Morgunblaðið - 16.12.1979, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.12.1979, Blaðsíða 32
64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1979 Guðmundur G. Hagalín Guðrún Egilson Indriði G. Þorsteinsson GUDMUMXJfíGHAGALÍN iSÍgurjoN«*\ IndriöiG. Þcrsteinsson UNGLINGSVETUR Raunsönn og kímin nú- tímasaga um ungt fólk sem nýtur gleði sinnar og ástar og fulloröið fólk sem lifaö hefur sína gleðidaga. Lýsir ann- ars vegar heillandi alúð og ræktarsemi, hins vegar hrikalegu skilningsleysi og tillitsleysi til náungans. Einhver snjall- asta skáldsaga Indriöa til þessa. Hluti af ævisögu höf- undar — fjallar um þau 23 ár sem umsvifamest hafa orð- iö í ævi Hagalíns. Þar eru fyrirferöarmest ísa- fjaröarárin. Þó aö Hagalín sé oröinn roskinn hefur hann sjaldan veriö betri en í ár. Lífsfjör, kímni og hreinskilni. Segirfrá rúmlega þrjá- tíu ára starfsferli píanó- snillingsins Rögnvalds Sigur- jónssonar — einkennist af alvöru listamannsins, hreinskilni og víösýni og umfram allt af óborganlegri kímni. og Mila/Áfr Svend Otto S í.yi.Np urri) s. MADS OG MILALIK <!k Alrnmia Falleg mynda- og barnabók frá Grænlandi eftir einn besta teiknara og barnabókahöf- und Dana. Hún segir frá börnunum Mads og Naju og hundinum þeirra, Milalik. JúHAmtSHcun , S'jtn TZ ’~ í þessari bók er Jó- hannes Helgi á ferö meö Agnari Kofoed-Hansen um grónar ævislóðir hans, þar sem skuggi gestsins með Ijáinn var aldrei langt undan. Saga um undraverða þrautseigju og þrekraunir meö léttu og bráöfyndnu ívafi. ÁRIN OKKAR GUNNLAUGS GRETE LI NCK GRÖNBECH Grete Linck listmálari var gift Gunnlaugi Sche- ving listmálara. Hún bjó á íslandi með manni sínum í 6 ár - 1932-38’. Meginhluti bókarinnar fjallar um þessi ár og er trúverðug lýsing á íslend- ingum krepþuáranna, lífi þeirra og háttum, eins og þetta kom fyrir sjónir hinni ungu stórborgarstúlku. \t\\úMatnajók(i/s Hans W:son Ahlmann — Hjörtur Pálsson Reykjavíkursaga sem hefði getaö gerst fyrir 4—5 árum, gæti verið aö gerast hér og nú. Göturæsiskandidatar eiga þaö sameiginlegt aö vera lágt skrlfaölr í samfélag- inu og kaupa dýrt sínar ánægjustundir. íslenskaöi. Segir frá leiöangri höf- undarins, Jóns Eyþórs- sonar, Siguröar Þórarinsson- ar, Jóns frá Laug og tveggja ungra Svía á Vatnajökul 1936. Bráö- skemmtileg lýsing á barningn- um á jöklinum og ferö þeirra félaga um Skaftafellssýslu — ríki Vatnajökuls. ^t\\a og skapa Ellen Faltmann Sigrún Jónsdóttir og Ragnar Emilsson íslenskuðu. > sKapa Elkn. Fiiltman é Bók fyrir alla sem listiönaö stunda, hvort heldur þeir sauma út, hekla, skera í tré, mála á leir eða postulín o.s.frv. Hag- nýttu þér umhverfi þitt til aö búa þér til eigin mynstur. Bjarni Vilhjálmsson og Óskar Halldórsson John Chang McCurdy og Magnús Magnússon ISI I .N/K Þ.JOÐFRÆDI MALSHÆTTIR Photographs by JotnChang McOjrcty 74 heilsíðumyndir af íslensku landi og lífi eftir heimskunnan kóreanskan Ijósmyndara. Magnús Magnússon ritar rækilegt ágrip af sögu lands og þjóöar. Formáli eftir Halldór Laxness. Bókin er á ensku. Bjfirni Vilhjálmsson Oskar HalUlorsst m Önnur útgáfa þessa ágæta rits með löngum viö- auka. Merkasta og handhægasta íslenska málsháttasafnið til þessa. Lýður Björnsson Hiö mikla og geysifróölega rit um — sveitastjórnir í landinu frá upphafi til dagsins í dag. Handhægt uppsláttarrit. 'é Saga sveitarstjórnar á islandi ICELAND Almenna bókafélagið Austurstræti 18 — Sími 19707 Skemmuvegi 36, Kópavogi — Sími 73055

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.