Morgunblaðið - 06.01.1980, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 1980
11
FASTEIGNAVAL
Garöastræti 45
Símar 22911—19255.
Einbýli — Blesugróf
Til sölu einbýlishús um 80 ferm. Bílskúr. Góö lóö.
Húsiö í skipulagi. Verö 22—23 millj.
Teigar
3ja herb. kj.íbúö í fjórbýlishúsi.
Krummahólar
Skemmtileg um 100 ferm. íbúö á 1. hæö (3
svefnherb.). Lokaö bílskýli. Skipti á stærri eign á
svipuöum slóðum æskileg.
Kópavogur — í smíðum
Glæsileg stór sérhæö á eftirsóttum staö. Víösýnt
útsýni. Bílskúr. Nú þegar til afhendingar. Tilb. undir
tréverk og málningu. Teikning fyrirliggjandi.
í smíðum — Garðabær
Vorum aö fá í sölu einbýlishús (parhús) í smíöum.
Stærö um 216 ferm. Innbyggöur bílskúr m.m.
Afhendist fullfrágengiö aö utan eöa samkvæmt
nánara samkomulagi. Sérhönnuö teikning. Áfanga-
greiðslur. Fast verð. Traustur byggingaraðili. Teikn-
ing fyrirliggjandi á skrifstofu vorri.
Fjársterkur kaupandi
Kaupandi aö 90—100 ferm. góöri hæö í Kópavogi.
Bíiskúr skilyröi. Rúmur losunartími. Fjársterkir kaup-
endur að íbúðum og einbýlishúsum.
Ath.: Mikiö um eignir í makaskiptum.
Jón Arason lögmaöur,
í 4 m málflutnings og fasteignasala.
Opið I dag 1—4. Sölustj. Árni Sigurösson,
Margrét Jónsdóttir.
Eftir lokun 22744.
ARMULI 38
Húsiö er 3 hæöir, hver að grunnfleti 330 m2 og
stendur á horni Armúla og Selmúla.
Húsið er hentugt fyrir hvers konar verslunar-
og framleiðslustarfsemi, en stórir gluggar eru
á 1. hæð og stálbitaþak er yfir 3. hæð þannig,
að þar eru engar burðarsúlur eða innveggir.
Húsið er laust frá mánaðamótum janúar —
febrúar nk. og er leigutími eftir samkomulagi.
Það verður leigt einum aðila eða fleirum.
Nánari upplýsingar eru veittar á lögmanns-
skrifstofu Bergs Guðnasonar hdl. á Langholts-
vegi 115. Sími 82023.
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
Við Ljósheima
2ja herb. íbúðir.
Við Sæviðarsund
3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæö.
Fæst í skiptum fyrir 2ja—3ja
herb. íbúö í sama hverfi.
Við Lindarbraut
Sérhæó í þríbýlishúsi.
í Seláshverfi
Fokhelt einbýlishús 145 fm. auk
100 fm. í kjallara.
Akranes
3ja herb. íbúö 80 fm. meö mjög
stórum bílskúr.
Keflavík
3ja herb. fbúö á 3. hæö.
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviöskipti.
Jón Bjarnarson hrl.
Brynjar Fransson sölustj.
Heimasími 53803.
43466
Opið kl.
13—16 í dag
Freyjugata — 3ja herb.
risíbúö í þokkalegu ástandi.
Verö 15—15.5 millj. Útborgun
tilboð.
Hofteigur — 3ja herb.
mjög góö nýlega standsett
rúmgóð íbúö t kjallara. Sam-
þykkt.
Gnoðarvogur
— 4ra herb.
mjög góö íbúö í þríbýlishúsi, 40
fm svalir. 40 fm bílskúr. Aöeins
í skiptum fyrir 2ja eöa 3ja herb.
íbúö í nágrenni Hátúns, eöa í
Laugarneshverfi.
Krummahóiar
— 3ja herb.
falleg íbúö í sérflokki. Suöur-
svalir. Bílskýli.
Víkurbakki — raðhús
á þremur pöllum innbyggður
bílskúr.
Garðabær — sérhæð
125 fm efri hæö í tvíbýli.
Bílskúr.
Krummahólar
— penthouse
158 fm á tveimur hæöum. 4
svefnherbergi. Ekki fullbúin.
Álfheimar — 6 herb.
mjög góö íbúö á 4. hæö, 3
svefnherb. og 2 stofur á hæö-
inni. 2 herbergi í risi. Skipti
æskileg á einbýli á Selfossi.
