Morgunblaðið - 27.11.1979, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 27.11.1979, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1979 45 w VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100KL. 10—11 FRÁ MÁNUDEGI ára voru spurðir, hvort þeir hefðu sopið á þessu. Hvers konar sál- fræði er þetta? Það örlar a.m.k. ekki á barnasálfræði hjá þessum stjórnanda. I stað þess að gera þættina fræðandi, skemmtilega og uppbyggilega, þá er ljótleiki, of- beldi og virðingarleysi uppistaðan. Ég hélt að nóg væri af hinu síðastnefnda í okkar þjóðfélagi þó ekki væri ýtt undir það í sjónvarp- inu og fyrir augum yngstu áhorfendanna. Er ekki kominn tími til að söðla um og fá eitthvað meira jákvætt? Hvernig væri að reyna nýjar leiðir? Mér dettur í hug að fá skóla landsins til að annast barna- tímann til skiptis. Á ég þá við að byrjað væri í barnaskólunum og hver skóli sæi þá um heilan barnatíma í einu. Unglingaskól- arnir gætu síðan tekið við hver af öðrum. Þannig yrði um vissa samkeppni að ræða milli skólanna og enginn vafi á því að margt gott mundi af þessu leiða. Svo er fyrir að þakka að við eigum ennþá marga ágæta uppalendur og kenn- ara, sem þá fengju verðugt verk- efni. Á þessu ætti núverandi forstöðumaður lista- og skemmti- deildar sjónvarpsins, sem fyrrver- Þessir hringdu . . . • Greinaflokk um Joan Baez Hringt var til Velvakanda vegna fréttar um að Joan Baez hafi fyrir nokkru heimsótt Kam- bódíu til að skoða vegsummerki eftir her Víetnama. „Mig langar til að biðja þá sem sjá um poppsíðu Morgunblaðsins að skrifa greinaflokk um Joan Baez, svipaðan þeim sem þeir skrifuðu um Bob Dylan. Jafnframt langar mig til að þakka umsjónar- mönnum Slagbrands fyrir þann greinaflokk." SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á meistaramóti RSFSR, sem er skammstöfun fyrir sovétlýðveldið Rússland kom þessi staða upp í skák þeirra Psakhis, sem hafði hvítt og átti leik, og Petrushins. 27. Hf6! - De7, (Ef 27... .Rxf6 þá 28. Hxd8 - Hxd8, 29. exf6 - Bxf6, 30. Dh4+ - Kg7, 31. Dg5+ - Kf8, 32. Bxf6 o.s.frv.) 28. Rd6 - Hxd6, (Hvítur hótaði bæði 29. Rf5 og 29. Rxe8 29. exd6 — De2, 30. Hf2 og svartur gafst upp. andi kennari, að hafa skilning. Það eitt að hljóta embætti og laun er ekki nóg. Upp til dáða — annars er hætt við að lokað verði á ykkur. Margra barna móðir. • Skrípaleikur? í mörg ár hef ég haft áhuga á að fylgjast með fegurðarsam- keppnum hérlendis og erlendis. Álit mitt á framkvæmdum á fegurðarsamkeppnum hér á landi er ekki hátt skrifað og ég skil ekkert í því að ekki skuli vera fyrir löngu búið að stöðva þessa starfsemi af erlendum aðilum sem hlut eiga að máli, sem sagt stjórn alþjóðafegurðarsamkeppna, því að stúlkurnar sem hafa farið í keppn- ir hafa í flestum tilvikum verið illa undirbúnar. Fyrir viku síðan var ég staddur í veitingahúsinu Hollywood og voru þar kynntar stúlkur úr Reykjavík og víðs vegar að af landinu. Svo kom fram í kynning- unni að ein stúlkan væri stödd í London að taka þátt í fegurðar- samkeppni sem stæði þar yfir og gæti ekki verið með í þessari kynningu. Eru þessar stúlkur sem voru kynntar í Hollywood s.l. miðviku- dag búnar að fara í keppni eða hvað? — Ef þær eru búnar að fara, hvaða skrípaleikur er þetta þá? Eiga þessar stúlkur að fara aftur í keppnir? Það er mikið af fallegum stúlk- um hér á íslandi sem eiga að fá að njóta þess að fara erlendis í keppnir og vel undirbúnar af okkar hálfu. Það á að kjósa þær einu ári áður en þær eru sendar og það tekur eitt ár minnst að undirbúa unga stúlku til þess að hún verði tilbúin að mæta því sém hún þarf að standa skil á þegar þar að kemur og til þess að hún verði sér og þjóð sinni til sóma. Fáfróður. HÖGNI HREKKVÍSI „ HANH AÐ (sEfAST úPP 'A > " Alíar innréttingar eru sérlega smekklegar í hinni nýju verziun — Corus í Ilafnarstræti 17. Corus — ný verzlun NÝLEGA var opnuð ný verzlun í Ilafnarstræti 16 — Corus. Verzl- unin sérhæfir sig í sölu gjafa- vöru, svo sem glervöru, kristals-, postulíns-, keramik- og fílabeins. Verzlunareigendur eru hjónin Benedikt Bachmann og Margrét Þorsteinsdóttir. Þau flytja sjálf inn þær vörur, sem í verzíuninni fást, jafnt frá Kina sem nálæg- um löndum V-Evrópu. Innar af búðinni er síðan lítið gallerí. Þar eru til sýnis og sölu málverk eftir íslenzka málara, þá Jóhannes Geir, Gísla Sigurðsson, Atla Má, Jónas Guðmundsson, Gunnar Þorleifsson og Svein- björn Þór. Allar innréttingar eru sérlega smekklegar en þær hannaði Henrik Árnason frá Dekor. Höfum fyrirliggjandi olíu- sigti í sjálfsskiftingar. Skiftum á staönum. J. SVEINSSON & CO. Hverfisgötu 116 — Reykjavík. UtankjiirstaðaktHiing Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins er í Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 39790, 39788, 39789. Sjálfstæöisfólk, vinsamlegast látiö skrif- stofuna vita um alla kjósendur, sem ekki eru heima á kjördegi. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá. Utankjörstaöakosning fer fram í Miöbæjar- skólanum alla daga 10—12, 14—18 og 20—22 nema sunnudaga 14—18. Lv< Sölumannadeild V.R. Sölumenn Vilt þú fræöast um Lífeyrissjóð Verslunar- manna, A-lán, B-lán, lánstíma, vaxtakjör, iögjöld, lífeyrismál og réttindi þín? Ef svariö er já, þá mætir þú á deildarfund þriöjudaginn 27. nóvember n.k. kl. 20.30 aö Hótel Esju II. hæö. Þar mun M Pétur Blöndal forstjóri Lífeyrissjóös Verslunarmanna flytja erindi um sjóöinn og starfsemi hans. Allir félagar V.R. velkomnir. Kaffiveitingar. Munið: Þriðjudaginn 27. nóv- ember n.k. kl. 20.30, II. hæð Hótel Esja. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.