Morgunblaðið - 16.06.1979, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ1979
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \
Offsetljósmyndari óskast sem fyrst. Þörf fyrir duglegan mann, sem getur unnið sjálfstætt. Góöur maöur fær góö laun. Prentsmiöjan Hólar h.f., Bygggaröi, Seltjarnarnesi, sími 28266. Tækniteiknari óskast á teiknistofu arkitekts, strax eöa eftir samkomulagi. Starfsreynsla æskileg. Umsóknir meö nauðsynlegum upplýsingum skulu hafa borizt Mbl. fyrir 23. júní merkt: „Framtíðarstarf—3344“. Heilsugæslustöð Kópavogs Meinatækni vantar til afleysingar í ágúst. Uppl. gefnar á rannsóknarstofu. Sími 40400.
Kennara vantar viö Héraösskólann Reykjanesi viö ísafjaröar- djúp. Kennslugreinar: íþróttir, raungreinar, enska og danska. Upplýsingar gefur skólastjóri á staönum. Símstöð Skálavík. Suðurnes — Bókhald Hraöfrystihús á Suöurnesjum óskar eftir aö ráöa bókara. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt „Suöurnes — 3347“. Laus staða Staöa framkvæmdastjóra Vöruflutningar- miöstöövarinnar h.f. í Reykjavík er laus til umsóknar frá næstu áramótum. Uppl. gefur Aöalgeir Sigurgeirsson, Húsavík, sími 96-41510. Fasteignasala Fasteignasala óskar eftir sölumanni. Góö kjör. Tilboð sendist Mbl. merkt: „F—3350“. Akranes — Akranes Viljum ráöa vana bílstjóra meö meirapróf. Uppl. í síma 93-2390 og á kvöldin 93-1494 og 93-1830. Þorgeir og Helgi h/f.
Ritari Skrifstofa landlæknis óskar eftir að ráöa ritara til starfa nú þegar, góð vélritunarkunn- átta áskilin, verslunarskóla- eöa stúdents- menntun æskileg. Umsóknir sendist Skrifstofu landlæknis, Arnarhvoli, fyrir 23. þ.m.
Tölvuritari Fyrirtæki meö umfangsmikinn rekstur og framkvæmdir óskar eftir aö ráöa sem fyrst ritara í tölvudeild, er starfi viö tölvuritun og almenna umsjón meö tölvurekstri o.fl., einkum vegna bókhalds, launa og fjárhags- áætlana. Starfiö krefst hæfileika til skipu- lagningar og sjálfstæörar vinnu viö tölvurit- unarverkefni. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu merkt: „Tölvuritari — 3406“.
Skrifstofustarf Heildverslun í Reykjavík óskar aö ráöa vanan starfskraft til framtíöarstarfa viö símavörslu, vélritun og sölustörf. Enskukunnátta nauö- synleg. Viökomandi þarf að hafa bíl til umráöa og geta byrjaö 15. ágúst eða fyrr eftir samkomulagi Góö laun í boöi fyrir hæfan starfskraft. Tilboö merkt: „H — 3276“ sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 21. júní.
1. stýrimaður óskast sem getur leyst af sem skipstjóri á skuttogar- anum Dagný. Togskip h.f. Pósthólf 204, Siglufirði.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Óskum eftir íbúö
í Reykjavík, sem fyrst. Tvö í
heimili. Alger reglusemi og góö
umgengni. Fyrlrframgrelösla ef
óskaö er. Uppl. eftir kl. 18 í síma
27097 eða 20409.
Trjáplöntur
Byrki margar stœrölr. Brekku-
víöir og fl.
Trjáplöntusala Jóns Magnús-
sonar. Lynghvammi 4 Hf. Sími
50572. Opiö tll kl. 22. Sunnu-
daga til kl. 16.
Gróðurmold
Tll sölu helmkeyrö í lóðlr, síml
40199.
Kristilegt félag
heilbrigðisstétta
Fundur veröur haldlnn, n.k.
mánudagskvöld í safnaöar-
heimill Grensássóknar og hefst
kl. 20.30
Efni:
Undirbúningur fyrir
kristilega Þjónustu á
heilbrigöisstofnunum
leonora van Tonder hjúkrunar-
fræölngur, gestur frá alþjóöa-
samtökunum talar. Umræöur.
Kaffiveitlngar. Allir meölimlr hell-
brigöisstétta og gestir þelrra
velkomnlr. Stjórnin.
Mánudagskvöldiö 18. júnf 1979
veröur farin aukagróöur-
setnlngaferö f Valaból. Upp-
lýsingar á skrlfstofunni Laufás-
vegi 41 sími 24950.
