Morgunblaðið - 06.01.1980, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 1980
í DAG er sunnudagur 6.
janúar, Þrettándinn, 6. dagur
ársins 1980. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 08.49 og síðdeg-
isflóð kl. 21.11. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 11.13 og sólar-
lag kl. 15.54. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.33 og tunglið í suðri kl.
04.30. (Almanak háskólans).
IKROSSGÁTA
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 ■ ,
li ■ 1,
13 14 ■
■ • ■ ■
17
LÁRÉTT: — 1 liðs, 5 ósamstæðir,
G gamlast, 9 reykja, 10 borða, 11
grískur bókstafur, 12 veislu, 13
flanar, 16 hávaða, 17 sprotinn.
LÓÐRÉTT: — 1 sveitarfélögin, 2
bók, 3 húsdýra, 4 veikin, 7 þreytt,
8 bekkur, 12 óski, 14 þræta, 16
ósamstæðir.
LAUSN SlÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 flissa, 5 lá, 6
ærlegt, 9 ára, 10 nes, 11 tá, 13
atar, 15 rána, 17 salir.
LÓÐRÉTT: — 1 flærnar, 2 iár, 3
sver, 4 alt, 7 lásana. 8 gata, 12
árar, 14 tal, 16 ás.
ÁRIMAO
HEIL.LA
SJÖTUGUR verður á morKun
7. janúar Samúel Jónsson
fyrrum verksmiðjustjóri
Bjargi á ísafirði, nú starfs-
maður hjá Landsbanka ís-
lands hér í Reykjavík. Samúel
og Ragnhildur kona hans
dvelja um þessar mundir hjá
syni sínum, Samúel lækni, í
bænum Trállhettan í Svíþjóð.
ÁTTRÆÐUR verður á morg-
un, mánudaginn 7. janúar
Matthías Kn. Kristjánsson.
Laugarásvegi 25 hér í bæn-
um. — Hann verður að
heiman á afmælisdaginn.
GULLBRÚÐKAUP eiga í
dag, 6. janúar, hjónin Sigur-
jóna Sigurðardóttir og
Gunnlaugur Gunnlaugsson
verkamaður, Skagabraut 10,
Akranesi. Sigurjóna dvelur
um þessar mundir í sjúkra-
húsinu á Akranesi.
NÝLEGA voru gefin saman í
hjónaband í Laugarneskirkju
Ilelga Haraldsdóttir hjúkr-
unarfræðingur og Róbert
Jónsson gæzlumaður. —
Heimili þeirra er að Hátúni 6,
Rvík. — Séra Jón Dalbú
Hróbjartsson gaf brjúðhjónin
saman.
Þó að það sé geggjað
nývanaða fola!__________
[FFtéXTIR __^
KVENFÉLAG Kópavogs
gengst fyrir hressileikfimi
fyrir konur í bænum eins og
mörg undanfarin ár og byrja
æfingar á morgun, mánudag-
inn 7. jan., og fara fram í
Kópavogsskóla og verða á
mánudagskvöldum kl. 19.15
og miðvikudagskvöldum kl.
20.45. Kennari verður Sigrún
Ingólfsdóttir, sem stjórnað
hefur þessum æfingum fyrir
félagið. Öllum konum í bæn-
um er heimil þátttaka. Nán-
ari uppl. eru gefnar í síma
40729.
KVENFÉLAG Langholts-
sóknar heldur baðstofufund
nk. þriðjudagskvöld 8. janúar
í safnaðarheimilinu kl. 20.30.
SÓKNARNEFND Laugar-
nessóknar hefur beðið Mbl.
að geta þess að drætti hafi
verið frestað í happdrætti
að geta hneggjað, þarí
Laugarnessafnaðar, en í því
átti upphaflega að draga 2.
janúar. Hefur fengist frestur
á drætti til 8. marz næstkom-
andi.
HAPPDRÆTTISVINNING-
UR í merkjahappdrætti
Blindravinafél. íslands, Ing-
ólfsstræti 16, frá síðasta
merkjasöludegi félagsins, 21.
okt. '79 hefur ekki verið
sóttur enn sem komið er.
Vinningurinn, sólarlanda-
ferð, kom á merki númer
33158. Félagið þakkar inni-
lega öllum sem að merkjasöl-
unni unnu og biður handhafa
vinningsnúmersins að gefa
sig fram hið bráðasta.
PEIMIMAV/IIMtR_________
SVÍÞJÓÐ: Christina Nilsson
Aftonbrisvágen 7 A Lág 949
— 45 61 Uddevalla Sverige.
