Morgunblaðið - 29.08.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.08.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 1979 í DAG er miðvikudagur 29. ágúst, HÖFUÐDAGUR, 241. dagur ársins 1979. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 10.04. Síödegisflóö kl. 22.28. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.59 og sólarlag kl. 20.57. Sólln er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.29 og tungllö er í suöri kl. 18.30. (Almanak háskólans.) Og eins og pað liggur fyrir mönnunum eitt sinn að deyja, en eftir paó er dómurinn, pannig mun og Kristur, eitt sinn fórn- færóur til aö bera syndir margra, í annaö sinn til aö birtast án syndar, til hjálpræöis peím, er hans bíóa. (Hebr. 9,27.) | KROSSGÁTA | 1 2 3 5 ■ ■ 1 6 7 8 ■ ' ■ 10 ■ ■ 12 ■ ” 14 15 16 ■ ■ LÁRÉTT — 1 snfKll, 5 samteng- ing, 6 þrep, 9 leðja, 10 óhljóð, 11 rugga, 13 vætlar, 15 hey, 17 fimur. LÓÐRÉTT — 1 hamast við, 2 dvelja. 3 fugl, 4 mergð, 7 bætti, 8 ýlfra, 12 tryllir, 14 op, 16 verk- ÍKri. Lausn sfðustu krossgátu: LÁRÉTT — 1 hakana, 5 of, 6 eflast, 9 pól, 10 óa, 11 pr., 12 van, 13 inna, 15 egg, 17 nefnir. LÓÐRÉTT — 1 hreppinn, 2 koli, 3 afa, 4 aftann, 7 fórn, 8 sóa. 12 vagn, 14 nef, 16 gi. 75 ÁRA er í dag, 29. ágúst Ingibjartur Arnórsson húsasmíðameistari, Bogahlíð 22 hér í borginni. HÖFUODAGUR er í dag, 29. ágúst. — í „Stjörnu- fræöi/ Rímfræöi" segir um hann: Dagur sem fyrr- um var haldinn helgur í minningu pess, aö Heró- des Antipas lét háls- höggva Jóhannes skír- ara.“ | Heimilisdýrf ÞETTA er heimiliskötturinn frá Fagrahvammi í Blesu- gróf, Rvík., heitir Kathý og ku gegna því nafni vel. — Hún hefur verið týnd að heiman frá sér síðan fyrir helgi. — Síminn að Fagra- hvammi er 36478. | ÁHEIT OG C3JAFIR | SÖFNUN MÓÐUR TERESU í Kalkútta hafa nýlega borist eftirtaldar gjafir frá fólki sem ekki vill láta nafns getið: Kr. 50.000, kr. 20.000 og kr. 5.000. Við þökkum hjartan- lega fyrir hennar hönd. Torfi Ólafsson. FRÁ HÖFNINNI í GÆRKVÖLDI fór írafoss úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til Greenpeace-samtðkin i BandarflrHgiain ffetta BélaHiriniylhegt: Hóta að beita sér gegn Nei, nei, ekki skera. — Þaö er miklu mannúðlegra að svelta þá! útlanda og þá fór Esja í strandferð. Breiðafjarðar— báturinn Baldur kom í gær og fór vestur aftur í gær- kvöldi. Þá kom vestur-þýzka eftirlitsskipið Merkatze af Grænlandsmiðum í gær. Selfoss, sem var sagður vænt- anlegur af ströndinni í gær, kom ekki. í dag er togarinn Bjarni Benediktsson væntanlegur af veiðum og landar aflanúm hér. — Að utan eru væntanleg í dag Dísarfell og Arnarfell. | FRÉ~T~TIFi 1 í FYRRINÓTT rigndi hér í Reykjavík. — Heita má að ekki hafi komið dropi úr lofti í nokkrar vikur. — Var næturúrkoman næg til þess að vel blotnaði f rót, hún varð 10 millimetrar og hita- stigið plús 8 gráður. Ennþá meiri rigning var suður á Keflavfkurflugvelli um nótt- ina, mældist 22 mm og aust- ur á ÞingvöIIum 12 mm. Hefur þetta Örugglega hresst upp á gróðurinn. í fyrrinótt var kaldast á land- inu norður á Grímsstöðum á Fjöllum. Fór hitinn niður fyrir frostmark, — varð mínus eitt stig. Á láglendi var kaldast á Hjaltabakka og austur á Kamhanesi, tveggja stiga hiti. Ekki vildi Veðurstofan lofa Norðlend- ingum batnandi veðri. — Svalt veður nyrðra, sagði hún. FORSTÖÐUMAÐUR - í nýlegu Lögbirtingablaði er auglýst laus til umsóknar staða forstöðumanns umferð- armáladeildar fólksflutninga. Það er samgöngumálaráðu- neytið sem augl. stöðu þessa og þangað skulu umsóknir um stöðuna berast fyrir 14. september næstkomandi. — Forstöðumaðurinn til margra ára, Viihjálmur Heiðdal hef- ur nýlega látið af störfum fyrir aldurs sakir. KVOLD- NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apó anna í Rpykjavík dasana 24. — 30. ágúat að bá doKum meðtöldum er »em hér »egir: f Ingólfsapói en auk þe»» er opið til ki. 23 alla daaa vaktvikunn Lauicarnesapðteki. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANI sími 81200. Alian sólarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum helgidögum, en hægt er að ná sambandi við iœki GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka dagn 20—21 og á laugardögum frá ki. 14—16 sími 2L Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögur 8—17 er hægt að ná aambandi við iækni í s LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en aðeins að ekki náist í heimilialækni. Eftir kl. 17 vi daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 1 föatudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum LÆKNAVAKT í afma 21230. Nánari upplýaingar lyfjabóðir og iæknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVA „18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaféi. íslands e HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuliorðna gegn mænut fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAV UR á mánudögum U. 16.30-17.30. Fólk hafi með ónæmÍRNkfrteini. S.Á.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: í tijálp í viðlögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 1 23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Vfðidal. S 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. Ann nAPCIUC Roykjavfk sfmi 10000. UHU UAuOlNO AkureyH sfmi 96-21840. Sigiufjörður 96-71777 O llWBáUl'lC HEIMSÓKNARTÍMAR, U OJUKnAHUo spftalinn: Alla daga kl. 15 U. 16 og U. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILU KI. 15 til U. 16 og kl. 19.30 til U. 20 - BARNASI ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til U. 16 U. 19 til U. