Morgunblaðið - 09.10.1979, Side 48

Morgunblaðið - 09.10.1979, Side 48
28 MOJIGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 1979 Deildin skiptir um topplið • Garry Birtles skoraði Úlfunum. næsta leik og það gerði Liverpool svo sannarlega. David Johnson, sem lék á ný eftir meiðsli, átti frábæran leik, skoraði fyrsta markið og átti síðan allan heið- urinn af næstu tveimur, sem þeir Ken Dalglish og Ray Kenne- dy skoruðu. Staðan í hálfleik var 3—0. Terry Mcdermott bætti fjórða markinu við í síðari hálf- leik en þá tók Liverpool lífinu með mikilli ró, enda leikurinn unninn. Sama er að segja um Aston Villa, sem leikið hefur hrikalega það sem af er hausti. Nú vannst stórsigur gegn sterku liði South- ampton og var allt annað að sjá til leikmannanna. Nýi maðurinn, Dave Geddis, átti snilldarleik og þó ekki skoraði hann, átti hann stóran þátt í öllum mörkum Villa. Des Bremner skoraði fyrir Villa í fyrri hálfleik og þeir Denis Mortimer og Alan Evans sigurmark Forest gegn (víti) bættu mörkum við í síðari hálfleik. Aðrir leikir: Ian Wallace var sem fyrr á skotskónum, er Coventry vann öruggari sigur á Everton en 2—1 gefur til kynna. Wallace skoraði mörk sín á 33. mínútu og 48. mínútu og það var ekki fyrr en skammt var til leiksloka, að Andy King (hver annar?) skor- aði eina mark Everton með þrumufleyg af 25 metra færi. Það var fnykur af sigri Leeds gegn Ipswich. Paul Mariner kom Anglínu-liðinu yfir með fallegu marki í fyrri hálfleik, en tvö vafasöm mörk hjá Leeds í síðari hálfleik færðu liðinu stigin. Fyrst skoraði Trevor Cherry eftir að hafa lagt knöttinn fyrir sig með höndunum. Síðan skor- aði Kevin Hird sigurmarkið úr afar vafasamri vítaspyrnu. Ódýr stig hjá Leeds. Paul Emson, nýliði hjá Derby, /ar á skotskónum á laugardag- ,nn og Bolton reið ekki feitum íiesti frá Baseball Ground, leimavelli Derby. Leikmenn Bolton gátu varla tekið innköst- n rétt oghlutu því að tapa stórt, >ó svo að við ekkert stórlið væri ið etja. John Duncan skoraði tvö nörk eins og Emson, 4—0 sigur )erby og Bolton verma nú iotnsætið í deildinni. Vítaspyrna á síðustu mínútu .eiksins færði Middlesbrough tvö tig í fjörugum leik gegn WBA —1 í hálfleik, Burns skoraði yrst fyrir Boro, en Owen jafn- iði. Vítaspyrnuna framkvæmdi Dave Armstrong og urðu honum i engin mistök. Manchester City hefur halað •nn stigin að undanförnu og ‘lestir áttu ekki von á því að liðið hreppti stig á Highbury, leik- /angi Arsenal. En leikmenn vopnabúrsins hafa verið linir á heimavelli sínum og létu eftir eitt stig að þessu sinni. Hefur Arsenal aðeins unnið einn leik á heimavelli það sem af er hausti. • Skoska kempan Lou Macari skoraði glæsilegt mark er lið hans, Manchester Utd. sigraði Brighton og skaust í efsta sæti deildarinnar. Manchester Utd. er forystulið ensku deildarinnar eftir leiki helgarinnar. En hve lengi? Crystal Palaca hafði forystu í síðustu víku, þar áður Manchester Utd. og þar áður Nottingham Forest o.s.frv. Deildin er afar jöfn og allt stefnir í hörkubaráttu nokkurra liða. Manchester- liðið hefur forystu um sinn eingöngu vegna þess að markatala liðsins er snöggtum skárri en markatala Forest, sem hefur hlotið jafnmörg stig. Litlu munaði að Crystal Palace tapaði sínum fyrsta leik á keppnistimabilinu, en