Morgunblaðið - 29.08.1979, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.08.1979, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 1979 Fötluðu börnin gerðu góða ferð FÖTLUOU börnin fré islandi sem tóku Þétt í norrœny íÞróttahétíö- inni í Kaupmannahöfn 3.—5. égúst s.l. stóóu sig meö miklum égætum og unnu Þau til margvíslegra vióurkenninga. ípróttahé- tfóin hófst með því, aó é föstudagskvöld var öllum Þétttakendum, starfsmönnum og ýmsum gestum, sem höföu stutt undirbúning mótsins, boöió til móttöku í réðhúsi Kaupmannahafnar og par flutti einn af borgarstjórum Kaupmannahafnar évarp, bauó öll bömin og aöstoöarfólk Þeirra velkomiö til Þessarar hétfðar, sem hann sagói Kaupmannahafnarborg vera mikil énasgja af að fé tækifæri til aó standa fyrir f samstarfi vió ípróttasamband fatlaöra f Danmörku. Helsti árangur þátttakendanna frá íslandi var sem hér segir: Blindir/ sjónskertir: Sigríöur Björnsdóttir, Suður- sveit: Nr. 1 f kúluvarpi, nr. 1 í 60 m hlaupi og nr. 2 í langstökki. Ágústa Gunnarsdóttír, Selfossi: Nr. 2 í kúluvarpi, nr. 5 í 60 m hlaupi, nr. 6 í langstökki. Guöbjörg Danfelsdóttir, Reykja< vík: Nr. 3 í langstökki, nr. 3 kúluvarpi, nr. 6 i 60 m hfaupi. Magnús G. Guömundsson, Akureyri: Nr. 2 i kúluvarpi, nr. 6 í langstökki. Heyrnardaufir: Eyrún Ólafsdóttir, Hafnarfirói: Nr. 1 í 60 m hlaupi, nr. 2 í 50 m frjáisri aöferö í sundi, nr. 2 í 50 m baksundi. Svava Jóhannesdóttir, Reykja- vík: Nr. 1 í 50 m frjálsri aöferö í sundi, nr. 1 í 50 m baksundi. Georg B. Einarsson, Dalasýslu: Nr. 1 í 800 m hlaupi, nr. 2 í kúluvarpi, nr. 2 í langstökki, nr. 2 í 100 m hlaupl, nr. 1 7 50 m frjálsri aöferö í sundi, nr. 1 í 50 m baksundi. Gunnar B. Stefénsson, Reykja- vík: Nr. 6 í 50 m frjálsri aöferö í sundi. Sóley Axelsdóttir, Reykjavfk: Nr. 2 í 50 m frjálsri aöferð í sundi, nr. 1 f 50 m baksundi. Sigrún Péturadóttir, Seltjarnar- nesi: Nr. 4 í 50 m frjálsri aðferö f sundi. í 4x50 m boösundi var íslenska sveitin nr. 2: Svava 'jóhannes- dóttir, Eyrún Ólafsdóttir, Georg B. Einarsson, Traustl Jóhannes- í son, Hreyfihamlaöir/ spastiskir: Sigurrós Karlsdóttir, Akureyri: Nr. 1 í 60 m hlaupi, nr. 1 í 50 m frjálsri aöferö i sundi. Guömundur Guómundsson, Bolungarvík: Nr. 1 í 800 m hlaupi, nr. 3 í kúluvarpi, nr. 1 í 100 m hlaupi, nr. 4 í spjótkasti. Eysteinn Guömundsson, Bol- ungarvfk: Nr. 2 í 800 m hlaupi, nr. 4 f kúluvarpi, nr. 5 í 50 m baksundi, nr. 3 í spjótkasti. Guómundur Ingibergsson, Keflavík: Nr. 4 í 50 m baksundi, nr. 5 í spjótkasti. í sveitarkeppni í Boccia varö íslenska sveitin nr. 3: Sigurrós Karlsdóttir, Magnús G. Guó- mundsson, Svava Jóhannesdótt- ir. Unglingarnir stóðu sie vel stig. 418.5 367.5 145,0 103,0 Unglingamót USAH fór fram é Blönduósi dagana 11. og 12. égúst sl. Veður var gott fyrri daginn, en skúraveöur og nokkur vindur Þann seinni. 