Morgunblaðið - 06.01.1980, Síða 30

Morgunblaðið - 06.01.1980, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 1980 | atvinna — atvinna - — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rafvirkjar Óskum eftir aö ráða rafvirkja nú þegar eða sem fyrst. Upplýsingar í síma 75110. Reykjavíkurhöfn óskar að ráða sendisvein strax. Æskilegt að hann hafi vélhjól. Hafnarskrifstofan í Reykjavík. Bakki s.f. Ólafsvík Óskum eftir starfsfólki í saltfiskverkun strax. Upplýsingar í síma 93-6267, á kvöldin í símum 93-6333 og 93-6129. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Akranes Akranes Aöalfundur hjá Þór FUS veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu viö Heiöarbraut miövikudaginn 9. janúar kl. 20.30. Dagskrá. 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Spilakvöld Sjálfstæöis- félaganna í Kópavogi verður í Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1, þriöjudaginn 8. janúar kl. 21.00. Góð verölaun. Mætum öll. til sölu Byggingameistarar — trésmiðjur Til sölu er sem ný Unimat 17M kylvél af fullkomnustu gerð. Vélinni fylgir spónakerfi. Allar uppl. eru veittar í síma 99-1349 og 99-1826. Byggingarfélagið Dynjandi, Selfossi. SIGLFIRÐINGAFÉLAGIÐ Árshátíð Siglfiröinga- félagsins veröur haldin í Súlnasal Hótel Sögu föstu- daginn 11. janúar nk., og hefst með boröhaldi kl. 19.00. Miðasala hefst mánu- daginn 7. janúar í Tösku- og hanskabúðinni, Skólavörðustíg. Borðapantanir hjá yfirþjóni fimmtudaginn 10. janúar kl. 17—19. Nefndin Læknafélag Reykjavíkur Árshátíð félagsins verður haldin að Hótel Loftleiðum, föstudaginn 11. janúar og hefst kl. 19.30. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins í Domus Medica. Stjórnin Prófadeildir Félagasamtök — Byggingameistarar Til sölu er byggingaréttur á tveimur 430 fm. hæðum á besta stað í borginni. Tilboö merkt: „Byggingaréttur — 4688“, leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir kl. 5 á fimmtudaginn 10. janúar. Öllum tilboðum svarað. Kennsla hefst mánudaginn 7. jan. 1980 í þeim deildum, sem starfræktar hafa verið frá í haust. Aðfaranám fyrir fólk, sem vill búa sig undir að fara í grunnskólanám næsta vetur hefst mánud. 14. jan. Þátttakendur gefi sig fram í síma 12992. Viðskiptadeild fyrsta önn á framhaldsskóla- stigi verður starfrækt til vors. Nemendur gefi sig fram í síma 12992. Bátar til sölu 230 lesta stálbátur með nýrri vél, 51 lesta eikarbátur meö vél frá 1970, 30 lesta eikarbátur, byggður 1974, 11 lesta furubátar, byggðir 1958, 1971, 1974, 1976. Einnig bátar til grásleppuveiða. Okkur vantar nú báta á söluskrá vegna mikillar eftirspurnar. SKIP& FASTEIGNIR SKULAGOTU 63 - •& 21735 & 21955 Heimasími 36361. Almennir námsflokkar: Kennsla hefst 14. jan. Innritun veröur 10. og 11. jan. Sjá auglýsingar í dagblöðum næst- komandi miðvikud. og fimmtud. Námsflokkar Reykjavíkur Öldungadeildin í Hverageröi Nemendur mæti mánudag 7. jan. kl. 20.00 í Gagnfræðaskólanum í Hveragerði til innrit- unar og greiðslu skólagjalda. (sími 99—4232 og 4350). Skólastjóri Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skilafresti launaskýrslna o.fl. gagna samkvæmt 92. gr. laga nr. 40/1978 um tekjuskatt og eignarskatt. Samkvæmt lokamálsgrein 93. gr. nefndra laga hefur skilafrestur eftirtalinna gagna, sem skila ber á árinu 1980 vegna greiöslna á árinu 1979, verið ákveðinn sem hér segir: I. Til og með 23. janúar: 1. Launaframtöl ásamt launamiðum. 2. Hlutafjármiðar ásamt samtalningsblaði. 3. Stofnsjóðsmiðar ásamt samtalningsblaði. II. Til og með 20. febrúar: 1. Landbúnaðarafurðamiöar ásamt samtaln- ingsblaði. 2. Sjávarafuröamiðar ásamt samtalnings- blaði. 3. Greiðslumiöar, merktir nr. 1, um aðrar greiðslur sem um getur í 1. og 4. mgr. 92. gr. og hvorki er getið um hér að framan né undir I, svo sem þær tegundir greiðslna sem um getur í 2.-4. tl. A-liðar 7. gr. nefndra laga, þó ekki bætur frá Tryggingastofnun ríkisins. III. Til og með síðasta skíladegi skattframtala, sbr. 93. gr.: Greiðslumiðar, merktir nr. 2, um greiðslur þær sem um getur í 2. mgr. 92. gr., svo sem fyrir afnot þeirra eigna sem um ræöir í 1. og 2. tl. C-liðar 7. gr. sömu laga. Reykjavík, 1. janúar 1980. Ríkisskattstjóri. Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skilafresti á eftirgreindum umsóknum og gögnum: 1. Umsóknir um tímabundnar undanþágur frá framtalsskyldu skv. 4. mgr. 91. gr. laga nr. 40/1978 skulu ásamt óyggjandi upplýs- ingum um starfsemi aðila hafa borist ríkis- skattstjóra fyrir 1. apríl 1980. 2. Aðilar þeir sem um ræðir í 5. mgr. 91. gr. laga nr. 40/1978 skulu hafa skilaö framtali ásamt skriflegu umboöi til skattstjóra eða umboðsmanns hans á sama tíma og þeir aðilar sem um getur í 1.—3. mgr. 93. gr. Reykjavík 1. janúar 1980. Ríkisskattstjóri. Vefnaöarnámskeiö Er aö byrja kvöldnámskeið í vefnaði. Uppl. í síma 34077 kl. 4—7. Guörún Jónasdóttir. i ;.t :í i 1 *:-S3 r tit

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.