Morgunblaðið - 29.08.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.08.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 1979 21 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ráðsmanneskja óskast í mötuneyti á Suöurnesjum. Þyrfti aö koma til starfa fyrri hluta september. Tilboöum sé skilaö til Mbl. fyrir 5. september merkt: „R — 695“. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Óskar að ráða Matráöskonu — karl til starfa meö vinnu- flokki á Vestfjöröum. Ráöningartími 1—2 mánuöir. Aóstoóarkonu — karl í mötuneyti. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfs- mannadeild Póst- og símamálastofnunarinn- ar. Heildsölufyrirtæki óskar aö ráöa starfskraft til sölu- og skrif- stofustarfa. Enskukunnátta skilyröi. Þarf aö hafa bíl til umráöa. Góö laun í boöi fyrir réttan starfskraft. Uppl. í síma 86260 Vélstjóra og stýrimann vantar á neta-bát sem er aö hefja veiöar frá Ólafsvík. Góö aðstaða í landi. Uppl. í síma 6381 Ólafsvík. Tölvubókhald — hlutastarf Stórt útgáfufyrirtæki óskar eftir aö ráöa mann til bókhaldsstarfa hluta úr degi, mislengi eftir árstíma. Starfiö felst m.a. í rööun á fylgiskjölum, bókunarbeiönum fyrir götun, afstemmingar o.fl. Gert er ráö fyrir aö starfiö sé innt af hendi á skrifstofu útgáfunn- ar. Áskiljum okkur samviskusaman og hæfan mann meö reynslu í bókhaldsstörfum. Laun samkomulagsatriöi. Umsóknir leggist inn á auglýsingad. Morgun- blaösins í síöasta lagi 31. ágúst, merktar: „Tölvubókhald-Hlutastarf 697“. Starfskraftur óskast nú þegar til innheimtustarfa 1/2 daginn. Þarf aö hafa bílpróf. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 2. sept. Merkt: „Innheimta 698“. Lagerstjóri Stórt innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa lagerstjóra á heildsölulager. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 1. sept. merkt „Lagerstjóri — 521“. Kennara vantar Menntaskólann í Kópavogi vantar mann til aö kenna íslensku 7 stundir á viku. Upplýs- ingar í síma 43861 og 72505. Skólameistari Sölumaður Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir sölu- manni í heildsöludeild. Æskilegt aö viökom- andi hafi reynslu viö sölustörf og geti byrjaö sem fyrst. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir 1. sept. merkt „Sölumaöur — 520“. Afgreiðsla-lager Óskum aö ráöa nú þegar afgreiöslumann í varahlutaverslun. Allar upplýsingar á skrif- stofu. Bræðurnir Ormsson h.f. Lágmúla 9. Aðstoðarfólk óskast til starfa í kjötvinnslu. Uppl. hjá verkstjóra. Síld og fiskur, Bergstaðastræti 37. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Ölafsvík Til sölu 120 fm sér hæö. Rafmagnskynding, stórar vestursvalir, ný teppi, vönduö eldhús- innrétting. Mikiö skápapláss. Tilboö óskast. Upplýsingar í síma 93-6179. Skrifstofuhúsnæði til leigu að Hafnarstræti 11. Upplýsingar í síma 14824 og 21750. Einbýlishús Lítiö einbýlishús til sölu, Hverfisgata 32 a Reykjavík. Húsiö er 2 herb. eldhús, baö, geymsla. Laust strax. Verö 17 millj. Útb. 11 millj. Húsiö er til sýnis í dag, kl. 5—7. Sími 15605. Frá Ármúlaskóla Nemendur komi í skólann fimmtudaginn 6. september sem hér segir: 3 og4. bekkur. Öll sviö kl. 10. Viöskiptasvið 1. og 2. ár kl. 13. Uppeldissvið 1. og 2. ár kl. 14. Heilsugæslusvið 1. og 2. ár kl. 14. Fornám kl. 15. Nemendur hafi meö sér nafnskírteini og tvær myndir fyrir spjaldskrá skólans. Kennarafundur veröur í skólanum mánudag- inn 3. september kl. 9 Skólastjórn. Frá Nýja tónlistarskólanum Skólinn verður settur 15. september. Kennslugreinar: Forskóli fyrir börn 6 til 8 ára, píanó, orgel (sígilt), strokhljóðfæri, söngur. Eldri nemendur staöfesti umsóknir sínar fyrir 1. sept. Tekiö á móti nýjum umsóknum um skólavist frá 3. til 7. september. Skrifstofa skólans í Breiðagerðisskóla er opin milli kl. 5 og 7, sími 39210. Skólastjóri. Frá Flataskóla, Garðabæ Skólinn tekur til starfa mánudaginn 3. september. Almennur kennarafundur veröur mánudag- inn 3. sept. kl. 9.00 árdegis. Árganga- og skipulagsfundir veröa 4. 5. og 6. sept. og hefjast kl. 9.00 f.h. alla dagana. “ Nemendur komi í skólana föstudaginn 7. sept. sem hér segir: Flataskóli: 6. bekkur kl. 9.00 f.h. 3. og 2. bekkur kl. 13.00 e.h. 5. bekkur kl. 10.00 f.h. 1. bekkur kl. 14.00 e.h. 4. bekkur kl. 11.00 f.h. 6 ára börn kl. 10.30 f.h. Ath. öll 6 og 7 ára börn úr Silfurtúnl sækja Flataskóla í vetur. Hofstaðaskóli: 3. bekkur kl. 9.00 f.h. 1. bekkur kl. 11.00 f.h. 2. bekkur kl. 10.00 f.h. 6 ára börn kl. 13.00 e.h. Innritun nýrra nemenda fer fram í Flataskóla daglega frá kl. 10.00 — 12.00 og kl. 13.00 — 15.00, sími 42756. Nýir nemendur hafi með sér skilríki frá öörum skólum Nemendur, sem flytja, tilkynni brottflutning sinn nú þegar.Ath. ' fundir — mannfagnaöir Ungir Sjálfstæðismenn í Kópavogi Þeir ungu sjálfstæöismenn í Kópavogi, sem hafa áhuga á því aö sitja þing Sambands ungra Sjálfstæöismanna á Húsavík 14.—16. september nk., eru beðnir um að hafa samband viö formann Týs í Kópavogi, Hannes H. Gissurarson, í síma 40229 eöa 82900 næstu daga. Kjördæmissamtök ungra Sjálfstæðis- manna í Vest- fjarðarkjördæmi Kjördasmissamtökln efna tll fundar ( Sjálfstæöishúslnu á ísatirói n.k. föstudag 31. ágúst kl. 20.30. Fundarefni: Starfsemf S.U.S. og 25. þlng sambandslns sem haldlö veröur A Húsavík dagana 14,—16. september n.k. Á fundlnn koma Guömundur Þóröarson, formaöur kjördw takanna, Elnar Guöfinnsson. Bolungarvík og Erlendur 1 formaöur útbreiöslunefndar S.U.S. Allt ungt og áhugasamt Sjálfstasölsfólk velkomlö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.