Morgunblaðið - 29.08.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.08.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 1979 31 Evrópumótin í handknattleik: Ekki fær hvaða sem er að sitja lið yfir SVO SEM sagt var frá í Mbl. í gær, sitja Víkingur og Valur yfir í 1. umferð Evrópubikarkeppn- anna tveggja f handknattleik. Þegar litið er á dráttinn, er ljóst, að íslenskur handknattleikur er bara býsna hátt skrifaður á alþjóðavettvangi, því að auk ís- lensku liðanna sitja aðeins yfir fulltrúar austurblokkarinnar, Vestur-Þýskalands og Skandi- navíu. Drátturinn er annars á þessa leið. Evrópukeppni meistaraliöa: Tu» Hofwtor (V-Oýsk.) VSC Machatan (Bctglu) Sittardto Sittard (Hoil.) — VS Foia Each (Frakk) Brontwood HC (Engl.) — Kyndill (Far.) Ungir kylfingar til Belgíu e Mynd pessa tók Heimir Stígsson af hópi íslenskra unglinga sem fóru á stórmót í golfi í Belgíu í gær. Mótió hefst í dag og fer fram í BrUssel, í tilefni af 1000 ára afmæli staóarins. 7 unglingar fóru fré islandi, á aldrinum 15—21 árs, fararstjóri er Sigurður Hóðinsson. í dag fer fram 36 holu undankeppni. Tveggja manna sveitir leika Þá um 32 efstu sætin, sem keppa síðan um frekari metorð. íslenska liðið skipa eftirtaldir: Gylfi Garðarson GV, Magnús Jónsson GS, Páll Ketilsson GS, Magnús Ingi Stefánsson NK, Ásgeir Þórðarson NK, Björn H. Björnsson GL og Jón Þ. Gunnarsson GA. Löng köst í Laugardal ÁGÆTUR árangur náðist í sínu í kringlukasti er hún nokkrum kastgreinum frjáls- kastaði 46,56 metra, en þar varð fþrótta á móti í Laugardal í önnur Katrín Atladóttir ÍR með gærkvöldi. Hreinn Halldórsson 31,10 metra. Loks kastaði KR varpaði kúlu 20,15 metra og Erlendur Valdimarsson ÍR Ásgeir Þór Eiríksson ÍR varð kringlu 56,96 metra, Elías annar með 13,10 metra. Keppir Sveinsson FH varð annar með Ásgeir nú aftur eftir langa 42,95 metra og Jón Þ. Ólafsson hvíld frá keppni. ÍR, íslandsmethafi í hástökki, Guðrún Ingólfsdóttir varð þriðji með 38,94 Ármanni var aðeins fjórum metra. sentimetrum frá Islandsmeti — agas. Aðmíráls- keppnin í golfi AÐMÍRÁLSKEPPNIN í golfi fer fram á Grafarholtsvellinum á föstudaginn næstkomandi og hefst klukkan 16.00. Keppt verður í 8 manna sveitum og telja 6 bestu í hverri sveit. * * Úrslit í Þýska- landi ÚRSLIT í vestur-þýsku deildar- keppninni f gærkvöldi urðu þessi: Hertha — Schalke 04 0 — 2 Bochum — Mönchengladb. 0—0 Duisburg — Bayern Leverk. 5—0 Werd. Bremen — Dortmund 2—1 Frankfurt — Stuttgart 2—0 Kaiserslautern — Brunsw. 2—0 Bayern — Hamburger 1 — 1 i f Hannes efstur Stigakeppninni til landsliðs í golfinu er nú lokið, nema hvað eftir er að reikna inn stig fyrir frammistöðu á Opna fslenska golfmótinu sem var um sfðustu helgi. Staðan f stigakeppninni er nú þessi: Hannes Eyvindsson 151,25 Björgvin Þorsteinsson 131,85 Sigurður Pétursson 91,80 Sigurður Hafsteinsson 89,45 Óskar Sæmundsson 88,20 Rapar Ólafsson 79,95 Geir Svansson 74,15 Júlíus R. Júlíusson 71,50 Sigurjón R. Gíslason 61,75 Sveinn Sigurbergsson 51,50 BK Karis (Flnnl.) — Oppsal (Noragi) Tríatar (Ital.) — Hapoal Rahovaot (iaraal) CSCA Saptambar (Búlg.) — A8K Llm (Auaturr.) Sporting Llsbon (Portúg.) — Grssshoppsrs (Svlss) Eftirtalin lið þurfa ekkert að hafa fyrir sæti sínu í 2. umferð: Fredricia KFUM (Danm.), TV Grosswaldstadt (V.