Morgunblaðið - 25.09.1979, Page 8

Morgunblaðið - 25.09.1979, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1979 Neytendasamtökin: Sjálvirkt verðlagningarkerfi á landbúnaðarvöruni úrelt og óréttlátt „Neytendasamtökin mótmæla þeim gífurlegu hækk- unum á mjólkur- og kjötafurðum, sem nú hafa tekið gildi. Sjálfvirkt verðlagningarkerfi á helztu landbúnað- arafurðum er úrelt og óréttlátt. Svokölluð sexmann- anefnd annast aðeins útreikninga á verðlagsgrundvell- inum í samræmi við lög um Framleiðsluráð landbúnað- arins, en slíkt mætti gera með tölvu,“ segir m.a. í ályktun er samþykkt var á stjórnarfundi í Neytenda- samtökunum í vikunni. Segir í ályktuninni að full- yrðingum stjórnmálamanna og hagsmunaaðila landbúnað- arins um þátttöku neytenda í nýjustu verðhækkunum sé vísað á bug, en í sexmanna- nefnd séu engir fulltrúar neyt- enda þótt svo eigi að heita. Segir að umrætt verðlagn- ingarfyrirkomulag hafi leitt til þess að þróun framleiðslu- mála landbúnaðarins og verð- lag á ýmsum landbúnaðarvör- um séu í litlu samræmi við óskir neytenda, umframfram- leiðsla nokkurra afurða sé seld á erlendan markað fyrir brot af framleiðslukostnaði á kostnað íslenzkra skattborg- ara. Síðan segir: „Það er krafa Neytendasamtakanna, að full- trúar neytenda fái raunveru- leg áhrif á verðlagningu allra íslenskra landbúnaðarafurða, sem ekki lúta markaðslögmál- um. Nýjustu hækkanir mjólkur- afurða og kindakjöts byggjast nú auk þess á ýmsum vafa- sömum forsendum eins og Þjóðhagsstofnun hefur þegar bent á. Hækkanirnar eru það mikl- ar að neysla getur dregist verulega saman til tjóns fyrir framleiðendur. Þær eru í ósamræmi við ríkjandi launa- stefnu og mjög verðbólgu- hvetjandi. Neytendasamtökin hvetja neytendur til að athuga vand- lega verð og framboð á mat- vælum og endurskoða mat arinnkaup sín með hliðsjón af nýjustu ráðstöfunum. Neytendasamtökin skora jafnframt á stjórnvöld að breyta fyrirkomulagi á verð- lagningu íslenskra landbúnað- arafurða með hliðsjón af áður- nefndu og vara jafnframt við þeim hugmyndum, að bændur semji beint við ríkisvaldið um verðlagningarmálin. Það er von Neytendasamtakanna að þessi sjónarmið verði virt, svo ekki þurfi að koma til sér- stakra aðgerða af hálfu neyt- endasamtaka í landinu." Haust- námskeið Heimilisiönaöarfélags íslands 1979 A B C D E HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN LAUFÁSVEGI 2, R. VEFNADUR 1. 1. október — 19. október, kvöldnámsk., byrjendur. Kennt: mánud., mlövikud., flmmtud., kl. 20—23. KROSSVEFNAÐUR 1. 26. nóvember — 2. desember, kvöldnámsk., framhaldsnámsk. Kennt: mánud., miövlkud., flmmtud., kl. 20—23. MYNDVEFNAÐUR 1. 2. október — 2. nóvember, kvöldnámsk., byrjendur. Kennt: þriöjud. og föstud., kl. 20—23. 2. 6. nóvember — 7. desember, kvöldnámsk., framhaldsnámsk. Kennt: þriöjud. og föstud., kl. 20—23. VEFNAOUR FYRIR BÖRN 1. 23. október — 16. nóvember, dagnámskelö. Kennt: þriöjud. og föstud., kl. 16—18. VATTTEPPAGERÐ (qulltlng-patchwork) 1. 1. október — 19. nóvember, dagnámskelö, byrjendur, Kennt: mánud., kl. 13.30—16.30. 2. 1. október — 19. nóvember, dagnámskelö, byrjendur. Kennt: mánud., kl. 16.45—19.45. 3. 1. október — 19. nóvember, kvöldnámskelö, byrjendur. Kennt: mánud., kl. 20—23. 4. 2. október — 20. nóvember, dagnámskelð, byrjendur. Kennt: þrlöjud., kl. 13.30—16.30. 5. 2. október — 20. nóvember, kvöldnámskelö, byrjendur. Kennt: þriöjud., kl. 16.45—19.45. 6. 2. október — 20. nóvember, kvöldnámskelö, byrjendur. Kennt: þrlöjud., kl. 20—23. 7. 