Morgunblaðið - 23.10.1979, Page 4

Morgunblaðið - 23.10.1979, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1979 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716. Verifi tilbúin vetrarakstri með vel stillt Ijós, það getur gert gæfumuninn. Sjáum einnig um allar viðgerðir á Ijósum. Höfum til luktargler, spegla, samlokur o.fl. i flestar gerðir bifreiöa. BRÆÐURNIR ORMSSON H/ LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 ÞÓRHF REYKJAVlK ARMÚIA 11. \£3esö%a\ Steypuhrærivélar fyrirliggjandi. Sveit úr varallði kinverska hersins. Umheimurinn Samskipti Kína og Vesturlanda Umheimurinn er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. <>k hefst þátturinn klukkan 21.45. Umsjón- armaður þáttarins er Gunnar Eyþórsson fréttamaður hjá út- varpi. Að söKn Gunnars verður fjallað um samskipti Kína og Vestur- landa i þættinum, og munu koma til viðræðna um það mál þeir Árni Bergmann ritstjóri og Haraidur Óiafsson dósent. Að sögn Gunnars þykir hæfa að ræða þessi málefni nú í kjölfar farar Hua Kuo-fengs til Vestur- Evrópu, og verða sýndar stuttar myndir úr þeirri ferð og úr ferð Dengs til Bandaríkjanna. Þá verða sýndar svipmyndir frá Pek- ing, myndir frá mótmælum i Kina, bardögum við Sovétmenn og fleiri stuttar fréttamyndir. Gunnar Eyþórsson frétta- maður. Haraldur Ólafsson dósent Árni Bergmann ritstjóri Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 23. október MORGUWWINN__________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búðin hans Tromppéturs“ eftir Folke Barker Jörgen- sen í þýð. Silju Aðalsteins- Idóttur. Gunnar Karlsson og Sif Gunnarsdóttir flvtja (1). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaður. Guðmund- ur Haiivarðsson. Rætt við ISigurjón Arason efnaverk- fræðing um gámaflutning fisks. 11.15 Morguntónleikar. Josef Suk og St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin leika rómönsu nr. 2 í F-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit op. 50 eítir Beethoven; Neville Marriner stj. / Radu Lupu og Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leika Píanókonsert i c-moli nr. 3 op. 37 eftir Beethoven; Lawrence Foster stj. 1200 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 1220 Fréttir. 12.45 Veðurfregn- ir. Tilkynningar. Á frívakt- inni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Fiski- menn“ eftir Martin Joenson. Hjálmar Árnason les. 15.00 Miðdegistónleikar SÍDDEGID_____________________ Fílharmoníusveitin í Moskvu leikur „Hamlet“, hljómsveit- arsvítu op. eftir Dmitri ojostakhovitsj; Gennadý Rozhdestvenský stj. / Fíl- harmoniusveitin i Stokk- hólmi leikur Sinfóniu í E-tiúr. nr. 3 op. 23 eftir Hugo Alfvén; Nil Grevillius stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Þjóðlög frá ýmsum lönd- um. ÞRIÐJUDAGUR 23. október 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar «g dagskrá 20.35 Orka Þessi þáttur er um stiil- ingu olíukynditækja. Um- sjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.55- Dýrlingurinn H’ttuför Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.45. Umheimurinn Þáttur um erlenda viðburði og málefni. Umsjónar- maður Gunnar Eyþórsson fréttamaður. 22.35 Dagskrárlok Áskell Másson kynnir tónlist frá Tíbet. 16.40 Popp 17.05 Atriði úr morgunpósti cndurtckin 17.20 Sagan: „Grösin í glugg- húsinu“ eftir Hreiðar Stef- ánsson. Höfundurinn les söguiok (5). 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Alþjóðleg viðhorf í orku- máium Magnús Torfi Ólafsson biaðafulltrúi flytur erindi. 20.00 Píanótónlist eftir Igor Stravinsky Deszö Ránki leikur Tangó, Ragþátt, Serenöðu í A-dúr og Petrúsku-svítu. 20.30 Útvarpssagan: Ævi Elen- óru Marx eftir Chushichi Tsuzuki, Sveinn Ásgeirsson les valda kafla bókarinnar í eigin þýð- ingu (5). 21.00 Einsöngur: Halldór Vil- helmsson syngur lög eftir Markús Kristjáns- son, Pál ísólfsson og Árna Thorsteinson. Guðrún Krist- insdóttir leikur á píanó. 21.20 Sumarvaka a. Frá Akureyri til Inn- Stranda Hjaiti Jóhannsson les ferða- minningar eftir Jóhann Hjaltason kennara. b. „Þú, sem eldinn átt í hjarta“ Edda Scheving les þrjú kvæði eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. c. Fyrsta togaraferðin mín Frásaga eftir Harald Gísla- son frá Vestmannaeyjum. Sverrir Kr. Bjarnason les. d. Samsöngur: Tryggvi Tryggvason og félagar hans syngja alþýðulög. Þórarinn Guðmundsson leikur undir. 22.30 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Harmonikulög Tony Romero leikur. 2255 A hljóðbergi Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Þýzki rithöfundurinn Martin Waiser les úr verkum sinum. Hljóðritun frá upplestrar- kvöldi hans f Árnagarði 10. þ.m. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.