Þýsk.), Stella Sports (Frakk.), Valur, Partizan Bjelovar (Júgóslavíu), Atletico Madrid (Spáni), Drott (Svíþj.), Dukla Prag (Tékk.) og Tatabanya (Ungverjalandi). Evrópukeppní bikarhafa: Dudslsngs (Luxsmburg) — Blsu wlt Bssk (Holl.) Avsnti Lsbskks (Bslgfu) — VSBSV Bsrns (Sviss) Apsrts IF (Flnnl.) — Fjsllhsmsr (Norsgi) Vdsni Rovsrsto (Itslíu) — VS Trskis Plodiv (Búlg.) FC Porto (Portúg.) — Msccsbi Rsmstgsn (isrssl) Og eftirtalin lið sitja yfir í 1. umferð: Akademisk (Danm.), VFL Gummersbach (V.Þýsk.), Grún- weiss Dankersen (V.Þýsk.), SL Dijon (Frakkl.), Víkingur, Borac Banja Luka (Júgóslavía), Union Krems (Austurr.), Kalipsa Ali- cante (Spáni), Heim (Svíþjóð), Slavía Prag (Tékk.) og Dozsa Debrechen (Ungverjal.). Fulltrúi ísland í Evrópukeppni meistaraliða í kvennaflokki, Fram, þótti ekki yfir það hafið að leika um sæti sitt í 2. umferð og fær að taka sér á hendur ferð til Færeyja þar sem mæta á Neistan- um frá Þórshöfn. Með fullri virð- ingu fyrir frændum okkar í Fær- eyjum, eru allar horfur á því að ísland eigi fulltrúa í öllum Evrópukeppnunum þremur þegar 2. umferðin rennur upp. Dráttur- inn í kvennaflokki var annars á þessa leið: Hapool Shaahod (iaraol) — St. Poolton (Auaturr.) Noiatinn (Far.) — Fram Forat Brixan (italfu) — HC Baacharga (Luxomburg) Qraphit Eagloa (Engl.) — Uilonaploglo Borgorhout (Bolg.) Þessi lið fengu grænt ljós í 2. umferð: Georgi Dimitrov (Bulg.), Svend- borg (Danm.), Bayer Leverkausen (V.Þýsk.), Troyes (Frakkl.), Radn- icki Belgrad (Júgóslavía), Swift Roermond (Holl.), II Skogen (Nor- egi), Stiinta Bacau (Rúmeníu), Balonmano Iber (Spáni), Polisens (Svíþj.), Inter Bratislava (Tékkósl.), Lyceum de Oerias (Portug.). Ætlast er til að leikir fyrri umferðarinnar fari fram milli 8. og 14. október, en leikir síðari umferðarinnar milli 15. og 21. október. Frægur kappi dæmir leik íslands og Hollands 5. september ÞAÐ VERÐA sannarlega allra þjóða kvikindi sem koma við sögu í dómgæslunni í leikjum íslenska landsliðsins og leikjum íslensku félagsliðanna í Evrópu- keppnunum. T.d. er það enginn annar en hinn kunni Clive Thomas frá Wales sem mun dæma landsleik íslands og Hollands á Laugardals- vellinum. Norðmaður að nafni Thime mun dæma þegar Aust- ur-Þjóðverjar koma í Laugardal- inn og Lund-Sörensen frá Dan- mörku mun dæma viðureign Pól- verja og íslendinga ytra. Valsmenn fá norður-írskan dómara í heimaleikinn gegn Ham- burger og Lúxemborgara í útileik- inn. Möltubúi mun dæma leik Barce- lona og ÍA ytra, en Skoti fær leikinn á Fróni í sínar hendur. Finni mun hins vegar dæma leik Kalmar og ÍBK i Svíþjóð, en enn er ekki ljóst hverrar þjóðar dómarinn sem mun höndla leikinn hérlendis verður. Upplýsingar þessar eru fengnar úr mánaðar- skýrslu