Hún safnar póstkortum þessi
meira til þegar gera
unga stúlka. Christina
Scheffer, Grevgatan 24, 149
00 Nynáshamn, Sverige. —•
Hún er 15 ára og biður um
pennavin á aldrinum 14—19
ára. Þeim er sama þó væntan-
legir pennavinir kjósi fremur
að skrifa á ensku.
í ÁSTRALÍU: Brian Del-
force, P.O. Moura Q 4718,
Australia.
FRÁ HÖFNINNI____________
í FYRRADAG kom Grund-
arfoss til Reykjavíkurhafnar
að utan. Þá um daginn kom
Skógafoss af ströndinni, en
eftir nokkra klst. viðdvöl hélt
hann áleiðis til útlanda_ í
fyrrakvöld hélt togarinn Ás-
björn aftur til veiða og þá um
kvöldið var togarinn Ásgeir
væntanlegur inn af veiðum og
átti hann að landa aflanum
hér. — Miklar annir voru um
borð í loðnuskipunum, sem
á barn í brók, en tvo
voru að búast til veiða. í gær
hafði Lagarfoss farið á
ströndina og Bakkafoss fór
áleiðis til útlanda. í gær var
leiguskipið (Eimskip) Berg-
lind væntanlegt að utan. í
dag, sunnudag, er Reykjafoss
væntanlegur að utan og í
kvöld eða nótt, er von á
Helgafelli, sem kemur af
ströndinni. í dag er von á
Úðafossi, sem líka kemur af
ströndinni. Á morgun, mánu-
dag, er togarinn Hjörleifur
væntanlegur af veiðum og
mun hann landa aflanum hér.
ÞRETTÁNDINN, , 13.
dagur jóla. — Áður
mikill helgidagur
tengdur sögunni um
vitringana þrjá, er
fundu Krist. — Nóttin
fyrir þrettándann var
talin helg áður fyrr.
(Stjörnufr./ Rímfr.)
PJONUSTR
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek
anna i Reykjavik dagana 4. janúar til 10. janúar, aö
báóum döKum meðtöldum, verður sem hér segir: í
BORGAR APÓTEKI. En auk þess er REYKJAVIKUR
APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
Kunnudag.
SL VSA V A RDSTOF A N í BOH(í AUSPÍTAL VNLM.
sími H1200. Allan sólarhriniíinn.
L.KKNASTOFLH eru lokaóar á lauiíardojíum og
heljíidoKum. cn ha'ict er aó ná samhandi vió lækni á
(Í()N(ÍIII)KILI) LANDSPÍTALANS aila virka da«a kl.
20—21 <>tc á lautfardotfum frá kl. 11 — 16 sími 21230.
(■onKudciId er lokuó á hclKÍdogum. Á virkum döKum
kl. 8 — 17 er hæut aö ná samhandi við lækni í síma
L.KKNAFÍ:LA(;S HKVKJAVÍKHR ll.r>10. en því a<V
eins aó ekki náist i hcimiliskrkni. Kftir kl. 17 virka
da«a til klukkan 8 aó mor«ni oic Jfrá klukkan 17 á
fostudotfum til klukkan 8 árd. Á mánudt>Kum er
L.KKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsintcar um
lyfjahúöir ok læknaþjónustu eru gcfnar í SÍMvSVAHA
18888. NKYÐARVAKT Tannlaknafél. íslands er í
HKILSl'VKHNDAHSTÖDINNI á iautrardoKum ok
heljíidotíum kl. 17—18.
ÓN KMISADOKHDIH fyrir fulloröna KCtfn manusótt
íara fram í IIKILSl'VKHNDAHSTÖD HKVKJAVÍKHH
á mánudouum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi meö sér
ónæmisskírteini.
S.Á.Á. vSamtfik áhtiKafólks um áfcnKÍsvandamálið:
Sáluhjálp í viólotítim: Kvtddsími alla datca 81515 frá kl.
1 17-23.
IIJÁLPARSTÖÐ DÝHA viö skeióvollinn í Víöidal. Opió
mánudaua — fóstudaua kl 10 — 12 ok 11 —16. Sími
76620.
Rcykjavík sími 10000.
ADH nA^CIMC Akureyri sími 06-21810.
UnU UMUOinO Sitílufjoröur 96-71777.
C H llfDAUI IC IIKIMSÓKNAHTÍMAH.
OJUrVnMilUO LANDSPÍTALINN: Alla datía
kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til ki. 19.30. -
F.KDINOAHDKILDIN: Kl. 15 til kl. 16 ok ki. 19.30 til
kl. 20. BARNASPÍTALI IIHLNÍiSINS: Kl. 13-19 alla
datía. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl.