þeim tókst þó að bjarga málunum á síðustu stundu gegn Tottenham. Á botninum er allt í graut, meira að segja hafragraut. Það er ekki gott að átta sig á því hvað kemur út úr hasarnum þar. Barátta Forest og United Nottingham Forest og Man- chester Utd. voru einu liðin af þeim sex sem skipa efstu sætin, sem unnu leiki sína á laugardag- inn. MU fékk Brighton í heim- sókn á Old Trafford og vann mjög sannfærandi sigur. Steve Coppell skoraði glæsilega með þrumuskoti af 20 metra færi á 25. mínútu og enn glæsilegra mark Lou Macari í síðari hálf- leik innsiglaði sigurinn. Eric Steele, markvörður Brighton, var besti maður liðsins og bjarg- aði því frá rótarburti. Steel kom mjög við sögu í leiknum í síðari hálfleik, er hann lenti í áflogum við félaga sinn og bakvörð Brighton, Garry Williams. Flugu þar krepptir hnefar manna á milli og dómari og leikmenn urðu að ganga á milli. Voru báðir að sjálfsögðu bókaðir. John Gregory og Ted Maybank fengu einnig að skoða gula I spjaldið dómarans, er þeir létu I ófarinar fara í taugarnar á sér. Frammistaða Ulfanna gegn Forest á City Ground var nokkuð góð þó að heimasigur hefði verið sanngjarn. Forest komst í 3—0 í leiknum og Úlfarnir sýndu mikla seiglu og minnkuðu muninn í eitt mark áður en yfir lauk. Staðan í hálfleik var 3—1. Trev- or Francis, John Robertson og Garry Birtles skoruðu mörk For- est, en John Richards mark Úlfanna. Úlfarnir börðust síðan grimmilega í síðari hálfleik og Peter Daniel skoraði þá annað markið, en Forest hirti þó bæði stigin. 1. DEILD Mancbester Utd 9 6 2 1 16:5 14 Nottingham For. 9 6 2 1 17:8 14 Crystal Palace 9 4 5 0 15:5 13 Norwich City 9 5 2 2 17:10 12 Wolverhampton 8 5 12 16:11 11 Southampton 9 4 3 2 15:10 11 Middlesbrough 9 4 2 3 11:8 10 Liverpool 8 3 3 2 14:6 9 Leeds United 9 2 5 2 11:10 9 Arscnal 9 2 4 3 11:9 8 Bristol City 9 2 4 3 8:11 8 Aston Villa 9 2 4 3 7:10 8 Manchester City 9 3 2 4 9:13 8 Everton 9 2 3 4 11:15 7 Derby County 9 3 1 5 8:13 7 Tottcnham 9 2 3 4 11:20 7 Brighton 9 2 2 5 11:16 6 West Bromwich 9 14 4 10:15 6 Stoke City 9 2 2 5 12:18 6 Bolton 9 1 4 4 7:15 6 2. DEILD Newcastle 9 5 3 1 15:9 13 Wrexham 9 6 0 3 12:9 12 Luton Town 9 4 3 2 17:9 11 Leicester 9 4 4 2 18:13 11 Queen's Park R. 9 5 5 3 13:8 11 Sunderiand 9 4 3 2 12:8 11 Noots County 9 4 3 2 10:6 11 Chelsea 9 5 13 10:8 11 Cardiff 9 4 3 2 9:9 11 Preston 9 3 4 2 12:9 10 Birmingham 9 3 4 2 11:11 10 Oldham 9 3 3 3 12:10 9 Swansea 9 3 3 3 7:11 9 CambridKe 9 2' 4 3 10:10 8 Watford 9 2 4 3 9:11 8 West llam 9 3 2 4 7:10 8 Fulham 9 3 2 5 13:17 8 Bristoi Rovers 9 3 2 4 13:18 7 Shrewsbury 9 2 2 5 10:12 6 Charlton 9 1 3 5 7:16 5 Burnley 9 0 4 5 (:14 4 Orient 9 0 4 5 8:15 4 Palace í vandræðum Crystal Palace er enn eina taplausa liðið í fyrstu deild og vitneskjan um það virðist vera farin að sliga leikmenn liðsins, þeir hefðu áreiðanlega gott af því að tapa einum leik og komast niður á jörðina. Litlu munaði að svo færi gegn því ólíklega Iiði Tottenham á laugardag. Ricardo Villa kom Tottenham á bragðið strax á 3. mínútu leiksins og hélt lið hans þeirri forystu allt þar til langt var liðið á leikinn, eða þar til á 72. mínútu, þegar vara- manninum Ian Walsh tókst að pota jöfnunarmarkinu heim á leið. Palace féll niður í þriðja sæti