Morgunblaðið - 27.11.1979, Side 41

Morgunblaðið - 27.11.1979, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1979 21 j Hafa leikid 39 leiki án taps LIÐ Péturs Péturssonar Feye- noord sigraði FC Utrecht 3—0 um helgina i hollensku 1. deild- inni i knattspyrnu. Pétur er ekki aí baki dottinn, hann bætti við tveimur mörkum í safn sitt á sunnudag og hefur nú skorað 15 mörk i úrvalsdeildinni, fimm mörkum meira en næsti maður. Þá mun Pétur vera næstmark- hæsti maður í Evrópu um þess- ar mundir. Við slógum á þráðinn til Péturs til að fá fregnir af leiknum. — Þetta gekk ágætlega hjá okkur í leiknum, og nú höfum við leikið 39 leiki í röð án þess að tapa. Fyrsta mark leiksins kom eftir aðeins þrjár mínútur. Ben Vijstekers skoraði fyrsta markið og ég bætti svo öðru marki við úr vítaspyrnu á 30. mínútu. Jan Peters var brugðið illa inni í vítateignum og dómarinn dæmdi tafarlaust vítaspyrnu. Þriðja og síðasta mark leiksins skoraði ég svo þegar þrjár mínútur voru til leiksloka, komst í gegn um vörnina og átti ekki í neinum vandræðum með að renna bolt- anum framhjá markverðinum. Áhorfendur að leinum voru um • Pétur hefur skorað 21 mark það sem af er þessu keppnis- tímabili, 15 í deildinni, 4 í Evrópukeppninni og loks 2 í hollensku bikarkeppninni. 33.000 og var mikil stemmning á vellinum. Aðalþjálfari liðsins gat ekki fylgt okkur til leiksins þar sem hann var lasinn. Þá eru fjórir leikmenn úr aðalliðinu meiddir, og það gæti komið illa við liðið á miðvikudag er við leikum í UEFA-keppninni. — þr. Úrslit í hollensku deildinni urðu annars sem hér segir. Feyenoord-FC Utrecht 3—0 Pec Zwolle-Vitesse Arnhem 2—1 PSV Eindhoven-NAC Breda 2—0 Maastricht-Ajax 0—2 Roda JC-Alkmaar 1—2 Tvente-Haarlem 2—2 NEC Nijmegen-Deventer 0-3 Den Haag-Excelsior 1-2 Willem Tilburg-Sparta 1-1 Ajax og Maastricht léku leið- inlega viðureign, La Ling og Lerby skoruðu mörk Ajax, en Frank Arnesen var fluttur á sjúkrahús með brákaða rist. Er það áfall fyrir Ajax. Willy Van Der Kuylen skoraði bæði mörk PSV gegn Breda og fyrir Alk- maar gegn Roda skoruðu Roger Schouveenars og Kristian Ny- gaard. Mark Roda skoraði Dick Nanninga. Staða efstu liða í Hollandi er nú þessi. Ajax 14 10 2 2 30:15 22 Feyenoord 14 7 7 0 28:11 21 AZ 67 Alkmaar 14 9 2 3 28:14 20 Körfuknattleikur | Knattspyrna || Handknattleikur STAÐAN í úrvalsdeildinni í körfuknattleik að lokn- um 6 umferðum: UMFN 6 5 0 1 533:502 10 KR 6 4 0 2 499:446 8 Valur 6 3 0 3 515:500 6 ÍR 6 3 03 484:514 6 Fram 6 204 503:521 4 ÍS Stigahæstu menn mótsins eru nú: 6 10 5 487:537 2 John Johnson Fram 229 Trent Smock ÍS 197 Jón Sigurðsson KR 159 Tim Dwyer Val 154 Gunnar Þorvarðarson UMFN 128 Marck Christiansen ÍR 127 Símon Ólafsson Fram 119 Kristinn Jörundsson ÍR 113 Guðsteinn Ingimarsson UMFn 110 Eftirtaldir leikmenn hafa hlotið flest stig í stigagjöf Mbl.: Gunnar Þorvarðarson UMFN 23 Jón Sigurðsson KR 23 Guðsteinn Ingimarsson UMFN 21 Kristinn Jörundsson ÍR 20 Torfi Magnússon Val 19 Símon Ólafsson Fram 18 Sjá allt um körfubolta helgarinnar á bls. 23. Einn leikur fer í kvöld fram í úrvalsdeild íslands- mótsins í körfuknattleik. KR og Fram eigast þá við í íþróttahúsi Hagaskólans og hefst leikurinn klukkan 19.00. Strax að honum loknum leika síðan KR og IR í 1. deild kvenna. Atli og Lási til Bochum? Margir leikir fóru að venju fram í íslandsmótinu í hand- knattleik um helgina, en lesa má um þá alla á blaðsíð- um 22, 24 og 25. • Hinn síungi Karl Jóhanns- son, sem nú er orðinn 46 ára lék með liði sínu HK gegn Val að Varmá um hlegina. Þó að kapp- inn væri lang elsti leikmaður- inn á