Morgunblaðið - 09.10.1979, Side 8

Morgunblaðið - 09.10.1979, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 1979 í smíöum Vorum að fá í einkasölu 6 2ja herb. íbúðir í 2ja hæða húsi við Nýbýlaveg Kópavogi. Öllum íbúðunum fylgir bílskúr. Beðiö verður lána Veðdeildarinnar kr. 5,4 millj. Ibúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu í júní 1980. Allar nánari upplýsingar og teikningar á skrífstofunni. í smíðum Heiöarsel Raöhús afhendist í nóvembermánuði. Fokhelt. Engjasel Höfum til sölu raðhús við Engjasel tilbúið undir tréverk og málningu. Skipti æskileg á 3ja—4ra herb. íbúð. Kjörið tækifæri fyrir þann sem á 3ja—4ra herb. íbúð til að komast yfir raðhús á auöveldan hátt. Nánari uppl og teikningar á skrifstofunni. Gaukshólar 3ja herb. meö bílskúr. Úrvals íbúö á 5. hæð í lyftuhúsi. Grenigrund 3ja herb. góð íbúð á jarðhæö í þríbýlishúsi. Lundarbrekka 3ja herb. góð íbúð með mikilli sameign. EIGNAVAL ,/f Miðbæjarmarkaöurinn Aðalstræti 9 sími: 29277 (3 línur) Grétar Haraldaaon hrl. Slgurjón Arl Slgurjónaaon a. 71551 BJarnl Jónaaon a. 20134. SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM. JÓH. ÞÓRÐARSON HOL Til sölu og sýnis m.a. 4ra herb. íbúðir við Kjarrhólma 3. hæö 100 fm ný og góö. Sér þvottahús. Flúóasel 1. hæö 100 fm vönduö innrétting, bílhýsi. Vesturberg 4. hæö 107 fm úrvals íbúð, stórkostlegt útsýni. 3ja herb. íbúð við Asparfell stór og góö á 2. hæö teppi, harðviður mikil og góö sameign, fullgerð stórkostlegt útsýni. 2ja herb. íbúð í háhýsum viö Hamraborg (ný úrvals íbúö) Asparfell (stór og góö) og Kleppsveg á I. hæö. Rétt við Skólavörðuholtið mjög góö endurnýjuð rishæð um 110 fm 4ra herb. nýleg teppi, ný eldhúsinnrétting sér hitaveita, suðursvalir. Lítið steinhús í Austurbænum rétt viö Skólavöröuholtið. Húsiö er tvær hæöir 90—100 fm samtals, nú skrifstofur, hentar ennfremur til íbúðar, manngengt ris fylgir. Þurfum að útvega Húseign meö tveim íbúöum má vera í smíöum. i Neðra-Breiöholti óskast 3ja, 4ra eöa 5 herb. íbúö mikil útb. 4ra—5 herb. í Fossvogi, Stórageröi eöa Vesturborginni. AIMENNA FASTEIGNASAIAH LAUGAVEG118 SIMAR 21150 - 21370 I SMIÐUM 2ja herb. íbúöir: Vorum aö fá til sölu 2ja herb. íbúöir frá 63 fm til 93 fm í 3ja hæöa blokk viö Kambasel. íbúöirnar afhendast tilb. undir tréverk og málningu. Sameign hússins þ.m.t. lóö afhendist seinni hluta árs 1980. Verö: 21.0—29.5 millj. Beðið eftir Húsn.m.stjórnarláni, sem væntanlega hækkar verulega á næsta ári. Mismuninn má greiöa á næstu 18 mánuðum. — Þekkt byggingarfyrirtæki — Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. RAÐHÚS Til sölu raðhús á tveim hæöum ca. 160 fm meö innb. bílskúr á neöri hæö, viö Kambasel. Húsiö selst fokhelt innan, en fullgert aö utan þ.m.t. múrhúöun, tvöfaft gler í gluggum, allar útihuröir, málaö utan, lóö meö grasi og gangstígum. Húsiö afhendist fokhelt næsta vor. Beöið verður eftir Húnæöisstj. láni, sem væntanlega hækkar verulega á næsta ári, (er nú 5.4 millj). Mismuninn má greiöa meö mánaöargreiöslum á 18 mánuöum. Verö: 32 millj. Teikningar á skrifstofunni. SELÁS Einbýlishús. Einbýlishús 144 fm, hæö og 101 fm