Morgunblaðið - 23.10.1979, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1979
Amerísk
súkkulaðikaka
Flestir eiga uppskrift af
súkkulaöiköku, en stöku
sinnum getur veriö gaman
aö breyta til, reyna eitthvaö
nýtt. Súkkulaöikökur eru
yfirleitt auöveldar og fljót-
legar í tilbúníngi og ákaf-
lega vel þegnar, eins og allir
vita.
UPPSKRIFTIN.
V« bolli smjör,
V4 bolli smjörlíki,
2 bollar sykur,
1 tsk. vanilla,
2 egg,
3/« bolli gott kakó,
13/« bolli hveiti,
3/« tsk. lyfiduft,
3/« tsk. natron,
V» tsk. salt,
13/« bolli mjólk.
Smjör, smjörlíki, sykur og
vanilla sett í skál, hrært þar
til þaö verður Ijóst, þá er
eggjunum bætt í. Kakó,
hveiti, lyftidufti, natrón og
salti hrært saman, bætt út í
eggjahræruna ásamt
mjólkinni.
Degið sett í tvö smurð
tertumót og bakað við með-
alhita í 30—35 mín.
GOTT SÚKKULAÐIKREM
2Ví bolli flórsykur,
Vz bolli kakó,
2 matsk. smörlíki,
4 matsk. gott kaffi,
vanilludropar,
örlítill rjómi eða mjólk, ef víll.
Hrært saman á venjulegan
hátt og nægir á milli tveggja
botna af meðalstærö og yfir
kökuna líka.
Þegar
vasinn
verður
skýjaður
Það er hægara sagt en
gert að hreinsa „hálsmjóa“
blómavasa eöa karöflur,
þegar ekki er hægt aö
komast með bursta aö
botninum. Best af öllu, er
að þvo slík ílót vandlega,
eftir hverja notkun, úr
volgu vatni og láta þorna
vel. En ef þaö hefur mynd-
ast ský eða blettir í slíkum
ílátum er gott að hella
ediki í, bæta skammti af
grófu salti og láta standa í
yfir nótt eða lengur. Skolað
vel með volgu vatni á eftir.
Frysti-
kistan
Þaö er kunnara en frá þurfi aö
segja, aö íslenzk heimili eru yfirleitt
ákaflega vel búin vélum og tækj-
um, og vekur þaö eftirtekt erlendra
gesta. Okkur þykir þetta sjálfsagt
mál. Eins lengi og elstu menn
muna, hefur þaö tíökast hérlendis,
aö birgja sig upp af matvælum fyrir
veturinn og því ekki undarlegt, aö
frystikistan eöa -skápurinn þætti
þarfaþing á heimilum, þegar slíkt
kom á markaöinn. Enda mun víst
óvíöa í heiminum til jafn mikiö af
frystikistum til heimilisnota og á
íslandi. Samkvæmt könnun
kvennaársnefndar á stööu og
störfum íslenskra kvenna höföu
88% kvennanna frystikistu.
í nýútkomnu blaði Húsfreyjunn-
ar, sem gefiö er út á vegum
Kvenfélagasambands íslands er
tekiö saman, hve mikið þaö kostar
aö eiga frystikistu og réttilega bent
á, að frysting er dýr geymsluaö-
ferö.
Útreikningar Húsfreyjunnar líta
þannig út:
300 — 350 I. frystikistur eyða aö
jafnaöi um 600 kwh á ári. Meö
söluskatti og ööru kostar rafmagn-
iö í Reykjavík í júlí 1979 30,50 kr.
hver kwh. Er rafmganskostnaður-
inn því um 18,330 kr. yfir árið eöa
rúmlega 1.500 á mánuði.
Þaö eru teknir fyrir fleiri liöir, þó
ekki veröi gerö skil hér í smáatriö-
um, svo sem afskriftir, vaxtatap og
viögeröarkostnaöur, og niöurstað-
an er sú, aö þaö geti kostaö allt aö
80.000 kr. á ári aö eiga frystikistu.
