Morgunblaðið - 16.12.1979, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.12.1979, Blaðsíða 20
2 52 Robert Conquest: Rotnir menn með rotinn málstað Um leiö og þetta er ritaö þjáist gamall maður vegna yfir- sjóna sem honum uröu á fyrir heilum mannsaldri. Fáir mundu verja þær athafnir hans, en ennþá færri mundu efast um aö hann hafi breytt í samræmi viö samvizku sína og pólitíska sann- færingu. Hann hafói fest trú á því aö einræðisflokkurinn og Ríkiö, sem hann þjónaði, mundi sigra. Ég á hér aö sjálfsögöu viö Rudolf Hess. Himmler og Eichmann, og John Amery og William Joyce, svo nær sér litiö, höguöu sér einnig fyrst og fremst í samræmi viö „samvizku sína“ og settu hana ofar öðrum siöferðiskröf- um. í sambandi viö Blunt-máliö koma ýmis siöfræöileg atriöi til greina, en þaö er þetta sem er mergurinn málsins, — kjarni þeirrar afsökunar sem hann og vinir hans finna honum fyrir því, sem hann hefur gert. Áöur en nánar er fjallaö um þessa helztu röksemd varnar- innar er vert aö benda á þaö, aö mjög hæþiö er fyrir Blunt aö halda fram þessari röksemd. Hann heldur því reyndar ekki mjög stíft fram nú aö honum hafi þótt stalínisminn gott kerfi. Honum veröur fremur tíðrætt um aö þaö hafi veriö andstaðan viö nazisma, sem hafi rekiö fólk í faöm kommúnismans, og þetta er auövitaö röksemd sem lætur langtum betur í eyrum mæröar- fullra frjálshyggjumanna en hin fyrri. Samt stenzt hún engan veginn, hvorki rökfræöilega né hvaö staöreyndir varöar. Fjöl- margir voru andvígir nazisman- um, án þess að þeir gerðust nokkrun tíma kommúnistar þess vegna, og nægir þar aö nefna menn eins og Churchill og Von Staufenberg. Jafnvel þótt viö féllumst á aö kommúnistar heföu staöiö fastast gegn naz- ismanum þá gæti það aldrei sannaö ágæti kommúnismans, — ekki frekar en hægt væri aö taka mark á því ef Al Capone- glæpaklíka ætlaöi aö réttlæta sig meö því aö hún væri haröari andstæöingur O’Bannionklík- unnar en löghlýðnir borgarar. Þá er ekki hægt aö halda því fram aö „and-fasismi“ haföi kallað á njósnir gegn Bretlandi, þar sem fasisminn var ekkert vandamál. Blunt og félagar hans aöhylltust raunar stalínisma á meöan nazistar og kommúnistar voru enn bandamenn, en á þessum sama tíma voru brezkir kommúnistar mestu stuön- ingsmenn þess aö samið yröi um frið viö Hitler, og allir aðrir flokkar í landinu voru þeim „and-fasískari“. Þaö er reynsla mín, aö lítiö mark hafi veriö takandi á yfirlýs- ingum þeirra, sem segjast vera öörum meiri „and-fasistar“, — jafnvel ekki þeirra sem hættu stuöningi viö kommúnista í stríösbyrjun. Marxistar lýstu því yfir aö nauösynlegt væri aö koma á dugandi og réttlátu kerfi, sem komiö gæti í staðinn fyrir „kaþitalima” — sem sé hiö brezka þjóðfélagskerfi — undir- skiliö aö þaö kerfi væri bæöi einskis nýtt og óréttlátt. Ég tel ástæöu til aö gera greinarmun á þeim samtíðar- mönnum mínum, sem aöhylltust þessa kreddukenningu. Annars vegar voru þeir, sem héldu áfram aö vera gagnrýnir. Hins vegar þeir, sem gáfust upp á aö vera gagnrýnir, og í einhvers konar sjálfspíningarfró beygöu sig undir hina æöstu