Morgunblaðið - 06.01.1980, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.01.1980, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 1980 47 Grjótaþorpið á ljósmyndasýn- ingu í París í DESEMBERMÁNUÐI var opnuð ljósmyndasýn- ing um Grjótaþorpið í Gal- erie Ethel í latínuhverfinu í París. Ljósmyndirnar sem þarna eru til sýnis tók Frakkinn Christian Roger á tímabilinu 1977—1978. Fréttaritari Mbl. í París, Anna Nissels, sótti hann heim og spurð- ist m.a. fyrir um ástæðuna fyrir áhuga hans á Grjótaþorpinu í Reykjavík. Ástæðuna fyrir þess- um ljósmyndum sagði hann vera þá, að eftir brunann í Aðalstræti 12 hefði honum ásamt fleirum þótt tilefni til að festa á filmu húsin í Grjótaþorpinu og mannlíf- ið þar. Að sjálfsögðu þættu honum húsin líka falleg. Hann kom fram með þá hugmynd hvort ekki mætti flytja öll gömul hús á höfuðborg- arsvæðinu, sem af einhverjum ástæðum þyrfti að flytja, í Grjóta- þorpið á það svæði sem bílastæðin þekja nú. Fylla þorpið þannig af húsum, fólki, lífi og fjöri. Christian Roger lét þess getið að það fólk sem sótt hefði sýning- una, hefði haft margar spurningar á lofti um ísland, m.a. hefðu menn spurt hvort það væri satt að íslendingar tryðu á álfa og lítil tröll sem byggju í hólum? Síðar í vor er von á annarri sýningu frá Christian, sem mun vera sýning til kynningar á íslenzku sveitalífi. Þá er hann að vinna að lítilli kennslubók sem ætluð er fyrir menntaskóla um Island, sögu þess, listir og annað sem landinu viðkemur. Er hann var spurður um ástæð- una fyrir þessum áhuga á íslandi kvaðst hann vera frá Normandí og halda það og vona að hann hefði dálítið af víkingablóði í æðum, auk þess sem hann elskaði norðurljós. + Þökkum innilega auösýnda samúö og vináttu viö andlát og útför, ÞÓRÖNNU GUÐBJARGAR RÖGNVALDSDÓTTUR, Munkaþverárstræti 34, Akureyri. Ægir Sæmundsson, Margrét Þórhallsdóttir, Jósep Kristinsson, Rögnvaldur Þórhallsson, Unnur Björnsdóttir, Kristján Þórhallsson, Verna Siguröardóttir, Ævar Þórhallsson, Bryndís Siguröardóttir, Matthildur Þórhallsdóttir, Sveinn Sigurbjörnsson, Leifur Ægisson, Guörún Skarphéöinsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. »4* » * Nú slær hún í gegn i'SALA ÚtSALA UTSA^JSAL^jj^yifiSl IsALA ÚTSALA ÚTSAj IÚTSALA ÚTSALA ÚTsl |U ÚTSALA ÚTSAU ÚTS _ ÍALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA Ú^jj ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA Ú’ IALA ÚTSALA ÚTSALA ÚT*j 'LA ÚTSALA ÚTSALA Új ALA ÚTSALA ÚTSALA , j.A ÚTSALA ÚTSALA I [\ ÚTSALA ÚTSALA Úll TSALAÚTSAUMk^^A UT5«lh ,TS#MHHTSALA ÚT^i LA fifi 111 [I IhhK^la útsala útsala úts, Aniujiuimu ia: KrmTW»Al ;a MTHTif* k u »TCÚTSALA ÚTSALA Ú1 rSALA ÚTSALA Ú1 fSALA ÚTSALA ÚTSi TjALA útsala útsala hlli-A UTSAI4 UTSALA UTSALA UTSALA ÚTSALA ÚTSALA JTSALA ÚTSALA ÚTS ÚTSALA ÚT ÍTSALA ÚTS ÚTSALA ÚT ALA ÚTSALí SALA ÚTSALA I !f&rSALAJÍEALA Ú1 Okkar landsfræga JANÚARÚTSALA EYSUR OG VESTI VERÐ FRÁ sv 1 lUTSaCP jé ■ jALA liÍTSALA SKYRTUR OG BLÚSSUR VERÐ FRÁ KULDAJAKKAR VERÐ FRÁ • UTC * i * i'n

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.