Morgunblaðið - 29.08.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.08.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 1979 29 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100KL. 10— 11 FRÁ MÁNUDEGI pólitískir fangar þar en allt íþróttafólkið og allir gestirnir sem á leikana munu koma? Húsmóðir. • Björtu hliðar lífsins Hvernig væri nú að gera smáreit í dagblöðunum sem sýndi aðeins björtu hliðarnar á lífinu. Nú hefur ræst úr sumrinu hjá okkur Sunnlendingum. Sólin skín og yljar bæði sál og líkama. Athyglisvert framtak er að verð- launa bæði einstaklinga og fyrir- tæki fyrir snyrtimennsku. Ekki veitir af að ýta við okkur því víða er umgengni ábótavant, utan sem innan dyra. En mikið er nú búið að gera fyrir borgina okkar. Allir þessir grænu og fögru gróðurreitir og margir eru garðarnir fallegir. Það er mikið gert til þess að gleðja unga sem aldna en fáar þakklætis- raddir heyrast. Fólk á kost á að ferðast í allar áttir, séð er fyrir því að gamla fólkið verði ekki út undan, hús- mæður eiga kost á ódýrri orlofs- dvöl, börnum er séð fyrir alls kyns skemmtunum og stundargamni og margt fleira mætti telja upp. En hvar kemur þakklætið fram? Ellen. Þessir hringdu . . . • Ánægjuleg játning „Myndlistarmaður“ hringdi til Velvakanda í gær: „Það var ánægjulegt hvernig Bragi Ásgeirsson, í grein sinni um tvær sýningar í Morgunblaðinu í dag, viðurkennir fúslega andleysi sitt og vanmátt við að fjalla um nýrri stefnu myndlistar með ágætri dæmisögu um rússneska bóndann Ivan. Megi þessi drengi- lega játning verða fleirum til fyrirmyndar." • „Brunaliðið lélegt“ Við viljum koma hér á fram- færi óánægju okkar yfir breytingu Brunaliðsins eftir að þessar þrjár norðlensku stelpur bættust í hóp- inn. Ragnhildur hefur alltaf staðið fyrir sínu en Akureyrarstelpurnar yfirgnæfa aðalsöngkonuna. Við óskum þess hér með að hið gamla Brunalið (þ.e. Diddú, Laddi, Pálmi, Ragnhildur o.fl.) taki sig SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Es- bjerg í Danmörku í sumar kom þessi staða upp í skák pólska alþjóðlega meistarans Dobosz og Beduanskis, sem hafði svart og átti leik. upp á ný með fleiri góð lög eins og þau voru á tveimur fyrstu plötun- um. Virðingarfyllst Bryndís Jónsdóttir Ragnheiður B. Valgarðsdóttir • Góð mánu- dagsleikrit „Sjónvarpsáhorfandi“ hringdi til Velvakanda: „Mig langar til að koma á framfæri þökkum til sjónvarpsins fyrir góð mánudagsleikrit að und- anförnu. Hafa þau öll verið vel þess virði að horfa á þau. Hins vegar hefði alveg mátt sleppa því að sýna þættina um dýrlinginn. Þeir eru ekki þess virði og mörgum gæðaflokkum fyrir neðan gömlu þættina um dýrlinginn og voru þó margir þeirra ekki hátt skrifaðir. Ef ekki fást betri sakamálamyndaþættir til sýninga nú til dags væri það ráð að endursýna þá gömlu. Þeir voru þó töluvert skárri.“ 1 Orðsending frá Rauða Krossi íslands og Hjálpar stofnun Kirkjunnar Vegna landsöfnunarinnar óskum við eftir trúnaöarmönnum sem annast |!| geta söfnun á vinnustöðum sínum. Wi Vinsamlegast hafiö samband viö Rauöa Kross íslands sími 26722, eöa lií Hjálparstofnun Kirkjunnar í síma 26440 íííiími mm Námskeið fyrir ungar stúlkur og dömur á öllum aldri /, fst í byrjun september. SÉRFRÆDINGAR LEIÐ- BEINA MEÐ, snyrtingu, hár- greiöslu, framkomu, kurteisi, líkamsrækt, göngulag o.fl. INNRITUNOG UPPLÝSINGAR daglega í SÍMA 3611+1 milli kl. 1+—7 e.h. Unnur Arngrfmsdóttir Lærið vélritun Ný námskeið hefjast priðjudaginn 4. september. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13. Vélritunarskólinn Suðurlandsbraut 20 17. ... Hxc3!, 18. Dxc3 - Dh6+, 19. Kg4 - f5+!, 20. Kxf5 - Dg6 mát Jafnir og efstir í aðalmótinu urðu þeir Mestel Englandi og Vadasz Ungverjalandi, sem hlutu báðir 9% vinning af 13 möguleg- um. í síðustu umferð nægði Mestel jafntefli til þess að ná stórmeist- araárangri og verða einn efstur í mótinu. En hann þurfti þá að mæta Vadasz með svörtu og ung- verski stórmeistarinn gaf engin grið og vann örugglega. /\0 va« NÆS72M Xo^ll\JM N\90f? ÚR 6ÓLNIN0 (A G^öUMö \ G/VZKVCM A Ylimfcftl Áfío WéNN A9 VRLN GR\MONA 06 mu \io%m \ ov- mi á gvm /7-/ J 06 \íAN0\ <L?Ó!ÚN AfO 'ÓVÍ LÖti&O

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.