3. október — 21. nóvember, dagnámskeiö, framhaldsnámsk. Kennt: mlövlkud., kl. 16.45—19.45. TUSKUBRÚÐUR (tuskubrúöugerö) 1. 24. október — 14. nóvember, dagnámskelö. Kennt: miövikud., kl. 13.30—16.30. 2. 2. nóvember — 23. nóvember, kvöldnámskeiö. Kennt: föstudaga kl. 20—23. TÓVINNA — HALASNÆLDUSPUNI 1. 4. október — 8. nóvember, kvöldnámskelö. Kennt: fimmtud., kl. 20—23. KNIPL 1. 6. október — 8. desember, dagnámskeiö. Kennt: laugard., kl. 14—17. Innritun fer fram í Heimilisiönaðarskólanum, Laufás- vegi 2, R., sími 15500, vikuna 24. september til 28. september kl.2—-4 e.h., eftir þaö á þriðjudögum kl. 10—12 f.h. og fimmtudögum kl. 2—4 e.h. Kennslugjöld greiöist viö innritun. G H EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Arnarhóll Fasteignasala Hverfisgötu 16 a. Sími: 28311. Til hagræðingar fyrir seljendur tökum við myndir af íbúðum þeirra og fækkum þann- ig skoðunarferöum. Skoöum og verömetum án skuldbindingar. Kvöld og helgarsímar 76288 og 26261. HAUST MARKAÐUR Höfum til sölu eftirtaldar úrvals bifreiðar: DODGE ASPEN station 1978 DODGE ASPEN custom 1977 DODGE ASPEN SE 4 dyra 1979 VOLARÉ Premier station 1979 VOLARÉ Premier station 1977 VOLARÉ Premier 4 dyra 1978 VOLARÉ Premier 2 dyra 1978 SIMCA 1508/1307 1977/1978 SIMCA 1100 1977/1979 SIMCA HORIZON 1979 VOLVO 244GL sjálfsk. 1979 VOVLO 244 DL 1976 MAZDA 323 sjálfsk. 1978 TOYOTA CRESSIDA 1978 MERCEDES BENZ 220D 1976 CHRYSLER LeBARON 1978 RANGE ROVER 1976 MERCURY MONARCH GHIA 1975 AUDI 100 LS 1977 CHRYSLER npn LuLiu SUÐURLANDSBRAUT 10. SÍMAR; 83330 - 83454 ð Vfökull hf. Hafnarfjörður Hafnarfjöröur tll sölu m.a.: Holtsgata 3ja herb. 80 fm hæö í þríbýlis- húsi. Útb. 12,5 millj. Tjarnarbraut 4ra herb. 95 fm hæö í þríbýlis- húsi. Möguleiki á herb. í kjall- ara. Útb. 16 millj. Hraunhvammur 4ra herb. 120 fm neðri hæö í tvíbýlishúsi. Útb. 17—18 millj. Ásbúðartröð 5—6 herb. 137 fm góö haeð í tvíbýlishúsi. Bflskúrsréttur. Útb. 24 millj. Tjarnarbraut 5—6 herb. 180 fm eldra einbýl- ishús. Tvær hæöir og kjallari ásamt góöri lóö. Útb. 30 millj. Skipti á góðri hæö eða einbýl- ishúsi á einni hæö (viölaga- sjóöshúsi) koma til greina. Gjafavöruverzlun í nýlegri verzlunarmiöstöö. Lag- er, aöstaöa- og verzlurnarsam- bönd. Verö 6 millj. Hlíöarvegur Kópavogi 6 herb. parhús á tveimur hæö- um ca. 225 fm. Góð eign. Útb. 30 millj. Athugið vantar á sölu- skrá allar stærðir fast- eigna. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnarf sími 5 1 500. 29922 Engjasel 4ra—5 herb. íbúö á 3ju hæö og 8. hæö. íbúðin er 120 fm þvott- ur á hæðinni. Bílskýli fylgir, eign í sérklassa. Hamarsgerði 120 fm einstaklega fallegt ein- býlishús á tveim hæðum. Mjög fallegur garöur. Verö tilboð. Blikahólar 2ja herb. 65 fm íbúö á 2. hæö. Sérlega vönduö. Verð 18 millj. Útb. 14 millj. Seljahverfi 270 fm raöhús, ásamt inn- byggöum bflskúr. Rúmlega fok- helt. í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúö. Seltjarnarnes 120 fm sér hæö sem þarfnast standsetningar í góöu steinhúsi. Verö 25 millj. Útb. 18 millj. Kópavogsbraut 5 herb. sér hæö sem bflskúr í járnvörðu timburhúsi, þarfnast standsetningar. Verö tilboö. Kópavogsbraut 3ja herb. rísíbúö ósamþykkt. Verö 15 millj. Útb. 10 millj. Grettisgata 3ja herb. íbúö á 1. hæö í góöu steinhúsi. Verö tilboð. As fasteignasalan ASkálafell MJÓUHLÍD 2 (VIO MIKLATORG) Sölustj. Valur Magnússon. Viöskiptafr. Brynjólfur Bjarkan. 29555 Kaup og sala fasteigna. Leitiö uppl. um eignir á söluskrá. Verömetum án skuld- bindinga. Eignanaust, Laugavegi 96.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.