16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BOHGAHSPÍTALINN:
Mánudatra til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
lautjardojíum ojc sunnudotíum kl. 13.30 til kl. 11.30 o>?
kl. 18.30 til kl. 19. IIAFN AHBÍ'DIH: Alla da*a kl. 11 til
kl. 17. — (íHKNSÁSDKILD: Mánudatca til föstudaj;a
kl. 16—19.30 — Lautíardatía ojí sunnudatía kl.
11 — 19.30. - IIKILSUVKRNDARSTÖDIN: Kl. 11 til
kl. 19. — IIVÍTABANDID: Mánudatta til fostudatía kl.
19 til kt. 19.30. Á sunnudoiíurn: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19
til kl. 19.30. - F KDINOAHHKIMILI HKVKJA
VÍKHH: Alia daj;a kl. 15.30 til kl. 16.30. -
KLKPPSSPÍTALI: Alla datra kl. 15.30 til kl. 16 otc kl.
18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADKILD: Alla datca kl.
15.30 til kl. 17. — KÓPAVOÍISII KLID: Kftir umtali otc
kl. 15 til kl. 17 á heljíidotíum. — VÍFILSSTADIR:
Datíletía kl. 15.15 til kl. 16.15 ojc kl. 19.30 til kl. 20. —
SÓLVANÍiHH llafnarfiröi: Mánudatca til lautcardajca
kl. 15 til kl. 16 »k kl. 19.30 til kl. 20.
CHCIJ I ANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
öUPn inu vió llverfisjíotu. Lestrarsalir eru opnir
mánudatca — íöstudatca kl. 9—19. ojc lautcardatca kl.
9—12. — l'tlánasalur (vejcna heimalána) kl. 13 — 16
sömu datca otc lautcardatca kl. 10—12.
PJÓDMINJASAFNID: Opiö sunnudajca. þriöjudatca.
fimmtudatca otc lautcardatca kl. 13.30—16.
BOHÍiAHBÓKASAFN HKVKJAVÍKUH
AD.ALSAFN - ÓTLÁNSDKILD. Pintcholtsstræti 29a.
sími 27155. Kftir lokun skiptihorös 27359. Opiö mánud.
— föstud. kl. 9—21. lautcard. kl. 13—16.
ADALSAFN - LESTRARSALIIR. Wnjcholtsstræti 27.
sími aóalsafns. Fiítir kl. 17 s. 27029. Opiö: mánud.
— íöstud. kl. 9—21. lautcard. kl. 9—18, sunnud. kl.
11-18.
FARANDBÓKASÖFN — AftcreiÓsla í Pintcholtsstræti
29a. sími aóalsafns. Bókakassar lánaöir skipum.
heílsuhælum otc stofnunum.
SÓLIIEIMASAFN - Sólheimum 27. sími 3681 1. Opió
mánud. — föstud. kl. 11—21. Lautcard. 13—16. BÓKIN
IIKIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimscndintca-
þjónusta á prentuöum hókum vió fatlaóa otc aldraða.
Símatími: Mánudatca otc fimmtudatca kl. 10—12.
IILJÓDBÓKASAFN - Ilólmtcaröi 31. sími 86922.
Hljoóhókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud. —
fostud. kl. 10—16.
IIOFSVALLASAFN - IIofsvallatc(»tu 16. simi 27610.
Opió: Mánud. — íostud. kl. 16—19.
BÍ STADASAFN — Bústaöakirkju. sími 36270. Opið:
Mánud. —fostud. kl. 9—21. lautcard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bakist?>ó í BústaÓasafni. sími 36270.
Viókomustaóir víósvetcar um hortcina.
BÓKASAFN SKLTJAHNAHNKSS: Opiö mánudotcum
otc miövikudotcum ki. 1 1 — 22. Priójudatca. fimmtudajca
ojc föstudatca kl 11 — 19.
PVZKA BOKASAFNID. Mávahlíð 23: OpiÖ þriójudatca
ojc f(>studatca kl. 16—19.
KJARVALSSTADIR: Sýnintc á verkum Jóhanncsar S.
Kjarvals er opin alla datca kl. 11 — 22. AAjcanjcur otc
svnintcarskrá ókeypis.
ÁRB.-EJARSAFN: Opió samkvarnt umtali. — sími
81112 kl. 9—10 árd. virka datca.
ÁSí.HÍMSSAFN Ber«staóastræti 71. er opið sunnu-
datca. þriöjudatca otc fimmtudatca frá kl. 1.30—1.
Aótcantcur ókeypis.