jaröhæö þar sem bílskúrinn er innbyggður. Húsiö selst fokhelt meö tvöf. gleri í gluggum og öllum útihuröum, nema aöalinngangshurö. Fasteignaþjónustan Autturslræli 17,&26600. Ragnar Tómasson RPBEBSH iaa.riiB 2837 o EYJABAKKI Góð 4ra herb. íbúö. Skipti á íbúö í gamla bænum koma til greina. Nánari uppl. á skrifstofunni. LAUGARNESVEGUR 3ja herb. íbúö 90 ferm. á 2. hæö. Verö ca. 23 millj. MOSFELLSSVEIT Fokhelt raöhús 290 ferm. 30 ferm. bílskúr fylgir. BERGSTAÐASTRÆTI 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Útb. 13 millj. SÉRHÆÐ GARÐABÆ Höfum í einkasölu mjög góöa 5 herb. fbúö í tvíbýlishúsi. 3 svefnherb. Bílskúr fylgir. KRÍUHOLAR Mjög góð 3ja herb. íbúö ásamt bílskúr 30 ferm. Útb. ca. 18 millj. RAÐHÚS — UNUFELL 140 ferm. íbúö, 4 svefnherb., þvottaherb., búr og þurrkherb. í kjallara. Nýr 30 ferm. bílskúr fylgir. SKERJAFJÖRÐUR 3ja herb. jaröhæö (samþykkt). Verð 15—16 millj. SKERJAFJÖRÐUR 3ja herb. íbúö í risi. Verö 17—18 millj. HVERAGERÐI Elnbýllshús, 136 ferm. 4 svefn- herb. Greiöslukjör mjög góð. GRINDAVÍK — SANDGERÐI Einbýlishús og raöhús. HÖFUM TIL SÖLU EFT- IRTALDAR ÍBÚÐIR SKIPTI ÓSKAST FÍFUHVAMMSVEGUR Hæð 110 fm ásamt bílskúr. Jaröhæö 70 fm. Skipti á einbýlishúsi. FOSSVOGUR 4ra herb. íbúð 110 fm. Skipti á raðhúsi eða sérhæð. KLEPPSVEGUR Nýleg 4ra herb. íbúö innarlega á Kleppsvegi. Þvottaherbergi innaf eldhúsi. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð, ásamt bílskúr. BLÖNDUBAKKI 3ja herb. íbúö á 1. hæð, ásamt einu herbergi í kjallara. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð í Breiöholti. HRAUNBÆR 4ra—5 herb. íbúð 115 fm. ásamt herbergi í kjallara. Skipti á 4ra herb. íbúð í Heimunum, Hlíöum eða Háaieitishverfi. ESKIHLÍÐ Nýleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Skipti á 4ra herb. íbúð í Hlíðun- um eöa Vesturbæ. RAUÐALÆKUR 4ra herb. íbúö á 2. hæö 115 fm ásamt bílskúr. Skipti á 5 herb. íbúö ásamt bílskúr í Laugarnes- eöa Langholtshverfi. LANGHOLTSVEGUR Parhús 6 herb. íbúö á tveimur hæöum ca. 160 fm. 4 svefnher- bergi, skipti á 4ra herb. íbúö ásamt bílskúr. Um þessar eignir eru uppl. gefnar á skrifstofu. HÖFUM FJARSTERKA KAUPENDUR AÐ: Raðhúsum og einbýlishúsum í Smáíbúðarhverfi. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, slmar 28370 og 28040. AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA Aðalstræti 6 simi 25810 29555 HAGAMELUR t1.4ra—5 herb. 155 fm. 2. hæó. Suöur svalir, aér hiti, nýtt á baöi nýtt í eldhúsi, bílskúr. Verö 50 millj. Útb. 32 millj. ÁLFTAMÝRI 4ra—5 herb. 1. hæö 117 fm. Bílskúr. Verö 32 millj. Útb. tilboö. Höfum mikinn fjölda eigna é söluskrá. Leitiö upplýsinga. Verómetum án skuldbindinga. EIGNANÁUST LAUGAVEGI 96 (við Stjörnubíó) SÍMI 29555 Lárus Helgason sölustj. Svanur Þ. Vilhjólmsson hdl. Arnartióll, Fasteignasala 1 Hverfisgötu 16 a. Sími: 28311. SELJENDUR FAST- EIGNA ATHUGIÐ VIÐ HÖFUM Á SKRÁ FJÁR- STERKA KAUPENDUR AÐ ÖLLUM STÆRÐUM FASTEIGNA í ÖLLUM HVERFUM REYKJAVÍK- UR OG NÁGRENNIS: Verömetum eignir án skuldbindinga. Kvöld- helgarsímar 76288 og 26261 Ingólfsstrati 18 s. 27150 | Viö Asparfell | Skemmtilegar 2 herb. | íbúöir. ■ Viö Nönnugötu ■ Ódýrt 2ja herb. ris. I Viö Engjasel I Falleg 2ja—3ja herb. íbúö. ■ Efri hæö, ris j Ca. 110 ferm. í timburhúsi | viö Bergstaöastræti . Laust | fljótlega. Verö aöeins 20 ■ millj. { í Selási tilb. ■ Fokhelt raöhús á tveim ! hæöum. Ca. 180 ferm. 4 J svefnherb. | Hús í byggingu j Framkvæmdir í Breiðholti I og Álftanesi, uppl. í | skrifstofu. I Markarflöt | Höfum til sölu glæsilegt ■ einbýlishús ca. 150 ferm. á ■ einni hæö auk 49 ferm. ■ bílskúrs. Rúmgóö og fallega 1 ræktuö lóö. Möguleiki aö 2 taka íbúö upp í kaupverð. I Nánari uppl. í skrifstofu. öei.euikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Ráðstefna sveitarfé- laga um bygg- ingarmál SAMBAND íslenzkra sveitar- félaga efnir til tveggja daga ráðstefnu um byggingarmál næstkomandi þriðjudag 9. og miðvikudag 10. október. Á ráðstefnunni verður kynnt ný byggingarreglugerð, sem öðlaðist gildi fyrr á þessu ári, reglugerð um brunavarnir og brunamál, og sérstaklega verður fjallað um auknar kröfur um einangrun húsa til orkusparnaðar. Ráðstefnan verður haldin á hótel Sögu í Reykjavík. A annað hundrað manns hafa tilkynnt þátttöku sína á ráðstefn- unni. ------» ♦ ------ i „Utflutnings- miðstöðin átti þar engan þátt” MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Útflutningsmiðstöð iðnaðarins: Að gefnu tilefni vegna ummæla í fjölmiðlum, óskar stjórn Út- flutningsmiðstöðvar iðnaðarins að leiðrétta þann misskilning að upp- lýsingar frá Útflutningsmiðstöð- inni hafi gefið ástæðu til þeirrar miklu hækkunar, sem 6 manna nefnd hefur nú ákveðið á gæru- verði. Um þetta vitnar best bréfið sjálft með verðupplýsingunum til Framleiðsluráðs landbúnaðarins, dagsett 7. sept. síðastliðinn, en þar koma fram verðhækkanir fyrir ýmsar erlendar gærur á bilinu 16,7 til 31% í erlendum gjaldeyri milli ára. Hækkun sú, sem 6 manna nefnd ákveður á íslenskum gærum, nemur hins vegar 51 til 66% í erlendum gjaldeyri milli ára eftir því við hvaða gjaldeyri er miðað. Um leið lýsir stjórn Útflutn- ingsmiðstöðvarinnar yfír áhyggjum sínum við þessa verð- ákvörðun, sem muni valda sútun- inni og skinnaiðnaðinum í landinu miklum erfiðleikum og koma ifveg fyrir þróun hans, nema aðrar ráðstafanir verði gerðar. Leiðrétting í FRÉTT blaðsins um bókaútgáfu Lystræningjans fyrir skömmu slæddust tvær villur inn. Höfund- ur Stútungspunga var sagður Ólafur Orrason, en á að vera Ólafur Ormsson. Þá var sagt að samningar hefðu tekist með Fé- lagi leikritahöfunda og útgáfunni sem gefur út verk íslenskra höf- unda sem frumflutt hafa verið á árinu. Það er ekki rétt, hins vegar mun útgáfan hafa á stefnuskrá sinni að gefa út a.m.k. tvö íslenzk leikverk á ári og er Stundarfriður Guðmundar Steinssonar fyrsta verkið í þeim flokki, en það er nýkomið á markað. 81066 5 herb. við Flúðasel Vorum aö fá í sölu mjög fallega 110 fm íbúö á 4. hæö. Harðviðareldhús og flísalagt baö meö sauna. 15 fm gott herb. í kjallara auk geymslu. Húsafell Lúövik Halldórsson FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 Aöalsteinn PéturSSOn (Bæjarieiöahúsinu) simh 810 66 Bergur Guönason hdl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.