Morgunblaðið - 23.10.1979, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 23.10.1979, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1979 Fréttaskýring: „Sovéski fiskveiðiflotinn er sá stærsti og nýtískulegasti í veröldinni. Hann færir sér í nyt sameiginlegar auölindir jaröarbúa í höfunum í því skyni aö ná skjótum árangri í efnahags-, stjórn- og hermál- um um heim allan. Frá lokum síöari heimsstyrjaldarinnar hefur fiskiönaöur og sjávar- útvegur Sovétríkjanna tekiö stórstígum framförum. Þaö sem einkum hefur hvatt til aukinna fiskveiöa er brýn þörf sovéskra kerfisins fyrir eggjahvítuefni úr fiski vegna miqnkandi kjötframleiðslu. Fiskafuröir svara til eins þriöja af ársneyslu Sovét- manna á eggjahvítuefnum úr dýrum . . . Sovétríkin hafa einnig gert sér grein fyrir því, aö fiskveiöar og fiskiönaö má nota í pólítískum tilgangi á alþjóöa- vettvangi, og þau hafa stofn- aö til „fiskiveiöi-sambands" viö meira en 50 lönd og leggja fram einhvers konar aöstoö viö 30 lönd. Sovésku togararnir og fiskiskipin hafa í raun veitt Rússum tækifæri til aö bjóöa hungruöum þjóö- um eggjahvíturíka fæðu og hlotið í staöinn samúö og stuöning á vettvangi Samein- uöu þjóöanna og í öörum alþjóöastofnunum. Auk þess hafa fiskveiöar oröiö til þess, aö Sovétríkin hafa búiö um sig til langdvalar á hafsvæö- um sem eru jafn fjarlæg Sovétríkjunum og Karabía- haf, Persaflói, Indlandshaf, höfin beggja vegna Suöur- og Norður-Ameríku og viö Ástr- alíu.“ sína í Havana á Kúbu 23. mars 1979. 21. ágúst 1979 kom verk- smiðjutogarinn Eduard Sycmus til Reykjavíkur í því skyni aö hvíla áhöfn, sem telur 92 menn. Togarinn hóf veiöiferö sína í Tallinn í Eist- landi 10. apríl 1979. 17. september 1979 kom verk- smiöjutogarinn Ambarchík til Hafnarfjaröar í því skyni aö hvíla áhöfn , sem telur 96 menn. 18. september 1979 kom verk- smiöjutogarinn Kopet Dag til Reykjavíkur í því skyni að hvíla áhöfn, sem telur 99 menn. Togarinn hóf veiöiferö sína í Tallinn 26. apríl 1979. 19. september 1979 kom verk- smiöjutogarinn Keherman Arbon til Reykjavíkur í því skyni aö hvíla áhöfn, sem telur 91 mann. Togarinn hóf veiðiferö sína í Tallinn 29. apríl 1979. 15. október 1979 kom verk- smiöjutogarinn Vastly Adonkin til Reykjavíkur í því skyni aö hvíla áhöfn, sem telur 87 menn. Hann mun hafa komiö af veiðum viö Afríkustrendur og ætlaöi eftir dvöl sína hér aö stunda veiðar í 4 sólarhringa, áður en hann héldi til Murmansk. Þaö er athyglisvert, aö áöur en þessar reglubundnu heim- sóknir hófust hingaö í ágúst, var meira en ár liöiö síöan sovéskir togarar höföu komiö til hafnar í Reykjavík. 26. febrúar kom fiskiskipiö Len- ingrad meö veikan mann undir læknishendur, og 15. maí 1978 kom togarinn M. Litiö í bók á vaktinni viö landganginn. Myndin aýnir vaktmann um borö í Vaatly Adonkin þegar akipiö var hér í höfn í aíöuatu viku. flugvallar. Þegar þetta mál komst í hámæli var leyfið afturkallaö. Fiskiskip þurfa ekki sérstakt leyfi til aö koma til hafnar hér á landi til aö sækja vistir og aðra brýna þjónustu. Hitt er Ijóst, aö þaö samræmist illa hagsmunum okkar í fisk- verndarmálum, aö láta þaö líðast, aö sovéskir verk- smiðjutogarar noti Reykja- víkurhöfn sem hvíldarstaö. Togararnir hefja áreiöanlega veiöar jafnskjótt og þeir telja sér fært, eftir að látiö er úr höfn. Samband íslenskra samvinnu- félaga er umboösaðili fyrir sovésku togarana hér á landi eitthváö af matvælum og póstkort eöa aöra