Morgunblaðið - 09.10.1979, Page 24

Morgunblaðið - 09.10.1979, Page 24
3 2 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 1979 • atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðberar óskast til aö dreifa Morgunblaöinu á Selfossi. Upplýsingar í síma 1127 eöa hjá umboös- manni á Skólavöllum 7. Félagasamtök — Fyrirtæki Starfandi lögmaöur á Reykjavíkursvæöinu getur tekiö aö sér framkvæmdastjórn fyrir félagasamtök eða fyrirtæki, frá og meö n.k. áramótum. Starf hluta úr degi kemur einkum til greina og getur viökomandi lögmaöur lagt til skrifstofuaöstööu, ef nauösyn krefur. Tilboö send afgr. Mbl. fyrir 15. okt. n.k. merkt: „Framkvæmdastjóri — 4899“. Hárgreiðsla Óska eftir hárgreiöslusveini, einnig óskast nemi eöa aöstoöarfólk. Hárgreiðslustofan hjá Dúdda, Suöurlandsbraut 10, sími 83055. Síldarsöltun Okkur vantar karlmenn til síldarsöltunar. ísfélag Vestmannaeyja, sími 98-1101. Skrifstofustarf Félagasamtök óska aö ráöa stúlku til skrifstofustarfa um n.k. áramót eöa fyrr. — Góö kunnátta í tslensku, ensku og dönsku er nauðsynleg, svo og vélritunarkunnátta. Um er aö ræöa fjölþætt starf viö góö vinnuskil- yrði. Kaup eftir samkomulagi. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu, ef hún er fyrir hendi, sendist augld. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Skrifstofu- starf — 4637“. Verkamenn óskast Upplýsingar hjá verkstjóra. Lýsi h.f. Grandavegi 42. Hótelstörf Óskum eftir aö ráöa starfskraft til ræstinga á herbergjum og fleria nú þegar. Upplýsingar á staönum í dag frá kl. 4—6. City Hótel Ránargötu 4. Barnaheimili Starfsmenn vantar viö barnagæslu spítalans nú þegar í fullt starf einnig í hálft starf. Barnadeild Staöa hjúkrunardeildarstjóra er laust til umsóknar frá áramótum, einnig vantar hjúkrunarfræðinga viö sömu deild. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 19600 milli kl. 11 og 15 í dag. St. Jósefsspítal- inn Landakoti Talkennari Talkennari óskast í hálft starf viö sérdeildina í Múlaborg. Upplýsingar gefur forstööukona í síma 85154. Starfsfólk Mosfellssveit Starfsfólk í sláturhús óskast til vinnu. Hálfs- dagsstarf kemur til greina. Upplýsingar í síma 66130 kl. 1—7 e.h. Hænsnabúið Teigi Mosfellssveit Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar aö ráöa bókara. Til greina kemur hálft starf. Þjálfun í bók- haldsstörfum er nauðsynleg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingad. blaösins fyrir 14. októ- ber n.k. merkt: „O — 4501“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Kaupmenn, kaupfélög Ódýru Starlight Ijósaperurnar komnar aftur. John Lindsay hf. Skipholti 33, sími 26400. Verslun til sölu Ljósmyndavöruverslunin Týli h/f., Austur- stræti 7, er til sölu nú þegar. Verslunin selst meö vörubirgöum, innréttingum og húsnæö- issamningi. Hér er um aö ræöa tilvaliö tækifæri fyrir aöila sem vill skapa sér sjálfstæöa, skapandi og aröbæra atvinnu. Allar nánari upplýsingar veittar af Hilmari Helgasyni, Sundaborg 7 á skrifstofutíma. Steypubílar Heincel árg. ’71, 6 rúmm. tunna. Heincel árg. ’72, 6 rúmm. tunna. Heincel árg. ’72, framdrif, 6 rúmm. tunna. Uppl. gefur Jón Þóröarson í símum 94-3472 og 94-3372. Tilboð óskast í neöangreindar bifreiöar og bifhjól, skemmt eftir árekstra. Bifreiöarnar og hjólin veröa til sýnis aö Hamarshöföa 2, þriöjudaginn 9. október frá kl. 13.00 til 17.00. Tilboöum sé skilaö fyrir kl. 17.00, 10. október. Volvo 244 sjálfsk. 1978 Volvo 144 1971 M. Benz 280 S 1971 Toyota MR II 1971 Mazda 818 1978 Ford Fairmount 1979 Zuzuki bifhjól 1971 Yamaha bifhjól 1978 TRYGGINGAMIÐSTOÐIN P Aðalstræti 6, 101 Reykjavík. Útboð Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík ósk- ar eftir tilboöum í eftirtalda verk- og efnis- þætti í 18 fjölbýlishús í Hólahverfi samtals 216 íbúöir: málun úti og inni, járnsmíöi, hreinlætistæki og fylgihluti. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu V.B. Mávahlíð 4, gegn 20 þús kr. skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuö þann 15. október 1979. Stjórn Verkamannabústaða m ^7 Utboö Kópavogskaupstaöur og Borgir s.f. Auö- brekku 53 í Kópavogi bjóöa út jarðvinnu, gröft, rippun og sprengingar í miöbæ Kópavogs. Um er aö ræöa brottflutning efnis að rúmmáli um þaö bil 12.600 rúmmetra. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu bæjar- verkfræöings Kópavogs, Fannborg 2, gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboöum skal skila á skrifstofu bæjarstjór- ans í Kópavogi fyrir kl. 11 þriöjudaginn 16. október. Bæjarverkfræöingur Kopavogs Verkakvennafélagið Framtíðin Hafnarfirði Tillögur stjórnar og trúnaöarráös félgasins um stjórn og aörar trúnaöarstööur fyrir áriö 1979 liggja frammi á skrifstofu félagsins, Strandgötu 11, frá og meö þriðjudeginum 9. október til fimmtudagsins 11. október kl. 17. Öörum tillögum ber aö skila fyrir kl. 17 fimmtudaginn 11. október og er þá fram- boösfrestur útrunninn. Tillögum þarf aö fylgja meðmæli 20 fullgildra félaga. Verkakvennafélagið Framtíðin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.