UEFA. 3. deildar lið skellti Bolton ALLMARGIR leikir fóru fram í 2. umferð ensku deildarbikar- keppninnar í gærkvöldi. Aðeins ein úrslit geta talist verulega óvænt, en það er tap Bolton úr fyrstu deild á heimavelli gegn Southend, sem leikur í þriðju deild. Úrslit urðu sem hér segir: Birmingham — Preston 2—1 Bolton — Southend 1—2 Bristol City — Rotherham 1—0 Burnley — Wolves 1—1 Chesterfield — Shrewsbury 3—0 Colchester — Aston Villa 0—2 Doncaster — Exeter 3—1 Everton — Cardiff 2—0 Gillingham — Norwich 1—1 Grimsby — Huddersfield 1—0 Northampton — Oldham 3—0 Notts County — Torquay 0—0 Plymouth — Chelsa 2—2 Swindon — Chester 1—0 Southampton — Wrexham 5—■' Sheffield Wed. — Man. City 1—1 West Ham — Barnsley 3—1 QPR — Bradford 2—1 Brighton — Cambridge 2—0 Unglingar; í ströngu ; ÍSLENDINGAR mæta | Finnum í undankeppni Ev- 5 rópukeppni unglingalands- J lióa í knattapyrnu { haust. I Búið ar að ákvaða leikdaga. | Leikið varður é Laugardals- | velli 27. september næst- » komandi, an ytra varður 5 leikið mánuði siðar, aða 27.1 októbar. I Þá leikur landaliðið við | Færayinga á Fðgruvðtlum 5. | saptambar og varður laikur Z aá vatalauat hin baata æfing J fyrir atðru átðkin vlð Finna. I Stefnt ar að pvf að leikurinn | gagn Færeyingum fari fram | klukkan 16.00 umræddaii | Hörður ogj JóhannesS í leikbannS VALSMADURINN Hörður I Hilmarsson og Víkingurinn | Jóhannes Bárðaraon voru | báðir dæmdir i eina laiks Z keppnisbann á aganefndar- 5 fundi KSÍ i gærkvöldí. Taka ■ pair bðnn sfn út við fyrsta I tækifæri og ar að sjálfaðgðu | bagalagt fyrir félðgin að | missa pá. nýjan leikj ÞÝZKA maistaraliðið Ham- | burgar Sportvarain tryggði | sár áframhaldandi pátttðku f ! pýsku bikarkeppninni f J knattspyrnu mað pvf að I vinna ðruggan stórsigur á | smáliði nokkru, sam akki ar ainu sinni atvinnumannalið. Lokatðlur urðu 6—0. Kavin Keagan lák mað á nýjan leik aftir slæm meiðsli sam hafa hrjáð hann. Honum tákat akki aö akora, an Það stend- ur pó örugglega allt til bóta. Keegan með á Þjálfara- námskeiðS Badmintonsamband fa- J lands haldur sfðari hluta I A-atigs laiðbainandanám- skaiða dagana 15.—16. sapt. n.k., an fyrri hluti pass var haldinn s.l. vor. B-stiga námskeið í bad- minton fyrir pá sam lokið hafa A-stiglnu, varður dag- ana 8.-9. sapt. og 15.—16. sapt. n.k. Námskeiöin varöa bæði haldin f húsi TBR. Badmintonsambandið á von á anskum landsliðspjálf- ara hingaö f byrjun saptam- bar, og mun hann ásamt Garöari Alfonssyni og Jó- hannesi Sæmundssyni kanna á passum námskaiö- um. Þair sam rátt hafa á pátt- tðku skutu tilkynna sig til Garöars Alfonssonar f sfma 82266 eða 41595, fyrir 6. sapt. n.k. Víkingar mæta Haukum í kvöld EINN laikur far f kvöld fram f | íalandsmótinu f knattapyrnu. i Víkingar og Haukar mætast j pá á Laugardalsvellinum og J hafst leikurinn klukkan 1 19.00. Laikurinn hefur mikla pýðinqu, Hauk. fallnir í 2. daild, an Vff ,e. hafa aöains að pokk».'r-»- . daildarstöðu að keppa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.