Morgunblaðið - 23.10.1979, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 23.10.1979, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1979 í DAG er þriöjudagur 23. október, sem er 296. dagur ársins 1979. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.23 — stór- streymi — og síödegisflóö kl. 19.37. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 08.40 og sólarlag kl. 17.43. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.12 og tunglið í suöri kl. 15.13. (Almanak háskólans). Því aö hryggöin Guöi aö skapi verkar afturhvarf til hjálpræöis, sem engan iörar, en hryggö heimsins veldur dauða. (2. Kor. 7, 10.) | KROSSGÁTA 1 2 3 r 5 ■ H ■ ■ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ ' 12 ■ " 14 15 16 ■ ■ ’ LÁRÉTT: — 1 ófrjálsir menn, 5 ÓKrynni, 6 sker, 9 hár, 10 bók- stafur, 11 samhljóðar, 13 gælu- naín, 15 beisli, 17 nógur. LÓÐRÉTT: - 1 óvætfin, 2 skyld- menni, 3 skvamp, 4 pípa, 7 hungur, 8 vont, 12 hafði upp á, 14 hljómi, 16 sérhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSS- GÁTU: LÁRÉTT: — 1 ausuna, 5 lp, 6 drepur, 9 van, 10 G.I., 11 ín, 12 agn. 13 gnýr, 15 ský, 17 rausar. LÓÐRÉTT: — 1 andvígur. 2 slen, 3 upp. 4 aurinn, 7 rann, 8 ugg, 12 arks, 14 ýsu, 16 ýa. Á efri myndinni eru þær Anna Þórunn Hauksdóttir og Bryndis Bergmann, sem héldu hlutaveltu að Urðarstekk 1, til ágóða fyrir Dýraspít- alann. Söfnuðu þær 10.500 kr. Á neðri myndinni eru stöll- urnar Halldóra Sædís Halldórsdóttir og Þór- unn Þórarinsdóttir, er færðu félaginu Heyrnarhjálp 12.700 krónur, sem var ágóði af hlutaveltu, sem þær héldu. [ FRÉTTIR 1 ÝMSIR munu nú hafa talið að mikil rigning hefði ver- ið hér í bænum í fyrrinótt. Að vísu mun það svo að rigning mælist ekki eins vel í miklum vindi og í logni eða golu. Næturúr- koman í Reykjavík var 6 millim, en mest var rign- ingin um nóttina i Kvigindisdal — 38 millim. Það var nánast „hita- bylgja“ yfir landinu. Fór hitinn upp í 10 stig í fyrrinótt á Vopnafirði. Hér í Reykjavík var 9 stiga hiti. Minnstur hiti um nótt- ina var í Síðumúla, plús 4 stig. Veðurhæðin hafði ver- ið ekki ósvipuð hér í Reykjavík og á Stórhöfða, um 8 vindstig um nóttina — hvassviðri. Veðurstofan spáði áframhaldandi hlýindum á landinu. NÝIR málflutningsmenn. — í nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá dóms- og kirkju- málaráðuneytinu um að það hafi veitt 6 lögfræðingum leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Lögfræð- ingarnir eru: Skúli H. Fjeldsted, Sveinn Sveins- son, Bjarni Þór Jónsson, Björn Jósef Arnviðarson, Gunnar Aðalsteinsson og Finnbogi H. Alexandersson. VARARÆÐISMAÐUR. - í þessu sama Lögbirt- ingablaði er tilk. frá utan- ríkisráðuneytinu um að það hafi veitt Paul Solomon viðurkenningu til þess að vera vararæðismaður Bandaríkja N-Ameríku í Reykjavík. MÆÐRAFÉLAGIÐ heldur félagsfund í kvöld, 23. okt., á Hallveigarstöðum (Öldu- götumegin). Jóhanna Sig- urðardóttir kemur á fund- inn og ræðir um konur og stjórnmál. Frá stjórn Dýraspitala Watsons: NÝLEGA barst stjórn Dýraspítala Watsons veg- leg gjöf að upphæð 100.000 krónur til minningar um dýr látinnar konu. Er ánægjulegt til þess að vita, hve djúpar rætur dýr eiga í hjörtum manna. Því til sönnunar er, að sífellt eru að berast gjafir til Dýra- spítalans frá slíku fólki. Verður það seint fullþakk- að. FRÁ HÖFNINNI STRANDFERÐASKIPIN Coaster Emmy og Hekla voru á ferðinni um helgina. Fór hið fyrrnefnda frá Reykjavíkurhöfn á laugar- dag í strandferð, en Hekla kom úr ferð á sunnudaginn. Þann sama dag kom og fór Litlafell, en Stapafell kom úr ferð og fór aftur af stað á mánudagsmorgun. í gær voru Skaftafell og Dísarfell væntanleg að utan. í dag, þriðjudag, er togarinn. Bjarni Benediktsson vænt- anlegur inn til löndunar. WÖNU&TR KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna í Reykjavík da«ana 19. október til 25. október. að bádum döKum meðtöldum. verður sem hér segir: í HOLTS APÓTEKI. En auk þess er LAUGAVEGS APÓTEK opið til kl. 22 alla dajía vaktvikunnar nema sunnudají. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, HÍml 81200. Alian aólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi rið lækni á GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudelid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og iæknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuliorðna gegn mænusótt fara fram i HEILSU VERND A RSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafóiks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i viðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23 HJÁLPARARÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Víðida'. Oniö mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Simi 76620. ADn DATCIklC Reykjavik sími 10000. VJnU UAUOIHd Akureyri sími 96-21840. , , Siglufjörður 96-71777. C II IftTD A141IC HF.IMSÓKNARTlMAR, Land- OJUFvnMnUO spitaiinn: Aila daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tii kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til ld. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPfTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTS- SPlTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tfl kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og ki. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alia daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og ld. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VlFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. AAPU LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ourn inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) ki. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12, ÞJÓÐMINJÁSAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. - föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13-16.„ FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla i Þinghólsstræti 29a. sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. - fóstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum hókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86940. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 19—21. laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaöasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16 — 19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ASGRIMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag tll föetudags frá kl. 13—19. Simi 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, simi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. SUNDSTAÐIRNIR: S. 7.20—19.30 nema sunnudag, þá er opið ki. 8—13.30. Á laugardögum er opið frá ki. 7.20—17.30. Sundhöllin verður lokuð fram á haust vegna lagfæringa. Vestur- bæjarlaugin er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8—13.30 Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartimá skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. VAKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynnlngum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 áruiiij -Trntsky viil komast til Rússl- ands. — Frá Berlín er simað að Trotský og Radofsky hafi sótt um að verða aftur meðlimir kommúnistaflokksins. Hefur ráðstjórnin svarað beiðni Rad- ofskys með þvi að handtaka hann og senda til Síberíu. Staiin virðist þvl ekki ætla að sættast við trotskysinna," _Á heimleið. Simað er frá þýzka bænum Elberfeld: íslenzku gllmumennirnir. sem verið hafa á sýningar ferð um Þýzkaland. og sýndu i Múhlheim I fyrradag sýndu hér i dag. Var það jafnframt lokasýning glimuflokksins i þessari Þýzkalandsför. — Farið verður til Kielar I kvöld og þaðan tii London — og heim.“ GENGISSKRÁNING NR. 200 — 22. OKTÓBER 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 387,20 388,00* 1 Sterlingspund 833,15 834,85* 1 Kanadadollar 327,60 328,30* 100 Danskarkrónur 7388,30 7403,50* 100 Norskar krónur 7782,60 7798,70* 100 Ssenskar krónur 9156,90 9175,80* 100 Finnsk mörk 10236,90 10258,00* 100 Franskir frankar 9169,95 9188,85* 100 Belg. trankar 1336,80 1339,60* 100 Svissn. frankar 23516,55 23565,15* 100 Gyllini 19427,00 19467,20* 100 V.-Þýzk mörk 21518,30 21562,70* 100 Lírur 46,72 46,82* 100 Austurr. Sch. 2988,80 2995,00* 100 Escudos 773,60 775,20* 100 Pesetar 586,10 587,30* 100 Yen 166,27 166,61* 1 SDR (sárstök dráttarréttindi) 501,47 502,50* * Breyting frá síöustu skráningu. s '------------------------------*\ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 200 — 22. OKTÓBER 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 425,92 426,80* 1 Sterlingspund 916,47 918,34’ 1 Kanadadollar 360,36 361,13’ 100 Danskarkrónur 8127,13 8143,85’ 100 Norskar krónur 8560,86 8578,57’ 100 Sænskar krónur 10072,59 10093,38’ 100 Finnsk mörk 11260,59 11283,80’ 100 Franskir frankar 10086,95 10107,74’ 100 Belg. trankar 1470,48 1473,56’ 100 Svissn. frankar 25868,21 25921,67’ 100 Gyllini 21369,70 21413,92’ 100 V.-Þýzk mörk 23670,13 23718,97’ 100 Lfrur 51,39 51,50’ 100 Austurr. Sch. 3287,68 3294,50’ 100 Escudos 850,96 852,72’ 100 Pesetar 644,71 646,03’ 100 Yen 182,90 183,27’ * Breyting trá síðustu skráningu. ----------------------------------------------z i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.