smáhluti. Sjómennirnir fara um í flokk- um. Æösti draumur allra sovéskra þegna er aö fá aö líta Vestur- lönd augum, þannig aö þaö hljóta aö teljast veruleg sér- réttindi fyrir togarasjómenn- ina aö fá tækifæri til aö litast um í Reykjavík og kynnast vöruvali, sem þeir hafa ef til vill aldrei séö áöur. Fróöir menn segja, aö um borö í þeim togurum, sem koma til hafnar á Vesturlöndum, séu fleiri fulltrúar KGB, sovésku leynilögreglunnar, en almennt gerist til þess annars vegar aö halda uppi fræöslu um þar til valda og hann hefur haldist fram til þessa dags. Athygli vekur, aö í kringum 20. september voru hér þrír verk- smiöjutogarar, tveir í Reykjavík og einn í Hafnar- firöi. Þetta var einmitt á sama tíma og fastafloti Atlantshafs- bandalagsins kom í heim- sókn til Reykjavíkur. Þá voru sem sagt 286 sovéskir tog- arasjómenn staddir á Reykja- víkursvæöinu. Þeir verksmiöjutogarar sem hingaö koma eru af þeirri gerð skipa, sem eru þunga- miöjan í sovéska fiskiskipa- stólnum. Eiga Sovétmenn um 800 slíka togara og er taliö aö hver þeirra geti veitt um Sovétmenn nota Reykja- víkurhöfn til hvíldar MB-242!< Sovéski verksmiöjutogarinn Vastly Adonkin við Grandann í Reykjavíkurhöfn. Þessi kafli úr bókinni „Soviet Naval Influence" er rifjaður upp hér, af því tilefni, að svo virðist sem sovéskir togarar séu byrjaðir aö venja komur sínar hingaö reglulega til aö hvíla áhafnir sínar. Hófust þessar heimsóknir síðla sumars og hafa veriö, sem hér segir: 22. ágúst 1979 kom verk- smiöjutogarinn Tarusa til Reykjavíkur í því skyni að hvíla áhöfn og taka vistir. Áhöfn togarans telur 86 menn. Togarinn hóf veiöiferð Barsukow til aö taka vistir, en hann lagði úr höfn á Kúbu 27. desember 1977. Aldrei fyrr en nú hafa sovéskir togarar komiö hingaö í þeim eina tilgangi aö hvíla áhafnir sínar. í apríl 1974 á lokamánuöum vinstri stjórnarinnar, sem þá var að hrökklast frá völdum, sóttu Austur-Þjóöverjar um og fengu leyfi til aö nota Reykjavíkurhöfn til áhafna- skipta um borö í verksmiöju- flota sínum. Var komiö á beinu flugi meö áhafnir frá Austur-Berlín til Keflavíkur- og annast alla þjónustu fyrir þá. Samkvæmt upplýsingum þaðan er tilgangurinn meö komu togaranna aö fá vistir og hvíla áhafnir’ Hverjum manni um borð, sem fær leyfi til landgöngu er úthlutaö vasapeningum í íslenskum krónum. Ekki fengust upplýs- ingar um það, hve háar upp- hæöir hér er um aö ræöa. Verslunarmenn, sem fylgst hafa meö sovésku sjómönn- unum viö innkaup segja, aö þeir viröist hafa lítil auraráö. Kaupi þeir einkum ullarvörur, spillingu auövaldsins og hins vegar aö gæta hópsins, þeg- ar í land er komiö. Eins og kemur fram í yfirlitinu hér að ofan hafa tveir sov- ésku togaranna hafiö veiöi- ferð sína í Havana. 1966 komu Sovétríkin sér upp fiskihöfn í Havana á Kúbu. Þar er viögeröaraöstaöa, frystigeymslur, niöurlagn- ingarverksmiöja og -birgöa- geymslur og risavaxinn slipp- ur. Sovétmenn fengu áhuga á fiskveiðum frá Kúbu skömmu eftir aö Fidel Castro komst 10 þús. tonn á ári, viö hagstæö skilyröi. Þaö má ekki gleymast, þegar fjallað er um sovéska fisk- veiöiflotann, aö hann lýtur í raun sömu stjórn og herflot- inn og upplýsingaöflun fiski- skipa er auövitaö notuö í hernaöarlegri þágu. Þannig eru þau flest búin fullkomnum „sónar“-tækjum, sem nota má til aö fylgjast meö kaf- bátaferöum eöa „hlera“ ým- islegt, sem gerist neöansjáv- ar. Björn Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.