Mosfellssveit — lóð
Eignarlóö í Helgafellslandi undlr
einbýli. Verö 6 millj.
Seljendur
Okkur vantar 2ja herb. íbúö viö
Espigerði. Skipti möguleg á 5
herb. íbúö í Laugarneshverfi.
Vantar einbýli
með tveimur íbúöum, skipti
möguleg á góöri sérhæö í
Hlíöunum.
Vantar
3ja og 4ra herb.
íbúðir í Kópavogi.
Vantar
2ja og 3ja herb.
íbúðir á skrá í Reykjavík og
Kópavogi.
Fasteignasolan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 1 • 200 Kópavogur
Sfmar 43466 & 43805
sölustjóri Hjörlur Gunnarsson
sölum. Vilhjálmur Einarsson
Pétur Einarsson lögfræöingur.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
M \l (il.VSIR l'M \LLT UN'D ÞKC.AR
Þl Al’líl.YSIR I MORGINBLAÐINL'
ÞINGIIOLT
I Fasteignasala— Bankastræti
J SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍIMUR
Gleðilegt nýtt ár
Þökkum viðskiptin á liðnu ári
J Opið í dag kl. 1—5
8 Krummahólar — 3ja herb.
8 Ca. 80 fm. íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi, sem er stofa, 2 herb., eldhús og
Þ ftfsalagt bað. Gott skápapláss. Sameiginlegt þvottahús á hæöinni
fyrir 6 íbúðir. Glæsilegar innréttingar. Suöur svalir. Bein sala. Verö
J 26 millj., útb. 19 millj.
Álfaskeið — 2ja herb. Hafnarf.
Ca. 65 fm. íbúð í fjölbýlishúsi. Stofa, eitt herb., eldhús og bað.
8 Bílskúrsréttur. Losnar 1. febrúar. Verö 19.5 millj., útb. 14 millj.
^ Laugarbraut — 3ja herb. Akranesi
^ Ca. 80 fm. íbúö á 1. hæö í þríbýlishúsi. Stór bílskúr. íbúðin er stofa,
2 herb., eldhús og baö. Laus fljótlega. Verð 15 til 17 millj., útb. 10
millj.
Fagrabrekka — 4ra—5 herb. Kóp.
Ca. 117 fm. íbúö á 1. hæö, sem er stofa, borðstofa, 3 herbergi,
8 eldhús og baö. Sér hiti. Suður svalir. Verö 30 millj., útb. 24 millj.
^ Snorrabraut — 3ja—4ra herb.
B Ca. 90 fm. íbúö á 2. hæö, sem er 2 samliggjandi stofur, eitt
herbergi, eldhús og baö. Eitt herbergi í kjallara. Fallegar
w innréttingar. Góö eign. Verö 25 millj., útb. 20 millj.
Suðurgata — 3ja herb. Hafnarf.
Ca. 100 fm. íbúö á 1. hæö í 2ja hæða nýlegu fjölbýlishúsi, sem er
stofa, 2 herbergi, eldhús og baö. Þvottahús innaf eldhúsi. Svalir í
q vestur. Gott útsýni yfir höfnina. Verö 29 millj., útb. 24 millj.
^ Hjallavegur — 4ra herb.
Ca. 96 fm. kjallaraíbúö í tvíbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús og baö.
Nýlegar innréttingar. Sér hiti. Verö 25 millj., útb. 19 millj.
Hraunbær 3ja herb.
Ca. 90 ferm. íbúö á 3. hæð í þriggja hæöa fjölbýlishúsi. Stofa, 2
herb., eldhús og flísalagt baö. Sér geymsla, sameiginlegt
8 þvottahús. Vönduö og góö eign. Bein sala. Verö 26 millj., útb. 20
^ millj.
b Digranesvegur — Sérhæð
k Ca. 110 ferm. jarðhæö í þríbýlishúsi, sem er stofa, 3 herb., eldhús
og baö. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Sér hiti, sér inngangur. Góö
eign. Verð 29 millj., útb. 24 millj.
8 Norðurbraut — Hafnarfirði — Sérhæð
8 Ca. 80 ferm. jaröhæð í tvíbýlishúsi, sem er tvær saml. stofur, tvö
fe herb., eldhús og baö. Eignin er öll nýinnréttuð með glæsilegum
k innréttingum. Sér hiti. Góður garöur. Verð 25 millj., útb. 18 millj.
Hofteigur 3ja herb.