X
KFUM KFUK
Almenn samkoma verður í húsl
félaganna viö Amtmannsstfg,
sunnudagskvöld kl. 20:30. Fjórlr
nýstúdentar tala. Alllr eru hjart-
anlega velkomnlr.
ÚTIVISTARFERÐIR
Laugard. 16. júní kl. 13
Salatangar — (Skálamællfell),
fararstj. Jón I. Bjarnason. Verö
2500 kr.
Sunnud. 17. júní kl. 13
Búrfellagiá — Búrfell upptök
Hafnarfjaröarhrauna, létt ganga.
Verö kr. 1500 frítt f. börn
m/fullorónum. Farlö frá BSÍ
benzínsölu.
Föstud. 22. júní
kl. 16 Drangey — Málmey —
Þóröarhöföi, mlönætursól um
Jónsmessuna.
kl. 20 Eyjafjallajökull — Þórs-
mörk
Sumarleyfisferðir
Hornstandir — Hornvík 6,—14.
júlí og 13.—22. júlí. Farseölar og
nánari upplýsingar á skrifst.
Lækjarg. 6 a, s. 14606.
Útivlst.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag 17. júnf kl. 16.00
Þjóöhátíðarsamkoma. Rseöu-
maöur Lárus Halldórsson. Fjöl-
breytt dagskrá. Veitingar. öll
fjölskyldan velkomln.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR 11798 og 19533.
Laugardagur 16. júní
1) kl. 13.00 Esjuganga (fjall
ársins). Næst síöasta feröin á
þessu vorl. Gengiö frá melnum
fyrlr austan Esjuberg. Farar-
stjóri: Þórunn Þóröardóttlr.
Þátttakendur geta komlö á eigln
bílum og sleglst f förlna. Gjald:
kr. 200, en kr. 1500 meö rútunnl
frá Umferöarmiöstööinnl.
2) kl. 20.00 Miönæturganga á
Skarösheiöi (1053 m). Stórfeng-
legur útsýnisstaöur í miönætur-
sól. Fararstjóri: Þorstelnn Bjarn-
ar. Verö kr. 3000, gr. v/bílinn.
Fariö frá Umferöarmiöstöölnnl,
aö austanveröu.
Sunnudagur17. júní
1) kl. 10.00 Gönguferð á Hengll
(803 m). Fararstjóri: Krlstlnn
Zophoníasson.
2) kl. 13.00 Gönguferð um
Innstadal, skoöaö hverasvæölö
o.fl. Fararstjórl: Guðrún Þórö-
ardóttir. Verö kr. 2000 í báöar
ferölrnar. Farlö frá Umferöar-
mlöstöölnni, aö austanveröu.
Feröafélag íslands.
ALGLÝSINGASLMINN ER:
'----2248D ^3
JHorgunblíibib
M
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
tilboð — útboö
Útboð
Hitaveita Suöurnesja óskar eftir tilboðum í
undirstööur dælustöövar og miölunargeyma
á Fitjum í Njarövík. í verkinu felst graftar- og
sprengivinna ásamt gerö steyptra undirstaöa.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Hita-
veitu Suöurnesja, Vesturbraut 10 A Keflavík
og á verkfræöistofunni Fjarhitun h/f, Álfta-
mýri 9, Reykjavík, gegn 30. þús. kr. skila-
tryggingu. Tilboöin veröa opnuö á skrifstofu
hitaveitu Suöurnesja miðvikudaginn 4. júlí kl.
14.
Aðalfundur
leigjendasamtakanna veröur haldinn í sam-
komusal Sóknar aö Freyjugötu 27 laugar-
daginn 16. júní kl. 14. Dagskrá veröur
samkvæmt lögum félagsins, og einnig veröur
rætt um nýja löggjöf um húsaleigusamninga
og fyrirspurnum svaraö.
Fundur
veröur haldinn í Hárgreiöslumeistarafélagi
ísl. á Hótel Esju næstkomandi mánudag kl.
6:30 eöa strax eftir sýnikennslunámskeiöiö.
Fundarefni: fræöslumál o.fl. Stjórnin
Einbýlishús
eða raðhús
í Breiðholti eöa Fossvogi óskast til leigu fyrir
einn af viöskiptavinum skrifstofunnar.
Frekari upplýsingar veittar á skrifstofunni.
Lögmenn
Ásgeir Thoroddsen hdl.
Ingólfur Hjartarson hdl.
Laugavegi 18, Reykjavík.
S. 27040 og 27910.