Morgunblaðið - 23.10.1979, Side 8

Morgunblaðið - 23.10.1979, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1979 MJÖG alKengt er að spilarar spili i áraraðir hjá sama bridgefélaginu. Þessar myndir tók ljósmyndari Mbl. Kristján á dögunum hjá Bridgefélagi Kópavogs, talið frá vinstri: Árni Jónasson, Guðmundur Palsson og Hermann Finnbogason. Allir þessir heiðursmenn eiga það sameiginlegt að hafa spilað hjá BK í nokkur ár. Briflge Umsjón« ARNÓR RAGNARSSON Tafl- og bridge- klúbburinn Þremur umferðum af fimm er lokið í tvímenningskeppninni. Úrslit sl. fimmtudag urðu þessi: A-riðill: Guðmundur — Bragi 188 Tryggvi — Bernharður 187 Ragnar — Sigurður 183 Gunnar — Sigurjón 131 B-riðill: Margrét — Jóhanna 209 Hannes — Páll 188 Ólafur — Hilmar 179 Rafn — Þorsteinn 174 Efstu sæti skipa: Hannes — Páll 551 Margrét — Jóhanna 542 Hjörtur — Guðbjartur 522 Tryggvi — Bernharður 522 Rafn — Þorsteinn 507 Ragnar — Sigurður 506 Óskar — Kristján 505 Þórhallur — Kristján 501 Bridgeklúbbur Akraness Sl. fimmtudag hófst fjögurra kvölda hausttvímenningur fé- lagsins og er spilað í einum 16 para riðli. Staða efstu para: Ingi — Einar 270 Guðni — Þorvaldur 244 Bjarni — Jón 240 Oliver — Baldur 240 Hermann — Björgvin 232 Ólafur — Guðjón 224 Eiríkur — Karl 214 Einar — Skúli 212 Meðalskor 210. Önnur umferð verður spiluð á fimmtudaginn. Bridgefélag Hornafjarðar Sl. fimmtudag var spiluð næstsíðasta umferðin í tvímenn- ingskeppni félagsins. Eins og áður hefir komið fram er keppni þessi undankeppni fyrir Austur- landsmótið. Úrslit í síðustu umferð: Kolbeinn — Gísli 278 Birgir — Sigfinnur 251 Björn — Ragnar 234 Árni — Jón 234 Björn — Ómar 220 Karl — Ragnar 213 Meðalskor 210. Staðan fyrir síðustu umferðina er þessi: Kolbeinn Þorgeirsson — Gísli Gunnarsson 641 Björn Júlíusson — Ragnar Snjólfsson 614 Birgir Björnsson — Sigfinnur Gunnarsson 609 Árni Stefánsson — Jón Sveinsson 585 Ragnar Björnsson — Karl Sigurðsson 555 Skeggi Ragnarsson — Ingvar Þórðarson 538 Gunnhildur Gunnarsdóttir — Svava Gunnarsdóttir 530 Landssamband lífeyrissjóða: Lánþegar eigi kost á tveimur lánsformum ALMENNUR fundur Landssambands lífeyris- sjóða, sem haldinn var 18. þ.m., samþykkti samhljóða að leggja til við aðildar- tíðar hans RAGNAR Arnalds fyrrverandi menntamála- og samgönguráð- herra boðaði til blaðamannafund- ar i Þórshamri, þar sem hann kvaðst vilja kynna nokkur þeirra mála er unnið hafði verið að í ráðherratíð hans á síðustu vik- um. Með Ragnari á fundinum voru Þorsteinn Magnússon fyrr- um aðstoðarmaður hans og Bald ur óskarsson starfsmaður Al- þýðubandalagsins. Á fundinn komu blaðamenn frá flestum dagblöðunum og Ríkisútvarpinu. Enginn biaðamaður mætti þó frá Þjóðviljanum. sjóðina, sem eru 48 talsins, að þeir gefi sjóðfélögum sínum kost á að velja milli tveggja lánsforma: 1. Lán með jöfnum afborgunum, 2% vöxtum p.a. og fullri verð- Meðal þeirra mála er Ragnar gerði grein fyrir var endurskoðun vegaáætlunar, happdrættislán vegna Norður- og Austurvegar, lagning sjálfvirks síma til ailra landsmanna innan fjögurra ára, jöfnun símgjalda, smíði þriggja strandferðaskipa, ýmis öryggis- mál sjómanna, samgöngu- miðstöðvar, framhaldsskólafrum- varp, endurmenntun og fullorðins- fræðsla, lánasjóður íslenskra námsmanna, Félagsstofnun stúd- entar endurskoðun grunnskóla- laga, námsgagnastofnun, ráð- gjafa- og sálfræðiþjónusta í öllum fræðslu umdæmum landsins, mál- efni réttindalausra kennara, skipulag og rekstur Ríkisútvarps- ins og listdreifingarmiðstöð. tryggingu skv. lánskjaravisitölu. 