Morgunblaðið - 09.10.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.10.1979, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 1979 í DAG er þríöjudapur 9. októ- ber, DÍNÓNYSIUSMESSA, 282. dagur ársins 1979. Ár- degisflóö í Reykjavík er kl. 08.30 og síödegisflóö kl. 20.56. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 07,58 og sólarlag kl. 18.31. — Sólin er í hádegis- staö í Reykjavík kl. 13.15 og tungliö í suöri kl. 04.17. (Al- manak háskólans). Þér elskaðír, nú erum vér Guös börn, og það er enn þé ekki orðið bert, hvað vér munum verða. (1. Jéh. 3,2.). I KFTC3SSGÁTA \ 2 3 4 5 ■ d ■ * 6 7 8 ■ ' ■ 10 ■ ■ 12 ■ • 14 15 16 ■ ■ " LÁRÉTT: - 1. góð tíö, 5. ending, 6. maukið, 9. málmur, 10. fag, 11. verkfæri, 13. fifl, 15. karldýr, 17. fjárhirðir. LÓÐRÉTT: — 1. vindinn, 2. æstu, 3. muldri, 4. greinir, 7. Ifkams- hlutum, 8. fuglar, 12. þætti, 14. sjávardýr, 16. fan«amark. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. duggan, 5. ri, 6. akandi, 9. gos, 10. át, 11. bl. 12. æra, 13. flar. 15. sin, 17. svarar. LÓÐRÉTT: - 1. dragbíts, 2. gras, 3. gin, 4. neitar, 7. koll, 8. dár, 12. ærir, 14. asa, 16. Na. lÁRIMAO HEH-LA 1 80 ÁRA er í dag, 9. október, Karólina Sigurðardóttir, Vestmannabraut 73, Vest- mannaeyjum. — Hún er stödd á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Geitlandi 19, Rvík. 75 ÁRA er í dag, 9. október, Guðmundur J. Jóhannesson, Löngumýri 13, Akureyri. Ifbéttir 1 NORÐ-norðaustlæg vindátt hefur tekið völd- in á ný yfir landinu og kólnað í veðri. í fyrri- nótt var þó hvergi frost, hvorki á hálendinu né á láglendi, en hitinn fór niður í eitt stig á Þing- völlum og á Grímsstöð- um á Fjöllum. Hér i Reykjavík var 3ja stiga hiti í fyrrinótt. — Mest varð næturúrkoman 4 millim. á Galtarvita. Kalt verður áfram, ein- kum norðanlands, sagði Veðurstofan í gærmorg- un. - O - J.C. Vík heldur fund í kvöld í Snorrabæ, Snorrabraut 37, kl. 20 í kvöld. Ræðulið í undan- rásum mælsku- og rökræðu- keppni JC-klúbba leiða sam- an hesta sína. -O- KVENNADEILD Breiðfirð- ingafélagsins byrjar vetrar- starfið með fundi annað kvöld kl. 20.30 á Hallveigar- stöðum. -O- HÚSMÆÐRAORLOF í Kópavogi heldur kaffikvöld „Fiskur undir steini“. fyrir konur þær er voru í orlofi austur á Laugarvatni í júlímánuði í sumar. Fundur- inn verður á fimmtudags- kvöld kl. 20.30 að Hamraborg 1, þriðju hæð. -O- KVENNADEILD Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur fund annað kvöld kl. 20.30. Þar fer fram kennsla í blást- ursaðferðinni. -O- BARNAVIKA stendur nú yfir hjá Hjálpræðishernum hér í Reykjavík. Slíkar barna- vikur eru þar haldnar á hverju hausti. í ár stendur hún yfir frá 8.—12. október. Eru barnasamkomur með fjölbreyttu efni fyrir börnin á hverjum degi kl. 17.30 og „Barnavikan" opin öllum börnum. — O — KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur fund nk. fimmtu- dagskvöld 11. okt. kl. 20.30 að Borgartúni 18. Þetta er fyrsti fundurinn á haustinu og verður m.a. rætt um' vetrarstarfið. - O - KVENFÉLAG Garðabæjar efnir til Flóamarkaðar helgina 13.— 14. október næstkomandi í Nýja Gagn- fræðaskólanum við Vífils- staðaveg, frá kl. 2 síðd. Ágóðinn rennur til Garða- holts, samkomuhúss bæjar- ins, en þar standa nú yfir endurbætur og breytingar á húsinu. Velunnarar er gefa vilja á markaðinn, eru beðnir að gera viðvart í síma 43317 — 42868 — 42777 - eða 42519. - O - LYFSÖLULEYFI á Seyðis- firði er laust til umsóknar, samkv. augl. frá heilbrigð- is- og tryggingamálaráðu- neytinu í nýju Lögbirt- ingablaði. Umsóknarfrestur er til 1. nóv. n.k. í auglýs- ingunni segir m.a. að við- takandi skuli kaupa hús- eignina þar sem lyfjabúðin er til húsa. FRÁ HÖFNINNI__________ ÞEGAR togarinn Hjörleifur kom til Reykjavíkurhafnar um helgina af veiðum til löndunar, var hann kominn með fullfermi, um 150 tonn, mestmegnis karfi. I gær voru væntanlegir að utan Mána- foss, Reykjafoss og Háifoss. í dag er togarinn Bjarni Bene- diktsson væntanlegur inn af veiðum og landar afla sínum hér. | ÁHEIT C3G SJAFIR | Söfnun Móður Teresu Söfnun Móður Teresu í Kalkútta hafa nýlega borist tvær gjafir, kr. 20.000 og kr. 10.000. Við þökkum innilega fyrir hennar hönd. T.Ó. KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavik. dagana 5. uktóber til 11. október. að báóum döKum meótðldum, verður sem hér seirir: I LAUGARNESÁPÓTEKI. — En auk þesa er INGÓLFSAPÓTEK opið til kl. 22 alla dana vaktvikunnar nema sunnudaK- SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM, NÍmi 81200. Alian aólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgtdögum, en hægt er að ná sambandl við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 simi 21230. Gðngudelld er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi aðeins að ekki nálst 1 heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT i sfma 21230. Nánari upplýslngar um lyfjabdðir og læknaþjónustu eru gefnar i SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram 1HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmlsskirtelni. S.