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mf daga til föstudaga kl. 18.30 til U. 19.30. Á laugarr um og sunnudögum: U. 13.30 til U. 14.30 og U. lí til U. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga U. 14 til U og U. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga 18.30 til U. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. II 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til U. lf U. 18.30 til U. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánud til föstudaga U. 19 til U. 19.30. Á sunnudögum kl 15 til U. 16 og kl. 19 til U. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKIJR: Alia daga U. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: AHa daga U. 15.30 til U. 16 og U 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga U. 15.30 til U. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftlr umtali og U. 15 til U. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Dagiega kl. 15.15 til U. 16.15 og U. 19.30 til U. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og U. 19.30 til U. 20. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ð Ur N inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. útiánasalur (vegna heimalána) ki. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16. Snorrasýning er opin daglega kl. 13.30 til kl. 16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN-ÚTLÁNSDEILD, Þingholt»»træti 29a, sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — fÖHtud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN-LESTRARSALUR, Þingholtsstrætl 27, sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21., laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Opið mánud. - föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Ileimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Sfmatfmi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. ki. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðasafni, sfml 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opln alla daga kl. 14—22. — Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið kl. 13 — 18 alla daga vikunnar nema mánudaga. Strætisvagn lelð 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JONSSONAR Hnitbjörgum: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 tll 16. ÁSGRÍMSSAFN. BergHtaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugardga. frá kl. 1.30 — 4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—)0 aiia virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga Id. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14*16, þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Laugardalslaugin er opin alla daga kl. 7.20— 20.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8— 20.30. Sundhöllin verður lokuð fram á haust vegna lagfærínga. Vesturbæjarlaugin er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artfma skfpt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til Id. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tiikynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f jieim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í Mbl. fyrir 50 árum „FLUG sænska flugkappans Ahrenbergs hefur borið árang- ur, segir „Svenska Dagbladet" þó aldrei kæmist hann vestur um haf — þvf hann hefur kom- Ist að þeirri niðurstöðu að flug- leiðin um ísland og Grænland er ófær. Engu skal um það spáð hér hve mikið mark verður tekið á þessarí „niðurstöðu" Svíanna, meðal þeirra manna út um heim. sem vinna að framförum á jæssu sviði flugsamgangnanna. En eitt er vfst, og það er það. að þeir menn, sem hafa haft náin kynni af ferðalagi Ahrenbergs, undirbúningi hans og fyrirhyggju, taka nlðurstöðuna ekki sérlega hátíðlega" ... -----------------------------Á GENGISSKRANING NR. 161 — 28. ÁGÚST 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup 8ala 1 Bandarfkjadollar 374,00 374,70* 1 Starlingapund 830,70 841,50* 1 Kanadadollar 320,40 321,10* 100 Danakar krónur 7089,00 7104,30* 100 Norakar krónur 7422,10 7438,00* 100 Saanakar krónur 8848,85 8865,75* 100 Finnak mörk 0742,10 9763,00* 100 Franakir Irankar 8755,20 8773,00* 100 Balg. trankar 1274,70 1277,40* 100 Svlaan. frankar 22543,00 22501,20* 100 Qyllini 18818,25 18858,05* 100 V.-Þýik mörk 20432,15 20475,85* 100 Lfrur 45,73 45,83* 100 Auaturr. Sch. 2794,15 2800,15* 100 Eacudoa 750,40 781,00* 100 Paaatar 585,95 587,15* 100 Yan 160,50 189,88* 1 SDR (aératök drattarréttindi) 486,50 487,08 * Braytlng frá alöuatu akránlngu. V-_________________________________________________ —------------------------------------n. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 161 — 28. égúst 1979. Elnlng Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 411,40 412,28* 1 Starlingapund 023,67 925,65* 1 Kanadadollar 352,44 353,21* 100 Danakar krónur 7797,00 7814,73* 100 Norakar krónur 8184,31 8181,80* 100 Saanakar krónur 9731,53 9752,32* 100 Finnak mörk 10718,31 10739,30* 100 Franaklr frankar 0630,72 9551,29* 100 Balg. trankar 1402,17 1405,14* 100 Sviaan. frankar 24707,30 24850,32* 100 Gylllnl 20477,87 20521,85* 100 V.-Þýik mörk 22475,36 22523,43* 100 Lfrur 50,30 50,41* 100 Auaturr. Sch. 3073,56 3080,16* 100 Eacudoa 835,34 837,10* 100 Paaatar 822,54 623,86* 100 Van 188.45 186,84* * Brayting trá afóuatu akránlngu. ■■ ______________________________________________________,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.