deildarinnar við úrslti þessi. Norwich í klípu. Það voru fleiri topplið í klípu, þótt á heimavelli væru. Norwich tókst að bjarga andlitinu með fallegu skallamarki Kevin Reev- es á 75. mínútu. Stoke náði tvívegis forystu í leiknum, fyrst með marki Sammy Irwin og Enska • 5' knatt- spyrnan síðan með vítaspyrnu Paul Rich- ardson. Kevin Bond skoraði fyrra mark Norwich úr víti. Liverpool og Villa lifna við Liverpool vann stóran sigur á Bristol City og sýndi snilldar- leik. Var ekki að sjá að minning- in ljóta um 0—3 rassskellinn í Rússlandi sæti í leikmönnum liðsins. Þvert á móti, besta leiðin til að gleyma slíku er að vinna mm Knatt- spymu- úrslit England, 1. deild: Arsenal — Manch. City 0—0 Coventry — Everton 2—1 A8ton Villa — Southampton 3—0 Crystal Palace — Tottenham 1—1 Derby — Bolton 4—0 Leeds — Ipswich 2—1 Liverpool — Bristol C. 4—0 Manchester Utd — Brighton 2—0 Middlesbrough — WBA 2—1 Norwich — Stoke 2—2 Nott. Forest — Wolves 3—2 England, 2. deild Bristol Rovers — N. County 2—3 Burnley — Chelsea 0—1 Cambridge — Swansea 0—1 Cardiff — Luton 2—1 Fulham — Wrexham 0—2 Oldham — Orient 1—0 Preston — Birmingham 0—0 Shrewsbury — Leicester 2—2 Sunderland — CHarlton 4—0 Watford — QPR 1—2 West Ham — Newcastle 1—1 England, 3. deild Brentford — Barnsley 3—1 Bury — Southend 1—0 Carlisle — Wimbledon 1—1 Chester — Plymouth 1—0 Chesterfield — Oxford 2—2 Exeter — Blackpool 1—0 Gillingham — BLackburn 1—2 Millwall — Grimsby 2—0 Rotherham — Sheffield Utd 1—2 Sheffield Wed - Mansfield 0-0 Swindon — Hull 0—0 England, 4. deild: Aldershot — Bradford 3—1 Bournmouth — Hartlepool 2—1 Crewe — Doncaster 1—2 Halifax — Newport 2—1 Northampton — Tranmere 2—1 Peterbrough — Huddersfield 1—3 Pourtsmouth — Darlington 4—3 Port Vale — Lincoln 1—2 Scounthorpe — Walsall 2—2 Wigan — Torquai 0—3 York — Rochdale 3—2 Skotland, úrválsdeild: Dundee Utd — Rangers 0—0 Hibs — Morton 1—1 Kilmarnock — Dundee 3—1 Partick — Celtic 0—0 St. Mirren — Aberdeen 2—2 Celtic hefur forystu, 13 stig eftir átta umferðir. Morton er í öðru sæti með 11 stig og Kilmarn- ock hefur hlotið 10 stig. Neðst er lið Hibernaian, sem hefur aðeins hlotið 3 stig. Italía, 1. deild: ItoloKnia — Inter 1—2 Catanzarro — Avelinno 0—0 Lazio — PeruKÍa 1 — 1 AC Milanó — Juvcntus 2—1 NapAil - Roma 3-0 Pcscara — Ascoli 0—0 Torino — Fiorcntina 1 — 1 lldinese — CaKÍiari 1 — 1 Crslit: Lval — Nimcs 3—] Monaco — StrasbourK 4—1 Brest — AnKers 0—1 St. Germain — Nicc 2—2 Lens — St. Etienne 4—3 Metz - Lille 2-0 Lyons — Bastia 1 — 1 Marseilles - Bordeaux 1 — 1 Sochaux — Valencienne 0—I Nantes — Nancy 2—0 Úrslit i PortÚKal I K*r urðu þcssi: Beníica — Estoril 4—1 Porto — Beira Mar 3—0 Rio Ave — Guimaracs 1 — 1 Sctubal — Leiria 1 —0 Portimoncnse — Belencn 1 —2 IlraKa — Sporting Lissabon 2—3 Espinho — Varzim 2—0 STAÐANí 1. deildinni á Ítalíu er nú þessi: Inter 4 3 1 0 7:3 7 Torlno 4 2 2 0 4:1 6 Milan 4 2 2 0 3:1 6 Juventus 4 2 1 1 6:3 5 Napoli 4 1 3 0 3:0 5 PeruKÍa 4 1 3 0 4:2 5 Lazio 4 1 2 1 4:3 4 Bologna 4 1 2 1 5:5 4 Cagllari 4 0 4 0 1:1 4 Ascoll 4 0 3 1 2:3 3 Catanzaro 4 0 3 1 2:3 3 Fiorentina 4 0 3 13:5 3 Udinese 4 0 3 1 3:5 3 Romaa 4 1 1 2 4:7 3 Avallino 4 0 2 2 0:3 2 Pescara 4 071 3 2**47

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.