Þaö er því greinilegt aö allmikill
kostnaöur bætist ofan á þaö, sem
keypt er til aö setja í frystinn og
ekki má gleyma umbúöunum, sem
kaupa þarf til aö setja utan um
matinn.
Hreinsun frystikistunnar.
Þaö er ef til vill í síöasta lagi aö
gefa gaum aö affrystingu og
hreinsun frystikistunnar, margir
búnir aö sjá um þá hliö málsins og
komnir langleiöina meö aö fylla
kistuna aftur.
Aö sjálfsögöu þarf aö nota
tækifæriö og hreinsa kistuna þeg-
ar lítiö er í henni.
Vefja þarf utan um matvælin,
sem tekin eru úr kistunni og eiga
aö fara í hana aftur, og geyma þau
í kæli á meöan.
Þegar búiö er aö taka kistuna úr
sambandi, er gott aö leggja dag-
blöö í botninn, þau draga í sig vatn
og einnig dettur þá á þau þaö, sem
skafið er af veggjunum. Það er
einnig til aö flýta fyrir aö setja skál
meö heitu vatni ofan í kistuna. Aö
sjálfsögöu má aldrei nota odd-
hvassan hlut, til aö skafa hrímiö af
veggjunum, heldur plastsköfu, eöa
annaö þaö, sem eyöileggur ekki
yfirboröiö.
Þaö gildir það sama, um frysti-
kistuna og kæliskápinn, aö ekki
má nota sápu í þvottavatniö,
heldur aöeins natron (sódaduft).
Aö síöustu er nauösynlegt aö
þerra kistuna vel aö innan, setja
síöan mesta frost á í u.þ.b. klst.,
áöur en fariö er að setja matvæli í
aö nýju og sett á venjulegt hitastig.
Þetta ætti ekki aö þurfa aö taka
'nema einn til tvo tíma. Ekki ætti aö
opna frystinn í nokkra klukkutíma
eftir aö hann hefur verið settur í
gang aö nýju.
Vika gegn
vímuefnum
í TILEFNI aí alþjóðaári barns-
ins viljum við vekja athygli á
hvílíkt böl neysla vímueína, og
þá einkum áfengis, er þjóðinni og
hve miklum þjáningum það veld-
ur bornum.
Við heitum á landsmenn að
hverfa til heilbrigðari hátta. Til
að leggja áherslu á það viljum við
hvetja alla þjóðholla menn til að
neyta hvorki áfengis né annarra
vimuefna dagana 21.-27. október
nk. og leitast við að vekja athygli
á skaðsemi neyslunnar.
Garðar Cortes tónlistarkennari,
Georg Trygjo ason lögfrsBÖingur,
Gils GuÓmundsson alþingismadur.
Gísli Halldórsson arkitekt,
Gísli Jónasson skólaprestur,
Gísli A. Þorsteinsson geðlæknir,
Grétar í>orsteinsson trésmiður,
Grímur Engilberts ritstjóri,
Guðjón Jónsson járnsmiður,
Guðlaug M. P. Wium húsmóðir,
Guðmundur Auðbjörnsson málaram.
Guðmundur J. Guðmundsson verkam.,
Guðmundur Guðmundsson sparisjóðsstjóri,
Guðmundur Guðmundsson sóknarprestur,
Guðmundur Gíslason fulltrúi,
Guðmundur Hansen skólastjóri,
Guðmundur Hermannsson yfirlögregluþj.,
Guðmundur Illugason fyrrv. hreppstjóri,
Guðmundur Jóhannsson fél.m.ráðunautur,
Guðmundur 1». Jónsson iðnverkamaður,
Guðmundur Karlsson alþingismaður,
Guðmundur Ingi Kristjánsson skáld,
Guðmundur Oddsson yfirkennari.
Guðmundur ólafsson skólastjóri,
Guðmundur Sigurðsson héraðslæknir,
Guðmundur Sigurðsson skólastjóri.
Guðmundur Sigurðsson skrifstofustjóri,
Guðmundur Pórðarson kennari,
Guðmundur Þorsteinsson sóknarprestur,
Guðný J. Guðmundsdóttir húsmóðir,
Guðríður Elíasdóttir verkakona,
Guðrún Benediktsdóttir húsmóðir,
Guðrún Dóra Guðmundsdóttir hjúkrunarfr..