vizku, samhyggju Flokksins. Þó þarf kannski aö gera enn meiri greinarmun á þeim, sem ekki skáru á þjóðernislegar og sögu- legar rætur sínar, og þeim, sem tóku góöa og gilda þá fáránlegu kenningu, aó þeir gætu hafiö sig yfir upþruna sinn og dæmt þjóöfélagiö aö utan — af hlut- lægum, eilífum sjónarhóli. Blunt og trúarleiötogi hans, Stalín Maöur getur ekki uþþhafiö sig yfir sína eigin þjóö — maður einfaldlega yfirgefur hana. Blunt geröist ekki venjulegur marxisti. Hann varö stalínisti. Hann gekk lengra — hann jafnaöi hinum áþreifanlegu Sov- étríkjum viö „frumstig kommún- ismans“, hina hálfgeröu þaradís marxismans. Hvernig mátti þetta veröa? í mörgum hópum framsæk- inna manna á þessum tíma var útmáluö glansmynd af Sovét- ríkjunum, sem var svo fjarri raunveruleikanum sem frekast mátti veröa. Þeir blaöa- og fræöimenn, sem sáu um aö koma slíkum firrum á framfæri, veröa aö hlíta því aö veröa fordæmdir af eftirkomendum sínum (á sama hátt og þeir, sem hegöa sér á sömu lund nú um stundir og útbreiöa lof og hól um ógnarstjórnirnar í Víetnam, Mosambique og á Kúbu). Þótt þessar falsfréttir hafi átt greiöan aögang aö ýmsum hópum, var samt kostur á réttum upplýsing- um. Þær voru einfaldlega ekki í samræmi viö þaö, sem þessir menn vildu hlusta á. Jafnvel harðir andstæöingar kommún- ista einsog Victor Gollacz — heföu taliö þá fullyrðingu fárán- lega, sem eigi aö síöur var hárrétt, aö áriö 1938 haföi Stalín veriö búinn aö dreþa 80 til 90 sinnum fleira fólk en Hitler, og haldiö hundraö sinnum fleiri í fangelsi. (Aö sjálfsögöu fór Hitl- er eftir þetta aö sækja á.) Þessar falskenningar um Rússland eitruöu andrúmsloftiö meöal menntamanna, og skrumskældu skoóanir margra á hinum pólitíska raunveruleika. En aö vaöa í villu og svíma er ekki þaö sama og aö gerast fööurlandssvikari. Virzt getur eölilegt aö gera þá kröfu til þeirra sem voru aö leggja út á glæpabrautina — landráö og njósnir — aö þeim bæri sérstök skylda til aö kynna sér fortíö þeirra, sem þeir ætluöu aö fara aö þjóna, og aö vanræksla Blunts og félaga hans aö þessu leyti hljóti aö hafa veriö nægileg siöferöisleg yfirsjón, þótt ekki heföi annað komiö til. Þegar Blunt segist hafa hætt aö vinna fyrir Sovétríkin árið 1945, þá fer hann meö ósann- indi. Þaö eitt aö láta undir höfuö leggjast aö segja til þeirra, sem þá voru enn í þjónustu Bería og Stalíns, var alvarlegt og ítrekaö brot gagnvart föðurlandinu og mannúö yfirleitt. Nú afsakar hann sig meö því aö hann hafi ekki getaö „brugðizt vinum” sínum — sem brugöust milljón- um landa hans. Þaö viröist ekki einu sinni hvarfla aö hinum fáu formælendum Blunts aö þessi regla Cambridge-klíkunnar — aö taka vin sinn (Burgess) fram yfir fööurlandiö (Bretland) — sé siðferöisbrestur. Niðurstaöan hlýtur því að verða sú, aö vörn Blunts grundvallist ekki á ööru en rangri skírskotun til „and-fas- isma“ og mafíu-móralnum um samstööu í glæþaverkum. Hon- um tekst ekki aö hefja sjálfan sig upp á þaö sviö aö áskilja sér rétt til aö aöhyllast stalínismann, og mega gera eins og hann telur aö skyldan hafi boöið. En hverju svörum viö þegar