Morgunblaðið - 29.08.1979, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.08.1979, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 1979 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðar- fólk óskast á Siglufiröi í Noröur bæinn, frá 1. , sept. Uppl. í síma 71489 Siglufiröi. Forstöðumaður Hitaveita Egilsstaöahrepps og Fella óska eftir aö ráöa forstööumann frá 1. október 1979. Laun veröa skv. launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til stjórnarformanns, Guömundar Magnússonar Lyngás 12 Egils- stööum. Umsóknarfrestur er til 15. sept. n.k. Upplýsingar í síma 97—1166. Hitaveita Egilsstaöahrepps og Fella. Atvinna Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: 1. Stúlka til afgreiöslu í raftækjaverslun. 2. Laghentan lagermann. Uppl. í síma 82088 eftir kl. 5 á daginn. H.G. Guðjónsson. Q Verslunarstjórar Okkur vantar verslunarstjóra í matvörubúöir. Upplýsingar á skrifstofu Kron, kl. 10—11 (ekki í síma) föstudag og mánudag. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis. Hafnarfjörður Getum bætt viö okkur nokkrum handlögnum mönnum viö framleiöslu á bátum. Mikil vinna og gott kaup fyrir röska menn. Uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. Mótun h.f. Oalshrauni 4, Hafnarfirði. Öryggisvörður Menn vantar í störf öryggisvaröa sem annast eiga eftirlit meö fyrirtækjum. Unniö veröur á vöktum. Góö laun og vinnuaöstaöa. Upplýsingum um nafn, heimilisfang, síma- númer, aldur og fyrri störf s.l. 4 ár, sendist á afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 3. sept. næstkomandi merkt: ,,b — 69“. Meö allar umsóknir veröur fariö sem trúnaö- armál. Auglýsinga- teiknari Stór auglýsingastofa í Reykjavík óskar aö ráöa auglýsingat^iknara nú meö haustinu. Fjölbreytt «(nna og gott kaup. Umsóknir merktar „Auglýsingateiknari — 688“, sem tilgreini menntun og fyrri störf, sendist blaöinu eigi síöar en mánudaginn 3. september n.k. Farið verður meö umsóknir sem trúnaðar- mál. Iðnaðarbankinn óskar eftir góöum starfsmanni sem fyrst. Nauösynlegt er aö umsækjandi sé vanur skjalavörzlu og vélritun. Umsóknum skal skilaö á umsóknareyðublöð- um bankans tif aðalbanka, Lækjargötu 12 fyrir 4. september n.k. Iðnaöarbanki íslands h.f. Einkaritari Starf einkaritara er laust til umsóknar nú þegar. Hæfni í vélritun, endku og dönsku áskilin. Umsóknir á þar til geröum eyöublööum sendist skrifstofustjóra embættisins fyrir 8. september. Tollstjórinn í Reykjavík Tryggvagötu 19, sími 18500. Starfskraftur óskast viö afgreiðslustörf og fleira (í kaffiteríu). Dagvinna. Einnig annar vinnutími eftir sam- komulagi, frí á sunnudögum. Upplýsingar í síma 85090 frá kl. 10 — 4 í dag og næstu daga. Áhugavert starf Fyrirtæki sem starfar í matvælaiönaöi óskar eftir áhugasömum starfskrafti til aö annast kynningarstarfsemi, þýöingar á uppskriftum, (enska, danska, sænska) o.fl. Góö starfsaö- staða. Umsóknir sendist til augl.d. Mbl. merkt: „Kynningarstarf — 690“ fyrir 1. sept. íspan hf. einangrunargler í Kópavogi óskar eftir aö ráöa starfsfólk til verksmiöju- starfa. Uppl. veittar hjá verkstjórum, Smiöjuvegi 7, ekki í síma. Afgreiðslustarf í snyrtivöruverslun Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa, ekki eldri en 25 ára, í snyrtivöruverslun í miöborg- inni frá kl. 9—13. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augl.d. Mbl. fyrir 6. sept. n.k. merkt „Snyrtivöruafgreiösla-519“. I Hilda hf. jlSLAND (§531 Saumastörf Starfsfólk vantar til saumastarfa nú þegar. Upplýsingar í síma 8 1 6 9 9. HILDA HF. Bolholt 6. Ritari Heildverslun óskar eftir aö ráöa ritara til starfa. Starfiö er fólgiö í vélritun enskra og íslenskra verslunarbréfa eftir forskrift, skjala- varsla auk annarra almennra skrifstofustarfa. Hálfs dags starf kæmi til greina. Tilboð merkt: „Vön — 692“ sendist afgr. Mbl. fyrir 3. sept. Lagar — afgreiðsla Viljum ráöa nú þegar starfsmenn til lager- og afgreiöslustarfa. Umsóknir meö helstu upp- lýsingum sendist oss sem fyrst. Osta- og smjörsalan s.f. Snorrabraut 54. Sólvangur Hafnarfirði Hjúkrunarforstjórastarfiö aö Sólvangi, Hafn- arfiröi, er laust til umsóknar. Veitist frá 1. nóv. n.k. eöa eftir samkomulagi. Æskilegt er, aö umsækjandi hafi stundaö framhaldsnám í sjúkrahússtjórn eöa hafi aö baki verulega reynslu í slíku starfi. Frekari upplýsingar veitir Eiríkur Pálsson, forsfjóri, á staönum og í síma 50281. Umsóknir ásamt upplýsingum og vottoröum um menntun og fyrri störf skulu send bæjarskrifstofunum í Hafnarfiröi fyrir 15. sept. 1979. 27. ágúst 1979 Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Röskur sendisveinn óskast nú þegar i'álfan eöa allan daginn. Eimskipafélag íslands. Starfskraftur óskast í bókaverslun strax allan daginn. Ekki yngri en 20 ára. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 1. sept. merkt: „Rösk — 696“. Ung kona óskar eftir fjölbreyttu og góöu starfi, margra ára reynsia viö verzlunar- og skrifstofustörf. M.a. innflutning, tolla og bankaviðskipti. Vön að vinna sjálfstætt Tilboö merkt: „Reglusemi — 689“ sendist Mbl. fyrir 5. þ.m. Járniðnaðarmenn vélstjórar vanir dieselvélaviögeröum óskast til starfa sem fyrst. Vélsmiðjan Dynjandi sf, Skeifunni 3 h, Reykjavík. Sími: 82670. Heimasími: 37729. Óskum aö ráöa í eftirtalin störf: 1. Gagnaskráningu. 2. Vélritun og almenn skrifstofustörf. Umsóknir sendist fyrir 5. september n.k. Alþýðubankinn h.f. Laugavegi 31, Reykjavík. Verkamenn Vill ráöa 2—3 verkamenn strax. Upplýsingar í síma 53443 eftir kl. 20. Sturla Haraldsson, Byggingameistari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.