Guðrún Rafnsdóttir húsmóðir.
Guðsteinn Þengilsson læknir,
Gunnar Árnason lektor,
Gunnar Björnsson sóknarprestur,
Gunnar Dal rithöfundur,
Gunnar Gíslason prófastur,
Gunnar Már Kristófersson skipstjóri,
Gunnar Sveinsson kaupfélagsstjóri,
Gunnar Thoroddsen alþingismaður.
Páll V. Daníelsson framkvæmdastj..
Páll Eiriksson aðstoðaryfirlögregluþj.,
Páll Jónsson sparisjóðsstjóri,
Páll Þorsteinsson fyrrv. alþingismaður.
Pálmi Gíslason útibússtjóri,
Petra Christiansen húsmóðir,
Pétur Guðjónsson rakari.
Pétur Þ. Ingjaldsson prófastur,
Pétur Sigurðsson kaupmaður,
Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup.
Pétur Þorsteinsson sýslumaður.
(Ofanskráð nöfn féllu niður. er listi undir-
skrifenda var birtur í blaðinu s.I. laugar-
dag).
Afmæliskveðja:
/
Olafur Haukur
/
Amason 50 ára
Ólafur Haukur Árnason áfeng-
isvarnaráðunautur er fimmtugur í
dag 23. okt. Hann er Siglfirðingur
að ætt og uppruna og gekk í
Menntaskólann á Akureyri. Að
loknu stúdentsprófi fór hann til
Kaupmannahafnar og lagði stund
á bókmenntasögu. Ólafur var um
hríð skólastjóri Miðskólans í
Stykkishólmi og síðar Gagnfræða-
skólans á Akranesi. 1970 var hann
ráðinn áfengisvarnaráðunautur
ríkisins og það er fyrst og fremst í
sambandi við störf að bindindis-
málum sem leiðir okkar hafa legið
saman. Ólafur er sérstæður maður
á marga lund. Hann er afburða
ræðumaður, málhagur vel og ákaf-
lega tryggur og vinafastur. Ég tel
að það hafi verið bindindishreyf-
ingunni mikill fengur að slikur
gáfumaður skyldi setjast í sæti
áfengisvarnaráðunauts. Þar legg-
ur hann mörgum góðum málum
lið án þess að óska að nafns síns
verði getið.
Á tímum sem við nú lifum,
tímum yfirborðsmennsku og and-
legrar fátæktar þá andar stundum
köldu til hugsjónamanna. Ólafur
lætur sig tísku og tíðaranda engu
skipta. Að því leyti svipar honum
til hinna stóru baráttumanna frá
aldamótunum.
Ólafur er kvæntur skólasystur
sinni Björgu Hansen og eiga þau
fagurt heimili í Kópavogi, þar sem
sést vítt og breitt um nágrennið.
Ég og kona mín þökkum þeim
hjónum margar ánægjulegar sam-
verustundir og færum þeim inni-
legar hamingjuóskir á þessum
tímamótum.
Hilmar Jónsson
Ritgerðasamkeppni
TÍMARITIÐ „Heima er best“ á
Akureyri eínir til ritgerðasam-
keppni um dulræn fyrirbæri. í
verðlaun eru bækur auk venju-
legra ritlauna. Höfundur bestu
ritgerðarinnar fær bækur að eigin
vali úr bókaskrá „Heima er best“
að upphæð 40.000 krónur. Höfund-
ur fjögurra næst bestu ritgerðanna
fá bækur að eigin vali fyrir 10.000
krónur.
Gerðar hafa verið endurbætur á
„Heima er best“. Blaðið kemur nú út
í nýju formi og ráðinn hefur verið
nýr blaðamaður, Guðbrandur
Magnússon. Útgefandi „Heima er
best“ er Bókaforlag Odds Björns-
sonar, ábyrgðarmaður er Geir S.
Björnsson og ritstjóri er Steindór
Steindórsson frá Hlöðum.
HBIMA BR BBZT