S. KDVHASAFNID er opið alla datca kl. 10-19.
T. EKNIBOKASAENIB. Skipholti J7. c-r opið mánudag
til fostudatcs frá kl. 13—19. Sími 81533.
IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar viö Sijc-
tún er opió þriöjudatca. fimmtudajca ojc laujcardatca kl.
2- 1 síód.
IIALLÍiHÍMSKIHKJUTlIHNINN: Opinn þriöjudatca til
sunnudatca kl. 11 — 16. þeicar vel viörar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAH: Opiö sunnudatca
ojc mióvikudatca kl. 13.30—16.
SUNDSTAÐIRNIR:
7.20 — 20.30 nema sunnudatc. þá er opió kl. 8 — 20.30.
SUNDIIÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 ojc kl.
16—18.30. B<>öin eru opin allan datcinn. VESTUHILRI-
ARLAUGIN er opin virka datca kl. 7.20—19.30.
iautcardatca kl. 7.20—17.30 otc sunnudatc kl. 8—11.30.
GufuhaÖiÖ í Vesturhæjariautcinni: Opnunartíma skipt
milli kvenna ojc karla. — l'ppl. í síma 15001.
GENGISSKRÁNING
NR. 2 — 4. janúar 1980
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 395,40 396,40*
1 Sterlingapund 883,55 885,75*
1 Kanadadollar 338,20 339,00*
100 Danskar krónur 7367,60 7386,20*
100 Norakar krónur 8037,80 8058,10*
100 Sænskar krónur 9543,80 9567,90*
100 Finnsk mörk 10706,75 10733,85*
100 Franskir frankar 9831,50 9856,40*
100 Belg. frankar 1417,70 1421,30*
100 Svissn. frankar 24965,30 25028,40*
100 Gyllini 20865,00 20917,90
100 V.-Þýzk mörk 23045,30 23103,60*
100 Lírur 49,28 49,40*
100 Austurr. Sch. 3206,80 3214,90*
100 Escudos 797,25 799,25
100 Pesetar 598,70 600,20*
100 Yen 166,47 166,89*
1 SDR (sérstök dróttarróttindi) 523,41 524,75*
* Breytjng frá síðustu skráningu.
Rll AKIAt/AICT YAKTWÓNUSTA borgar
DILMrinVAIV I stolnana svarar alla virka
daga (rá kl. 17 siðdcKÍs til kl. 8 árdrgis ok á
hrlgidOKum rr svarað allan sólarhrinKÍno. Síminn cr
27311. Tckið cr við tilkynninKum um hilanir á
vcitukcrfi horKarinnar ok í þcim tilfrllum iiðrum scm
borKarhúar tclja sík þurfa að fá aðstoð horKarstarfs-
AL-ANON (jolskvldudcildir. aðstandcndur alkóhólista.
sími 19282.
ÞEGAR stúdcntaráðið tók
Garðsmálið I sinar hendur
haustið 1922 fór fyrst að rofa
til. Var þá haíizt handa ok
stofnað til happdrættis .... Stú-
dentaKarðsnefnd lét gera bók,
allstóra, árið 1924, sem bundin
var í selskinn ok skreytt kopar á hornum. Var hún
kölluð íslendinKabók, enda var tilætlunin sú að þeir
sem vildu rituðu nöfn sin i bók þessa Kegn einnar
krónu Kreiðslu. Hafa allmarKÍr gert það. Þá hafa
stúdentar haldið 1. des. hátiðlegan ár hvert ok allur sá
áKÓði, sem fengist hefur, hefur runnið til stúdentag-
arðsins. Allmiklar Kjafir hafa Garði ok borist ekki
einunKÍs héðan að heiman heldur einnig frá tslendinK-
um, sem ala aldur sinn i Vesturheimi ok Danmörku...“
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
NR. 2 — 4. janúar 1980.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 434,94 438,04*
1 Sterlingapund 971,91 974,33*
1 Kanadadollar 372,02 372,90*
100 Danskar krónur 8104,36 8124,82*
100 Norakar krónur 8841,58 8863,91*
100 Sœnskar krónur 10498,18 10524,69*
100 Finnsk mörk 11777,43 11807,24*
100 Franskir frankar 10814,65 10842,04*
100 Belg. frankar 1559,47 1563,43*
100 Svissn. Irankar 27461,83 27531,24*
100 Gyllini 22951,50 23009,69
100 V.-Þýzk mörk 25349,83 25413,96*
100 Lfrur 54,21 54,34*
100 Austurr. Sch. 3527,48 3536,39*
100 Escudos 876,98 879,18
100 Pesetar 658,57 660,22*
100 Yen 183,12 183,58*
* Breyting frá síðustu skráningu.
N-------------------------------------------/