á Lækjartorgi. Skemmtunin hefst kl. 21.00 en lýkur ki. 23.30. Að sögn Þjóðhátíð- arnefndar er með þessu verið að reyna að endurvekja hinar róm- uðu miðbæjaskemmtanir sem við- gengust hér í eina tíð, auk þess sem þetta er öðrum þræði sparn- aðarráðstöfun. Verður þetta eini dansleikurinn sem haldinn verður á vegum Þjóðhátíðarnefndar að þessu sinni. Kostnaður við hátíð- arhöldin verður að þessu sinni um 13,7 milljónir, en það er mun minni upphæð en var í fyrra, vegna slæmrar fjárhagsstöðu borgarinnar í ár. Eins og fram kom í Mbl. í gær munu börn og unglingar taka ríkan þátt í hátíð- arhöldum og skemmtiatriðum dagsins, kemur það til af tvennu; annars vegar eru börnin í sviðs- ljósinu vegna barnaársins en hins vegar vegna bágborins fjárhags borgarinnar. Opið í dag STÓRAGERÐI 3ja herb. íbúö ca. 90 fm + herb. í kjallara. Verö 21 millj. DALALAND 4ra herb. íbúö á jaröhæö ca. 100 fm. Verö 22 millj. HLÍÐARVEGUR-KÓP. 150 fm sérhæö ásamt bílskúr. Uppl. á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS-KÓP. 6 herb. íbúö á einni hæö ca. 150 fm. 4 svefnherb., baö, eldhús, og þvottahús. I kjallara 70 fm 2ja herb. íbúð. PARHÚS-KÓP. 5—6 herb. íbúð á tveimur hæöum ca. 140 fm. Stór bílskúr fylgir. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö í Reykjavík eöa Kópavogi koma til greina. Uppl. á skrifstofunni. HRAUNBÆR 4ra herb. íbúð á 3. hæö 110 fm. 3 svefnherb., suöursvalir. Verð 22—23 millj. ÍRABAKKI 4ra herb. íbúö á 2. hæð. 3 svefnherb., auk herb. í kjallara. RAUÐILÆKUR 4ra herb. íbúð á 2. hæö ca. 115 fm. Bílskúr fylgir. Skipti á 5 herb. íbúö ásamt bílskúr kemur til greina. ENGJASEL 4ra—5 herb. íbúö ca. 120 fm. 3 svefnherb. Bílskýli fylgir. SKIPHOLT 5 herb. íbúð 120 fm. 3 svefn- herb., suöur svalir, góöur bíl- skúr fylgir. Skipti á einbýlishúsi eða raöhúsi koma til greina. KRÍUHÓLAR 4ra—5 herb. íbúö 125 fm. Bílskúr fylgir. Verð 25 millj. DALSEL Glæsileg 2ja herb. íbúö 80 fm. Bílskýli fylgir. HJALLAVEGUR Góö 4ra herb. íbúð í kjallara ca. 100 fm. Útb. 13—14 millj. GRETTISGATA 3ja herb. risíbúð ca. 80 fm. Útb. 10 millj. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆROUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. 82455 Opið Laugard. 11—5, sunnud. 1—5 DALSEL RAÐHÚS Vorum aö fá í einkasölu raöhús vlö Dalsel. Húsiö er á 2 hæöum 2x75 fm auk 35 fm kjallara. 4 svefnherb. Skllast múrhúöaö og málaö aö utan, en pússaö aö innan, með ðllum huröum. Litaö gler í stofu. Hrelnlætlstæki og innréttingar vantar. Tllbúln lokuö bíl- geymsla undir húslnu. Teiknlngar og nánarl upplýsingar . á skrlfstofunni.Verð 38 milij. Bein sala. FLÚÐASELRÁÐHÚS Fullbúiö fallegt hús meö góöum tepp- um og vönduöum innréttingum, rúml. 140 fm á 2 hæöum,- Bílskýllsréttur. Verö 38 millj. Einkasala. SELÁSLÚXUSRAÐHÚS Á þremur hæöum, tvennar svallr, skilast fullfrágenglö aö utan meö grófjafnaöri lóö. Bestl staöur í þessu hverfi. Verö 30 millj. Telknlngar og nánarl upplýslngar á skrlfstofunnl. HJARÐARHAGI /JA HERB. 90 fm íbúö á 3. hBBÖ í nýlegrl blokk. Ibúöin er 2 stórar stofur og svefnherb. Stórar suö-austur svalir. Verö 22—23 millj. Mikil útborgun nauösynleg. Einkasala. EYJABAKKI 4RA HERB. 110 fm íbúö á 2. hæö. Góð teppi og innréttingar Verö 22—23 millj. Útb. 18,5 millj. Elnkasala. KLEPPSVEGUR 4RA HERB. Góð íbúð á 3 haaö. íbúöln er 2 stofur og 2 svefnherb. Sólarsvallr. Verö 23—24 millj. Veöbandalaus eign. Skiptl æsklleg á 3ja herb. fbúö, en ekkl skiiyröl. Einkasala. HRINGBRAUT 2JA HERB. Ibúö á annarri hæö. Verö 15 mlllj. Útb. 11 millj. SKELJANES 4RA HERB. 100 fm risfbúó. Verö 18 millj. Útb. 12 millj. HLÍÐARBYGGÐ ENDARAÐHÚS Selst fullfrágenglö og málað aö utan, en fokhelt aö Innan. 