vellinum, var ekki að sjá að hann gæfi yngri mönnum eftir. Þvert á móti va hann einn best maður HK í leiknum. UMSE lagði UMFL! „Ég talaði nú ekki við þá sjálfur, en það kom simtal frá vestur-þýska liðinu Bochum og var kjarninn í þvi hvort Sigur- lás Þorleifsson og ég hefðum áhuga á að koma út og skoða aðstæður hjá félaginu,” sagði Atli Eðvaldsson i samtali við Mbl. i gær. Atli sagði enn fremur, að ekkert hefði verið ákveðið simleiðis heldur talað um að félagið sendi þeim félögum bréf með nánari fyrirmælum. „Við létum í það skína að við kynn- um að hafa áhuga á að fara til þeirra og biðum nú átekta eftir bréfi. Komi það er ekkert ólik- legt að við kikjum til þeirra i jólafriinu,“ bætti Atli við. Um Bochum er það að segja, að liðið er um miðja 1. deild. Liðið er erfitt heim að sækja og vinnur oft góða sigra gegn sterkum liðum. Aðra sögu er að segja um útiárangur liðsins sem er ekki eins glæsilegur. Um helgina tapaði t.d. liðið fyrir Beyer Lcverkusen á útivelli, 1-3. -gg. • Atli Arnór átti storleik Lokeren er eitt og efst í belgísku deildarkeppninni í knattspyrnu eftir góðan sigur á útivelli gegn Cercle Brugge. Lokatölur urðu 4—2 fyrir Lok- eren. Að sögn Péturs Pétursson- ar í Hollandi, en hann fylgdist með viðureigninni í sjónvarp- inu, lék Arnór allan leikinn með Lokeren og stóð sig geysi- lega vel og væri greinilegt að hann hefði aldrei verið betri. „Arnór átti gersamlega tvö fyrstu mörk Lokeren og hann var óheppinn að skora ekki sjálfur í leiknum,“ sagði Pétur og bætti þvi við að það hlyti að verða erfitt að setja Arnór úr liðinu eftir slíkan leik. Úrslit leikja í belgisku deildinni urðu þessi um helgina: Anderlecht—Winterslag 5—0 Waterschei—Molenbeek 1 — 1 Cercle—Lokeren 2—4 Berchem—Beerschot 2—0 Waregem—Charleroi 3—0 Beveren—FC Brugge 2—1 FC Liege—Beringen 1—2 Lierse—Standard 3—1 Ilasselt—Antwerp 1—5 Pétur tjáði Mbl. að Ásgeir Sigurvinsson hefði skorað eina mark Standard Liege og gert það úr vítaspyrnu. En Standard féll við ósigur sinn niður í 4—5 sæti deildarinnar. Staða efstu liða í deildinni er nú þessi. Enska knattspyrnan er á bls. 28 og sú V-þýska á bls. 26. 1 — Lokeren 11 2 2 38 10 24 2 - FC Bruges 10 2 3 32 10 22 3 - Standard 8 4 3 39 19 20 4 - PWD Molmbeek 7 6 2 20 13 20 • Sigurlás UMSE lék sinn besta leik í háa herrans tíð í 1. deild íslands- mótsins i blaki er liðið lagði íslandsmeistarana UMFL að velli í Glerárskóla á lagardag- inn. Sigruðu Eyfirðingarnir 3—2 1 miklum hasarleik sem stóð í 102 mínútur. Fyrstu hrinuna sigruðu heimamenn 15—11, en siðan virtist vera að siga á ógæfuhliðina þegar UMFL vann tvær næstu hrin- urnar 15-12 og 15-7. UMSE jafnaði hins vegar 15—9 og úrslitahrinan var síðan æsi- spennandi. UMFL komst í 14 — 10 og virtist vera með leikinn í hendi sér, en þá mistókst hjá þeim uppgjöf og UMSE sigraði loks 18—16. Daginn eftir sneru Laugdæl- irnir síðan blaðinu við, unnu UMSE 3-1, 14-16, 15-19, og loks 15—13. UMFL lék án síns besta manns, Haralds G. Hlöð- verssonar og munar um minna, en UMSE veitti liðinu gífurlega keppni, jafnt í taplotum sem í sigurlotunum. Á föstudagskvöldið sigraði Þróttur ÍS 3—1 og þökkuðu Þróttarar því nýju búningunum sínum sem þeim leið sérlega vel í. Hrinurnar enduðu 15—11, 15—17,15—16 og loks sigurhrin- an 15-7. Tveir leikir fóru fram í 1. deild kvenna , ÍS sigraði UBK 3—2 og IMA sigraði UMFL 3—0. Það var einnig nóg að gera í 2. deild karla, en Þróttur frá Neskaup- stað fór í mikla keppnisferð um Norðurland, vann KA 3—1, en tapaði fyrir Völsungi 1—3 og IMA 0—3. gá/gg

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.