4 félög tóku Þétt í mótinu. Úrslit uróu Þessf: 1. Umf. Hvöt Blönduósi 2. Umf. Fram Skagaströnd 3. Umf. Bólstaöarhlfðarhrepps 4. Umf. Geislar Húnavöllum Fl. Stigahæstu einstaklingarnir í einatökum flokkum: stréka (12 éra og y.) Sverrir Thoroddsen Hvöt stelpna (12 éra og y.) Birna Sveinsdóttir Fram pilta (13—14 éra) Valdimar Viggósson Fram telpna (13—14 éra) Ingibjörg örlygsdóttir Hvöt sveina (15—16 éra) Hjörtur Guðmundsson Fram meyja (15—16 éra) Brynja Hauksdóttir Hvöt drengja (17—18 éra) Ellert Svavarsson Hvöt stúlkna (17—18 éra) Halldóra Imgimundard. Geislum. Mikil og góö Þétttaka var fré Blönduóai og Skagaströnd, en nokkru lakari úr sveitinni, enda mikiö aó gera hjé bændum um Þessar mundir. Verölaun til keppninnar géfu fyrirtækin lönform sf. Skaga- strönd og Stígandi hf. Bl. Mótsstjóri var Björn Sigurbjörnsson, skólastj. é Blönduóai. 9mannsrötuðu ekki í ratleiknum Úrslit: Karlar (17 éra og eldri) (braut ca 4,5 km.) 1. Hjörleifur Þórarinsson Val 55,37 min. 2. Emil Björnsson Hetti 62,39 mín. 3. Guömundur Hallgrímss. Leikni 78,13 mín. 4. Siguröur Vésteinsson ÍA 85,27 mín. 5. Ársæll Benediktsson 93,32 mín. Drengir (14,15 og 16 éra) (braut ca. 2,1 km) 1. Reynir Stefánsson Val Rf. 34,58 mín. Piltar (13 éra og yngri) (braut ca. 2,1 km.) 1. Finnbogi Laxdal Hugin S 37,15 mín. 2. Bjarki Unnarsson Austra 43,35 mín. 3. Vilhjálmur R. Vilhjálmss. Hetti 45,34 mín. 4. Bergur Hallgrímss. Hetti 47,57 mín. 5. Siguröur J. Jónsson Hugin 54,30 mín. Stúlkur (14,15 og 16 éra) (braut ca 2,1 km.) 1. Emilía B. Ólafsdóttir Hugin S 30,59 mín. 2. Helga Jóhannsdóttir Hugin S 32,59 mtn. Telpur. (13 éra og yngri) (braut ca 2,1 km.) 1. Ruth Magnúsdóttir Hetti 26,06 mín. Alls tóku 24 þátt í mótinu, en 9 luku ekki keppni. Hætta Bretar og Frakkar við þátt- töku á Ól 1980? HIÐ VERSTA mál er nú í uppsiglingu, en kjarni pess er sa, aö Sovétmenn, sem halda Ólympíuleika á næsta ári, eru nú aö vara Breta við ípróttatengslum viö Suður-Afríku og hóta aö öörum kosti aö meina peim aö taka pátt í leikunum í Moskvu. A síöasta ári olli þaö miklum úlfaþyt, þegar nýsjálenskt rug- by-félag fór í keppnisferö til Suö- ur-Afríku einnig bresk félög í sumar. Og kurrinn var varla sofn- aöur þegar Ijóst varö, aö félögin ætluöu ekki aöeins aö fara aftur, heldur ætluöu suöur-afrísk rug- by-félög aö endurgjalda heim- sóknirnar og fara í keppnisferöa- lög um Bretlandseyjar. Rugby- menn virðast því halda þeirri ágætu stefnu, aö blanda íþróttum ekki saman viö pólitík. Ekki eru allir jafn hrifnir af þeirri stefnu og sovéskir emþættismenn hafa látiö heyra í sér aö undan- förnu og eru skoðanir ekki skiptar á því heimili. Vladimir Popov aö- stoöarframkvæmdastjóri leikanna sagöi: „Dyrnar aö Ólympíuleikun- um í Moskvu veröa kyrfilega lok- aöar og læstar öllum þjóöum sem á einn eöa annan hátt styöja aöskilnaöarstefnu Suöur-Afríku.