boöiö er upp á slíkar varnar- ræöur, hvort sem þær koma frá einhverjum Blunt-um, Joyce- um, Beríum eöa Eichmönnum? Enn hef ég ekki rekizt á betri kenningu en þá, sem John Sparrow setti fram, aö sekt slíkra manna „afmáist ekki fyrir þaö aö þeir telji tilgang sinn hafa veriö heiöarlegan. Sektin er fólgin í hinum illa tilgangi í sjálfum sér. Þeir hljóta að lokum aö dæmast meö tilvísun í þann málstaö, sem þeir helguðu sig ... Ef erfitt er aö dæma mann eftir siðferöilegu lögmáli fyrir vitsmunalega annmarka ... hlýtur niöurstaöan aö veröa sú, aö lygin, sem leiddi hann afvega, búi í huga hans; aö sá málstaöur, sem menn helga sig, leiöi í Ijós hvers konar menn þeir eiginlega séu“. Blunt, Burgess og félagar þeirra höföu ekki annaö aö færa rotnum málstað annaö en rotn- unina, sem bjó í þeim sjálfum. Ævar R. Kvaran: Hugrún: LEIKIR AF LÍFSINS TAFLI, Ægisútgáfan, Rvk. 1979. Um alllangt skeið hafa bók- menntir nútímans einkennst mjög af þeirri áherslu, sem skáldin hafa lagt á hin illu öfl í manninum. Vissulega er af nógu að taka, því fréttir minna okkur stöðugt á það, að manninum hefur víða um lönd tekist að skapa hrein víti fyrir meðbræður sína. Þetta hörmulega ástand er því vissulega hluti lífsins, eins og því er lifað nú á tímum. Hér er því sannleikur á ferð, þótt hroðalegur sé, og við fengjum tæpast rétta mynd af sjálfum okkur ef þessi hluti mynd- ar mannsins kæmi ekki glögglega fram. Ofbeldi og kynsvall veður víða uppi í bókmenntum. Og þessar bækur seljast vel. Lesendur virðast margir hverjir hafa sterka þörf fyrir að lesa um hrottaskap og blygðunarlaust líferni. Þetta er orðið tíska. En það fer um þessa tísku eins og aðra, að fólk verður að lokum leitt á henni og taka verður upp aðra stefnu. Það eru til íslenskir rithöfundar sem hafa neitað að taka þátt í þessari tísku, sökum þess að þeim ofbýður að sjá allan þennan við- bjóð á prenti og minnast því ekki á hann í bókum sínum. Þetta ætti að vera flestum skiljanlegt, og því ástæðulaust að áfellast höfunda fyrir það, ef þeir hafa frá ein- hverjum öðrum þáttum í mannin- um að segja sem engu síður eru sannir en hinir sem ruddalegir eru. Skáldkonan Hugrún er einn þessara höfunda. Hún er miklu heillaðri af því sem fagurt er og göfugt í manninum en því gagn- stæða. Þetta er í senn kostur hennar og galli sem rithöfundar. Bækur um Frank og Jóa og Finn frækna LEIFTUR hefur sent frá sér 22. og 23. bókina í flokknum um þá félaga Frank og Jóa eftir Franklin W. Dix, „Leynigöngin" og „Dular- fulli skugginn". Lenda þeir sem fyrr í hinum mestu ævintýrum og að venju komast þeir í tæri við bófa og hvers konar vafasama aðila. En þeir Frank og Jói láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Þá hefur Leiftur sent frá sér bókina „Finnur frækni" eftir Marryat, drengjasögu með mynd- um, og kemur þar helzt við sögu auk Finns stýrimanns sem hefur verið á sjó í hálfa öld, þrettán ára drengur, Vilhjálmur, sem er að hefja sjómennsku. AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA Adalstræti 6 simi 25810

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.