Á.Á. Samtðk áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i viðlögum: Kvöldsiml alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARARÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Viðidal. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Simi 76620. nnn nAÖCIUC Reykjavik sfmi 10000. UnU UAUOIllO Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. 6 HWDAUMC HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- OUUIVnMnUO spitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og ld. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: KI. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTS- SPfTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. TAFNARBÚÐIR: Alla daga Id. 14 til kl. 17 og kl. 19 til J. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 9.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til Id. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til Id. 16 og Id. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVfKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VfFILSSTAÐIR: Daglega Id. 15.15 tll kl. 16.15 og Id. 19.30 tll kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga tll laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CÖEM LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- OvrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12, ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30-16. Snorrasýning er opin daglega kl. 13.30 til kl. 16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, sunnud. lokað. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla i Þinghólsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga ki. 10—12. HUÓÐBÓKA8AFN - Hólmgarði 34, simi 86940. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 19—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhanncsar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið a!ia daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag tll föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtalt, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er oplð þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 slðd. HALLGRf MSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. SUNDSTAÐIRNIR: %r3£*Zl" S. 7.20—19.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8—13.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Sundhöllin verður lokuð fram á haust vegna lagfærlnga. Vestur- bæjarlaugin er opin vlrka daga kl. 7.20-19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8—14.30. Gufubaðlð i Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. VAKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Teklð er við tilkynningum um bllanir á veltukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja slg þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. FÆÐINGAR árið 1928. - Á þessu ári hafa fæðingar verið með langfæsta móti, töluvert færri cn árið áður. Þetta ár fæddust 2536 born, 1328 svein- börn og 1208 mcybörn. And- vanafædd born urðu 61,32 svein- börn og 29 meybörn. 40 tviburar fæddust þetta ár og einir þríburar. Af öllum fæddum börnum voru þetta ár óskilgetin börn 384 talsins. Er það töluvert meira að hlutfalli en undanfarin ár. En fyrir aldamót var meira um óskilgetin börn. (Úr Hagtiðindum). - o - „SYSTURNAR írá Brimnesi halda uppi hannyrða- kennslu i vetur eins og áður og kenna m.a. blómasaum og rósavett!ingasaum.“ I Mbl. fyrir 50 áruin, r GENGISSKRÁNING \ NR. 190 — 8. OKTÓBER 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 382,20 383,00* 1 Sterlingspund 826,40 828,10* 1 Kanadadollar 327,60 328,30* 100 Danskar krónur 7336,60 7351,90* 100 Norskar krónur 7690,90 7707,00* 100 Sænskar krónur 9135,40 9154,60* 100 Finnsk mörk 10183,85 10205,15* 100 Franskir frankar 9141,30 9160,50* 100 Belg. frankar 1328,00 1330,80* 100 Svissn. frankar 23939,90 23990,00* 100 Gyllini 19327,40 19367,90* 100 V.-Þýzk mörk 21500,30 21545,30* 100 Lfrur 46,30 46,40* 100 Austurr. Sch. 2989,40 2995,70* 100 Escudos 772,90 774,50* 100 Pesetar 578,50 579,70* 100 1 Ven SDR (sárstök 169,62 169,98* dráttarráttindi) 501,04 502,09* * Broyting frá siöustu skráningu. /----------- | GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 190 — 8. OKTÓBER 1979. Eíning Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 420,42 421,30* 1 Sterlingspund 909,04 910,91* 1 Kanadadollar 360,36 361,13* 100 Danskarkrónur 8070,26 8087,09' 100 Norskar krónur 8459,99 8477,70’ 100 Sœnskar krónur 10048,94 10070,06' 100 Finnsk mörk 11202,24 11225,66' 100 Franskir frankar 10055,43 10076,55' 100 Belg. frankar 1460,80 1463,88' 100 Svissn. frankar 26333,89 26389,00' 100 Gyllini 21260,14 21304,69' 100 V.-Þýzk mörk 23650,33 23699,83 100 Lírur 50,93 51,04* 100 Autlurr. Sch. 3288,34 3295,27’ 100 Escudos 850,19 851,95' 100 Pesetar 636,35 637,67’ 100 Yen 186,58 186,98’ ★ Breyting frá síöustu skráningu. V__________________________________________________l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.