60 fm bfiskúr. Möguleiki á elnstakllngsíbúö (kjallara. Verö og skilmálar, tilboö. GRETTISGATA 3JA HERB. 80 fm samþykkt rlsíbúö í góöu ástandl. Þrfbýlishús. Verö 13—14 millj. Útb. 9—10 mlllj. KJARRHÓLMI 3JA HERB. Vönduö fbúö á 1. hæð. Verö 18—18 millj. Útb. 14,5-15 millj. LEIFSGATA 3JA HERB. fbúö, auk bílskúrs sem er sértega innréttaöur sem 2ja herb. fbúö. Verö 28 míllj. RJÚPUFELL RAÐHÚS Ekki alveg fullgerö meö uppsteyptum bílskúr. Verö 31 millj. 3JA HERB. ÓSKAST Vlö höfum fjársterka kaupendur aö 3ja herb. íbúöum á Reykjavfkursvæöinu. MAKASKIPTI Vlö höfum kaupendur aö sérhæöum, meö og án bflskúrs, f sklptum fyrir raöhús og blokkarfbúölr. STYKKISHÓLMUR ÓSKAST Höfum kaupanda aö einbýlishúsl ( Stykkishólml, eöa góðrl fbúö. 2JA HERB. ÓSKAST Við hðfum fjársterka kaupendur aö 2ja •herb. fbúðum, f boðl er allt að staö- greiðsla fyrir réttar elgnlr. * LANGUR AFHENDINGARTÍMI Við höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð. Útb. 14—16 mlllj. Afhend- ing ekkl skilyröl, hentugt fyrlr þá sem eru aö byggja. SELJENDUR KÓP. Á kaupendaskrá okkar, eru kaupendur aö öllum geröum elgna ( Kópavogl. Vinsamlegast hafiö samband, ef þér eruö f söluhugleiöingum. SKOÐUM OG METUM SAM- DÆGURS. HJÁ OKKUR ER MIÐSTÖÐ FASTEIGNAVIÐSKIPT A, Á REYKJAVÍKURSVÆÐINU. Árni Einarsson, löyfr. UJLll ólatur Thoroddsen lögfr. EIGNAVER SL Suöurlandsbraut 20, SCmar 82455 — 82330. 43466 Opið 11—16. Dvergabakki — 2 herb. 65 fm. sérlega falleg íbúð. Ljósheimar — 2 herb. góö íbúö í háhýsi. Asparfell — 3 herb. mjög falleg íbúð, miklð útsýnl. Garöabær — 3 herb. góö efri hæö í 2býli, 45 fm. bílskúr. Útb. 15 m. Sundlaugarvegur — 3 herb. góð jarðhæð. Útb. 13 m. Skipholt — sérhæö mjög góö efri hæö, 3 svefnherb. 2 stofur, 35 fm. bflskúr. Suöurhólar — 4 herb. sérlega falleg íbúö. pingholtsbraut — 6 herb. 145 fm. 4 svefnherb. Verð 24 m. Hjallabrekka — einbýli 150 fm. 4 svefnherb. 2 stofur, á jaröhæö sér 2ja herb. fbúö. Kópavogur — lóöir undir verzlunarhúsnæöi, upp- lýsingar á skrifstofunni. Urval eígna á söluskrá. {■"■] Fasteignasalan [IHj EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópavogur Símar 43466 8 43805 sölustjóri Hjörtur Gunnarsson sölum. Vilhjálmur Einarsson Pétur Einarsson lögfræöingur. 85988 Opið 1-3. Fellsmúli -5 herb. íbúð á efstu hæð [ (endi) í eftirsóttri verölauna-J blokk. Bílskúrsréttur, útsýni, mjög há og hröð útborgun | nauösynleg. Álftamýri 3ja herb. rúmgóö íbúð á efstu j hæð, suöur svalir, ný teppi á| stofu. Hlíðahverfi Efsta hæö í fjórbýlishúsi um 130l ferm. Nýtt gler, nýtt eldhús, sér [ hiti. Seltjarnarnes Endaraöhús í smíöum. Sérhæö — Breiöholt Neöri sérhæö um 130 ferm. | tæpiega tilbúin undir tréverk. Bílskúr. Garöabær Fokhelt hús á tveimur hæðum. [ Tvær samþykktar íbúöir, stór| tvöfaldur bílskúr. Húsiö er til | afhendingar strax. Kjalarnes Skemmtilegt einbýlishús í smíö-1 um. Húsiö afhendist í októberl með gleri og járni á þaki. | Tvöfaldur bílskúr. Norðurbær. 3ja herb. sérlega vönduö og vel j umgengin íbúö. Mosfellssveit Glæsilegt einbýlishús í smíöum. j Seljahverfi 4. herb. íbúö viö Engjasel. Sérhæö Efri sérhæö viö Nesveg, bíl-1 skúrsréttur. Lóð Einbýlishúsalóö í Mosfellssveit. Hagstætt verð. Skipti á bifreið Kjöreign Ármúla 21, R.| Dan V.S. Wiium lögfræöingur 85988 • 850091 ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? t2 t>l ALGI.VSIR L'M ALLT LAND ÞKGAR Þl Al'GLÝSlR I MORGLNBLADINU 1 n js a

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.