Morgunblaðið - 29.08.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.08.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 1979 7 Dettur Ólafur Ragnar út af þingi? Þótl ekki sé nema rúmt ér liðió fré síðustu Þing- kosningum og Þrjú ér eftir af kjörtímabilinu er stjórnmélaéstandið svo ótryggt, að flokkarnir eru Þegar farnir að huga að framboðum. AlÞýðu- bandalagiö stendur frammi fyrir Því, að veru- legar breytingar eru fyrir- sjáanlegar é framboðs- lista Þess í Reykjavík. Gert er réð fyrir, að basöi Eðvarð Sigurðsson, sem skipar annað sæti listans og Svava Jakobsdóttir, sem er í Þriðja sæti dragi sig í hié. Hverjir koma í staðinn? Eðlilegt væri, að Ólafur Ragnar Grímsson, hin nýja stjarna AlÞýöu- bandalagsina, sem skyggt hefur é flesta aðra forystumenn flokksins síöasta érið færðist upp og hlyti Þannig öruggt Þingsæti, en svo einfalt er Það ekki. Það er éra- tugahefð í AlÞýðubanda- laginu og forvera Þess Sósíalistaflokknum, að annaö sæti listans ( Reykjavík skipi einn af verkalýösforingjum flokksins og raunar hefur petta sæti um éraraðir verið skipað af formanni Dagsbrúnar. Þegar Eð- varð Sigurösson lætur af Þingmennsku mé gange út fré Því sem vísu, að verkalýðsarmur AlÞýðu- bandalagsins geri kröfu til Þess að einhver úr Þeim hópi taki sæti hans. Einnig er líklegt, að full- trúar léglaunafólksins krefjist Þess, að fram- bjóðandinn verði úr Þess rööum en ekki fré „upp- mælingaaðlinum*', sem svo er nefndur, sem verð- ur stöðugt éhrifameiri í AlÞýðubandalaginu. Vissulega mun mörgum Þykja eðlilegt, að Guð- mundur J. taki sæti Eð- varös Sigurðssonar. Fær Ólafur Ragnar Þé Þriðja sætið? Ekki sýnist Það liggja é borðinu. Um nokkurt skeið hefur kona akipað petta sæti. Al- Þýðubandalagið heur tal- ið sig mélsvara jafnréttis kynjanna og ekki mundi Það Þykja góðri lukku að stýra, ef kona hyrfi úr Þessu sæti og karlmaður kæmi í hennar staö. Þess vegna mé ganga út fré Því sem vísu, að komm- únistar muni reyna að finna konu til Þess að taka sæti Svövu Jakobs- dóttur. Ólafur Ragnar sit- ur Því enn ( 4. sæti list- ans. Nú er hins vegar nokkuð augljóst, að Al- Þýðubandalagið mun tapa töluverðu fylgi í næstu kosningum. Þaö gera kommúnistar sér Ijóst. Þess vegna eru allar líkur é pví, að Þeir muni tapa einu kjördæma- kosnu sæti ( Reykjavik. Það Þýðir hins vegar, að Ólafur Ragnar er fallinn út af Þingi í næstu kosn- ingum, sem ef til vill verða fyrr en flesta grun- ar. Ólafi Ragnari mun Þykja Það býsna hart og hann é éreiðanlega eftir að sækja Það fast að skipa öruggt sæti í næstu kosningum en ólíklegt verður að teljaat, aö hann néi langt í peirri baréttu Þar sem verkalýðshreyf- ingin og jafnréttissjónar- miðin eru annars vegar. Hinu er svo ekki að leyna, aö Þeir eru margir Al- Þýðubandalagsmenn, sem mundu ekki gréta Það, Þótt Ólafur Ragnar félli út af Þingi og skjótur endir yrði bundinn é stjórnmélaferil hans og valdaferil. Þannig mé telja víst, að meðal Þeirra sem ekki yrðu harmi slegnir ef svo færi, séu réðherrar AlÞýðubanda- lagsins Þrír, og Þé ekki sízt Svavar Gestsson, sem allir telja Ólaf Ragn- ar ógnun við stöðu s(na og framtíð í AlÞýðu- bandalaginu. Staða Ólafs Ragnars ( pólitikinni er Þvi ekki eins örugg og hún kann að virðast við fyrstu sýn. En hver veit? Ef til vill kemur Lúðvík honum til hjélpar og útvegar hon- um Þingsæti í öðru