2. Lán með jöfnum afborgunum og hæstu lögieyfðu vöxtum. Fyrrnefnda formið byggir á þeirri heimild, sem sjóðirnir hafa fengið til að verðtryggja útlán sín, en hið síðarnefnda er það form, sem flestir sjóðanna hafa notað til þessa. Meginmunurinn á þessum lán- um er sá, að greiðslubyrði fyrra lánsins er miklu jafnari yfir lánstímann, en í hinu síðara er hún mjög þungbær í fyrstu, en verður óveruleg undir lok lánstím- ans. Sem ávöxtun fyrir sjóðina eru þessi lán mjög áþekk, ef fylgt verður þeirri vaxtastefnu, sem mörkuð var síðastliðið vor. Hafnarfjörður 5 herb. íbúð við Breiðvang til sölu. 4 svefnh., þvottahús og búr inn af eldhúsi, suðursvalir. Verð 33 millj. Útb. 25 millj. Uppl. í síma 53155. Blaðamannafundur Ragnars Arnalds: Gerði grein fyrir ýmsum málum er unnið var að á síðustu vikum ráðherra- Til sölu 5 herb. glæsileg íbúð viö Kaplaskjólsveg. 4 herb. íbúö viö Álfheima. Skipti möguleg á íbúð í Sól- heimum eða vesturbæ. 2ja herb. íbúö viö Eyjabakka. 4ra — 5 herb. íbúö viö Lindarbrekku. Æskileg skipti á minni íbúð. Iðnaöarhús viö Elliðaárvog. Hafsteinn Hafsteinsson hrl., Suðurlandsbraut 6, sími 81335. 29277 EIGNAVAL Hólahverfi — 5 herb. meö bílskúr Einstaklega glæsileg íbúð. Laus fyrir áramót. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Kríuhólar — 4ra herb. Góð íbúö á 1. hæö. Útborgun 19—20 millj. Tilbúiö undir tréverk og málningu 2ja og 3ja herb. íbúöir í Kópa- vogi. íbúðirnar afhendast til- búnar undir tréverk og máln- ingu í júní 1980. Bílskúrar fylgja 2ja herb. íbúðunum. EIGNAVAL ./i Miöbæjarmarkaöurinn Aöalstræti 9 sími: 29277 (3 línur) GrMar Harsldsson hrl. Slflurjón Arl Slflur|6nsson s. 71551 B|arnl Jónsson s. 20134. ÞUfíF/Ð ÞÉfí HÍBÝLI ★ Seláshverfi Fokhelt einbýlishús 160 fm. ásamtbílskúr. Falleg. ★ Furugrund 3ja herb. íbúð á 2. hæö tilb. undir tréverk og málningu. íbúðin er tilb. til afhendingar. ★ Vogar Vatnsleysuströnd Einbýlishús ca. 90 fm með bílskúr. Verö ca. 12 millj. ★ lönaöarhús Ártúnshöföi Til sölu iðnaöarhúsnæði á tveim hæðum. Ca. 300 fm hvor hæð. Góöar innkeyrsludyr. Selst í einu eöa tvennu lagi. ★ Hjallabraut Hf. 4ra herb. íbúö á 2. hæö, tvær stofur og tvö svefnherb. eldhús, baö, sér þvottahús, stórar suö- ur svalir. ★ Mosfellssveit Fokhelt einbýlishús ca. 150 fm aö grunnfleti auk tvöfalds bílskúrs á jaröhæð og mögu- leika á lítilii 2ja herb. íbúö. Hef fjársterka kaupend- ur aö öllum stæröum íbúöa. Seljendur, veröleggjum samdægurs, yöur aö kostnaöarlausu. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 Gisli Ólafsson 201 78 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl Skúli Pálsson hrl Höfum kaupanda aö: 3ja eöa 4ra herb. íbúð eöa einbýlishúsi í Hafnarfiröi. Útborgun 20 millj. Losnar í febrúar ’80. Samningar og fasteignir, Austurstræti 10, A, 5. hæð, sími 24850 og 21970, heimasími 37272. HÆÐARGARÐUR Til sölu ca. 90 fm. íbúö á 1. hæö. Sér inngangur. Góöar innréttingar. ÁLFTAHÓLAR, STELKSHÓLAR Til sölu mjög góöar 4ra herb. íbúöir á 1. hæö ásamt upphituöum bílskúrum. EINBÝLI, TVÍBÝLI Til sölu ca. 345 fm hús sem er meö tveim samþykktum íbúðum, 2ja herb. og sex herb. Innb. bílskúr. Húsiö er selt tilbúiö undir tréverk. Hægt er að selja hvora íbúö fyrir sig. Fasteignamiöstööin Austurstræti 7 símar 20424,14120, heima 42822 — 30008 viöskfr. Kristján Þorsteinsson. 83000 í einkasölu viö Silfurteig hæð og ris auk bílskúrs. Viö Safamýri sér hæö 150 fm auk bílskúrs. 190 fm einbýlishús auk bílskúrs viö Vatnsxndablett skipti á minni íbúð æskileg. Einbýlishús í Hverageröi einbýlishús auk bílskúrs við Vantsendablett, garður. Skipti á minni eign æskileg. FASTEICNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Sílfurteigi 1 Sölustjóri: Auðunn HermanAsson Benedikt Björnsson lgf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.