Morgunblaðið - 23.10.1979, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sölufélag Austur-
Húnvetninga
Blönduósi
óskar aö ráöa starfsmann til aö annast
viöhald og rekstur véla og tækja í sláturhúsi
og mjólkursamlagi félagsins.
Nauösynlegt er aö viðkomandi hafi
vélstjóramenntun eða aðra hliöstæða
menntun. Umsóknir sendist til Árna
Jóhannssonar, Blönduósi fyrir 31. þ.mán.
sími 95-4200.
Karlmenn
vatnar í síldarfrystingu. Mikil vinna. Uppl. í
síma 92-1264.
Brynjólfur h.f. Njarövík.
Laus staða
Staöa fulltrúa í forsætisráöuneytinu er laus til
umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 10. nóvember 1979.
Forsætisráöuneytiö, 10. október 1979.
Sendill óskast
á ritstjórn Morgunblaðsins frá kl. 9—12.
Upplýsingar ísíma 10100.
plóíC0wtxib.Taíjiitíij>
Vélstjóri
óskast á togara frá Suöurnesjum.
Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf,
leggist inn á augld. Mbl. fyrir 30.10 merkt:
„Vélstjóri — 4761“.
Atvinna
Getum bætt viö okkur nokkrum vönum
saumakonum. Barnaheimili á staönum.
Saumastofa Hagkaups,
Höfðabakka 9.
Sími 86632.
Bakari og
bakaranemi
óskast strax.
Upplýsingar í síma 77060 fyrir hádegi.
Nýja Kökuhúsiö h/f
Smiðjuvegi 26.
EF ÞAÐ ER FRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AUGLÝSINGA-
SÍMINN ER:
22480
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Fræðslufundur
veröur haldinn 25. okt. n.k. aö Brúarlandi og
hest kl. 20.30. Fundarefni: 1. Vetrarstarfsem-
in kynnt. 2. Myndir frá Evrópumótinu í
Hollandi. 3. Fyrirlestur dýralæknins um
sjúkdóma í öndunarfærum hrossa. 4. Lands-
mótsmyndin.
Aögangur ókeypis.
Stjórnin.
Mýrasýsla —
Kveðjusamsæti
Katfisamsæti verður haldiö aö Hótel Borgarnesi laugardaginn 27. okt.
n.k. kl. 21. Þar veröa kvödd hjónin Irú Sigrún Hannesdóttir og tyrrv.
sýslumaöur Ásgeir Pétursson. Öllum er heimil þátttaka. Listar liggja
frammi hjá Bjarna Helgasyni, Laugarlandi, Símoni Teitssyni, sími
7211 og Þorleifi Grunfeldt og Davíð Teiti, sími 7120, Borgarnesi.
Fulltrúarráóió.
ýmislegt
Raðhúsalóðir —
Hvammar
Hafnarfjarðarbær úthlutar á næstunni
nokkrum raöhúsalóöum í Hvömmum,
lóöirnar veröa byggingahæfar sumariö 1980.
Krafist veröur greiöslu upptökugjalds af
lóöunum. Umsóknareyðublöð og nánari
upplýsingar fást á skrifstofu
bæjarverkfræöings Strandgötu 6. Tekið er
viö umsóknum á sama staö til 31. október
n.k. Eldri umsóknir þarf aö endurnýja.
Bæjarverkfræöingur.
Viltu hætta að reykja?
Fimm daga námskeiö til aö hætta reykingum
veröur haldið í Safnaðarheimili aöventista á
Blikabraut 2 í Keflavík. Námskeiöiö hefst
sunnudaginn 28. október 1979 kl. 20.30.
Upplýsingar og skráning í síma 91-13899 á
skrifstofutíma eöa 92-2477 eftir kl. 19.
íslenska bindindisfélagið.
Útvarpsvirkjar
Fyrirhuguð eru eftirfarandi námskeiö á
vegum Meistara- og sveinafélags útvarps-
virkja.
Rökrásir I.
Byrjendanámskeið í rökrásum, 60 tímar hefst
10/11.
Rökrásir II.
Framhaldsnámskeiö í rökrásum, 40 tímar
hefst 27/10 og 1/12.
Upplýsingar um þessi námskeiö og frekari
námskeiö gefur Hreinn í síma 39091 á daginn
og á kvöldin 43365 og Kristinn í síma 84333
á daginn og á kvöldin 43668.
Hjá Sýningahöllinni Ártúnshöföa hafa eftirtal-
in tímabil veriö bókuö
1980
7. janúar til 25. janúar.
8. febrúar til 23. febrúar.
24. febrúar til 10. marz.
31. marz til 7. apríl.
17. maí til 26. maí.
20. ágúst til 6. september.
7. september til 24. september.
28. september til 12. október.
10. nóvember til 28. desember.
Aörir tímar eru lausir.
Hafiö samband við okkur og biðjið um
veröskrár.
Sýningahöllin Bíldshöföa 20,
Ártúnshöföa.
Símar 81410 og 81199.
Jón Hjartarson.
Söluskattur
Viöurlög falla á söluskatt fyrir september
mánuö 1979, hafi hann ekki verið greiddur í
síðasta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti
fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga
uns þau eru orðin 20%, en síöan eru
viöurlögin 4,5% til viöbótar fyrir hvern
byrjaöan mánuö, talið frá og meö 16. degi
næsta mánaðar eftir eindaga.
Fjármálaráöuneytiö,
19. október 1979.
Opinbert uppboð
til slita á sameign á v/s Sigurfara SH-105, ásamt fylgifé, þinglýstri
eign Hjálmars Gunnarssonar og Jennýjar Ásmundsdóttur, fer fram,
eftir kröfu Ragnars Aöalsteinssonar, hrl., vegna Jennýjar
Ásmundsdóttur viö skipshlið í Grundarfjaröarhöfn föstudaginn 9.
nóvember kl. 15.00.
Stykkishólmi, 17. október 1979,
Sýslumaöur Snæfellsness- og Hnappadalssýslu.
Til sölu
Burroughs L4000 bókhaldstalva, ásamt
gataspjaldalesara og gatara.
Tryggingamiöstöðin h.f.,
Aðalstræti 6, Sími 26466.
Allen bílkrani
Til sölu er Allen bílkrani árgerö 1964.
Upplýsingar í síma 96-41629.
Iðnaður — Verslun
Til sölu stórt hús, hentugt fyrir iönaö og
verslun. Húsiö er staösett í besta verslunar-
hverfi borgarinnar. Miklir framtíöarmöguleik-
ar.
Tilboö merkt: „Fjárfesting — 4917“, sendist
afgreiöslu Morgunblaösins fyririr 25.10.
1979.