Morgunblaðið - 25.09.1979, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1979
33
félk í
fréttum
Fræg kona og frœgur maður
+ ÞÓ ELÍZABETH Taylor kvik- Warner. Hún var meðal gesta hafði hún farið til fundar við
myndaleikkona hafi nú upp á sem boðið var á kvikmyndahá- Egyptalandsforseta, Anwar
síðkastið einkum gefið sig að tið sem fram fór í Kairo fyrir Sadat. — Er þessi mynd tekin
stjórnmálastússi, eftir að hún skömmu. — Og sem fræg leik- við það tækifæri. Þau höfðu
gekk að eiga þingmanninn kona og kona í stjórnmálastússi setið á spjalli í hálftíma.
ískjóli
hríðskotariffla
+ ÞESSI AP-fréttamynd er frá Bonn, höfuðborg
Vestur-Þýzkalands. Hún er tekin fyrir framan
byggingu þýzka utanríkisráðuneytisins og er tekin
yfir öxlina á einum hiifna vopnuðu lögreglumanna
sem stóðu þar vörð er utanríkisráðherra ísraels,
Moshe Dayan, var í heimsókn í V-Þýzkalandi fyrir
skömmu. Hann er á leið til fundar við Hans-Dietrich
Genscher starfsbróður sinn í v-þýzku ríkisstjórninni.
— Það er Dayan sem gengur nær vopnaða lögreglu-
manninum sem er með hríðskotariffilinn skotkláran.
r
Ifótspor
föður og
bróður
+ HELZTU tiðindin i brezku
konungshöllinni i Bucking-
ham eru þau að Andrew prins,
sem nú er orðinn 19 ára, muni
fara að dæmi bróður sins og
reyndar föður líka, að gerast
sjóliði i brezka flotanum og
setjast á skólabekk i sjóliðs-
foringjaskólanum i Dart-
mouth. Hann mun ætla sér að
verða þyrluflugmaður. —
Liðsforingjaefnið Andrew
mun hafa i árstekjur sem
svarar rúmlega 2,6 milljónir
isl. krónum, segir i þessari
fregn.
Blaðamaður
dóaf
hjartaslagi
+ RITSTJÓRI eins helzta dag-
blaðs í heimi Arabanna, A1
Ahram í Kairó, dó af hjarta-
slagi fyrir nokkrum dögum er
hann var staddur i Washingt-
on. Ritstjórinn. Aly Hamdy E1
Gammal, var aðeins 53ja ára
að aldri. Blað hans hefur verið
skoðað sem hálfopinbert mál-
gagn Egyptalandsstjórnar.
Ritstjórinn kom til Washingt-
on í fylgd með varaforseta
Egyptalands, Husni Mubarak.
Hafði varaforsetinn meðferðis
til Washington sérstaka orð-
sendingu til Carters forseta
frá Sadat. — E1 Gammal rit-
stjórl var þá þegar fluttur í
George Washington-háskóla-
spitaiann i borginni. Hann
var látinn er þangað var
komið með hann.
Innritun
daglega í
síma
72154
6RLLETSKOLI
SIGRÍORR RRÍYIRnn
SKÚLAGÖTU 52-54 000
• ••••••••€)
••••••••••
v.v.v.v.v
••••••••••
•••••••••
feXv
••«•••••••
•••••••••
••••••••••
lv.v.v.v.%
ÓDÝRUSTU
VESTUR ÞÝSKU LITSJÓNVARPSTÆKIN
Á MARKAÐNUM í DAG
LUR?
Bræóraborgarstig1-Sími 20080
(Gengió inn frá Vesturgötu)
Spónlagðar viðarþiljur
Enn einu sinni bjóðum við viðarpiljur á
ótrúlega hagstæðu verði.
Koto
Álmur
Fura
Hnota
kr. 5.300.
kr. 5.600.
kr. 5.600.
kr. 3.590.
Ofangreincf verö pr. m2 meö söluskatti.
Þiljurnar lakkaöar og tilbúnar til
uppsetningar.
Ennfremur bjóðum við:
Spónaplötur í 8 pykktum og 7 stærðum,
rakavarðar, eldvarðar, spónlagðar,
plastlagðar í hvítu og viðarlitum.
Birkikrossvið.
Furukrossvið.
Panel-krossvið.
Steypumótakrossvið.
Trétex.
Geriö
verösamanburð
Þaö
borgar sig.
Harðtex.
Hörplötur.
Gipsplötur.
Gaboon.
Hilluefni í lengjum.
'~Bl\igyin$cn.'öruverzluni>\^^
BJÖRNINN;
Skúlatúni 4. Simi 25150. Reykjavík
i