Morgunblaðið - 23.10.1979, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 23.10.1979, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1979 7 Gumaö af engu Bráöfyndiö er, hvernig fyrrverandi ráðherrar Al- þýðubandalagsins stofna nú til blaðamannafunda, svokallaðra, hver um annan þveran, til að út- skýra fyrir landslýð hvað þeir hefðu afrekað margt ef þeir hefðu ekki orðið fyrir þeirri ógssfu að detta úr ráðherrastólun- um. Hér hampa þeir af- reksverkum sem öll eru stfluð upp á ókomin ár; mennirnir sem aðhöfðust nákvæmlega ekki neitt meðan þeir héldu í stjórnartaumana, utan það að standa í stööug- um slagsmálum við hina svefngenglana sem líka höfðu nælt sór í billega ráðherratitla út á falsaða pappíra. Auðvitað er það broslegt að heyra menn slá um sig með áætlun- um sem liggja allar með tölu úti í ruslatunnu. Jafnskemmtilegt er ekki ef útvarpið ætlar að Blaöamannafundir á fardögum. leyfa þessum görpum að teygja lopann um papp- írsafrek sín allt fram að kosningum, samanber langloku fyrrverandi menntamálaráöherra í fréttatímanum núna á fimmtudagskvöldið. Svona skrum á ekkert erindi í útvarpið. Hin nýja „Óskastund" kommanna á heima í Þjóðviljanum. Ólafslög og Tímaskekkja Jón Sigurðsson fer á kostum í sunnudags- predikun í Tímanum. Þar hleypir hann svo ótt og tltt úr áróðurshólkum sínum að samherjar liggja sárir í valnum. Jafnvel fyrrverandi ráð- herrar flokksins fá sviö- inn botn, gangandi út úr stjórnarráðinu. í „lofs- verðri“ viðleitni til að koma „fólagshyggju“- svip á Framsóknarflokk- inn kallar hann fram ein- hvers konar barbapabba- breytingu í þá veru, að flokkurinn sé vörn kaup- máttar láglauna. Þetta gerist á sama tíma og fjölmargir streöa í því að leiðrétta þá Tímaskekkju í Ólafslögum, að lægstu laun skuli fá 2% minni verðbætur en þau hæstu, eins og verður 1. des- ember næst komandi, aö öllu óbreyttu. „Ekki sér hann sína menn svo hann ber þá líka“! Reynslan þar og hér Þá hamrar Jón Sig- urðsson á verðlagshöft- um, virku verðlagseftir- liti, sem ríkt hefur hér í raun liðinn áratug, með þeim óðaverðbólguáhrif- um sem allir þekkja. Á sama tíma er verðþróun hæg, frá 2 til 10% í samkeppnísþjóöfélögum þar sem verðlagning er frjáls, en sölusamkeppni og neytendaaðhald ræö- ur ferö. Hér gleymir Jón að Ólafur Jóhannesson var viðskiptaráðherra í stjórn Geirs Hall- grímssonar, þegar ný verðlagslöggjöf var sam- þykkt um frjálsa verð- myndun þar sem sam- keppni er næg og fyrstu lagaákvæöin hér á landi um neytendavernd. Framkvæmd þessarar löggjafar var frestað af vinstri stjórn, en kemur til framkvæmda 1. nóv- ember n.k. Og ekki ætti að skorta samkeppnina milli kaupfélaga og kaup- mannaverzlana, nema þá þar sem kaupfólögin eru einráðl Allt í plati hjá Alla- ballanum Allaballinn auglýsir „forval" í Reykjavík í tengslum við framboð til Alþingiskosninga. Óflokksbundið fólk, sem fylgt hefur Alþýðubanda- laginu í kosningum, fær ekki að taka þátt i „for- valinu". En flokksbundna fóikið fær að setja upp óskalista, fyrir náð og miskunn. En, eins og Þjóðviljinn segir, „niður- stöður eru ekki bindandi fyrir kjörnefnd, sem held- ur áfram störfum að loknu forvali og skilar niðurstöðu sinni... á fund fulltrúaráðs Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík". Listinn liggur sennilegast frágenginn í flokksapparatinu og for- valsleikur flokksmanna bindur engra hendur. Þeir eru samir við sig, kerfiskommarnir í Alla- ballanum, sem kæra sig ekki um nein fjöldaáhrif á framboðsmál sín. Klíkan skal áfram ráða. Börn sem eignast nýju LEGOLAND öskjurnar geta reist sínar eigin borgir til að leika sér í. Fyrst eru göturnar lagðar og síðan byggist borgin smá saman upp. Nýja LEGO fólkið getur hreyft arma ogfætur, haldið á smáhlutum í höndunum og skipt um höfuðföt. Þaðerum30LEGOl.AND-öskjuraðvelja. Þegar grunnurinn hefur verið lagður geta börnin bætt við sjálf eftir eigin óskum. mo LEGOnýtt leikfang á degi hveijum Innilegar þakkir færi ég öllum ættingjum, venslamönnum og öörum vinum, sem heiöruöu mig meö heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á áttræöisafmæli mínu 2. október sl. Guö blessi ykkur öll. Sigurbjörg Guölaugsdóttir frá Flatey. MURBOLTAR GALVANISERAÐIR OG SVARTIR ALLAR STÆRÐIR STERKIR OG ÓDÝRIR.__ Einstakar hópferðir tíl Moskvu - ævintýraferðir sem aldrei gleymast 19/7 - 3/8 1980 Allir þeir i Moskvu verða bestu íþróttamenn heims hfiStu saman komnir. Aðeins sentimetrar og Cö u sekúndubrot skilja á milli þeirra sem öðlast heimsfrægð á örskömmum tíma og hinna, sem endanlega eru dæmdir til þess að vera í skugga betri íþróttamanna. Þú getur orðið vitni að gráti og hlátri, gleði og sorg. Þú getur upplifað og séð með eigin augum þá mögnuðu spennu sem ævinlega hefur fylgt Olympíuleikunum - stærstu og glæsilegustu iþróttakepnni allra tíma. Aðgongumiðar Við eigum miða á keppni í öllum íþrótta- fvrlr íslenska 9re'num °9 ninnum sérstaklega á að hægt er * . ,ö,c,,dlva aðgreiðaaðgöngumiðanaííslenskumpening- penmga um. Þrír möguleikar Hægt er að velja um þrjár mismunandi ferðir, 20. 11 og 12 daga langar. Innifalið i verði er m.a. flug báðar leiðir (gegnum Kaupmanna- höfn, gisting og fullt fæði, íslensk fararstjórn o.fl. Údýrari en Olympíuferðin til Moskvu er ódýrari en þig bÍO orunar 9runar- Aætlað verð er kr. 337.000.- með fullu H H fæði. Sparivelta Samvinnubankans getur síðan gert ferðina enn auðveldari og er t.d. hægt að greiða allan kostnað með reglu- bundnum greiðslum í tólf mánuði. Akvörðun Aðeins takmarkaður fjöldi sæta e til ráð- Strax stöfunar fyrir Islendinga. Pantið þvi strax - eftir nokkrar vikur gæti það orðið of seint. Ath. að 15. nóvember verður pantanaiistum endanlega lokað. Atlar nánari upplýsingar á skrifstofunni. fyrir Olympíuleikana í

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.