“ Sagöi Popov ennfremur, aö þaö væri í anda Ólympíuleikanna aö útiloka slíkar þjóöir. Pjóölönd láta ekki sitja viö orðin tóm í þessum efnum og sem dæmi um þaó má minna á aö flest Afríkuríkin hurfu á brott frá síöustu Ólympíuleikunum í Montreal vegna þess aö Nýja Sjálandi var ekki meinuð þátttaka, en rugby-lið frá Nýja Sjálandi haföi þá nýlokið keppnisferö um Suöur-Afríku. I vikunni tilkynnti síöan franska rugby-sambandið þá ákvöröun sína aö senda liö í keppnisferö til Suöur-Afríku. Rugbysambönd Breta og Prakka segja, aö íþrótta- hreyfingin í Suöur-Afríku þjáist ekki af kynþáttahatri og benda í því sambandi á, aö þaö liö sem sækja mun Breta og Frakka heim, er skipaö svörtum, hvítum og lituöum einstaklingum. Telja sam- böndin fráleitt að íþróttalíf í land- inu veröi fyrir baröinu á óæskilegri stjórnsýslu landsins á þennan hátt. Sem fyrr segir, eru skoðanir á máli þessu ekki eins frjálslyndar hjá mótshöldurunum Sovétmönn- um. Eins og horfurnar eru í dag, gæti því allt eins fariö svo, aö keppendur frá Frakklandi og Eng- landi veröi ekki meöal keppenda á Ólympíuleikunum í Moskvu á næsta sumri. Maradona og félagar á skotskóm í Japan ARGENTINA og Uruguay tryggöu sér bæöi eitt af 8 efstu sætunum í sterku 16 landa móti, bar sem aöeins taka Þátt unglingalandsliö hverrar Þjóöar. Mótið fer fram í Japan. Liö Argentínu, sem stjórnaö er af engum öörum en sjálfum Cesar Louis Menotti, sigraöi Indónesíu meö 5 mörkum gegn engu. Ramon Diaz skoraöi Þrennu og Diego Maradona skoraði tvívegis. Argentínumenn unnu áöur Júgóslava 1—0 í mun jafnari leik. Maradona var fylgt um hvert fótmál og naut hann sín ekki. Leikurinn Þótti æsispennandi, en eina mark leiksins skoraöi Osvaldo Escudero á 55. mín- útu. Uruguay vann Ungverja 2—0 og haföi yfirburöi. Ernesto Vargas og Ruben Paz skoruðu mörk liösins sitt í hvorum hálfleik. Sovétríkin geröu slíkt hið sama, tryggöu sér rétt í 8-liöa úrslit meö stórsigri yfir Ungverjum, 5—1 og Pólverjar komust einnig í umrædda úrslitakeppni meö pví aö sigra Júgó- slava 2—0. Allt bendir nú til Þe»», aó New York Coamoa verói bandarískur meiatari í knattapyrnu. Ekki í fyrata skiptið. Keppnin í Bandaríkjunum fer Dannig fram, aó keppt er meó deildarsniði í 4 riólum. Efsta liðið í hverjum riðli leikur síóan í úrsléttarfyrirkomulagi eins og um bikarkeppni væri aó ræöa. Síöan er úrslitaleikur eftir undanúrslit. Cosmos tryggöi sér sigur í sínum riðli um síóustu helgi meö Því aó sigra Toronto Blizzard 2—0. Giorgio Chinaglia og Johan Neeskens skoruóu mörk Cosmos og lióió mætir Tulsa Roughnecks í næstu umferö. Af peim lióum sem leika til úrslita, bykir Cosmos vera sterkast. Meófylgjandi mynd sýnir Giorgio Chinaglia, fyrrum ítalskan landsliósmann, sækja aó premur varnarmönnum hríöarkófsins fré Toronto.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.