kjör- dæmi. Hversu lengi skyldi Gils Guömunds- son t.d. ætla að Þjóna kommúnistum i Reykja- neskjördæmi? Átök Verkalýös- hreyfingar og menntamanna Örlög Ólafs Ragnars í næstu kosningum eru hins vegar ekki mesta áhyggjuefni AlÞýðu- bandalagsmanna. Átökin milli verkalýðsmanna og Ólafur Ragnar — dettur hann út af Þingi i næstu kosningum? menntamanna eru orðin svo hörð og óvægin, að tæplega grær um heilt úr Því sem komið er. Þessi étök hafa m.a. endur- speglast í ritdeilum Guð- mundar J. og Gests nokkurs Guðmundssonar í Þjóðviljanum. Fyrirlitn- ing Guðmundar J. é „menntaæsku" AlÞýðu- bandalagsins, sem lifir é atvinnuleysisstyrkjum í Danmörku og er haldin „vinnufælni" að sögn Gests Guðmundssonar, leynir sér ekki en bros- legt er að sjé með hvílíku yfirlæti Gestur Þessi talar til Guðmundar J., sem hann litur bersýnilega é sem borgaralega hugs- andi mann og Þjón kap(- talistanna í landinul Þessi égreiningur er AlÞýöu- bandalaginu hættulegri en framboðsraunir Ólafs Ragnars og óénægja fylg- ismanna Albýðubanda- lagsíns meö „mennta- æskuna“ og „vinnufælni“ hennar nær langt út fyrir raöir verkalýðsarmsins. I I I I I LJÓHm. Mbl. Krlhtlnn Frá sandspyrnukeppni í sumar. Reynir Jóhannsson til vinstri og Benedikt Eyjólfsson til hægri. * Islandsmótið í sandspyrnu á Akureyri: _ Tvö ný Islandsmet sett íslandsmót I sandspyrnu var háð á Akureyri um heigina og fyigdist margt manna með keppninni, eða alls um 2000 manns. Sandspyrnumótið fór fram á bökkum Eyjafjarðarár við Hrafnagil, en fyrir mótinu stóð Bflaklúbbur Akureyrar. 23 kepp- endur tóku þátt ímótinu. í keppni jeppa með sérbúnaði varð sigurvegari Benedikt Eyjólfsson frá Reykjavík á Willys 455 cid á 5,45 sek sem er íslands- met. 2. varð Reynir Jóhannsson frá Reykjavík á Willys 327 cid á 5,50 sek, en í aukatilraun sem hann fékk að loknu mótinu fór hann á 5,39 sek eða undir nýja íslandsmetinu. í keppni jeppa án sérbúnaðar varð Sigursteinn Þórsson frá Akureyri nr. 1 á Jeep Renegate 304 cid á 6,75 sek Nr. 2 varð Arni Freyr Antonsson Akureyri á Willys 350 cid á 6,80 sek og nr. 3 var Guðmundur Gunnarsson á Willys 318 cid á 7,68 sek. í keppni fólksbíla með sérút- búnaði varð Gunnar Eiríkssonon nr. 1 á Duster 340 cid á 7,27 sek, en Gunnar er frá Akureyri. Nr. tvö varð Anna Pétursdóttir Akureyri á Dodge GT 273 cid á 9,75 sek. í keppni fólksbíla án sérútbún- aðar varð Bjarni Guðmundsson frá Akureyri nr. 1 á Dodge 383 cid á 8,87 sek, nr. tvö varð Gísli Hauksson Akureyri á Mustang 351 cid á 9,12 sek og nr. þrjú varð Sigurbjörn Höskuldsson Akureyri á Moskvits 4 cyl. á 10,10 sek. I keppni mótorhjóla varð ólafur Grétarsson Akureyri nr. 1 á Kawasaki 1000 á 5,84 sek, sem er Islandsmet, en allar spyrnurnar hjá honum voru undir áður gild- andi íslandsmeti. Nr. tvö varð Valgeir Sverrisson Akureyri á BSA 500 með tímann 7,30 sek og nr. þrjú varð Snorri Jóhannsson frá Ákureyri á Kawasaki 900. hjá BBBU eigendum Því eyðslan er lítil BVLTING |í bflasölul UTBORGUN 1/3 EFTIRSTÖÐVAR Á 1 ári Nu bjoöum viö nýtt greiöslufyrirkomu- lag á góöum, notuöum bílum. Dæmi: JaTtí 132 árg. 74 Verö kr. 1.800.000,- Útborgun kr. 600.000.- Eftirstöðvar 1.200.000,- greiöast á 12 mánuðum. Komið í sýningarsal okkar að Síðumúla 35 FlAT EINKAUMBOO Á ISLANDI DAVfÐ SIGURÐSSON hf. SfDUMÚLA 35. SlMI 85855 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.