Ca. 90 ferm. kj.íbúö í fjórbýlishúsi. Stofa, tvö herb., eldhús og baö.
Björt og góö eign. Verö 25 millj., útb. 19 millj.
Reynimelur — 3ja—4ra herb.
8 Ca. 100 ferm. íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi. Tvær saml. stofur, eitt
^ herb.', eldhús og baö. Eitt herb. í risi og snyrting. Góö eign.
^ Krummahólar — 5 herb.
h Ca. 140 ferm. íbúö á 2. hæð i fjölbýlishúsi, sem er stofa, 2 herb.,
sjónvarpshol, eldhús og baö. Á jaröhæð eru tvö herb., snyrting og
baö. Mjög fallegar innréttingar. Sameiginlegt þvottahús á hæðinni
8 með vélum. Suður svalir. Verö 33 millj., útb. 25 millj.
8 Grettisgata — Ris
B Ca. 70 ferm. rlsíbúö í þríbýlishúsi, sem er stofa, eitt herb., eldhús og
bað. Laust strax. Gott steinhús. Verö 18 millj., útb. 13 millj.
k Kópavogsbraut — Sérhæð
^ Ca. 107 ferm. íbúö í þríbýlishúsi, sem er stofa, 3 herb.,
sjónvarpsskáli, eldhús og baö. Verö 32 millj., útb. 25 millj.
Blöndubakki — 4ra—5 herb.
Ca. 110 ferm. íbúö á 2. hæð, sem er stofa, 3 herb., eldhús og baö.
8 Eitt herb. í kj. Tvennar svalir. Sér geymsla. Verö 28 millj., útb. 22
^ millj.
k Skipasund — 4ra herb. + bílskúr
Ca. 115 ferm. íbúö á 1. hæö í þrfbýlishúsi, sem er tvær saml. stofur,
tvö herb., eldhús og baö. Nýr 45 ferm. bílskúr. Nýtt, tvöfalt gler og
gluggar. Verö 35 millj., útb. 25 millj.
8 Framnesvegur — 4ra—5 herb.
8 Ca. 120 ferm. lítið niðurgrafin kj.íbúö í nýlegu fjölbýlishúsi, sem er
tvær saml. stofur, 3 herb., eldhús og flísalagt baö. Þvottahús inn af
eidhúsi. Sér hiti. Verö 29 millj., útb. 22 millj.
I Vallarbraut — 2ja—3ja herb. Akranesi
Ca. 80 ferm. íbúð á 3. hæð f nýlegu fjölbýlishúsi. Stofa, eitt herb.,
eldhús og bað. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suöur svalir. Herb.
í kj., sem er 15 ferm. Mjög góöar innréttingar. Bílskúrsréttur.
8 Njálsgata — 3ja—4ra herb.
^ Ca. 90 ferm. á efri hæð í tvíbýlishúsi með tvær saml. stofur, eitt
herb., endurnýjað ris meö tveimur herb. Verö 22 millj., útb. 16 millj.
h Bræðratunga Kóp. — Raðhús
Ca. 114 ferm. á tveimur hæöum. Á neöri hæö er stofa, borðstofa,
eldhús og gestasnyrting. Þvottahús inn af eldhúsi. Á efri hæö eru 3
herb. og flísalagt baö. 30 ferm. bílskúr fylgir. Nýtt, tvöfalt gler í allri
8 eigninni. Gott útsýni.
^ Smyrlahraun Hafnarf. — 3ja herb.
Ca. 90 ferm. íbúð í tveggja hæða húsi, sem er tvö herb., eldhús og
flísalagt baö. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Stór bílskúr. Sér hiti.
Góö eign á góöum staö. Verö 29 millj., útb. 23 millj.
Vesturberg — 3ja herb.
Ca. 85 ferm. íbúö á 4. hæð í sjö hæöa lyftuhúsi, sem er stofa, 2
8 herb., eldhús og bað. Sameiginlegt þvottahús á hæðinni fyrir 4
^ íbúöir. Góö eign. Verö 25 millj., útb. 20 millj.
^ Makaskipti
h Ca. 240 fm. raöhús í Fossvogi með bílskúr. Fæst í skiptum fyrir
sérhæð í vesturbæ.
I' Makaskipti
Ca. 200 fm. einbýlishús meö stórum bílskúr í Fossvogi. Fæst í
skiptum fyrir minni eign.
Jónas Þorvaldsson sölustjóri.
Friörik Stefánsson viöskiptafræöingur. Heimasími 38932.